Fleiri fréttir

Veigar Páll vill gera eins og Helgi

Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg.

Óvíst um þátttöku Hólmfríðar

Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn.

Eiður: Ég gefst aldrei upp

Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa.

Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó

Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0.

Pennant ekki búinn að gefast upp

Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni.

Massa vill landa báðum meistaratitlunum

Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut.

Yorke aftur kallaður í landsliðið

Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane.

Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum

Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina.

Sigur hjá öllum Íslendingaliðunum

Öll úrvalsdeildarliðin og enn fremur öll Íslendingaliðin komust í gær áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta.

Arnór markahæstur í sigri FCK

FC Kaupmannahöfn vann í gær tíu marka stórsigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Fullt hús stiga hjá Sävehof

Sävehof hefur byrjað vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu.

Helsingborg lagði toppliðið

Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Fylgja þau eftir góðum sigrum?

Tveir leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld þegar Fram tekur á móti Víkingi í Safamýrinni og HK-ingar sækja nýliða FH heim.

Real valtaði yfir botnliðið

Real Madrid vann í kvöld 7-1 stórsigur á botnliði Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

City féll úr bikarnum

Milljarðamæringar Manchester City máttu í kvöld bíta í það súra epli að falla út úr enska deildarbikarnum gegn Brighton. Staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en Brighton liðið sem spilar í þriðju efstu deild á Englandi, reyndist sterkara í vítakeppninni.

Enski bikarinn: Portsmouth fékk annan skell

Nokkrir áhugaverðir leikir voru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og þar bar hæst að Aston Villa, Newcastle og Portsmouth féllu úr leik eftir fremur grátleg töp.

Milan-liðin unnu í kvöld

Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan.

Eiður tryggði Barcelona sigur á Betis

Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Barcelona í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 3-2 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni.

Stabæk í úrslit norska bikarsins

Stabæk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með því að leggja Molde 3-0 í undanúrslitum. Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk í leiknum og Pálmi Rafn Pálmason kom inn sem varamaður í lok leiks.

Heimir: Höldum áfram að berjast

Það hefði verið fínt að fá eitt mark í viðbót en þetta var öruggur sigur og við erum klárir í næsta leik," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur hans manna á Breiðablik í kvöld.

Titilvonir FH lifa enn

FH vann í dag sannfærandi 3-0 sigur á Breiðabliki í frestuðum leik úr átjándu umferð Landsbankadeildar karla.

Armstrong staðfesti endurkomuna í dag

Bandaríski hjólreiðagarpurinn Lance Armstrong staðfesti formlega endurkomu sína í dag þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hjóla með liði Astana frá Kazakstan.

Tap fyrir Sviss

Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag 2-1 fyrir Svisslendingum í undankeppni EM, en leikið var á Akranesi. Á sama tíma unnu Norðmenn 4-0 sigur á Úkraínumönnum í Grindavík.

Wilshere minnir á Liam Brady

Arsene Wenger var ekki spar á stóru orðin þegar hann lýsti leik hins unga Jack Wilshere eftir frammistöðu hans með Arsenal í 6-0 sigri á Sheffield United í enska deildarbikarnum í gær.

Ísland vann sigur á Ísrael

Íslenska U-19 ára landslið kvenna vann í dag 2-1 sigur á Ísraelum ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM.

Mineiro til Chelsea

Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð.

Pogatetz biðst afsökunar

Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, hefur beðist afsökunar á tæklingunni ljótu á Rodrigo Possebon hjá Manchester United í gær.

Mikill liðsstyrkur í Herði

"Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur.

Possebon óbrotinn

Rodrigo Possebon hjá Manchester United er ekki fótbrotinn eftir skelfilega tæklingu sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær eins og óttast var í fyrstu.

Boltavaktin: FH 3 - Breiðablik 0

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá frestaðri viðureign FH og Breiðabliks í átjándu umferð Landsbankadeildar karla.

Agüero á leið til City í janúar?

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City gæti reynt að lokka Argentínumanninn Sergio Agüero frá Atletico Madrid til félagsins.

Degen er tvírifbeinsbrotinn

Varnarmaður Liverpool, Philipp Degen, tvírifbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Crewe í ensku deildarbikarkeppninni í gær.

Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr

Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn.

Sjá næstu 50 fréttir