Fleiri fréttir Gautaborg úr leik í Meistaradeildinni Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. 6.8.2008 22:58 Veigar Páll tryggði Stabæk sigur Veigar Páll Gunnarsson tryggði í dag sínum mönnum í Stabæk sigur á Rosenborg á útivelli, 2-1. 6.8.2008 19:10 Valsbanarnir komnir áfram eftir sigur á Anderlecht BATE Borisov er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Anderlecht í Hvíta-Rússlandi í dag. 6.8.2008 18:49 Heimamenn fögnuðu sigri í fyrsta leik Kína vann í dag sigur á Svíum á fyrsta keppnisdegi í knattspyrnu á Ólympíuleikunum sem fara fram í Peking, höfuðborg Kína. 6.8.2008 18:15 Ólympíuörlög Messi í höndum Barcelona Alþjóðlegi íþróttaáfrýjunardómstóllinn komst að þeirri niðiurstöðu í dag að Barcelona væri heimilt að koma í veg fyrir að Lionel Messi leiki með argentínska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking. 6.8.2008 17:42 Sir Alex ánægður með hópinn Það stefnir allt í að Manchester United muni hefja komandi tímabil með sama leikmannahóp og varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. 6.8.2008 16:45 Dýrt Ljungberg-ár fyrir West Ham Freddie Ljungberg er farinn frá West Ham eftir aðeins eitt ár hjá félaginu. Við riftun samnings hans í dag fékk hann samkvæmt heimildum enskra miðla sex milljónir punda. 6.8.2008 16:17 Sáu ekki til sólar gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. 6.8.2008 16:09 Ljungberg farinn frá West Ham West Ham United og Fredrik Ljungberg hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann er því laus allra mála en talið er að Roma og Olympiakos hafi áhuga á honum ásamt fjölda annarra liða. 6.8.2008 15:45 Thaksin ekki að fara að selja Manchester City hefur neitað þeim orðrómi að eigandinn Thaksin Shinawatra sé að fara að selja félagið. Nokkrir enskir fjölmiðlar höfðu greint frá því að þessi fyrrum forsætisráðherra Tælands hefði sett félagið á sölulista. 6.8.2008 15:29 Þróttarar vængbrotnir í kvöld Þróttarar heimsækja topplið FH í Landsbankadeild karla í kvöld. Nokkrir af lykilmönnum Þróttaraliðsins taka út leikbann í leiknum sem hefst klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli. 6.8.2008 15:00 Myndir: Íslenski hópurinn í Ólympíuþorpinu Ólympíuleikarnir verða formlega settir með glæsilegri athöfn á föstudaginn. Íslenski hópurinn er að stærstum hluta mættur til Peking. 6.8.2008 14:36 Danny Shittu til Bolton Bolton Wanderers hefur keypt varnarmanninn Danny Shittu frá Watford. Shittu er miðvörður en hann er þriðji leikmaðurinn sem Gary Megson kaupir í sumar. 6.8.2008 13:30 Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. 6.8.2008 13:10 Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. 6.8.2008 13:01 Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. 6.8.2008 12:42 Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. 6.8.2008 12:25 Leikir Íslands í beinni Danska körfuboltalandsliðið hefur lagt mikið í framkvæmd Norðurlandamóts kvenna í Gentofte og allt skipulag á mótinu er til mikillar fyrirmyndar. 6.8.2008 12:00 Anett Köbli til Gróttu Í gær skrifaði ungverska handboltakonan Anett Köbli undir tveggja ára samning við Gróttu en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Anett er 31 árs gömul og kemur frá Fram. 6.8.2008 11:38 Tindastóll fær danskan leikmann Körfuknattleikslið Tindastóls á Sauðárkróki hefur samið við danskan leikmann, Søren Flæng. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 6.8.2008 11:32 Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. 6.8.2008 11:15 Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. 6.8.2008 11:02 Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. 6.8.2008 10:39 Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. 6.8.2008 10:30 Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. 6.8.2008 10:00 Keppni á Ólympíuleikunum hafin Keppni á Ólympíuleikunum er hafin þrátt fyrir að opnunarhátíðin verði ekki fyrr en á föstudag. Í morgun hófst fótboltakeppni kvenna með tveimur leikjum en alls fimm leikir verða leiknir í dag. 6.8.2008 09:37 Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. 6.8.2008 09:20 Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. 5.8.2008 22:30 Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. 5.8.2008 23:02 Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. 5.8.2008 22:19 Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. 5.8.2008 21:15 Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. 5.8.2008 20:35 Gay verður klár í slaginn Tyson Gay segir að allar vangaveltur um líkamlegt form hans fyrir keppni í 100 m hlaupi á Ólympíuleikunum séu úr lausu lofti gripnar. 5.8.2008 20:15 Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. 5.8.2008 19:45 Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. 5.8.2008 19:16 Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. 5.8.2008 18:45 Brasilískur handboltakappi féll á lyfjaprófi Jaqson Kojoroski keppir ekki með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking en greint var frá því í gær að hann hefði fallið á lyfjaprófi. 5.8.2008 18:36 Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.8.2008 18:23 Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. 5.8.2008 17:48 Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. 5.8.2008 17:29 Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45 Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30 Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00 Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15 Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gautaborg úr leik í Meistaradeildinni Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. 6.8.2008 22:58
