Fleiri fréttir Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2008 16:45 Landsleikurinn á risatjaldi í Smáralind Landsleikur Íslands og Frakklands verður sýndur á risatjaldi í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. 25.9.2008 16:33 Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. 25.9.2008 16:26 Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 25.9.2008 15:55 Óvíst um þátttöku Hólmfríðar Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. 25.9.2008 15:51 Eiður: Ég gefst aldrei upp Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa. 25.9.2008 14:56 Hitzfeld hafnaði Englandi og Chelsea Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, hefur greint frá því að hann hefur hafnað mörgum gylliboðum í gegnum tíðina. 25.9.2008 14:33 Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0. 25.9.2008 14:15 Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. 25.9.2008 13:30 Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. 25.9.2008 12:23 Spænskir fjölmiðlar lofa Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. 25.9.2008 12:06 Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 25.9.2008 11:46 Yorke aftur kallaður í landsliðið Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane. 25.9.2008 11:06 Margrét Lára í útlendingavali í Bandaríkjunum Bandaríska atvinnumannadeildin birti í gær hvaða lið hefðu rétt til að semja við hvaða erlendu leikmenn fyrir komandi keppnistímabil. 25.9.2008 10:34 Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. 25.9.2008 10:32 Sigur hjá öllum Íslendingaliðunum Öll úrvalsdeildarliðin og enn fremur öll Íslendingaliðin komust í gær áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 25.9.2008 10:17 Ólafur næstmarkahæstur í stórsigri Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk er lið hans, Ciudad Real, vann fjórtán marka sigur á Almeria, 40-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 25.9.2008 10:02 Arnór markahæstur í sigri FCK FC Kaupmannahöfn vann í gær tíu marka stórsigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 25.9.2008 09:47 Fullt hús stiga hjá Sävehof Sävehof hefur byrjað vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. 25.9.2008 09:34 Helsingborg lagði toppliðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 25.9.2008 09:24 Fylgja þau eftir góðum sigrum? Tveir leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld þegar Fram tekur á móti Víkingi í Safamýrinni og HK-ingar sækja nýliða FH heim. 25.9.2008 07:45 Vettel býst ekki við öðrum sigri í Síngapúr Hinn ungi Sebastian Vettel frá Þýskalandi sem vann óvænt síðasta Formúlu 1 kappakstur segist ekki búast við sigri á nýju brautinni í Singapúr um helgina. 25.9.2008 00:13 Real valtaði yfir botnliðið Real Madrid vann í kvöld 7-1 stórsigur á botnliði Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.9.2008 22:35 City féll úr bikarnum Milljarðamæringar Manchester City máttu í kvöld bíta í það súra epli að falla út úr enska deildarbikarnum gegn Brighton. Staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en Brighton liðið sem spilar í þriðju efstu deild á Englandi, reyndist sterkara í vítakeppninni. 24.9.2008 21:49 Enski bikarinn: Portsmouth fékk annan skell Nokkrir áhugaverðir leikir voru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og þar bar hæst að Aston Villa, Newcastle og Portsmouth féllu úr leik eftir fremur grátleg töp. 24.9.2008 20:56 Milan-liðin unnu í kvöld Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan. 24.9.2008 20:41 Eiður tryggði Barcelona sigur á Betis Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Barcelona í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 3-2 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. 24.9.2008 19:51 Stabæk í úrslit norska bikarsins Stabæk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með því að leggja Molde 3-0 í undanúrslitum. Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk í leiknum og Pálmi Rafn Pálmason kom inn sem varamaður í lok leiks. 24.9.2008 19:30 Davíð Þór: Kíki í heimsókn til Auðuns Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var vitanlega sáttur við 3-0 sigur sinna manna á Breiðabliki í dag. 24.9.2008 19:15 Heimir: Höldum áfram að berjast Það hefði verið fínt að fá eitt mark í viðbót en þetta var öruggur sigur og við erum klárir í næsta leik," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur hans manna á Breiðablik í kvöld. 24.9.2008 19:06 West Ham áfrýjar í Tevez-málinu West Ham ætlar að áfrýja Tevez-málinu svokallaða til Alþjóða Íþróttadómstólsins. 24.9.2008 19:00 Titilvonir FH lifa enn FH vann í dag sannfærandi 3-0 sigur á Breiðabliki í frestuðum leik úr átjándu umferð Landsbankadeildar karla. 24.9.2008 18:25 Armstrong staðfesti endurkomuna í dag Bandaríski hjólreiðagarpurinn Lance Armstrong staðfesti formlega endurkomu sína í dag þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hjóla með liði Astana frá Kazakstan. 24.9.2008 18:16 Tap fyrir Sviss Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag 2-1 fyrir Svisslendingum í undankeppni EM, en leikið var á Akranesi. Á sama tíma unnu Norðmenn 4-0 sigur á Úkraínumönnum í Grindavík. 24.9.2008 18:04 Wilshere minnir á Liam Brady Arsene Wenger var ekki spar á stóru orðin þegar hann lýsti leik hins unga Jack Wilshere eftir frammistöðu hans með Arsenal í 6-0 sigri á Sheffield United í enska deildarbikarnum í gær. 24.9.2008 17:43 Ísland vann sigur á Ísrael Íslenska U-19 ára landslið kvenna vann í dag 2-1 sigur á Ísraelum ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. 24.9.2008 17:31 Mineiro til Chelsea Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð. 24.9.2008 17:15 Pogatetz biðst afsökunar Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, hefur beðist afsökunar á tæklingunni ljótu á Rodrigo Possebon hjá Manchester United í gær. 24.9.2008 16:49 Mikill liðsstyrkur í Herði "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur. 24.9.2008 16:07 Possebon óbrotinn Rodrigo Possebon hjá Manchester United er ekki fótbrotinn eftir skelfilega tæklingu sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær eins og óttast var í fyrstu. 24.9.2008 15:40 Boltavaktin: FH 3 - Breiðablik 0 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá frestaðri viðureign FH og Breiðabliks í átjándu umferð Landsbankadeildar karla. 24.9.2008 15:15 Agüero á leið til City í janúar? Enskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City gæti reynt að lokka Argentínumanninn Sergio Agüero frá Atletico Madrid til félagsins. 24.9.2008 14:45 Degen er tvírifbeinsbrotinn Varnarmaður Liverpool, Philipp Degen, tvírifbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Crewe í ensku deildarbikarkeppninni í gær. 24.9.2008 14:00 Pavlyuchenko finnst æfingarnar erfiðar Roman Pavlyuchenko segist aldrei hafa búast við jafn erfiðum æfingum og hann hefur mátt þola hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. 24.9.2008 13:30 Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. 24.9.2008 13:24 Sjá næstu 50 fréttir
Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2008 16:45
Landsleikurinn á risatjaldi í Smáralind Landsleikur Íslands og Frakklands verður sýndur á risatjaldi í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. 25.9.2008 16:33
Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. 25.9.2008 16:26
Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 25.9.2008 15:55
Óvíst um þátttöku Hólmfríðar Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. 25.9.2008 15:51
Eiður: Ég gefst aldrei upp Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa. 25.9.2008 14:56
Hitzfeld hafnaði Englandi og Chelsea Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, hefur greint frá því að hann hefur hafnað mörgum gylliboðum í gegnum tíðina. 25.9.2008 14:33
Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0. 25.9.2008 14:15
Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. 25.9.2008 13:30
Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. 25.9.2008 12:23
Spænskir fjölmiðlar lofa Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. 25.9.2008 12:06
Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 25.9.2008 11:46
Yorke aftur kallaður í landsliðið Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane. 25.9.2008 11:06
Margrét Lára í útlendingavali í Bandaríkjunum Bandaríska atvinnumannadeildin birti í gær hvaða lið hefðu rétt til að semja við hvaða erlendu leikmenn fyrir komandi keppnistímabil. 25.9.2008 10:34
Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. 25.9.2008 10:32
Sigur hjá öllum Íslendingaliðunum Öll úrvalsdeildarliðin og enn fremur öll Íslendingaliðin komust í gær áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 25.9.2008 10:17
Ólafur næstmarkahæstur í stórsigri Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk er lið hans, Ciudad Real, vann fjórtán marka sigur á Almeria, 40-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 25.9.2008 10:02
Arnór markahæstur í sigri FCK FC Kaupmannahöfn vann í gær tíu marka stórsigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 25.9.2008 09:47
Fullt hús stiga hjá Sävehof Sävehof hefur byrjað vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. 25.9.2008 09:34
Helsingborg lagði toppliðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 25.9.2008 09:24
Fylgja þau eftir góðum sigrum? Tveir leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld þegar Fram tekur á móti Víkingi í Safamýrinni og HK-ingar sækja nýliða FH heim. 25.9.2008 07:45
Vettel býst ekki við öðrum sigri í Síngapúr Hinn ungi Sebastian Vettel frá Þýskalandi sem vann óvænt síðasta Formúlu 1 kappakstur segist ekki búast við sigri á nýju brautinni í Singapúr um helgina. 25.9.2008 00:13
Real valtaði yfir botnliðið Real Madrid vann í kvöld 7-1 stórsigur á botnliði Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.9.2008 22:35
City féll úr bikarnum Milljarðamæringar Manchester City máttu í kvöld bíta í það súra epli að falla út úr enska deildarbikarnum gegn Brighton. Staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en Brighton liðið sem spilar í þriðju efstu deild á Englandi, reyndist sterkara í vítakeppninni. 24.9.2008 21:49
Enski bikarinn: Portsmouth fékk annan skell Nokkrir áhugaverðir leikir voru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og þar bar hæst að Aston Villa, Newcastle og Portsmouth féllu úr leik eftir fremur grátleg töp. 24.9.2008 20:56
Milan-liðin unnu í kvöld Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan. 24.9.2008 20:41
Eiður tryggði Barcelona sigur á Betis Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Barcelona í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 3-2 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. 24.9.2008 19:51
Stabæk í úrslit norska bikarsins Stabæk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með því að leggja Molde 3-0 í undanúrslitum. Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk í leiknum og Pálmi Rafn Pálmason kom inn sem varamaður í lok leiks. 24.9.2008 19:30
Davíð Þór: Kíki í heimsókn til Auðuns Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var vitanlega sáttur við 3-0 sigur sinna manna á Breiðabliki í dag. 24.9.2008 19:15
Heimir: Höldum áfram að berjast Það hefði verið fínt að fá eitt mark í viðbót en þetta var öruggur sigur og við erum klárir í næsta leik," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur hans manna á Breiðablik í kvöld. 24.9.2008 19:06
West Ham áfrýjar í Tevez-málinu West Ham ætlar að áfrýja Tevez-málinu svokallaða til Alþjóða Íþróttadómstólsins. 24.9.2008 19:00
Titilvonir FH lifa enn FH vann í dag sannfærandi 3-0 sigur á Breiðabliki í frestuðum leik úr átjándu umferð Landsbankadeildar karla. 24.9.2008 18:25
Armstrong staðfesti endurkomuna í dag Bandaríski hjólreiðagarpurinn Lance Armstrong staðfesti formlega endurkomu sína í dag þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hjóla með liði Astana frá Kazakstan. 24.9.2008 18:16
Tap fyrir Sviss Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag 2-1 fyrir Svisslendingum í undankeppni EM, en leikið var á Akranesi. Á sama tíma unnu Norðmenn 4-0 sigur á Úkraínumönnum í Grindavík. 24.9.2008 18:04
Wilshere minnir á Liam Brady Arsene Wenger var ekki spar á stóru orðin þegar hann lýsti leik hins unga Jack Wilshere eftir frammistöðu hans með Arsenal í 6-0 sigri á Sheffield United í enska deildarbikarnum í gær. 24.9.2008 17:43
Ísland vann sigur á Ísrael Íslenska U-19 ára landslið kvenna vann í dag 2-1 sigur á Ísraelum ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. 24.9.2008 17:31
Mineiro til Chelsea Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð. 24.9.2008 17:15
Pogatetz biðst afsökunar Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, hefur beðist afsökunar á tæklingunni ljótu á Rodrigo Possebon hjá Manchester United í gær. 24.9.2008 16:49
Mikill liðsstyrkur í Herði "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur. 24.9.2008 16:07
Possebon óbrotinn Rodrigo Possebon hjá Manchester United er ekki fótbrotinn eftir skelfilega tæklingu sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær eins og óttast var í fyrstu. 24.9.2008 15:40
Boltavaktin: FH 3 - Breiðablik 0 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá frestaðri viðureign FH og Breiðabliks í átjándu umferð Landsbankadeildar karla. 24.9.2008 15:15
Agüero á leið til City í janúar? Enskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City gæti reynt að lokka Argentínumanninn Sergio Agüero frá Atletico Madrid til félagsins. 24.9.2008 14:45
Degen er tvírifbeinsbrotinn Varnarmaður Liverpool, Philipp Degen, tvírifbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Crewe í ensku deildarbikarkeppninni í gær. 24.9.2008 14:00
Pavlyuchenko finnst æfingarnar erfiðar Roman Pavlyuchenko segist aldrei hafa búast við jafn erfiðum æfingum og hann hefur mátt þola hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. 24.9.2008 13:30
Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. 24.9.2008 13:24