Fleiri fréttir

Derby að fá Argentínumann

Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby County, reiknar með því að ganga frá kaupum á argentínska sóknarmanninum Emanuel Villa á morgun.

Eiður í byrjunarliði Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn liði Alcoyano í spænska Konungsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er þetta síðari leikur þessara liða.

Það besta sem gat gerst

Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz segir að félagaskipti sín til Blackburn það besta sem gerst gat á hans ferli.

Fjórir leikir í kvöld

Í kvöld verða fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Liverpool og Wigan verður í beinni á Sýn 2 en aðrir leikir sýndir á hliðarrásum.

Adriano ráðlagt að biðja

Juvenal Juvencio, forseti brasilíska félagsins Sao Paulo, hefur ráðlagt sóknarmanninum Adriano að snúa sér að Guði, hann þurfi að biðja meira. Þetta sagði hann eftir að Adriano lenti í árekstri í vikunni.

Meiðsli Tevez ekki alvarleg

Meiðslin sem argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hlaut í gær eru ekki alvarleg. Manchester United hefur staðfest þetta.

Berbatov er leikmaður 20. umferðar

Það var hreint ótrúlegur leikur um helgina þegar Tottenham vann Reading í tíu marka leik, 6-4. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov var sjóðheitur í liði Tottenham og skoraði fjögur af mörkunum.

Sissoko til Juventus?

Juventus hefur mikinn áhuga á miðjumanninum Mohamed Sissoko hjá Liverpool. Ítalska liðið er talið tilbúið til að borga sjö milljónir punda fyrir leikmanninn.

Ramos í stað Maldini?

Evrópumeistarar AC Milan eru nú í leit að leikmanni til að taka við af Paolo Maldini sem mun hætta knattspyrnuiðkun eftir tímabilið.

Odom fær eins leiks bann

Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray Allen hjá Boston í leik liðanna á sunnudaginn.

Eiður orðaður við Newcastle og Man City

Bresku blöðin eru full af slúðri í kring um opnun janúargluggans og þau eru mörg á því að Eiður Smári Guðjohnsen sé efstur á óskalista Sam Allardyce hjá Newcastle. Þá hefur Eiður einnig verið orðaður við Manchester City.

O´Donnel lést úr hjartabilun

Krufning hefur leitt í ljós að skoski knattspyrnumaðurinn Phil O´Donnel hjá Motherwell lést úr hjartabilun. Miðjumaðurinn hné niður í leik á laugardaginn og lést skömmu síðar. Útför hans fer fram á hádegi á föstudag.

Tevez meiddur - Rooney að ná sér

Óvíst er hvort Argentínumaðurinn Carlos Tevez geti tekið þátt í leik Manchester United og Aston Villa í enska bikarnum á laugardaginn eftir að hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Birmingham í dag.

Skelfilegur varnarleikur banabiti Tottenham

Danski varnarmaðurinn Martin Laursen skoraði sigurmark Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Tottenham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enn og aftur varð glórulaus varnarleikur Lundúnaliðsins því að falli.

Ferguson: Þetta var eins og á jarðarför

Sir Alex Ferguson lék stuðningsmenn Manchester United heyra það eftir sigurinn á Birmingham í dag og líkti stemmingunni á Old Trafford við jarðarför.

Wenger hrósaði Eduardo

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur skorað á leikmenn sína að halda áfram að slá á gagnrýnisraddirnar á nýju ári eftir að lið hans vann góðan 2-0 sigur á grönnum sínum í West Ham í dag.

Gatlin í fjögurra ára bann

Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi árið 2006. Ólympíumeistarinn gæti átt eftir að áfrýja banninu, en ef hann hefur ekki erindi sem erfiði gæti ferli hans verið lokið.

Crouch á óskalista Eriksson?

Breskir fjölmiðlar eru á því að Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, ætli að gera kauptilboð í framherjann Peter Crouch hjá Liverpool í janúarglugganum.

Mascherano vill svör frá Liverpool

Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano vill fara að fá svör um framtíð sína frá forráðamönnum Liverpool en 18 mánaða lánssamningur hans frá West Ham rennur út í sumar.

Chelsea á eftir Berbatov?

Bresku blöðin eru nú búin að koma af stað verðstríði milli stóru liðanna á Englandi eftir að umboðsmaður Dimitar Berbatov sagði hann vilja fara frá Tottenham.

Naumur sigur hjá United

Staðan á toppi ensku úrvalsdeildarinnar breyttist ekki í dag þegar toppliðin þrjú unnu leiki sína. Þau voru þó ekki öll jafn sannfærandi.

Maniche orðaður við úrvalsdeildina

Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006.

Chelsea lagði Fulham

Roy Hodgson varð að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Fulham þegar liðið fékk granna sína í Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í dag.

Sex leikir í enska í dag

Toppliðin þrjú í ensku úrvalsdeildinni verða í sviðsljósinu í dag þegar sex leikir eru á dagskrá.

Detroit valtaði yfir Milwaukee

Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah.

Arsenal yfir gegn West Ham

Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur sýnt frábær tilþrif gegn West Ham á heimavelli þar sem glæsileg mörk frá Eduardo og Adebayor skilja liðin að í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir