Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst 3. október 2008 00:37 Nick Heidfeld er ekki efstur á óskalista BMW fyrir 2009, en Honda hefur áhuga á honum. mynd: Getty Images Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. Heidfeld er 31 árs gamall og hefur ekki alveg verið að fóta sig með BMW, allavega ekki eins vel og Robert Kubica. Trú manna er að Jenson Button verði áfram hjá Honda, enda er hann með margra ára samning við liðið eftir að hafa brugðist Williams á sínum tíma. Honda þurfti að kaupa upp samning Williams við Button til að fá hann í sínar raðir. Núna bíður Honda eftir því hvort Alonso vill koma til liðsins, en það heillar menn að Ross Brawn, fyrrum tæknistjóri Ferrari er nú stjóri Honda liðsins. Hann vann í áratug með Michael Schumacher. Honda hefur ekki sérstakan áhuga á að halda Rubens Barrichello, en margt mun leysast þegar Alonso hefur gert upp hug sinn. Þá hefur Anthony Davidson beðið lengi á á hliðarlínunni sem þróunarökumaður. Heidfeld virðist allavega eiga þokkalega möguleika á sæti í Formúlu 1 á næsta ári. Ef Alonso verður áfram hjá Renault, þá gæti Heidfeld farið til Honda. En hver tekur þá sæti hans hjá BMW er óljóst. Christan Klien er þróunarökumaður liðsins og hefur keppnisreynslu, en virðist elkkert í umræðunni. BMW hefur eins og Honda boðið Alonso starf, þannig að allt ræðst á ákvörðun Alonso eftir tímabilið.Sjá skipan keppnisliða 2009 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. Heidfeld er 31 árs gamall og hefur ekki alveg verið að fóta sig með BMW, allavega ekki eins vel og Robert Kubica. Trú manna er að Jenson Button verði áfram hjá Honda, enda er hann með margra ára samning við liðið eftir að hafa brugðist Williams á sínum tíma. Honda þurfti að kaupa upp samning Williams við Button til að fá hann í sínar raðir. Núna bíður Honda eftir því hvort Alonso vill koma til liðsins, en það heillar menn að Ross Brawn, fyrrum tæknistjóri Ferrari er nú stjóri Honda liðsins. Hann vann í áratug með Michael Schumacher. Honda hefur ekki sérstakan áhuga á að halda Rubens Barrichello, en margt mun leysast þegar Alonso hefur gert upp hug sinn. Þá hefur Anthony Davidson beðið lengi á á hliðarlínunni sem þróunarökumaður. Heidfeld virðist allavega eiga þokkalega möguleika á sæti í Formúlu 1 á næsta ári. Ef Alonso verður áfram hjá Renault, þá gæti Heidfeld farið til Honda. En hver tekur þá sæti hans hjá BMW er óljóst. Christan Klien er þróunarökumaður liðsins og hefur keppnisreynslu, en virðist elkkert í umræðunni. BMW hefur eins og Honda boðið Alonso starf, þannig að allt ræðst á ákvörðun Alonso eftir tímabilið.Sjá skipan keppnisliða 2009
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira