Fleiri fréttir Fimmtíu látnir í skógareldum í Grikklandi Grísk stjórnvöld hafa kallað eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins til að ráða niðurlögum þeirra. 24.7.2018 06:21 Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24.7.2018 06:00 Trump íhugar að afturkalla öryggisheimildir háttsettra gagnrýnenda sinna Þeirra á meðal eru John Brennan, fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, og James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 23.7.2018 23:30 Streymdi farþegum sínum á netinu Bílstjóra hjá akstursþjónustunum Uber og Lyft hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um myndbandsupptökur sem hann deildi af farþegum sínum. 23.7.2018 23:19 Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23.7.2018 22:37 19 ára stúlka myrt á lestarstöð í San Francisco Nia Wilson, 19 ára gömul stúlka, var myrt í hrottalegri árás á hana og systur hennar á lestarstöð í San Francisco á sunnudagskvöld. 23.7.2018 21:45 Kona stungin í hálsinn í Manchester Tvítug kona var stungin í hálsinn á hóteli í Manchester í morgun. 23.7.2018 20:56 Hundrað kílóa hnullungur hafnaði næstum á konu við Grátmúrinn Litlu mátti muna að illa færi þegar 100 kílóa hnullungur féll úr Grátmúrnum í borginni Jerúsalem í dag. 23.7.2018 20:27 R Kelly þvertekur fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í 19 mínútna löngu lagi Lagið er titlað I Admit, eða Ég játa, og var gefið út á Soundcloud-reikningi R Kelly í dag. 23.7.2018 17:46 Bresk yfirvöld munu ekki koma í veg fyrir dauðarefsingu yfir síðustu „Bítlunum“ Bresk yfirvöld myndu ekki leggjast gegn dauðarefsingu verði tveir breskir menn sem börðust fyrir Íslamska ríkið framseldir til Bandaríkjanna. 23.7.2018 15:03 Vara Breta við því að vera úti í sólinni Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. 23.7.2018 13:59 Þrír handteknir vegna sýruárásarinnar Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við sýruárás sem framin var í Bretlandi um helgina. Fórnarlambið var þriggja ára drengur. 23.7.2018 08:02 Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23.7.2018 06:44 Börn sprautuð með gölluðu bóluefni Kínversk stjórnvöld hafa farið fram á rannsókn á bóluefni við hundaæði eftir að í ljós kom að framleiðandi efnisins hafði falsað gögn um framleiðsluna. 23.7.2018 06:21 Sambýli freistar nú ungra Dana Sífellt fleiri fjölskyldur í Danmörku kjósa að búa með öðrum fjölskyldum, foreldrum eða öðrum. 23.7.2018 06:00 Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23.7.2018 06:00 Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. 23.7.2018 06:00 Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23.7.2018 05:13 Öryggisvörður Macron ákærður Alexandre Benalla, Fyrrverandi öryggisvörður og aðstoðarmaður Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi. 22.7.2018 23:15 Gíslatökumaðurinn í Los Angeles nafngreindur Gene Evin Atkins þyrfti að greiða tvær milljónir dala í tryggingu til að ganga laus fram að réttarhöldum. 22.7.2018 21:57 Ellefu leigubílstjórar myrtir í umsátri í Suður-Afríku Þeir voru á leið úr jarðaför samstarfsfélaga þegar shotið var á smárútu þeirra. 22.7.2018 19:09 Trump segir að ný skjöl sanni mál sitt, án þess að hafa mikið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter í morgun að nýlega opinberað dómskjal varðandi umsókn á hlerunarheimild Alríkislögreglunnar á Carter Page, fyrrverandi ráðgjafa forsetans, sanni að FBI og Dómsmálaráðuneytið hafi afvegaleitt dómstóla. 22.7.2018 17:58 Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22.7.2018 12:39 Réðust á spámann sem reyndi að reisa ættingja þeirra upp frá dauðum Samþykktu að grafa líkið upp eftir að hafa heyrt söguna af Jesú og Lasarusi. 22.7.2018 08:44 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22.7.2018 08:23 Morðingi gaf sig fram eftir þriggja tíma umsátur lögreglu Hafði lokað sig inni í verslun og haldið fjörutíu manns gíslingu. 22.7.2018 07:51 Segir Kína heyja „kalt stríð“ gegn Bandaríkjunum Háttsettur starfsmaður CIA segir Kína heyja kalt stríð gegn Bandaríkjunum, með því markmiði að velta ríkinu úr sessi sem helsta veldi heimsins. 