Fleiri fréttir

Svaraði fyrir refsileysi Benalla

Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu.

Streymdi farþegum sínum á netinu

Bílstjóra hjá akstursþjónustunum Uber og Lyft hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um myndbandsupptökur sem hann deildi af farþegum sínum.

Börn sprautuð með gölluðu bóluefni

Kínversk stjórnvöld hafa farið fram á rannsókn á bóluefni við hundaæði eftir að í ljós kom að framleiðandi efnisins hafði falsað gögn um framleiðsluna.

Bretar andsnúnir áformum May

Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu.

Tugir myrtir í fjórum árásum

Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur.

Öryggisvörður Macron ákærður

Alexandre Benalla, Fyrrverandi öryggisvörður og aðstoðarmaður Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi.

Rússar vilja Butina lausa

Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning.

Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga

John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku.

Íslenskir bændur gætu séð af um 50 þúsund rúlluböggum

Íslenskir bændur eru ágætlega aflögufærir um hey en um hundrað bændur hafa boðist til að útvega Norðmönnum hey. Miklir þurrkar og uppskerubrestur á öllum Norðurlöndunum hafa leitt til þess að bændur eru nú þegar byrjaðir að skera niður bústofn sinn.

Park sakfelld á ný

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, hefur hlotið átta ára dóm fyrir spillingu.

Sjá næstu 50 fréttir