Fleiri fréttir

Dómari hljóp uppi strokufanga

Dómari í Washington ríki í Bandaríkjunum þurfti að kasta af sér kuflinum á dögunum og hlaupa á eftir tveimur föngum sem reyndu að stinga af úr dómsal.

Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump

Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann.

Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur

Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna.

Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi

Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna.

David Schwimmer segist saklaus

Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla.

Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi

Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð.

Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi.

Skaut barnabarn vegna tebolla

75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt.

Skoða vígslu giftra presta

Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir.

Þúsundir ganga enn í norðurátt

Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés.

Rappari dó við tökur í háloftunum

Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum.

Trump og Pútín stefna á fund í París

Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump

Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum.

Kjörinn nýr forseti Víetnams

Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins.

Hótanir í garð Theresu May fordæmdar

Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum.

Lengsta brú í heimi opnuð

Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu.

Verslaði fyrir 2,5 milljarða

Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir