Fleiri fréttir

Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör

Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.

Lýsti ítrekað yfir hatri sínu á gyðingum

Maðurinn sem réðst inn í bænahús gyðinga í dag og hóf þar skothríð heitir Robert D. Bowers og er 46 ára gamall. Bowers er í haldi lögreglu og var fluttur á sjúkrahús í dag.

Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu

Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna.

Unnusta Khashoggi hafnar boði Trump

Hatice Cengiz, unnusta sádíska blaðamannsins Jamal Khashoggi sem var myrtur í Istanbúl fyrir þremur vikum, hefur hafnað boði Donald Trump, Bandaríkjaforseta um heimsókn í Hvíta húsið.

Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi

Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprinsins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. Andstæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khash­oggi.

Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli

Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín.

Rannsaka dauðsföll í Yosemite garðinum

Yfirvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum rannsaka nú tvö dauðsföll í Yosemite þjóðgarðinum. Maður og kona féll niður á miðvikudaginn af Taft Point sem er vinsæll útsýnisstaður.

Megyn Kelly snýr ekki aftur í morgunspjallþátt sinn

Morgunspjallþáttur Megyn Kelly "Megyn Kelly Today“ mun ekki fara aftur í loftið á NBC sjónvarpsstöðinni. Þetta kemur í kjölfar þess að hún sá ekkert rangt við það að fólk málaði á sig svokallað "blackface“.

Söngvarinn Tony Joe White er látinn

Bandaríski kántrí- og blússöngvarinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Tony Joe White lést á miðvikudaginn, 75 ára gamall.

Leita logandi ljósi að sökudólgi

FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar.

„Hvítir drepa ekki hvíta“

Maður sem sakaður er um að hafa myrt tvo í matvöruverslun í Kentucky í Bandaríkjunum í gær, hlífði manni í búðinni og sagði, samkvæmt vitni: "Hvítir drepa ekki hvíta“. Bæði fórnarlömb hans voru svört.

Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er

Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer.

Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó

Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó.

Trump kennir fjölmiðlum um reiði í skugga bréfsprengna

Raddir hafa heyrst um að Trump forseti hafi kynt undir ofsa gegn andstæðingum sínum eftir að bréfsprengjur hófu að berast andstæðingum hans. Hann reynir nú að snúa taflinu við og kennir fjölmiðlum um að hafa skapað hatursástand í samfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir