19 ára stúlka myrt á lestarstöð í San Francisco Sylvía Hall skrifar 23. júlí 2018 21:45 Þetta er þriðja árásin á viku sem leiðir til dauða farþega í hraðvagnakerfi San Francisco. Vísir/Getty Nia Wilson, 19 ára gömul stúlka, var myrt í hrottalegri árás á hana og systur hennar á lestarstöð í San Francisco á sunnudagskvöld. Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um árásina. Systurnar voru á heimleið og urðu fyrir árásinni þegar þær stigu úr lestinni í Oakland. Hinn 27 ára gamli John Cowell réðst að systrunum og stakk Niu í hálsinn. Ekki er vitað um áverka systur hennar. Sjónarvottar segja atburðarrásina hafa verið hraða og þeir muni fátt annað en að hafa heyrt öskur og séð vegfarendur reyna að endurlífga hina 19 ára gömlu Niu. Þetta er þriðja atvikið á viku veldur dauða farþega í hraðlestarkerfinu þar í borg, en í síðustu viku lést maður eftir að hafa verið kýldur og rekið höfuðið í gólfið. Annar lést eftir sýkingu í skurði sem hann hlaut eftir árás um borð í lestinni. Dauði Niu Wilson hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og vilja margir meina að þetta hafi verið hatursglæpur, en Nia var myrt af hvítum manni sem hefur áður verið dæmdur fyrir ofbeldisglæpi og vörslu fíkniefna.Nia Wilson was 18 and just graduated from Oakland High School, she had her whole life a head of her.. This was not just a “random” stabbing. Call it for what it is.. it was a hate crime! #NiaWilsonpic.twitter.com/dzhSxtZKYW — Together we rise (@Matsamon) 23 July 2018 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Nia Wilson, 19 ára gömul stúlka, var myrt í hrottalegri árás á hana og systur hennar á lestarstöð í San Francisco á sunnudagskvöld. Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um árásina. Systurnar voru á heimleið og urðu fyrir árásinni þegar þær stigu úr lestinni í Oakland. Hinn 27 ára gamli John Cowell réðst að systrunum og stakk Niu í hálsinn. Ekki er vitað um áverka systur hennar. Sjónarvottar segja atburðarrásina hafa verið hraða og þeir muni fátt annað en að hafa heyrt öskur og séð vegfarendur reyna að endurlífga hina 19 ára gömlu Niu. Þetta er þriðja atvikið á viku veldur dauða farþega í hraðlestarkerfinu þar í borg, en í síðustu viku lést maður eftir að hafa verið kýldur og rekið höfuðið í gólfið. Annar lést eftir sýkingu í skurði sem hann hlaut eftir árás um borð í lestinni. Dauði Niu Wilson hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og vilja margir meina að þetta hafi verið hatursglæpur, en Nia var myrt af hvítum manni sem hefur áður verið dæmdur fyrir ofbeldisglæpi og vörslu fíkniefna.Nia Wilson was 18 and just graduated from Oakland High School, she had her whole life a head of her.. This was not just a “random” stabbing. Call it for what it is.. it was a hate crime! #NiaWilsonpic.twitter.com/dzhSxtZKYW — Together we rise (@Matsamon) 23 July 2018
Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira