Fleiri fréttir

Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad

Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015.

Vinstristjórn komin til valda á Spáni

Á meðal stefnumála nýrrar ríkisstjórnar Sósíalistaflokksins og Við getum er að hækka skatta á þá tekjuhæstu og stórfyrirtæki og hækka lágmarkslaun.

Flykkjast til heima­bæjar So­leimani

Gríðarlegur mannfjöldi kom saman í heimabæ Qasems Soleimani, íranska herforingjans sem ráðinn var af dögum í Bagdad í síðustu viku.

Skjálfti veldur skemmdum í Púertó Ríkó

Jarðskjálfti, sem mældist 5,8 stig skók Púertó Ríkó í dag. Engar fregnir hafa borist af dauðsföllum eða slysum en vitað er að skjálftinn olli einhverjum skemmdum.

Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum

Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190.

Lokuðu þinginu og völdu eigin forseta

Stjórnarþingmenn ríkisstjórnar Nicolás Maduro greiddu atkvæði um nýjan þingforseta á meðan stjórnarhermenn héldu leiðtoga stjórnarandstöðunnar utan dyra.

Sjá næstu 50 fréttir