Fleiri fréttir

Fjárfesting í menntun barna forgangsmál
Talið er að hægt verði með nægilegu fjármagni að koma í veg fyrir að 136 milljónir barna glati tækifærum sínum til menntunar.

Skólar loka í Malaví – 25% COVID-19 sýna jákvæð
Lazarus Chakwera forseti Malaví tilkynnti um lokun skóla í ávarpi til þjóðarinnar í gær til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.

Úganda: Allt stefnir í yfirburðasigur Museveni
Fyrstu tölur benda til yfirburðasigurs Yoweri Museveni í forseta- og þingkosningum sem standa nú yfir í Úganda.

Malaví: Þriggja daga þjóðarsorg og lýst yfir neyðarástandi
Smitum vegna kórónuveirunnar og dauðsföllum hefur fjölgað hratt í Malaví síðustu daga. Forseti landsins hefur lýst yfir neyðarástandi og þriggja daga þjóðarsorg.

Grænn múr rís yfir þvera Afríku
Íbúar Afríku gróðursetja tré og skapa ræktunarland þvert yfir Sahel svæðið. Rúmlega 1800 milljarðar íslenskra króna söfnuðust í vikunni til stuðnings verkefninu.

„Heilu vistkerfin að hverfa fyrir framan nefið á okkur“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir fjölbreytni lífríkisins að hruni komið. Ein milljón tegunda sé í útrýmingarhættu og heilu vistkerfin að hverfa.

Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda
Ísland hefur gerst aðili að tveimur yfirlýsingum þar sem skorað er á stjórnvöld í Úganda, að tryggja öryggi blaðamanna þar í aðdraganda kosninga

Úganda: Áhyggjur af versnandi stöðu mannréttinda í aðdraganda kosninga
Skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna segir mörg dæmi um brot á mannréttindum í Úganda í aðdraganda kosninga sem munu fara fram í vikunni.

Starfsfólk í heilbrigðis- og umönnunarstörfum heiðrað á árinu 2021
Sameinuðu þjóðirnar helga árið 2021 meðal annars heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólki, friði og trausti og stefna á að útrýma barnavinnu.

Ekkert lát á ofbeldisverkum gegn blaðamönnum
Á árinu 2020 voru 50 blaðamenn myrtir. Í skýrslu Fréttamanna án landamæra kemur fram að í 84 prósentum tilvika hafi blaðmennirnir sem féllu í fyrra verið vísvitandi skotmark.

Stuðningur við Króatíu vegna jarðskjálftanna
Fjárstuðningur utanríkisráðuneytisins nýtist við neyðaraðstoð Rauða krossins í kjölfar jarðskjálfta í Króatíu.

Rúmlega tíu milljónir barna við hungurmörk
Óttast er um velferð rúmlega tíu mílljóna barna í fimm heimshlutum. Mikil þörf á mannúðaraðstoð vegna yfirvofandi hungursneyðar.

Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen
40 milljónum verður veitt til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen þar sem neyðarástand ríkir.

„Ár prófrauna, harmleikja og tára“
António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir kolefnisjafnvægi fyrir árið 2050 helsta baráttumál samtakanna á næsta ári.

Skortur á framlögum bitnar á flóttafólki í Úganda
Niðurskurður fjárstyrkja til flóttafólks hefst í febrúar á næsta ári. Þá fær flóttafólk í Úganda aðeins 60 prósent af fullum stuðningi.

UNICEF vill tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefni
Eitt af stóru verkefnum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefnum.

Malaví „land ársins“ hjá The Economist
Tímaritið The Economist hefur útnefnd Malaví land ársins. Viðurkenninguna fær Malaví fyrir að „endurvekja lýðræðið í landi sem þekkt er fyrir einræðistilburði.“

Framhald á samstarfi við orkusjóð Alþjóðabankans
Ísland fjármagnar stöðu jarðhitasérfræðings hjá orkusjóði Alþjóðabankans. Framhald verður á samstarfinu til fjögurra ára.

Efla kennslu í vísindum við framhaldsskóla í Buikwe
Skrifað var undir samninga í morgun um framkvæmdir til að efla menntun í vísindum og upplýsingatækni í Úganda. Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala voru viðstaddir.

Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu
Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

Lífskjaravísitala Sameinuðu þjóðanna: Rauðblikkandi viðvörunarljós
Ísland er í fjórða sæti á lista yfir lífskjaravísitölu þjóða, Human Dvelopment Report (HDI), ásamt Hong Kong, en var í sjötta sæti á síðasta ári.

Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women
Samningur, sem undirritaður var í gær, veitir heildræna umgjörð utan um samstarf Íslands og UN Women og styður við jafnréttismál í þróunarsamvinnu.

Skortur á vatni og hreinlæti í fjórðungi heilbrigðisstofnana
Aðgengi að vatni, salernis- og hreinlætisaðstöðu á heilbrigðisstofnunum er ábótavant í ákveðnum heimshlutum, sérstaklega í þróunarríkjum.

Tvöfalt fleiri börn í norðurhluta Sýrlands án menntunar vegna heimsfaraldurs
Stríðsátök síðustu tíu árin hafa haft gríðarleg neikvæð áhrif á menntun barna í Sýrlandi.

Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum
Utanríkisráðherra sagði mikilvægt að standa vörð um hinar sameinuðu þjóðir í ávarpi sínu á hátíðafundinum og harmaði hve hart væri sótt að mannréttindum, lýðræði og fjölþjóðasamvinnu um þessar mundir.

Mannréttindi í öndvegi í heiminum að loknum faraldri
Mannréttindadagurinn er haldinn árlega 10. desember. Þann dag, árið 1948, samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsingu um mannréttindi.

Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn
Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn.

Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fær 90 milljónir frá Íslandi
Ísland veitir 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þörfin fyrir mannúðaraðstoð mun aukast um 40 prósent milli ára vegna óbeinna áhrifa af völdum COVID-19.

Ísland tekur þátt í verkefni um bætta kosningahætti í Úganda
Efla á gagnsæi og tryggja aðgengi kjósenda til að bæta kosninahætti í Úganda. Ísland tekur þátt í verkefninu.

UNICEF kallar eftir hærri framlögum til neyðarhjálpar en áður
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir 6,4 milljörðum Bandaríkjadala til að sinna brýnni neyð 300 milljóna manna, þar af 190 milljóna barna, á næsta ári.

Íslandi þakkaður stuðningur við Flóttamannastofnun
Í október tilkynnti utanríkisráðuneytið um 80 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar vegna ástandsins í Níger, Malí og Búrkina Fasó. Hvergi í heiminum flosnar fólk upp í jafn miklum mæli og í þessum heimshluta í Vestur-Afríku

Bóluefni gegn COVID: Fólk á átakasvæðum má ekki gleymast
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) leggur áherslu á að fólki á átakasvæðum verði einnig tryggður aðgangur að bólusetningum við COVID-19.

Kolsvört spá Sameinuðu þjóðanna um mannúðarþörf á næsta ári
Sameinuðu þjóðirnar telja að á næsta ári þurfi 235 milljónir manna á mannúðaraðstoð að halda, einn af hverjum 33 jarðarbúum.

Framlag Íslands skiptir sköpum í fiskisamfélögum
Raphaels Magyezi, ráðherra sveitarstjórnarmála í Kampala heimsótti verkefnasvæði Íslands í Buikwe í samfélögum við Viktoríuvatn.

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn: Uppræta þarf smánun og mismunun
38 milljónir einstaklinga í heiminum eru HIV smitaðir. Enn smitast 1,7 milljón manna árlega af HIV. 690 þúsund manns deyja úr alnæmi á ári hverju.