Fleiri fréttir Figo verður áfram hjá Inter Jose Mourinho hefur staðfest að Portúgalinn Luis Figo verði áfram í herbúðum Inter á næstu leiktíð. 6.6.2008 19:25 McClaren er Króatíusérfræðingur BCC Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, verður sérfræðingur BBC á EM í knattspyrnu. Í frétt um málið í Daily Mail í dag er bent á kaldhæðnina á bak við það að McClaren verði fenginn til að vera "sérfræðingur" opnunarleik Króata á sunnudaginn. 6.6.2008 19:13 Rooney klæðist Borat-sundfötum Félagar Wayne Rooney hjá Manchester United eru nú í óðaönn að undirbúa steggjapartíið fyrir framherjann. Rooney ætlar að kvænast unnustu sinni Coleen McLoughlin í sumar, en fær að kenna á því frá félögum sínum áður en hann gengur í það heilaga. 6.6.2008 18:35 Gunnar semur við Keflavík Gunnar Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík en það kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.6.2008 18:33 Massa fljótastur á fyrri æfingunni Brasilíumaðurinn Felipe Massa var í dag hraðskreiðastur á æfingu fyrir Kanadakappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram á sunnudag. 6.6.2008 18:10 Marca segir Ronaldo hafa samþykkt að fara til Real Spænska blaðið Marca segir að portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid ef félaginu tekst að semja við Manchester United um kaupverðið. 6.6.2008 17:52 Draumaúrslitaleikur Nadal og Federer Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum í einliðaleik karla á opna franska meistaramótinu í tennis. 6.6.2008 17:38 Adebayor blæs á kjaftasögurnar Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, neitar því að vera á leið til ítalska liðsins AC Milan í sumar. Hann segist vera hæstánægður hjá Arsenal og elska félagið og stuðningsmenn þess. 6.6.2008 16:30 Mutu þarf að greiða Chelsea himinháa sekt Adrian Mutu, leikmaður Fiorentina, þarf að greiða Chelsea 9,6 milljónir punda í miskabætur. Það eru um 1,4 milljarður íslenskra króna. 6.6.2008 15:30 ÍF stendur í ströngu á morgun Á morgun, laugardag, mun Íþróttasamband fatlaðra standa að tveimur mótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. 6.6.2008 14:55 Van Persie ekki með gegn Ítalíu Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, segir að Robin van Persie verði ekki með í fyrsta leik liðsins á EM sem er gegn Ítalíu á mánudag. Van Persie er allur að koma til eftir meiðsli en það á ekki að tefla á tvær hættur á mánudag. 6.6.2008 14:22 Staðfest að Giovani fer til Tottenham Barcelona hefur staðfest að Giovani Dos Santos hafi náð samkomulagi við Tottenham. Þessi 19 ára landsliðsmaður frá Mexíkó hefur skrifað undir samning til fimm ára við Tottenham. 6.6.2008 14:00 Quaresma til Chelsea í sumar? Chelsea ætlar að reyna að kaupa portúgalska vængmanninn Ricardo Quaresma frá Porto í sumar. Þessi skemmtilegi 24 ára leikmaður hefur oft verið orðaður við Chelsea en hann er nú farinn að hugsa sér til hreyfings og vill fara í stærra lið. 6.6.2008 12:45 Kvennalandsliðið upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir. 6.6.2008 11:49 Ólöf á fjórum höggum yfir pari Ólöf María Jónsdóttir úr GK lék í morgun fyrsta hringinn á opnu Evrópumóti í golfi í Endhoven á Hollandi. Ólöf lék á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. 6.6.2008 11:39 Vieira æfði í gær Patrick Vieira, fyrirliði Frakklands, æfði í gær og er því útlit fyrir að hann geti verið með á Evrópumótinu. Thierry Henry og Franck Ribery þurftu að hætta á æfingunni vegna smávægilegra meiðsla sem ættu ekki að hafa áhrif á þátttöku þeirra á EM. 6.6.2008 11:07 Chelsea vill Rijkaard eða Mancini Breska blaðið The Sun segir að Chelsea ætli að halda fundi með Frank Rijkaard og Roberto Mancini í næstu viku. Þeir tveir eru efstir á óskalista félagsins yfir nýja knattspyrnustjóra. 6.6.2008 10:39 Eiður aftur í enska boltann? Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið aftur í enska boltann. Þetta segir faðir hans, Arnór Guðjohnsen, í samtali við BBC. Hann segir að eitt enskt úrvalsdeildarlið hafi sýnt mikinn áhuga á að fá Eið. 6.6.2008 09:53 Rio: Ronaldo verður að vera áfram Rio Ferdinand hefur biðlað því til Cristiano Ronaldo að hann verði áfram hjá Manchester United. Ronaldo sagði í viðtali í gær að hann væri áhugasamur að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 6.6.2008 09:39 Dramatísk endurkoma Pierce kveikti í Boston Boston náði í nótt 1-0 forystu gegn LA Lakers í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni með 98-88 sigri á heimavelli sínum. Fyrsti leikur liðanna var æsispennandi og gaf góð fyrirheit um framhaldið. 6.6.2008 05:02 „Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 20:53 Jackson: Við gefumst aldrei upp Michael Jackson var hetja Þróttara í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Fylki með marki á lokamínútu leiksins. 5.6.2008 22:33 Gunnar Heiðar skoraði í sigri Vålerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 sigri liðsins á HamKam í kvöld. 5.6.2008 23:04 „Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10 Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02 Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30 Ivanovic mætir Safinu í úrslitum Serbinn Ana Ivanovic mætir Dinöru Safinu frá Rússlandi í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis um helgina. 5.6.2008 17:29 Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16 Sovic á leið frá Breiðabliki Nemanja Sovic hefur farið þess á leit við félagið að verða leystur undan samningi. Hann skrifaði undir tveggja ára samning þegar hann gekk til liðs við Blika í október. 5.6.2008 16:47 Mancini er miður sín Stjórnarmaður hjá Inter, Gabriele Oriali, segir að Roberto Mancini eigi mjög erfitt með að sætta sig við að hafa verið látinn taka pokann sinn hjá félaginu. Mancini er víst niðurbrotinn maður um þessar mundir. 5.6.2008 16:45 Adebayor efstur á óskalista AC Milan Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er efstur á óskalista AC Milan fyrir sumarið. Búast má við miklum breytingum á liði Milan í sumar eftir að liðið olli miklum vonbrigðum á síðasta tímabili. 5.6.2008 16:15 Giovani segist á leið til Tottenham Giovani Dos Santos mun að öllum líkindum leika fyrir Tottenham á næsta tímabili. Hann segir aðalástæðu þess vera knattspyrnustjóri liðsins, Juande Ramos. 5.6.2008 15:31 Brasilísk vefsíða segir Ronaldo vilja til Real Madrid Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United og ganga til liðs við Real Madrid. Þetta segir virt brasilísk vefsíða, Terra. Ronaldo er nú í Sviss við æfingar með portúgalska landsliðinu. 5.6.2008 15:06 Tiger í hópi góðra manna á US Open Tiger Woods, Phil Mickelson og Adam Scott verða allir saman í ráshópi á Opna bandaríska meistaramótinu en það hefst í næstu viku. Þetta er athyglisvert holl og golf-aðdáendur munu fylgjast grannt með hverju skrefi þessara manna. 5.6.2008 14:50 Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45 Okocha farinn frá Hull Jay-Jay Okocha er á förum frá Hull City sem vann sér á dögunum inn sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 34 ára Nígeríumaður hefur fengið þau skilaboð frá knattspyrnustjóranum Phil Brown að hann sé ekki í plönum hans. 5.6.2008 13:46 Kristinn: Fæ stórleik í afmælisgjöf „Þetta er bara algjör draumur," sagði Kristinn Jakobsson við Vísi en hann verður fulltrúi Íslands á Evrópumótinu sem hefst næstu helgi. Hann mun starfa sem fjórði dómari á mótinu og hefur verið úthlutað sínum fyrstu verkefnum. 5.6.2008 13:07 Þjóðverjar brjálaðir vegna myndar í pólsku dagblaði Pólska dagblaðið Super Express hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi með mynd sem blaðið birti. Á myndinni má sjá Leo Beenhakker, þjálfara pólska landsliðsins, haldandi á hausum fyrirliða og þjálfara þýska landsliðsins. 5.6.2008 12:40 Jo og Ronaldinho færast nær City Allt útlit er fyrir að brasilíski sóknarmaðurinn Jo sé á leið til Manchester City og þá er talið að Ronaldinho sé ekki langt undan. Stjórnarmaður City sagðist reikna með að Jo yrði kominn í ljósbláa búninginn á næstu dögum. 5.6.2008 12:28 Sofia fær ekki að fara í Meistaradeildina CSKA Sofia, búlgörsku meistararnir, fá ekki að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þetta er samkvæmt ákvörðun knattspyrnusambands landsins. 5.6.2008 12:05 Emil: Skal skrifa undir á morgun ef þetta er satt Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 5.6.2008 11:27 Sverre kominn í hópinn Varnartröllið Sverre Jakobsson hjá Gummersbach hefur bæst í íslenska landsliðshópinn. Liðið er að undirbúa sig fyrir fyrri leikinn gegn Makedóníu um sæti á HM en hann fer fram ytra á sunnudag. 5.6.2008 11:07 Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47 Landsleikurinn stendur Sigurleikur Englands gegn Trínidad og Tóbagó mun standa. FIFA hefur staðfest þetta en þessi vináttulandsleikur endaði 3-0. Talað var um að leikurinn yrði ekki skráður sem opinber landsleikur þar sem England framkvæmdi fleiri skiptingar en leyfilegar eru. 5.6.2008 10:35 Torres: Carvalho besti varnarmaðurinn Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segir að Ricardo Carvalho hjá Chelsea sé besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar að sínu mati. Torres átti frábært fyrsta tímabil í deildinni en segir að starf hans hafi verið gert auðveldara með lélegum varnarleik. 5.6.2008 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Figo verður áfram hjá Inter Jose Mourinho hefur staðfest að Portúgalinn Luis Figo verði áfram í herbúðum Inter á næstu leiktíð. 6.6.2008 19:25
McClaren er Króatíusérfræðingur BCC Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, verður sérfræðingur BBC á EM í knattspyrnu. Í frétt um málið í Daily Mail í dag er bent á kaldhæðnina á bak við það að McClaren verði fenginn til að vera "sérfræðingur" opnunarleik Króata á sunnudaginn. 6.6.2008 19:13
Rooney klæðist Borat-sundfötum Félagar Wayne Rooney hjá Manchester United eru nú í óðaönn að undirbúa steggjapartíið fyrir framherjann. Rooney ætlar að kvænast unnustu sinni Coleen McLoughlin í sumar, en fær að kenna á því frá félögum sínum áður en hann gengur í það heilaga. 6.6.2008 18:35
Gunnar semur við Keflavík Gunnar Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík en það kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.6.2008 18:33
Massa fljótastur á fyrri æfingunni Brasilíumaðurinn Felipe Massa var í dag hraðskreiðastur á æfingu fyrir Kanadakappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram á sunnudag. 6.6.2008 18:10
Marca segir Ronaldo hafa samþykkt að fara til Real Spænska blaðið Marca segir að portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid ef félaginu tekst að semja við Manchester United um kaupverðið. 6.6.2008 17:52
Draumaúrslitaleikur Nadal og Federer Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum í einliðaleik karla á opna franska meistaramótinu í tennis. 6.6.2008 17:38
Adebayor blæs á kjaftasögurnar Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, neitar því að vera á leið til ítalska liðsins AC Milan í sumar. Hann segist vera hæstánægður hjá Arsenal og elska félagið og stuðningsmenn þess. 6.6.2008 16:30
