Fleiri fréttir Dómari hljóp uppi strokufanga Dómari í Washington ríki í Bandaríkjunum þurfti að kasta af sér kuflinum á dögunum og hlaupa á eftir tveimur föngum sem reyndu að stinga af úr dómsal. 24.10.2018 23:21 Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. 24.10.2018 23:00 Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 24.10.2018 22:58 Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. 24.10.2018 21:00 Reiði í Skotlandi eftir að sjónvarpsstjarna skaut villtar geitur Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. 24.10.2018 19:58 Margir andstæðingar forsetans fengu sprengjur í pósti Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. 24.10.2018 18:00 David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24.10.2018 17:51 Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. 24.10.2018 14:00 Bréfsprengjur bárust Obama og Clinton Pakkarnir eru sagðir svipa til pakkans sem barst til milljarðamæringsins George Soros í New York fyrr í vikunni. 24.10.2018 13:49 Annar leiðtoga sænskra Græningja hættir næsta vor Gustav Fridolin tilkynnti í morgun að hann hyggst láta af embætti á landsfundi í maí næstkomandi. 24.10.2018 13:36 Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. 24.10.2018 11:29 Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. 24.10.2018 10:45 Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24.10.2018 09:53 Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 24.10.2018 09:51 Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. 24.10.2018 09:00 Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. 24.10.2018 09:00 Um 190 milljarða króna vinningspottur gekk út Vitað er um einn vinningshafa hið minnsta í bandaríska Mega Millions lotteríinu í gærkvöldi. Um var að ræða stærsta lottóvinningspott í sögu landsins. 24.10.2018 08:55 Veirusmit dró sex börn til dauða Tugir barna til viðbótar smituðust og berjast nú fyrir lífi sínu. 24.10.2018 08:33 Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. 24.10.2018 08:30 Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24.10.2018 08:20 Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24.10.2018 08:00 Vísindamaður ákærður fyrir morðtilraun á Suðurskautslandi Vísindamaður á rannsóknarstöð Rússa á Suðurskautslandi var settur í stofufangelsi eftir að hann stakk vinnufélaga sinn á stöðinni með hnífi. 24.10.2018 07:43 Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. 23.10.2018 23:53 Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43 Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. 23.10.2018 23:23 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23.10.2018 22:08 Trump segir morð Khashoggi vera eina af verstu yfirhylmingum sögunnar Donald Trump býst við því að fá skýrslu um morðið á næstunni. 23.10.2018 21:11 Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum. 23.10.2018 20:53 Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. 23.10.2018 20:45 Lík barna í fjöldagröfum á Írlandi verða grafin upp Fjöldagrafir fundust við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir einstæðar mæður og börn þeirra. 23.10.2018 16:49 Forstjóri CIA á leið til Tyrklands vegna morðsins á Khashoggi Gestir á ráðstefnu Sáda gáfu Mohammed bin Salman krónprins standandi lófaklapp í dag. Á sama tíma voru fluttar fréttir af því að líkamsleifar Jamals Khashoggi væru mögulega komnar í leitirnar. 23.10.2018 15:59 Palestínsk yfirvöld sögð pynta gagnrýnendur og andstæðinga Skýrsla Mannréttindavaktarinnar dregur upp mynd af kerfisbundinni kúgun öryggissveita tveggja andstæðra fylkinga Palestínumanna. 23.10.2018 13:06 Starfsmannastjóri Hvíta hússins og ráðgjafi Trump tókust á John Kelly er sagður hafa tekið í kraga Coreys Lewandowski og reynt að ýta honum upp við vegg rétt fyrir utan forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu í febrúar. 23.10.2018 12:11 Grunur um að bréfsprengja hafi verið send Soros Soros var ekki heima þegar honum barst bréf sem talið er að hafi verið bréfsprengja. Sprengjusveit lögreglu í New York eyddi bréfinu. 23.10.2018 10:34 Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. 23.10.2018 10:04 Erdogan segir morðið á Khashoggi hafa verið skipulagt Fullyrðingar Tyrklandsforseta stangast á við skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 23.10.2018 09:57 Dómur yfir Monsanto staðfestur en bætur lækkaðar um hundruð milljóna dollara Dómari við dómstól í Kaliforníu hefur staðfest niðurstöðu kviðdóms þess efnis að efnaframleiðandinn Monsanto skuli greiða manni, DeWayne Johnson, sem er að deyja úr krabbameini skaðabætur. 23.10.2018 09:55 Elsta ósnortna skipsflak í heimi fannst í Svartahafinu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið elsta ósnortna skipsflak sem fundist hefur í heiminum á botni Svartahafs. 23.10.2018 07:45 Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. 23.10.2018 07:00 Vara suður-kóreska stúdenta í Kanada við því að reykja kannabis Suður-kóreskir stúdentar sem eru við nám í Kanada og hugsuðu sér gott til glóðarinnar þegar Kannabis var gert löglegt þar í landi hafa verið minntir á það að lögin heimafyrir gildi um þá, hvar sem er í heiminum. 23.10.2018 06:54 Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. 23.10.2018 06:48 Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. 23.10.2018 06:00 Ætlar að byggja upp kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna þar til aðrir „ná áttum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni byggja upp kjarnorkuvopnabúr sitt. Það verði gert til að beita Rússland og Kína þrýstingi. 22.10.2018 23:07 Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22.10.2018 22:29 Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. 22.10.2018 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dómari hljóp uppi strokufanga Dómari í Washington ríki í Bandaríkjunum þurfti að kasta af sér kuflinum á dögunum og hlaupa á eftir tveimur föngum sem reyndu að stinga af úr dómsal. 24.10.2018 23:21
Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. 24.10.2018 23:00
Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 24.10.2018 22:58
Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. 24.10.2018 21:00
Reiði í Skotlandi eftir að sjónvarpsstjarna skaut villtar geitur Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. 24.10.2018 19:58
Margir andstæðingar forsetans fengu sprengjur í pósti Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. 24.10.2018 18:00
David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24.10.2018 17:51
Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. 24.10.2018 14:00
Bréfsprengjur bárust Obama og Clinton Pakkarnir eru sagðir svipa til pakkans sem barst til milljarðamæringsins George Soros í New York fyrr í vikunni. 24.10.2018 13:49
Annar leiðtoga sænskra Græningja hættir næsta vor Gustav Fridolin tilkynnti í morgun að hann hyggst láta af embætti á landsfundi í maí næstkomandi. 24.10.2018 13:36
Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. 24.10.2018 11:29
Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. 24.10.2018 10:45
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24.10.2018 09:53
Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 24.10.2018 09:51
Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. 24.10.2018 09:00
Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. 24.10.2018 09:00
Um 190 milljarða króna vinningspottur gekk út Vitað er um einn vinningshafa hið minnsta í bandaríska Mega Millions lotteríinu í gærkvöldi. Um var að ræða stærsta lottóvinningspott í sögu landsins. 24.10.2018 08:55
Veirusmit dró sex börn til dauða Tugir barna til viðbótar smituðust og berjast nú fyrir lífi sínu. 24.10.2018 08:33
Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. 24.10.2018 08:30
Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24.10.2018 08:20
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24.10.2018 08:00
Vísindamaður ákærður fyrir morðtilraun á Suðurskautslandi Vísindamaður á rannsóknarstöð Rússa á Suðurskautslandi var settur í stofufangelsi eftir að hann stakk vinnufélaga sinn á stöðinni með hnífi. 24.10.2018 07:43
Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. 23.10.2018 23:53
Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43
Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. 23.10.2018 23:23
50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23.10.2018 22:08
Trump segir morð Khashoggi vera eina af verstu yfirhylmingum sögunnar Donald Trump býst við því að fá skýrslu um morðið á næstunni. 23.10.2018 21:11
Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum. 23.10.2018 20:53
Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. 23.10.2018 20:45
Lík barna í fjöldagröfum á Írlandi verða grafin upp Fjöldagrafir fundust við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir einstæðar mæður og börn þeirra. 23.10.2018 16:49
Forstjóri CIA á leið til Tyrklands vegna morðsins á Khashoggi Gestir á ráðstefnu Sáda gáfu Mohammed bin Salman krónprins standandi lófaklapp í dag. Á sama tíma voru fluttar fréttir af því að líkamsleifar Jamals Khashoggi væru mögulega komnar í leitirnar. 23.10.2018 15:59
Palestínsk yfirvöld sögð pynta gagnrýnendur og andstæðinga Skýrsla Mannréttindavaktarinnar dregur upp mynd af kerfisbundinni kúgun öryggissveita tveggja andstæðra fylkinga Palestínumanna. 23.10.2018 13:06
Starfsmannastjóri Hvíta hússins og ráðgjafi Trump tókust á John Kelly er sagður hafa tekið í kraga Coreys Lewandowski og reynt að ýta honum upp við vegg rétt fyrir utan forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu í febrúar. 23.10.2018 12:11
Grunur um að bréfsprengja hafi verið send Soros Soros var ekki heima þegar honum barst bréf sem talið er að hafi verið bréfsprengja. Sprengjusveit lögreglu í New York eyddi bréfinu. 23.10.2018 10:34
Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. 23.10.2018 10:04
Erdogan segir morðið á Khashoggi hafa verið skipulagt Fullyrðingar Tyrklandsforseta stangast á við skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 23.10.2018 09:57
Dómur yfir Monsanto staðfestur en bætur lækkaðar um hundruð milljóna dollara Dómari við dómstól í Kaliforníu hefur staðfest niðurstöðu kviðdóms þess efnis að efnaframleiðandinn Monsanto skuli greiða manni, DeWayne Johnson, sem er að deyja úr krabbameini skaðabætur. 23.10.2018 09:55
Elsta ósnortna skipsflak í heimi fannst í Svartahafinu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið elsta ósnortna skipsflak sem fundist hefur í heiminum á botni Svartahafs. 23.10.2018 07:45
Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. 23.10.2018 07:00
Vara suður-kóreska stúdenta í Kanada við því að reykja kannabis Suður-kóreskir stúdentar sem eru við nám í Kanada og hugsuðu sér gott til glóðarinnar þegar Kannabis var gert löglegt þar í landi hafa verið minntir á það að lögin heimafyrir gildi um þá, hvar sem er í heiminum. 23.10.2018 06:54
Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. 23.10.2018 06:48
Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. 23.10.2018 06:00
Ætlar að byggja upp kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna þar til aðrir „ná áttum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni byggja upp kjarnorkuvopnabúr sitt. Það verði gert til að beita Rússland og Kína þrýstingi. 22.10.2018 23:07
Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22.10.2018 22:29
Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. 22.10.2018 22:00