21.7.2018 21:24 Íslendingur í Svíþjóð segir eldana úr böndunum Pólverjar senda 44 slökkviliðsbíla á vettvang til aðstoðar 21.7.2018 20:40 Rússar vilja Butina lausa Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning. 21.7.2018 18:00 Segir það „mögulega ólöglegt“ að taka upp skjólstæðing sinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um upptöku sem alríkislögreglan lagði hald á. 21.7.2018 13:42 Þrjátíu látnir vegna hitabylgju í Japan Þúsundir leitað sér læknisaðstoðar. 21.7.2018 11:23 Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. 21.7.2018 10:21 Níu úr sömu fjölskyldunni á meðal þeirra 17 sem fórust þegar hjólabáturinn sökk Ég missti öll börnin mín, ég missti eiginmann minn, ég missti tengdamóður mína, ég missti tengdaföður minn, ég missti mágkonu mína og ég missti frændur mína, sagði kona sem lifði af. 21.7.2018 07:36 Hafna hugmynd Pútín um þjóðaratkvæðagreiðslu í Úkraínu Hugmyndin kom upp á fundi Trump og Pútín í Helsinki. 20.7.2018 22:41 Stillt til friðar á Gasa Ísrael og Hamas hafa samið um vopnahlé með aðstoð Egypta og Sameinuðu þjóðanna. 20.7.2018 21:15 Íslenskir bændur gætu séð af um 50 þúsund rúlluböggum Íslenskir bændur eru ágætlega aflögufærir um hey en um hundrað bændur hafa boðist til að útvega Norðmönnum hey. Miklir þurrkar og uppskerubrestur á öllum Norðurlöndunum hafa leitt til þess að bændur eru nú þegar byrjaðir að skera niður bústofn sinn. 20.7.2018 19:57 Meintur fundur gullskips veldur usla í Suður-Kóreu Því hefur verið haldið fram að skipið, Dmitrii Donskoi, hafi verið að flytja 200 tonn af gulli þegar það sökk. 20.7.2018 19:31 Sautján fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum Ekki vitað hvort farþegar voru í björgunarvestum. 20.7.2018 19:18 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20.7.2018 17:58 Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. 20.7.2018 16:34 Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20.7.2018 15:29 Fjórtán særðir í hnífaárás í Þýskalandi Fjórtán særðust þegar maður veittist með eggvopni að farþegum um borð í strætisvagni í þýsku borginni Luebeck. 20.7.2018 14:00 Hakkarar stálu persónuupplýsingum fjórðungs singapúrsku þjóðarinnar Brutust inn í heilbrigðisgagnagrunn landsins. 20.7.2018 10:43 Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20.7.2018 07:46 Park sakfelld á ný Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, hefur hlotið átta ára dóm fyrir spillingu. 20.7.2018 07:22 Sjá næstu 50 fréttir
Fimmtíu látnir í skógareldum í Grikklandi Grísk stjórnvöld hafa kallað eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins til að ráða niðurlögum þeirra. 24.7.2018 06:21
Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24.7.2018 06:00
Trump íhugar að afturkalla öryggisheimildir háttsettra gagnrýnenda sinna Þeirra á meðal eru John Brennan, fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, og James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 23.7.2018 23:30
Streymdi farþegum sínum á netinu Bílstjóra hjá akstursþjónustunum Uber og Lyft hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um myndbandsupptökur sem hann deildi af farþegum sínum. 23.7.2018 23:19
Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23.7.2018 22:37
19 ára stúlka myrt á lestarstöð í San Francisco Nia Wilson, 19 ára gömul stúlka, var myrt í hrottalegri árás á hana og systur hennar á lestarstöð í San Francisco á sunnudagskvöld. 23.7.2018 21:45
Kona stungin í hálsinn í Manchester Tvítug kona var stungin í hálsinn á hóteli í Manchester í morgun. 23.7.2018 20:56
Hundrað kílóa hnullungur hafnaði næstum á konu við Grátmúrinn Litlu mátti muna að illa færi þegar 100 kílóa hnullungur féll úr Grátmúrnum í borginni Jerúsalem í dag. 23.7.2018 20:27
R Kelly þvertekur fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í 19 mínútna löngu lagi Lagið er titlað I Admit, eða Ég játa, og var gefið út á Soundcloud-reikningi R Kelly í dag. 23.7.2018 17:46
Bresk yfirvöld munu ekki koma í veg fyrir dauðarefsingu yfir síðustu „Bítlunum“ Bresk yfirvöld myndu ekki leggjast gegn dauðarefsingu verði tveir breskir menn sem börðust fyrir Íslamska ríkið framseldir til Bandaríkjanna. 23.7.2018 15:03
Vara Breta við því að vera úti í sólinni Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. 23.7.2018 13:59
Þrír handteknir vegna sýruárásarinnar Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við sýruárás sem framin var í Bretlandi um helgina. Fórnarlambið var þriggja ára drengur. 23.7.2018 08:02
Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23.7.2018 06:44