Mutu þarf að greiða Chelsea himinháa sekt Adrian Mutu, leikmaður Fiorentina, þarf að greiða Chelsea 9,6 milljónir punda í miskabætur. Það eru um 1,4 milljarður íslenskra króna. 6.6.2008 15:30
ÍF stendur í ströngu á morgun Á morgun, laugardag, mun Íþróttasamband fatlaðra standa að tveimur mótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. 6.6.2008 14:55
Van Persie ekki með gegn Ítalíu Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, segir að Robin van Persie verði ekki með í fyrsta leik liðsins á EM sem er gegn Ítalíu á mánudag. Van Persie er allur að koma til eftir meiðsli en það á ekki að tefla á tvær hættur á mánudag. 6.6.2008 14:22
Staðfest að Giovani fer til Tottenham Barcelona hefur staðfest að Giovani Dos Santos hafi náð samkomulagi við Tottenham. Þessi 19 ára landsliðsmaður frá Mexíkó hefur skrifað undir samning til fimm ára við Tottenham. 6.6.2008 14:00
Quaresma til Chelsea í sumar? Chelsea ætlar að reyna að kaupa portúgalska vængmanninn Ricardo Quaresma frá Porto í sumar. Þessi skemmtilegi 24 ára leikmaður hefur oft verið orðaður við Chelsea en hann er nú farinn að hugsa sér til hreyfings og vill fara í stærra lið. 6.6.2008 12:45
Kvennalandsliðið upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir. 6.6.2008 11:49
Ólöf á fjórum höggum yfir pari Ólöf María Jónsdóttir úr GK lék í morgun fyrsta hringinn á opnu Evrópumóti í golfi í Endhoven á Hollandi. Ólöf lék á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. 6.6.2008 11:39
Vieira æfði í gær Patrick Vieira, fyrirliði Frakklands, æfði í gær og er því útlit fyrir að hann geti verið með á Evrópumótinu. Thierry Henry og Franck Ribery þurftu að hætta á æfingunni vegna smávægilegra meiðsla sem ættu ekki að hafa áhrif á þátttöku þeirra á EM. 6.6.2008 11:07
Chelsea vill Rijkaard eða Mancini Breska blaðið The Sun segir að Chelsea ætli að halda fundi með Frank Rijkaard og Roberto Mancini í næstu viku. Þeir tveir eru efstir á óskalista félagsins yfir nýja knattspyrnustjóra. 6.6.2008 10:39
Eiður aftur í enska boltann? Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið aftur í enska boltann. Þetta segir faðir hans, Arnór Guðjohnsen, í samtali við BBC. Hann segir að eitt enskt úrvalsdeildarlið hafi sýnt mikinn áhuga á að fá Eið. 6.6.2008 09:53
Rio: Ronaldo verður að vera áfram Rio Ferdinand hefur biðlað því til Cristiano Ronaldo að hann verði áfram hjá Manchester United. Ronaldo sagði í viðtali í gær að hann væri áhugasamur að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 6.6.2008 09:39
Dramatísk endurkoma Pierce kveikti í Boston Boston náði í nótt 1-0 forystu gegn LA Lakers í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni með 98-88 sigri á heimavelli sínum. Fyrsti leikur liðanna var æsispennandi og gaf góð fyrirheit um framhaldið. 6.6.2008 05:02
„Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 20:53
Jackson: Við gefumst aldrei upp Michael Jackson var hetja Þróttara í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Fylki með marki á lokamínútu leiksins. 5.6.2008 22:33
Gunnar Heiðar skoraði í sigri Vålerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 sigri liðsins á HamKam í kvöld. 5.6.2008 23:04
„Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10
Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02
Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30
Ivanovic mætir Safinu í úrslitum Serbinn Ana Ivanovic mætir Dinöru Safinu frá Rússlandi í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis um helgina. 5.6.2008 17:29
Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16
Sovic á leið frá Breiðabliki Nemanja Sovic hefur farið þess á leit við félagið að verða leystur undan samningi. Hann skrifaði undir tveggja ára samning þegar hann gekk til liðs við Blika í október. 5.6.2008 16:47
