Fleiri fréttir Heimurinn fylgist með reykháfnum Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá reykháfi Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu, en þar hafa hundrað og fimmtán kardínálar komið saman til þess að velja eftirmanns Benedikts XVI á páfastól. 12.3.2013 17:40 Miklar vetrarhörkur í Evrópu Starfsemi á flugvellinum í Frankfurt, þriðja stærsta flugvelli í Evrópu, hefur verið skert í dag vegna mikillar snjókomu víðsvegar í norðvesturhluta Evrópu. Einungis ein af þremur flugbrautum eru opnar. Hundruðum flugferða hefur verið aflýst. 12.3.2013 17:03 "Ég veit ekki hvað í fjandanum ég var að gera" Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne er nú kominn til Bretlands úr fimm vikna áfengismeðferð í Bandaríkjunum. Gazza hefur verið meira og minna ölvaður síðasta áratug. 12.3.2013 13:19 Hraðakstur olli dauða sex ungmenna Annað tveggja ungmenna sem komust lífs af í bílslysi í Ohio í Bandaríkjunum segja bílstjórann hafa ekið á of miklum hraða. Slysið átti sér stað við bæinn Warren um 80 kílómetra suðaustur af Cleveland á sunnudaginn. 12.3.2013 10:58 Kjörfundur hefst í Páfagarði Kjörfundur hefst í Páfagarði í dag. Þar munu hundrað og fimmtán kardínálar, frá fjörutíu og átta löndum, koma saman í Sixtínsku kapellunni og hefja páfakjör með formlegum hætti. 12.3.2013 08:57 Stór jarðskjálfti skók Los Angeles Mikill ótti greip um sig meðal íbúa í Los Angeles þegar stór jarðskjálfti upp á 4,7 stig skók borgina í gærkvöldi. Hinsvegar er ekki vitað til að neinn hafi slasast í þessum skjálfta og eignartjón var óverulegt. 12.3.2013 06:41 Yfir 99% íbúa á Falklandseyjum vilja tilheyra Bretlandi Íbúar á Falklandseyjum ákváðu með yfirgnæfandi meirihluta, eða 99,8%, að eyjarnir myndu áfram teljast til Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslu í gærdag. 12.3.2013 06:38 Forseti Írans harðlega gagnrýndur fyrir að faðma móður Chavez Pólitískir andstæðingar forseta Írans hafa gagnrýnt hann harðlega fyrir að hafa faðmað móður Hugo Chavez í jarðarför Chavez í Venesúela um helgina. 12.3.2013 06:13 Meirihluti Kleists stendur afar tæpt Umdeild áform um auðlindavinnslu og hugsanlegan straum kínverskra verkamanna til landsins eru stærstu kosningamálin á Grænlandi. Landstjórnin sökuð um að fara of geyst. Kosið er til grænlenska landsþingsins í dag. 12.3.2013 06:00 Vopnahléið ekki lengur í gildi Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu fullyrtu í gær að stjórn landsins myndi ekki virða lengur vopnahlésskilmála frá 1953, en með þessu vopnahléi lauk Kóreustríðinu. 12.3.2013 06:00 Berlusconi í læknisskoðun samkvæmt dómsúrskurði Sagður ýkja veikindi sín til að tefja fyrir réttarhöldum. 11.3.2013 23:39 Risagosið ekki bannað Dómstóll í New York bindur enda á tilraunir borgarstjórnar til að banna risadrykki. 11.3.2013 22:19 Réttað yfir rokksöngvara í sumar Sagður hafa ætlað að nauðga ársgömlu barni. 11.3.2013 19:51 „Kanadíski geðsjúklingurinn“ mætir fyrir dómara Kanadíski klámmyndaleikarinn Luka Rocco Magnotta verður dreginn fyrir dómara á næstu dögum. Hann er sakaður um að hafa myrt kínverskan mann, hlutað líkama hans niður og sent með pósti á skrifstofur stjórnmálaflokka í Kanada. 11.3.2013 14:51 Svíaprinsessa lést í gær Lilian, prinsessa Svíþjóðar, sem var frægust fyrir ástarsamband sitt við Bertil prins lést í gær, 97 ára að aldri. Lilian, sem er fædd í Wales kynntist Bertil prins í Seinni árið 1943. Samband þeirra var hins vegar litið hornauga vegna þess að Bertil var konungborinn en Lilian var fráskilin alþýðukona. Þau gátu því ekki gift sig fyrr en árið 1976. Lilian þjáðist af Alzheimer síðustu ár ævi sinnar. 11.3.2013 10:15 Segir Pistorius vera á barmi sjálfsmorðs Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína með köldu blóði í síðasta mánuði, er á barmi sjálfsmorðs. Þetta segir góðvinur Pistorius, Mike Azzie, í nýrri heimildarmynd breska ríkisútvarpsins um hlauparann. 11.3.2013 10:12 Google minnist Douglas Adams Andi breska rithöfundarins Douglas Adams svífur yfir leitarsíðu tæknirisans Google í dag. Adams hefði orðið 61 ára gamall í dag en hann lést 11. maí árið 2001. 11.3.2013 09:42 Fílharmoníuhljómsveit Vínar gerir upp nasistafortíð sína Hin heimsþekkta Fílharmoníuhljómsveit Vínar í Austurríki hefur loksins ákveðið að gera upp fortíð sína hvað varðar valdatíma nasista í landinu fyrir rúmum 70 árum síðan. 11.3.2013 07:08 Líkur á að rússneska draugaskipið sé enn á floti Landhelgisgæslan útilokar ekki að rússneska draugaskipið Lyubov Orlova sé enn á reki á Norður Atlantshafinu, en írska strandgæslan taldi í síðustu viku að það væri sokkið vegna merkja frá neyðarsendi, sem á ekki að hefja sendingar fyrr en hann lendir í sjó. 11.3.2013 07:05 Höfuðpaurinn í nauðgunarmálinu í Nýju Delhí hengdi sig Ram Singh höfuðpaurinn í hinni hrottalegu nauðgun í Nýju Delhí framdi sjálfsmorð í fangaklefa sínum um helgina. 11.3.2013 06:52 Ónæmi gegn sýklalyfjum er ógn við þjóðaröryggi Breta Prófessor Dame Sally Davies landlæknir Bretlands segir að vaxandi ónæmi sýkla gegn sýklalyfjum sé orðin álíka ógn við þjóðaröryggi Breta og hryðjuverk. Ónæmið sé tifandi tímasprengja meðal þjóðarinnar. 11.3.2013 06:46 Forsetakosningar í Venesúela þann 14. apríl Ákveðið hefur verið að ganga til forsetakosninga í Venesúela þann 14. apríl n.k. Þar mun Nicolas Maduro varaforseti landsins, og arftaki Hugo Chavez, etja kappi við Henrique Capriles leiðtoga stjórnarandstöðunnar um embættið. 11.3.2013 06:42 Mikill meirihluti Ítala vill halda í evruna Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunnar um afstöðu Ítala til evrunnar og Evrópusambandsins ganga þvert á úrslitin í þingkosningunum í síðasta mánuði. 11.3.2013 06:40 Ekkert lát á skotbardögum glæpagengja í Kaupmannahöfn Ekkert lát er á skotbardögum milli glæpagengja í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku. 11.3.2013 06:38 Páfavalið er gullgæs fyrir írska veðbankann Paddy Power Veðmál um hver verði næsti páfi er að verða helsta gullgæs ársins, að íþróttaveðmálum frátöldum, hjá írska veðbankanum Paddy Power. 11.3.2013 06:25 Gazza hélt hann væri að fara deyja Breska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne segist í samtali við Sky fréttastofuna hafa verið viss um að hann væri að fara deyja þegar læknar bundu hann niður eftir að hann var lagður inn á spítala nýlega. 10.3.2013 16:40 Sex börn fórust í eldsvoða Sjö létust í eldsvoða sem kom upp í fjölbýlishúsi í bænum Backnang í Þýskalandi í morgun, þar af sex börn. Slökkvilið fékk tilkynningu um eldinn snemma í morgun en talið er að hann hafi komið upp á annarri hæð. Eldsupptök eru ókunn en slökkviliðið telur að eldurinn hafi kviknað út frá hitatæki. Bærinn Backnang rétt fyrir utan Stuttgart. 