Fleiri fréttir Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavíkurstúlkur halda áfram óslitinni sigurgöngu sinni í Icelan Express deild kvenna og í kvöld lagði liðið Hamar í Hveragerði 81-70 þar sem góður endasprettur tryggði Keflavík sigurinn. 14.11.2007 22:10 HK á toppinn HK er komið aftur í efsta sæti N1 deildar karla eftir 24-20 sigur á Aftureldingu í kvöld, en Haukar höfðu áður smellt sér á toppinn með stigi gegn Val. HK menn höfðu forystuna lengst af í kvöld og unnu verðskuldaðan sigur. Nánari umfjöllun um leikina kemur hér á Vísi snemma í fyrramálið. 14.11.2007 21:39 FCK tapaði heima Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. FCK tapaði heima fyrir Fredericia í Íslendingaslagnum þar sem Gísli Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir gestina og þeir Fannar Þorbjörnsson og Hannes Jón Jónsson eitt hvor. Arnór Atlason var ekki með FCK vegna meiðsla. 14.11.2007 21:16 Gummersbach lagði Göppingen Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var leikur Göppingen og Gummersbach sýndur beint á Sýn. Gummersbach vann góðan útisigur 34-32 og skoraði Róbert Gunnarsson 2 mörk fyrir gestina en Jaliesky Garcia 3 fyrir heimamenn. 14.11.2007 20:56 Baldvin tryggði Valsmönnum jafntefli Haukar og Valur gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í hörkuleik í N1 deild karla í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 14-11 en Valsmenn komu til baka og náðu eins marks forystu á kafla í síðari hálfleiknum. 14.11.2007 20:34 Þjálfari Ísraela vill Rússa á EM Markvarðaþjálfari ísraelska landsliðsins í knattspyrnu segist vilja að Rússar komist áfram á EM í knattspyrnu á kostnað Englendinga. Þetta hefur breska blaðið The Sun eftir honum í dag. 14.11.2007 19:53 Bruce fær ekki að ræða við Wigan Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham neituðu í dag beiðni Wigan um að fá að ræða við knattspyrnustjórann Steve Bruce með það fyrir augum að fá hann til að taka við liðinu. 14.11.2007 19:30 Belgar og Hollendingar sækja um HM 2018 Belgar og Hollendingar hafa nú lagt fram formlegt tilboð um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þjóðirnar héldu EM árið 2000 með ágætum árangri en þær munu keppa við fjölda þjóða um að fá keppnina eftir 11 ár. 14.11.2007 19:26 Jónas Guðni dýr en ekki rándýr Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu. 14.11.2007 19:25 Níu lærisveinar Ferguson þjálfa á Englandi Sir Alex Ferguson hefur stýrt liði Manchester United í 21 ár með frábærum árangri. Hann hefur líka alið af sér nokkra góða leikmenn sem síðar hafa gerst knattspyrnustjórar í fjórum efstu deildunum á Englandi. 14.11.2007 17:19 Englendingar eiga ekki skilið að komast á EM Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, segir enska landsliðið ekki eiga skilið að komast í lokakeppni EM í knattspyrnu næsta sumar. 14.11.2007 16:54 KR: Upphæðin lægri Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson. 14.11.2007 15:58 Carvalho frá í tvo mánuði Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá næstu tvo mánuðina eftir að hann meiddist í baki í leik Chelsea og Everton um helgina. 14.11.2007 15:50 Notodden vill kaupa Símun Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík. 14.11.2007 15:12 Lee Bowyer er leikmaður 13. umferðarinnar Lee Bowyer átti stórleik fyrir West Ham þegar liðið rústaði Derby, 5-0, þrátt fyrir að vera kvalinn vegna kviðslits. 14.11.2007 14:54 Hargreaves ekki með á föstudag Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu á föstudag er það mætir Austurríki í Vínarborg vegna hnémeiðsla. 