Mancini er miður sín Stjórnarmaður hjá Inter, Gabriele Oriali, segir að Roberto Mancini eigi mjög erfitt með að sætta sig við að hafa verið látinn taka pokann sinn hjá félaginu. Mancini er víst niðurbrotinn maður um þessar mundir. 5.6.2008 16:45
Adebayor efstur á óskalista AC Milan Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er efstur á óskalista AC Milan fyrir sumarið. Búast má við miklum breytingum á liði Milan í sumar eftir að liðið olli miklum vonbrigðum á síðasta tímabili. 5.6.2008 16:15
Giovani segist á leið til Tottenham Giovani Dos Santos mun að öllum líkindum leika fyrir Tottenham á næsta tímabili. Hann segir aðalástæðu þess vera knattspyrnustjóri liðsins, Juande Ramos. 5.6.2008 15:31
Brasilísk vefsíða segir Ronaldo vilja til Real Madrid Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United og ganga til liðs við Real Madrid. Þetta segir virt brasilísk vefsíða, Terra. Ronaldo er nú í Sviss við æfingar með portúgalska landsliðinu. 5.6.2008 15:06
Tiger í hópi góðra manna á US Open Tiger Woods, Phil Mickelson og Adam Scott verða allir saman í ráshópi á Opna bandaríska meistaramótinu en það hefst í næstu viku. Þetta er athyglisvert holl og golf-aðdáendur munu fylgjast grannt með hverju skrefi þessara manna. 5.6.2008 14:50
Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45
Okocha farinn frá Hull Jay-Jay Okocha er á förum frá Hull City sem vann sér á dögunum inn sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 34 ára Nígeríumaður hefur fengið þau skilaboð frá knattspyrnustjóranum Phil Brown að hann sé ekki í plönum hans. 5.6.2008 13:46
Kristinn: Fæ stórleik í afmælisgjöf „Þetta er bara algjör draumur," sagði Kristinn Jakobsson við Vísi en hann verður fulltrúi Íslands á Evrópumótinu sem hefst næstu helgi. Hann mun starfa sem fjórði dómari á mótinu og hefur verið úthlutað sínum fyrstu verkefnum. 5.6.2008 13:07
Þjóðverjar brjálaðir vegna myndar í pólsku dagblaði Pólska dagblaðið Super Express hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi með mynd sem blaðið birti. Á myndinni má sjá Leo Beenhakker, þjálfara pólska landsliðsins, haldandi á hausum fyrirliða og þjálfara þýska landsliðsins. 5.6.2008 12:40
Jo og Ronaldinho færast nær City Allt útlit er fyrir að brasilíski sóknarmaðurinn Jo sé á leið til Manchester City og þá er talið að Ronaldinho sé ekki langt undan. Stjórnarmaður City sagðist reikna með að Jo yrði kominn í ljósbláa búninginn á næstu dögum. 5.6.2008 12:28
Sofia fær ekki að fara í Meistaradeildina CSKA Sofia, búlgörsku meistararnir, fá ekki að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þetta er samkvæmt ákvörðun knattspyrnusambands landsins. 5.6.2008 12:05
Emil: Skal skrifa undir á morgun ef þetta er satt Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 5.6.2008 11:27
Sverre kominn í hópinn Varnartröllið Sverre Jakobsson hjá Gummersbach hefur bæst í íslenska landsliðshópinn. Liðið er að undirbúa sig fyrir fyrri leikinn gegn Makedóníu um sæti á HM en hann fer fram ytra á sunnudag. 5.6.2008 11:07
Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47
Landsleikurinn stendur Sigurleikur Englands gegn Trínidad og Tóbagó mun standa. FIFA hefur staðfest þetta en þessi vináttulandsleikur endaði 3-0. Talað var um að leikurinn yrði ekki skráður sem opinber landsleikur þar sem England framkvæmdi fleiri skiptingar en leyfilegar eru. 5.6.2008 10:35
Torres: Carvalho besti varnarmaðurinn Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segir að Ricardo Carvalho hjá Chelsea sé besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar að sínu mati. Torres átti frábært fyrsta tímabil í deildinni en segir að starf hans hafi verið gert auðveldara með lélegum varnarleik. 5.6.2008 10:30