Veigar Páll tryggði Stabæk sigur Veigar Páll Gunnarsson tryggði í dag sínum mönnum í Stabæk sigur á Rosenborg á útivelli, 2-1. 6.8.2008 19:10
Valsbanarnir komnir áfram eftir sigur á Anderlecht BATE Borisov er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Anderlecht í Hvíta-Rússlandi í dag. 6.8.2008 18:49
Heimamenn fögnuðu sigri í fyrsta leik Kína vann í dag sigur á Svíum á fyrsta keppnisdegi í knattspyrnu á Ólympíuleikunum sem fara fram í Peking, höfuðborg Kína. 6.8.2008 18:15
Ólympíuörlög Messi í höndum Barcelona Alþjóðlegi íþróttaáfrýjunardómstóllinn komst að þeirri niðiurstöðu í dag að Barcelona væri heimilt að koma í veg fyrir að Lionel Messi leiki með argentínska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking. 6.8.2008 17:42
Sir Alex ánægður með hópinn Það stefnir allt í að Manchester United muni hefja komandi tímabil með sama leikmannahóp og varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. 6.8.2008 16:45
Dýrt Ljungberg-ár fyrir West Ham Freddie Ljungberg er farinn frá West Ham eftir aðeins eitt ár hjá félaginu. Við riftun samnings hans í dag fékk hann samkvæmt heimildum enskra miðla sex milljónir punda. 6.8.2008 16:17
Sáu ekki til sólar gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. 6.8.2008 16:09
Ljungberg farinn frá West Ham West Ham United og Fredrik Ljungberg hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann er því laus allra mála en talið er að Roma og Olympiakos hafi áhuga á honum ásamt fjölda annarra liða. 6.8.2008 15:45
Thaksin ekki að fara að selja Manchester City hefur neitað þeim orðrómi að eigandinn Thaksin Shinawatra sé að fara að selja félagið. Nokkrir enskir fjölmiðlar höfðu greint frá því að þessi fyrrum forsætisráðherra Tælands hefði sett félagið á sölulista. 6.8.2008 15:29
Þróttarar vængbrotnir í kvöld Þróttarar heimsækja topplið FH í Landsbankadeild karla í kvöld. Nokkrir af lykilmönnum Þróttaraliðsins taka út leikbann í leiknum sem hefst klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli. 6.8.2008 15:00
Myndir: Íslenski hópurinn í Ólympíuþorpinu Ólympíuleikarnir verða formlega settir með glæsilegri athöfn á föstudaginn. Íslenski hópurinn er að stærstum hluta mættur til Peking. 6.8.2008 14:36
Danny Shittu til Bolton Bolton Wanderers hefur keypt varnarmanninn Danny Shittu frá Watford. Shittu er miðvörður en hann er þriðji leikmaðurinn sem Gary Megson kaupir í sumar. 6.8.2008 13:30
Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. 6.8.2008 13:10
Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. 6.8.2008 13:01
Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. 6.8.2008 12:42
Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. 6.8.2008 12:25
Leikir Íslands í beinni Danska körfuboltalandsliðið hefur lagt mikið í framkvæmd Norðurlandamóts kvenna í Gentofte og allt skipulag á mótinu er til mikillar fyrirmyndar. 6.8.2008 12:00
Anett Köbli til Gróttu Í gær skrifaði ungverska handboltakonan Anett Köbli undir tveggja ára samning við Gróttu en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Anett er 31 árs gömul og kemur frá Fram. 6.8.2008 11:38
Tindastóll fær danskan leikmann Körfuknattleikslið Tindastóls á Sauðárkróki hefur samið við danskan leikmann, Søren Flæng. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 6.8.2008 11:32
Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. 6.8.2008 11:15
Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. 6.8.2008 11:02
Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. 6.8.2008 10:39
Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. 6.8.2008 10:30
Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. 6.8.2008 10:00
Keppni á Ólympíuleikunum hafin Keppni á Ólympíuleikunum er hafin þrátt fyrir að opnunarhátíðin verði ekki fyrr en á föstudag. Í morgun hófst fótboltakeppni kvenna með tveimur leikjum en alls fimm leikir verða leiknir í dag. 6.8.2008 09:37
Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. 6.8.2008 09:20
Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. 5.8.2008 22:30
Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. 5.8.2008 23:02
Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. 5.8.2008 22:19
Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. 5.8.2008 21:15
Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. 5.8.2008 20:35
Gay verður klár í slaginn Tyson Gay segir að allar vangaveltur um líkamlegt form hans fyrir keppni í 100 m hlaupi á Ólympíuleikunum séu úr lausu lofti gripnar. 5.8.2008 20:15
Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. 5.8.2008 19:45
Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. 5.8.2008 19:16
Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. 5.8.2008 18:45
Brasilískur handboltakappi féll á lyfjaprófi Jaqson Kojoroski keppir ekki með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking en greint var frá því í gær að hann hefði fallið á lyfjaprófi. 5.8.2008 18:36
Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.8.2008 18:23
Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. 5.8.2008 17:48
Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. 5.8.2008 17:29
Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45
Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30
Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15
Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00