10.3.2013 10:51 Aung San Suu Kyi endurkjörin Aung San Suu Kyi hefur verið endurkjörin leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins Lýðræðisfylkingarinnar í Mjanmar, áður Búrma. 10.3.2013 10:34 Saltneysla getur skaðað ónæmiskerfið Mikil saltneysla er talin geta haft skaðleg áhrif á ónæmiskerfið og jafnvel gert sjúkdóma eins og MS verri. Vísbendingar um þetta koma fram í nokkrum rannsóknum sem nýlega voru kynntar í vísindatímaritinu Nature. 10.3.2013 10:05 Vísbendingar um að útrunnið kjöt hafi verið endurunnið Matvælaeftirlitið í Póllandi hefur lokað kjötvinnslu þar í landi eftir að hafa fengið vísbendingar um að þar hafi útrunnið kjöt verið endurunnið í nýjar vörur. 10.3.2013 09:58 Klerkurinn staðfesti dauðadómana Æðsti klerkur í Egyptalandi staðfesti í morgun dauðadóm yfir tuttugu og einum knattspyrnuáhorfanda eftir að óeirðir brutust út á fótboltaleik í landinu í febrúar í fyrra þar sem 74 létust. 9.3.2013 11:34 Kjör á nýjum páfa hefst eftir helgi Kjör á nýjum páfa hefst á þriðjudaginn, 12. mars. Hundrað og fimmtán kardínálar velja nýjan páfa en kosningin fer fram í Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu í Róm. 9.3.2013 10:53 Börn létu lífið í sprengjuárás Níu létust í sjálfsmorðsárás í borginni Kabúl Afganistan í gær og 20 slösuðust. Árásin er talin tengjast heimsókn nýs yfirmanns varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna til borgarinnar. 9.3.2013 10:49 Chavez kvaddur og Maduro sór eiðinn Strax eftir að útför Hugo Chavez, forseta Venesúela, lauk í gær sór útnefndur arftaki hans embættiseið til bráðabirgða. Venesúelabúar eru ekki allir sáttir við þá ákvörðun að smyrja lík hins látna og hafa það til sýnis eins og Lenín og Maó. 9.3.2013 06:00 Afbrýðisamur eiginmaður skaut sjónvarpsmann Íbúi í Montana-fylki í Bandaríkjunum skaut sjónvarpsmann til bana í því sem virðist hafa verið afbrýðisemiskast í gær. Sjónvarpsmaðurinn var í heimsókn hjá eiginkonu skotmannsins. 8.3.2013 23:51 Passað upp á skjaldbökurnar Á ráðstefnu CITES í Bangkok í Tælandi í dag var ákveðið að auka eftirlit með skjaldbökum í útrýmingarhættu. 8.3.2013 23:38 Rekin úr lest fyrir söng 82 ára kona dregin út af öryggisverði. 8.3.2013 16:32 Clinton hvetur til lagabreytinga fyrir samkynhneigða Biður Hæstarétt að ógilda lög sem hann setti sjálfur. 8.3.2013 13:02 Orðagjálfur Norður-Kóreumanna nær nýjum hæðum Norður-Kóreumenn eru ævareiðir eftir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti einróma hertari refsiaðgerðir gegn landinu. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa slitið öllum friðarsamningum við frændur sína í suðri og hóta kjarnorkuárás á höfuðborg Bandaríkjanna. 8.3.2013 11:09 Flugi seinkað vegna dauðvona móður United Airlines beið í tuttugu mínútur eftir syninum. 