14.11.2007 14:42 Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær. 14.11.2007 14:30 Sænskur leikmaður á leið til Keflavíkur Miðvallar- og sóknarmaðurinn Tobias Johannsson mun koma hingað til lands í næstu viku og æfa með Keflvíkingum í nokkra daga. 14.11.2007 14:18 Einar: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Staða Fram í N1-deild kvenna hefur kannski komið einhverjum á óvart en þó ekki þjálfara liðsins, Einari Jónssyni. 14.11.2007 13:19 Nevalirova: Deildin betri en ég bjóst við Pavla Nevalirova, tékkneski línumaðurinn í liði Fram, var að vonum ánægð með að vera útnefnd besti leikmaður umferða 1-9 í N1-deild kvenna. 14.11.2007 12:45 Pavla Nevarilova valin best Úrvalslið N1-deildar kvenna fyrir fyrstu níu umferðar var í dag kynnt á blaðamannafundi HSÍ á Hótel Loftleiðum. 14.11.2007 12:12 Bröndby á eftir Kristjáni Erni Ólafur Garðarsson segir í samtali við danska dagblaðið BT í dag að Bröndby hafi áhuga á Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Brann í Noregi. 14.11.2007 11:47 Garðar með tilboð frá öðru félagi Garðar Gunnlaugsson segist vera með tilboð frá efstudeildarfélagi í Evrópu í samtali við sænska fjölmiðla. Hann er þó enn samningsbundinn Norrköping í Svíþjóð. 14.11.2007 11:17 Schumacher snýr aftur í Formúluna Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. 14.11.2007 10:51 NBA í nótt: Boston enn ósigrað Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars Boston vann sinn sjötta sigurleik í röð en Houston tapaði. Allt um leikina hér. 14.11.2007 09:07 Haukar yfir gegn Val Haukar hafa yfir 14-11 gegn Val þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir náðu 11-6 forystu í hálfleiknum en Fannar Friðgeirsson hélt Valsmönnum inni í leiknum með sjö mörkum, þar af sex síðustu mörkum liðsins í hálfleiknum. 14.11.2007 19:41 Berbatov ánægður með Ramos Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov er hæstánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Tottenham, Spánverjann Juande Ramos. Berbatov lenti upp á kant við Martin Jol en eftirmaður hans er í meiri metum hjá honum. 13.11.2007 23:00 Ánægður með að spila ekki á Ítalíu Fabio Cannavaro, einn besti leikmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu, segist hástánægður með að vera ekki að spila í heimalandinu. Ítalska deildarkeppnin hefur mikið verið í fréttunum síðustu ár, aðallega vegna neikvæðra mála. 13.11.2007 22:00 Þjálfaraskipti á Ítalíu Tvö lið í efstu deild á Ítalíu hafa skipt um þjálfara, það eru Cagliari og Siena. Nedo Sonetti er nýr þjálfari Cagliari sem rak Marco Giampaolo frá störfum fyrr í dag og þá er Mario Beretta tekinn við Siena á ný. 13.11.2007 21:30 Rosicky er ekki á förum Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, er orðinn þreyttur á sögusögnum í enskum fjölmiðlum þar sem hann er sífellt orðaður við önnur félög. 13.11.2007 20:45 Evrópa hjá Chelsea en deildin hjá Liverpool Peter Kenyon segir að Chelsea geti ekki talist risi í Evrópufótboltanum fyrr en félagið vinnur Meistaradeild Evrópu. 13.11.2007 20:00 Stöðugleiki lykill að velgengni Menn flykkjast við bak Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. Þar á meðal er Phil Neville, stjarna Everton og enska landsliðsins. England á mikilvægan leik gegn Króatíu í næstu viku. 13.11.2007 19:00 Jewell tekur ekki við Wigan á ný Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan, útilokar að hann taki aftur við liðinu. Jewell hætti eftir síðasta leiktímabil og Chris Hutchings var ráðinn í hans stað. 13.11.2007 18:15 Valsstúlkur til Serbíu Í dag var dregið í sextán liða úrslit í Evrópukeppnum kvenna í handbolta. Valur var í pottinum í Áskorendakeppni Evrópu en liðið fékk SRB RK Lasta Radnicki Petrol Belgrad frá Serbíu. 13.11.2007 17:30 Vefsíða kaupir fótboltafélag Vefsíðan MyFootballClub.co.uk hefur tilkynnt um kaup á enska utandeildarliðinu Ebbsfleet United. Þar með hefur verið brotið blað í fótboltaheiminum en í gegnum þessa síðu hefur almenningi verið gefinn kostur á að kaupa hlut í fótboltaliði. 13.11.2007 16:45 Ólafur Ingi eftirsóttur Vísir hefur heimildir fyrir því að Ólafur Ingi Skúlason sé eftirsóttur af félögum víða um Evrópu, þeirra á meðal hjá Galatasaray í Tyrklandi. 13.11.2007 16:10 Eiður áfram fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 13.11.2007 15:52 Ólafur: Val mitt byggt á tilfinningu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kynnti í dag tuttugu manna leikmannahóp sinn sem mætir Dönum í Kaupmannahöfn í næstu viku. 13.11.2007 15:05 Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Ísland hefur fallið úr því að vera í fjórða neðsta styrkleikaflokki í undankeppni stórmóts í þann næstneðsta. Dregið verður síðar í mánuðinum í riðla í undankeppni HM 2010. 13.11.2007 14:57 KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. 13.11.2007 14:44 Ívar hættur með landsliðinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi KSÍ í dag að Ívar Ingimarsson væri hættur með íslenska landsliðinu. 13.11.2007 14:07 Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55 Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. 13.11.2007 12:22 Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52 Jordan þarf að greiða tíu milljarða Michael Jordan þarf að greiða fyrrum eiginkonu sinni, Juanita Jordan, rúma tíu milljarða króna vegna skilnaðar þeirra. 13.11.2007 10:24 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavíkurstúlkur halda áfram óslitinni sigurgöngu sinni í Icelan Express deild kvenna og í kvöld lagði liðið Hamar í Hveragerði 81-70 þar sem góður endasprettur tryggði Keflavík sigurinn. 14.11.2007 22:10
HK á toppinn HK er komið aftur í efsta sæti N1 deildar karla eftir 24-20 sigur á Aftureldingu í kvöld, en Haukar höfðu áður smellt sér á toppinn með stigi gegn Val. HK menn höfðu forystuna lengst af í kvöld og unnu verðskuldaðan sigur. Nánari umfjöllun um leikina kemur hér á Vísi snemma í fyrramálið. 14.11.2007 21:39
FCK tapaði heima Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. FCK tapaði heima fyrir Fredericia í Íslendingaslagnum þar sem Gísli Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir gestina og þeir Fannar Þorbjörnsson og Hannes Jón Jónsson eitt hvor. Arnór Atlason var ekki með FCK vegna meiðsla. 14.11.2007 21:16
Gummersbach lagði Göppingen Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var leikur Göppingen og Gummersbach sýndur beint á Sýn. Gummersbach vann góðan útisigur 34-32 og skoraði Róbert Gunnarsson 2 mörk fyrir gestina en Jaliesky Garcia 3 fyrir heimamenn. 14.11.2007 20:56
Baldvin tryggði Valsmönnum jafntefli Haukar og Valur gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í hörkuleik í N1 deild karla í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 14-11 en Valsmenn komu til baka og náðu eins marks forystu á kafla í síðari hálfleiknum. 14.11.2007 20:34
Þjálfari Ísraela vill Rússa á EM Markvarðaþjálfari ísraelska landsliðsins í knattspyrnu segist vilja að Rússar komist áfram á EM í knattspyrnu á kostnað Englendinga. Þetta hefur breska blaðið The Sun eftir honum í dag. 14.11.2007 19:53
Bruce fær ekki að ræða við Wigan Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham neituðu í dag beiðni Wigan um að fá að ræða við knattspyrnustjórann Steve Bruce með það fyrir augum að fá hann til að taka við liðinu. 14.11.2007 19:30
Belgar og Hollendingar sækja um HM 2018 Belgar og Hollendingar hafa nú lagt fram formlegt tilboð um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þjóðirnar héldu EM árið 2000 með ágætum árangri en þær munu keppa við fjölda þjóða um að fá keppnina eftir 11 ár. 14.11.2007 19:26
Jónas Guðni dýr en ekki rándýr Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu. 14.11.2007 19:25
Níu lærisveinar Ferguson þjálfa á Englandi Sir Alex Ferguson hefur stýrt liði Manchester United í 21 ár með frábærum árangri. Hann hefur líka alið af sér nokkra góða leikmenn sem síðar hafa gerst knattspyrnustjórar í fjórum efstu deildunum á Englandi. 14.11.2007 17:19
Englendingar eiga ekki skilið að komast á EM Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, segir enska landsliðið ekki eiga skilið að komast í lokakeppni EM í knattspyrnu næsta sumar. 14.11.2007 16:54
KR: Upphæðin lægri Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson. 14.11.2007 15:58
Carvalho frá í tvo mánuði Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá næstu tvo mánuðina eftir að hann meiddist í baki í leik Chelsea og Everton um helgina. 14.11.2007 15:50
Notodden vill kaupa Símun Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík. 14.11.2007 15:12
Lee Bowyer er leikmaður 13. umferðarinnar Lee Bowyer átti stórleik fyrir West Ham þegar liðið rústaði Derby, 5-0, þrátt fyrir að vera kvalinn vegna kviðslits. 14.11.2007 14:54
Hargreaves ekki með á föstudag Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu á föstudag er það mætir Austurríki í Vínarborg vegna hnémeiðsla. 14.11.2007 14:42
Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær. 14.11.2007 14:30
Sænskur leikmaður á leið til Keflavíkur Miðvallar- og sóknarmaðurinn Tobias Johannsson mun koma hingað til lands í næstu viku og æfa með Keflvíkingum í nokkra daga. 14.11.2007 14:18
Einar: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Staða Fram í N1-deild kvenna hefur kannski komið einhverjum á óvart en þó ekki þjálfara liðsins, Einari Jónssyni. 14.11.2007 13:19
Nevalirova: Deildin betri en ég bjóst við Pavla Nevalirova, tékkneski línumaðurinn í liði Fram, var að vonum ánægð með að vera útnefnd besti leikmaður umferða 1-9 í N1-deild kvenna. 14.11.2007 12:45
Pavla Nevarilova valin best Úrvalslið N1-deildar kvenna fyrir fyrstu níu umferðar var í dag kynnt á blaðamannafundi HSÍ á Hótel Loftleiðum. 14.11.2007 12:12
Bröndby á eftir Kristjáni Erni Ólafur Garðarsson segir í samtali við danska dagblaðið BT í dag að Bröndby hafi áhuga á Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Brann í Noregi. 14.11.2007 11:47
Garðar með tilboð frá öðru félagi Garðar Gunnlaugsson segist vera með tilboð frá efstudeildarfélagi í Evrópu í samtali við sænska fjölmiðla. Hann er þó enn samningsbundinn Norrköping í Svíþjóð. 14.11.2007 11:17
Schumacher snýr aftur í Formúluna Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. 14.11.2007 10:51
NBA í nótt: Boston enn ósigrað Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars Boston vann sinn sjötta sigurleik í röð en Houston tapaði. Allt um leikina hér. 14.11.2007 09:07
Haukar yfir gegn Val Haukar hafa yfir 14-11 gegn Val þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir náðu 11-6 forystu í hálfleiknum en Fannar Friðgeirsson hélt Valsmönnum inni í leiknum með sjö mörkum, þar af sex síðustu mörkum liðsins í hálfleiknum. 14.11.2007 19:41
Berbatov ánægður með Ramos Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov er hæstánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Tottenham, Spánverjann Juande Ramos. Berbatov lenti upp á kant við Martin Jol en eftirmaður hans er í meiri metum hjá honum. 13.11.2007 23:00
Ánægður með að spila ekki á Ítalíu Fabio Cannavaro, einn besti leikmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu, segist hástánægður með að vera ekki að spila í heimalandinu. Ítalska deildarkeppnin hefur mikið verið í fréttunum síðustu ár, aðallega vegna neikvæðra mála. 13.11.2007 22:00
Þjálfaraskipti á Ítalíu Tvö lið í efstu deild á Ítalíu hafa skipt um þjálfara, það eru Cagliari og Siena. Nedo Sonetti er nýr þjálfari Cagliari sem rak Marco Giampaolo frá störfum fyrr í dag og þá er Mario Beretta tekinn við Siena á ný. 13.11.2007 21:30
Rosicky er ekki á förum Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, er orðinn þreyttur á sögusögnum í enskum fjölmiðlum þar sem hann er sífellt orðaður við önnur félög. 13.11.2007 20:45
Evrópa hjá Chelsea en deildin hjá Liverpool Peter Kenyon segir að Chelsea geti ekki talist risi í Evrópufótboltanum fyrr en félagið vinnur Meistaradeild Evrópu. 13.11.2007 20:00
Stöðugleiki lykill að velgengni Menn flykkjast við bak Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. Þar á meðal er Phil Neville, stjarna Everton og enska landsliðsins. England á mikilvægan leik gegn Króatíu í næstu viku. 13.11.2007 19:00
Jewell tekur ekki við Wigan á ný Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan, útilokar að hann taki aftur við liðinu. Jewell hætti eftir síðasta leiktímabil og Chris Hutchings var ráðinn í hans stað. 13.11.2007 18:15
Valsstúlkur til Serbíu Í dag var dregið í sextán liða úrslit í Evrópukeppnum kvenna í handbolta. Valur var í pottinum í Áskorendakeppni Evrópu en liðið fékk SRB RK Lasta Radnicki Petrol Belgrad frá Serbíu. 13.11.2007 17:30
Vefsíða kaupir fótboltafélag Vefsíðan MyFootballClub.co.uk hefur tilkynnt um kaup á enska utandeildarliðinu Ebbsfleet United. Þar með hefur verið brotið blað í fótboltaheiminum en í gegnum þessa síðu hefur almenningi verið gefinn kostur á að kaupa hlut í fótboltaliði. 13.11.2007 16:45
Ólafur Ingi eftirsóttur Vísir hefur heimildir fyrir því að Ólafur Ingi Skúlason sé eftirsóttur af félögum víða um Evrópu, þeirra á meðal hjá Galatasaray í Tyrklandi. 13.11.2007 16:10
Eiður áfram fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 13.11.2007 15:52
Ólafur: Val mitt byggt á tilfinningu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kynnti í dag tuttugu manna leikmannahóp sinn sem mætir Dönum í Kaupmannahöfn í næstu viku. 13.11.2007 15:05
Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Ísland hefur fallið úr því að vera í fjórða neðsta styrkleikaflokki í undankeppni stórmóts í þann næstneðsta. Dregið verður síðar í mánuðinum í riðla í undankeppni HM 2010. 13.11.2007 14:57
KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. 13.11.2007 14:44
Ívar hættur með landsliðinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi KSÍ í dag að Ívar Ingimarsson væri hættur með íslenska landsliðinu. 13.11.2007 14:07
Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55
Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. 13.11.2007 12:22
Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52
Jordan þarf að greiða tíu milljarða Michael Jordan þarf að greiða fyrrum eiginkonu sinni, Juanita Jordan, rúma tíu milljarða króna vegna skilnaðar þeirra. 13.11.2007 10:24