Börn sprautuð með gölluðu bóluefni Kínversk stjórnvöld hafa farið fram á rannsókn á bóluefni við hundaæði eftir að í ljós kom að framleiðandi efnisins hafði falsað gögn um framleiðsluna. 23.7.2018 06:21
Sambýli freistar nú ungra Dana Sífellt fleiri fjölskyldur í Danmörku kjósa að búa með öðrum fjölskyldum, foreldrum eða öðrum. 23.7.2018 06:00
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23.7.2018 06:00
Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. 23.7.2018 06:00
Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23.7.2018 05:13
Öryggisvörður Macron ákærður Alexandre Benalla, Fyrrverandi öryggisvörður og aðstoðarmaður Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi. 22.7.2018 23:15
Gíslatökumaðurinn í Los Angeles nafngreindur Gene Evin Atkins þyrfti að greiða tvær milljónir dala í tryggingu til að ganga laus fram að réttarhöldum. 22.7.2018 21:57
Ellefu leigubílstjórar myrtir í umsátri í Suður-Afríku Þeir voru á leið úr jarðaför samstarfsfélaga þegar shotið var á smárútu þeirra. 22.7.2018 19:09
Trump segir að ný skjöl sanni mál sitt, án þess að hafa mikið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter í morgun að nýlega opinberað dómskjal varðandi umsókn á hlerunarheimild Alríkislögreglunnar á Carter Page, fyrrverandi ráðgjafa forsetans, sanni að FBI og Dómsmálaráðuneytið hafi afvegaleitt dómstóla. 22.7.2018 17:58
Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22.7.2018 12:39
Réðust á spámann sem reyndi að reisa ættingja þeirra upp frá dauðum Samþykktu að grafa líkið upp eftir að hafa heyrt söguna af Jesú og Lasarusi. 22.7.2018 08:44
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22.7.2018 08:23
Morðingi gaf sig fram eftir þriggja tíma umsátur lögreglu Hafði lokað sig inni í verslun og haldið fjörutíu manns gíslingu. 22.7.2018 07:51
Segir Kína heyja „kalt stríð“ gegn Bandaríkjunum Háttsettur starfsmaður CIA segir Kína heyja kalt stríð gegn Bandaríkjunum, með því markmiði að velta ríkinu úr sessi sem helsta veldi heimsins. 21.7.2018 21:24
Íslendingur í Svíþjóð segir eldana úr böndunum Pólverjar senda 44 slökkviliðsbíla á vettvang til aðstoðar 21.7.2018 20:40
Rússar vilja Butina lausa Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning. 21.7.2018 18:00
Segir það „mögulega ólöglegt“ að taka upp skjólstæðing sinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um upptöku sem alríkislögreglan lagði hald á. 21.7.2018 13:42
Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. 21.7.2018 10:21
Níu úr sömu fjölskyldunni á meðal þeirra 17 sem fórust þegar hjólabáturinn sökk Ég missti öll börnin mín, ég missti eiginmann minn, ég missti tengdamóður mína, ég missti tengdaföður minn, ég missti mágkonu mína og ég missti frændur mína, sagði kona sem lifði af. 21.7.2018 07:36
Hafna hugmynd Pútín um þjóðaratkvæðagreiðslu í Úkraínu Hugmyndin kom upp á fundi Trump og Pútín í Helsinki. 20.7.2018 22:41
Stillt til friðar á Gasa Ísrael og Hamas hafa samið um vopnahlé með aðstoð Egypta og Sameinuðu þjóðanna. 20.7.2018 21:15
Íslenskir bændur gætu séð af um 50 þúsund rúlluböggum Íslenskir bændur eru ágætlega aflögufærir um hey en um hundrað bændur hafa boðist til að útvega Norðmönnum hey. Miklir þurrkar og uppskerubrestur á öllum Norðurlöndunum hafa leitt til þess að bændur eru nú þegar byrjaðir að skera niður bústofn sinn. 20.7.2018 19:57
Meintur fundur gullskips veldur usla í Suður-Kóreu Því hefur verið haldið fram að skipið, Dmitrii Donskoi, hafi verið að flytja 200 tonn af gulli þegar það sökk. 20.7.2018 19:31
Sautján fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum Ekki vitað hvort farþegar voru í björgunarvestum. 20.7.2018 19:18
Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20.7.2018 17:58
Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. 20.7.2018 16:34
Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20.7.2018 15:29
Fjórtán særðir í hnífaárás í Þýskalandi Fjórtán særðust þegar maður veittist með eggvopni að farþegum um borð í strætisvagni í þýsku borginni Luebeck. 20.7.2018 14:00
Hakkarar stálu persónuupplýsingum fjórðungs singapúrsku þjóðarinnar Brutust inn í heilbrigðisgagnagrunn landsins. 20.7.2018 10:43
Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20.7.2018 07:46
Park sakfelld á ný Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, hefur hlotið átta ára dóm fyrir spillingu. 20.7.2018 07:22