8.3.2013 11:00 Tímamóta uppgötvun á Suðurskautslandinu - "Þessi tegund lífs er óflokkuð og óþekkt“ Rússneskir vísindamenn hafa uppgötvað áður óþekkta tegund lífs, djúpt undir íshellu Suðurheimskautslandsins. Um er að ræða bakteríu sem dvalið hefur í risastóru stöðuvatni sem hefur verið einangrað í rúmlega milljón ár. 8.3.2013 10:01 Berklasjúklingum fjölgar í Danmörku Hinn hættulegi sjúkdómur berklar er að breiðast út að nýju í Danmörku. Þetta veldur dönskum heilbrigðisyfirvöldum miklum áhyggjum því Danir standa almennt í þeirri trú að berklum hefði verið útrýmt í landinu. 8.3.2013 06:30 Hillary Clinton myndi sigra í forsetakosningunum 2016 Hillary Clinton fyrrum utanríkisráðherra myndi sigra þrjá helstu frambjóðendur Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2016 með töluverðum mun. 8.3.2013 06:23 Jöklar í norðurhluta Kanada bráðna í miklum mæli Ef svo heldur sem horfir munu jöklarnir í norðurhluta Kanada rýrna um fimmtung á þessari öld. Það mun hafa þau áhrif að yfirborð sjávar í heiminum öllum mun hækka um 3,4 sentimetra. 8.3.2013 06:19 Norður Kórea slítur öllum samningum við Suður Kóreu Norður Kóreumenn hafa brugðist ókvæða við einróma ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um hertar refsiaðgerðir í garð þeirra vegna kjarnorkusprengingarinnar í síðasta mánuði. 8.3.2013 06:16 Sjá næstu 50 fréttir
Heimurinn fylgist með reykháfnum Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá reykháfi Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu, en þar hafa hundrað og fimmtán kardínálar komið saman til þess að velja eftirmanns Benedikts XVI á páfastól. 12.3.2013 17:40
Miklar vetrarhörkur í Evrópu Starfsemi á flugvellinum í Frankfurt, þriðja stærsta flugvelli í Evrópu, hefur verið skert í dag vegna mikillar snjókomu víðsvegar í norðvesturhluta Evrópu. Einungis ein af þremur flugbrautum eru opnar. Hundruðum flugferða hefur verið aflýst. 12.3.2013 17:03
"Ég veit ekki hvað í fjandanum ég var að gera" Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne er nú kominn til Bretlands úr fimm vikna áfengismeðferð í Bandaríkjunum. Gazza hefur verið meira og minna ölvaður síðasta áratug. 12.3.2013 13:19
Hraðakstur olli dauða sex ungmenna Annað tveggja ungmenna sem komust lífs af í bílslysi í Ohio í Bandaríkjunum segja bílstjórann hafa ekið á of miklum hraða. Slysið átti sér stað við bæinn Warren um 80 kílómetra suðaustur af Cleveland á sunnudaginn. 12.3.2013 10:58
Kjörfundur hefst í Páfagarði Kjörfundur hefst í Páfagarði í dag. Þar munu hundrað og fimmtán kardínálar, frá fjörutíu og átta löndum, koma saman í Sixtínsku kapellunni og hefja páfakjör með formlegum hætti. 12.3.2013 08:57
Stór jarðskjálfti skók Los Angeles Mikill ótti greip um sig meðal íbúa í Los Angeles þegar stór jarðskjálfti upp á 4,7 stig skók borgina í gærkvöldi. Hinsvegar er ekki vitað til að neinn hafi slasast í þessum skjálfta og eignartjón var óverulegt. 12.3.2013 06:41
Yfir 99% íbúa á Falklandseyjum vilja tilheyra Bretlandi Íbúar á Falklandseyjum ákváðu með yfirgnæfandi meirihluta, eða 99,8%, að eyjarnir myndu áfram teljast til Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslu í gærdag. 12.3.2013 06:38
Forseti Írans harðlega gagnrýndur fyrir að faðma móður Chavez Pólitískir andstæðingar forseta Írans hafa gagnrýnt hann harðlega fyrir að hafa faðmað móður Hugo Chavez í jarðarför Chavez í Venesúela um helgina. 12.3.2013 06:13
Meirihluti Kleists stendur afar tæpt Umdeild áform um auðlindavinnslu og hugsanlegan straum kínverskra verkamanna til landsins eru stærstu kosningamálin á Grænlandi. Landstjórnin sökuð um að fara of geyst. Kosið er til grænlenska landsþingsins í dag. 12.3.2013 06:00
