Fleiri fréttir Jói Kalli og félagar í heimsókn á Stamford Bridge Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Burnley mæta Chelsea í Lundúnum í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 27.9.2008 11:31 Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni 27.9.2008 09:04 Hólmfríður klár í slaginn Íslensku stelpurnar æfðu á keppnisvellinum í fyrsta sinn í gær en leikvöllurinn er mjög sérstakur þar sem hallandi hjólreiðabraut er allt í kringum hann. 27.9.2008 06:00 Battier missir af æfingabúðum Houston Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets mun ekki geta tekið þátt í æfingabúðum liðsins sem hefjast eftir helgi vegna ökklameiðsla. 26.9.2008 22:45 Figo missir af grannaslagnum Luis Figo mun ekki leika með Inter á sunnudaginn þegar liðið mætir erkifjendum sínum í AC Milan í stríðinu um Mílanóborg. 26.9.2008 22:15 Jason Williams leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn Jason Williams sem gekk í raðir LA Clippers í NBA deildinni í sumar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 10 ár í deildinni. 26.9.2008 21:44 Þórir skoraði fimm í sigri Lubbecke Þórir Ólafsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lubbecke í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Wilhelmshavener 29-26 á útivelli. Þá skoraði Sturla Ásgeirsson tvö mörk fyrir lið sitt Dusseldorf sem lagði Leichlinger 36-31 á útivelli. 26.9.2008 21:22 Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur. 26.9.2008 21:11 Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. 26.9.2008 20:39 Tap fyrir Úkraínu Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum í röð í undankeppni EM þegar það lá 2-1 fyrir Úkraínumönnum á KR-vellinum. 26.9.2008 19:49 Björgvin þarf líklega í aðgerð Líklegt er að Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í N1-deildinni, þurfi að gangast undir aðgerð þar sem hann glímir nú við brjósklos. Þetta er mikið áfall fyrir Garðabæjarliðið. 26.9.2008 19:47 Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun. 26.9.2008 19:42 Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. 26.9.2008 19:17 Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. 26.9.2008 19:14 Tollefsen hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu. 26.9.2008 18:54 Skrifuðu áfram Ísland í sandinn Íslenski hópurinn fór saman í gönguferð niður á strönd í morgun og sleppti því í staðinn að fara á æfingu. Íslensku fjölmiðlamennirnir fengu að slást í för með stelpunum og mynduðu þær í bak og fyrir. 26.9.2008 18:37 Við höfum marga kosti fram yfir þær líka Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er til í slaginn á móti Frökkum í leiknum mikilvæga á morgun. 26.9.2008 18:28 Stelpurnar okkar á ströndinni - Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa á morgun þegar það mætir Frökkum ytra. Íslensku tóku æfingu í dag og skelltu sér á ströndina. 26.9.2008 18:16 Íslensku stúlkurnar í milliriðil Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag 2-1 sigur á Grikkjum í undankeppni EM. Íslenska liðið var undir 1-0 í hálfleik en mörk frá Berglindi Þorvaldsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur tryggðu íslenska liðinu sigurinn í síðari hálfleik. 26.9.2008 16:57 Leikmenn Hearts fengu útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og aðrir leikmenn hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts fengu í dag útborguð vangoldin laun, sem og aðrir starfsmenn hjá félaginu. 26.9.2008 16:30 Þóra: Auðveldara að undirbúa sig fyrir svona leik Það mun örugglega reyna mikið á markvörð íslenska liðsins í leiknum mikilvæga á móti Frökkum. Þóra Björg Helgadóttir hefur haldið marki sínu hreinu frá því að hún snéri aftur í landsliðið í vor. 26.9.2008 15:26 Alonso stal senunni í Síngapúr Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. 26.9.2008 15:09 Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. 26.9.2008 14:32 Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. 26.9.2008 14:26 Pétur snýr aftur til KR Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR. 26.9.2008 13:51 20 fleiri leikir á EM 2016 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu samþykkti í gær að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu frá og með keppninni sem fer fram árið 2016. 26.9.2008 13:46 UEFA-bikarinn verður Evrópudeildin UEFA bikarkeppnin mun frá og með næsta keppnistímabili heita Evrópudeildin eða Europa League. 26.9.2008 13:40 West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. 26.9.2008 13:22 Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. 26.9.2008 12:35 Þjálfarar veðja flestir á Keflavík Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok. 26.9.2008 12:29 Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. 26.9.2008 12:19 Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. 26.9.2008 10:49 35 ára bið Keflvíkinga á enda? Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli. 26.9.2008 10:07 Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26.9.2008 09:32 Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989? Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar. 26.9.2008 09:05 Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. 26.9.2008 08:35 Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. 26.9.2008 08:04 Villa skaut Valencia á toppinn David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður. 25.9.2008 22:29 Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. 25.9.2008 22:22 Liðum fjölgað í lokakeppni EM 24 lið munu taka þátt í lokakeppni EM í knattspyrnu frá og með árinu 2016 í stað þeirra 16 sem tekið hafa þátt undanfarið. 25.9.2008 22:16 Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. 25.9.2008 21:58 Jakob: Ég var bara mikið opinn "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld. 25.9.2008 21:49 Valdimar með stórleik í sigri HK Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Fram lagði Víking í Safamýrinni 36-30 og HK vann sigur á FH á útivelli 36-33 eftir að hafa leitt í hálfleik 20-16. 25.9.2008 21:26 Jakob skaut ÍR í kaf KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum. 25.9.2008 21:13 Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. 25.9.2008 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Jói Kalli og félagar í heimsókn á Stamford Bridge Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Burnley mæta Chelsea í Lundúnum í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 27.9.2008 11:31
Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni 27.9.2008 09:04
Hólmfríður klár í slaginn Íslensku stelpurnar æfðu á keppnisvellinum í fyrsta sinn í gær en leikvöllurinn er mjög sérstakur þar sem hallandi hjólreiðabraut er allt í kringum hann. 27.9.2008 06:00
Battier missir af æfingabúðum Houston Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets mun ekki geta tekið þátt í æfingabúðum liðsins sem hefjast eftir helgi vegna ökklameiðsla. 26.9.2008 22:45
Figo missir af grannaslagnum Luis Figo mun ekki leika með Inter á sunnudaginn þegar liðið mætir erkifjendum sínum í AC Milan í stríðinu um Mílanóborg. 26.9.2008 22:15
Jason Williams leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn Jason Williams sem gekk í raðir LA Clippers í NBA deildinni í sumar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 10 ár í deildinni. 26.9.2008 21:44
Þórir skoraði fimm í sigri Lubbecke Þórir Ólafsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lubbecke í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Wilhelmshavener 29-26 á útivelli. Þá skoraði Sturla Ásgeirsson tvö mörk fyrir lið sitt Dusseldorf sem lagði Leichlinger 36-31 á útivelli. 26.9.2008 21:22
Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur. 26.9.2008 21:11
Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. 26.9.2008 20:39
Tap fyrir Úkraínu Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum í röð í undankeppni EM þegar það lá 2-1 fyrir Úkraínumönnum á KR-vellinum. 26.9.2008 19:49
Björgvin þarf líklega í aðgerð Líklegt er að Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í N1-deildinni, þurfi að gangast undir aðgerð þar sem hann glímir nú við brjósklos. Þetta er mikið áfall fyrir Garðabæjarliðið. 26.9.2008 19:47
Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun. 26.9.2008 19:42
Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. 26.9.2008 19:17
Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. 26.9.2008 19:14
Tollefsen hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu. 26.9.2008 18:54
Skrifuðu áfram Ísland í sandinn Íslenski hópurinn fór saman í gönguferð niður á strönd í morgun og sleppti því í staðinn að fara á æfingu. Íslensku fjölmiðlamennirnir fengu að slást í för með stelpunum og mynduðu þær í bak og fyrir. 26.9.2008 18:37
Við höfum marga kosti fram yfir þær líka Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er til í slaginn á móti Frökkum í leiknum mikilvæga á morgun. 26.9.2008 18:28
Stelpurnar okkar á ströndinni - Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa á morgun þegar það mætir Frökkum ytra. Íslensku tóku æfingu í dag og skelltu sér á ströndina. 26.9.2008 18:16
Íslensku stúlkurnar í milliriðil Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag 2-1 sigur á Grikkjum í undankeppni EM. Íslenska liðið var undir 1-0 í hálfleik en mörk frá Berglindi Þorvaldsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur tryggðu íslenska liðinu sigurinn í síðari hálfleik. 26.9.2008 16:57
Leikmenn Hearts fengu útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og aðrir leikmenn hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts fengu í dag útborguð vangoldin laun, sem og aðrir starfsmenn hjá félaginu. 26.9.2008 16:30
Þóra: Auðveldara að undirbúa sig fyrir svona leik Það mun örugglega reyna mikið á markvörð íslenska liðsins í leiknum mikilvæga á móti Frökkum. Þóra Björg Helgadóttir hefur haldið marki sínu hreinu frá því að hún snéri aftur í landsliðið í vor. 26.9.2008 15:26
Alonso stal senunni í Síngapúr Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. 26.9.2008 15:09
Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. 26.9.2008 14:32
Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. 26.9.2008 14:26
Pétur snýr aftur til KR Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR. 26.9.2008 13:51
20 fleiri leikir á EM 2016 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu samþykkti í gær að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu frá og með keppninni sem fer fram árið 2016. 26.9.2008 13:46
UEFA-bikarinn verður Evrópudeildin UEFA bikarkeppnin mun frá og með næsta keppnistímabili heita Evrópudeildin eða Europa League. 26.9.2008 13:40
West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. 26.9.2008 13:22
Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. 26.9.2008 12:35
Þjálfarar veðja flestir á Keflavík Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok. 26.9.2008 12:29
Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. 26.9.2008 12:19
Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. 26.9.2008 10:49
35 ára bið Keflvíkinga á enda? Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli. 26.9.2008 10:07
Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26.9.2008 09:32
Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989? Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar. 26.9.2008 09:05
Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. 26.9.2008 08:35
Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. 26.9.2008 08:04
Villa skaut Valencia á toppinn David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður. 25.9.2008 22:29
Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. 25.9.2008 22:22
Liðum fjölgað í lokakeppni EM 24 lið munu taka þátt í lokakeppni EM í knattspyrnu frá og með árinu 2016 í stað þeirra 16 sem tekið hafa þátt undanfarið. 25.9.2008 22:16
Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. 25.9.2008 21:58
Jakob: Ég var bara mikið opinn "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld. 25.9.2008 21:49
Valdimar með stórleik í sigri HK Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Fram lagði Víking í Safamýrinni 36-30 og HK vann sigur á FH á útivelli 36-33 eftir að hafa leitt í hálfleik 20-16. 25.9.2008 21:26
Jakob skaut ÍR í kaf KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum. 25.9.2008 21:13
Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. 25.9.2008 20:15