Vopnahléið ekki lengur í gildi Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu fullyrtu í gær að stjórn landsins myndi ekki virða lengur vopnahlésskilmála frá 1953, en með þessu vopnahléi lauk Kóreustríðinu. 12.3.2013 06:00
Berlusconi í læknisskoðun samkvæmt dómsúrskurði Sagður ýkja veikindi sín til að tefja fyrir réttarhöldum. 11.3.2013 23:39
Risagosið ekki bannað Dómstóll í New York bindur enda á tilraunir borgarstjórnar til að banna risadrykki. 11.3.2013 22:19
„Kanadíski geðsjúklingurinn“ mætir fyrir dómara Kanadíski klámmyndaleikarinn Luka Rocco Magnotta verður dreginn fyrir dómara á næstu dögum. Hann er sakaður um að hafa myrt kínverskan mann, hlutað líkama hans niður og sent með pósti á skrifstofur stjórnmálaflokka í Kanada. 11.3.2013 14:51
Svíaprinsessa lést í gær Lilian, prinsessa Svíþjóðar, sem var frægust fyrir ástarsamband sitt við Bertil prins lést í gær, 97 ára að aldri. Lilian, sem er fædd í Wales kynntist Bertil prins í Seinni árið 1943. Samband þeirra var hins vegar litið hornauga vegna þess að Bertil var konungborinn en Lilian var fráskilin alþýðukona. Þau gátu því ekki gift sig fyrr en árið 1976. Lilian þjáðist af Alzheimer síðustu ár ævi sinnar. 11.3.2013 10:15
Segir Pistorius vera á barmi sjálfsmorðs Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína með köldu blóði í síðasta mánuði, er á barmi sjálfsmorðs. Þetta segir góðvinur Pistorius, Mike Azzie, í nýrri heimildarmynd breska ríkisútvarpsins um hlauparann. 11.3.2013 10:12
Google minnist Douglas Adams Andi breska rithöfundarins Douglas Adams svífur yfir leitarsíðu tæknirisans Google í dag. Adams hefði orðið 61 ára gamall í dag en hann lést 11. maí árið 2001. 11.3.2013 09:42
Fílharmoníuhljómsveit Vínar gerir upp nasistafortíð sína Hin heimsþekkta Fílharmoníuhljómsveit Vínar í Austurríki hefur loksins ákveðið að gera upp fortíð sína hvað varðar valdatíma nasista í landinu fyrir rúmum 70 árum síðan. 11.3.2013 07:08
Líkur á að rússneska draugaskipið sé enn á floti Landhelgisgæslan útilokar ekki að rússneska draugaskipið Lyubov Orlova sé enn á reki á Norður Atlantshafinu, en írska strandgæslan taldi í síðustu viku að það væri sokkið vegna merkja frá neyðarsendi, sem á ekki að hefja sendingar fyrr en hann lendir í sjó. 11.3.2013 07:05
Höfuðpaurinn í nauðgunarmálinu í Nýju Delhí hengdi sig Ram Singh höfuðpaurinn í hinni hrottalegu nauðgun í Nýju Delhí framdi sjálfsmorð í fangaklefa sínum um helgina. 11.3.2013 06:52
Ónæmi gegn sýklalyfjum er ógn við þjóðaröryggi Breta Prófessor Dame Sally Davies landlæknir Bretlands segir að vaxandi ónæmi sýkla gegn sýklalyfjum sé orðin álíka ógn við þjóðaröryggi Breta og hryðjuverk. Ónæmið sé tifandi tímasprengja meðal þjóðarinnar. 11.3.2013 06:46
Forsetakosningar í Venesúela þann 14. apríl Ákveðið hefur verið að ganga til forsetakosninga í Venesúela þann 14. apríl n.k. Þar mun Nicolas Maduro varaforseti landsins, og arftaki Hugo Chavez, etja kappi við Henrique Capriles leiðtoga stjórnarandstöðunnar um embættið. 11.3.2013 06:42
Mikill meirihluti Ítala vill halda í evruna Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunnar um afstöðu Ítala til evrunnar og Evrópusambandsins ganga þvert á úrslitin í þingkosningunum í síðasta mánuði. 11.3.2013 06:40
Ekkert lát á skotbardögum glæpagengja í Kaupmannahöfn Ekkert lát er á skotbardögum milli glæpagengja í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku. 11.3.2013 06:38
Páfavalið er gullgæs fyrir írska veðbankann Paddy Power Veðmál um hver verði næsti páfi er að verða helsta gullgæs ársins, að íþróttaveðmálum frátöldum, hjá írska veðbankanum Paddy Power. 11.3.2013 06:25
Gazza hélt hann væri að fara deyja Breska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne segist í samtali við Sky fréttastofuna hafa verið viss um að hann væri að fara deyja þegar læknar bundu hann niður eftir að hann var lagður inn á spítala nýlega. 10.3.2013 16:40
Sex börn fórust í eldsvoða Sjö létust í eldsvoða sem kom upp í fjölbýlishúsi í bænum Backnang í Þýskalandi í morgun, þar af sex börn. Slökkvilið fékk tilkynningu um eldinn snemma í morgun en talið er að hann hafi komið upp á annarri hæð. Eldsupptök eru ókunn en slökkviliðið telur að eldurinn hafi kviknað út frá hitatæki. Bærinn Backnang rétt fyrir utan Stuttgart. 10.3.2013 10:51
Aung San Suu Kyi endurkjörin Aung San Suu Kyi hefur verið endurkjörin leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins Lýðræðisfylkingarinnar í Mjanmar, áður Búrma. 10.3.2013 10:34
Saltneysla getur skaðað ónæmiskerfið Mikil saltneysla er talin geta haft skaðleg áhrif á ónæmiskerfið og jafnvel gert sjúkdóma eins og MS verri. Vísbendingar um þetta koma fram í nokkrum rannsóknum sem nýlega voru kynntar í vísindatímaritinu Nature. 10.3.2013 10:05
Vísbendingar um að útrunnið kjöt hafi verið endurunnið Matvælaeftirlitið í Póllandi hefur lokað kjötvinnslu þar í landi eftir að hafa fengið vísbendingar um að þar hafi útrunnið kjöt verið endurunnið í nýjar vörur. 10.3.2013 09:58
Klerkurinn staðfesti dauðadómana Æðsti klerkur í Egyptalandi staðfesti í morgun dauðadóm yfir tuttugu og einum knattspyrnuáhorfanda eftir að óeirðir brutust út á fótboltaleik í landinu í febrúar í fyrra þar sem 74 létust. 9.3.2013 11:34
Kjör á nýjum páfa hefst eftir helgi Kjör á nýjum páfa hefst á þriðjudaginn, 12. mars. Hundrað og fimmtán kardínálar velja nýjan páfa en kosningin fer fram í Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu í Róm. 9.3.2013 10:53
Börn létu lífið í sprengjuárás Níu létust í sjálfsmorðsárás í borginni Kabúl Afganistan í gær og 20 slösuðust. Árásin er talin tengjast heimsókn nýs yfirmanns varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna til borgarinnar. 9.3.2013 10:49
Chavez kvaddur og Maduro sór eiðinn Strax eftir að útför Hugo Chavez, forseta Venesúela, lauk í gær sór útnefndur arftaki hans embættiseið til bráðabirgða. Venesúelabúar eru ekki allir sáttir við þá ákvörðun að smyrja lík hins látna og hafa það til sýnis eins og Lenín og Maó. 9.3.2013 06:00
Afbrýðisamur eiginmaður skaut sjónvarpsmann Íbúi í Montana-fylki í Bandaríkjunum skaut sjónvarpsmann til bana í því sem virðist hafa verið afbrýðisemiskast í gær. Sjónvarpsmaðurinn var í heimsókn hjá eiginkonu skotmannsins. 8.3.2013 23:51
Passað upp á skjaldbökurnar Á ráðstefnu CITES í Bangkok í Tælandi í dag var ákveðið að auka eftirlit með skjaldbökum í útrýmingarhættu. 8.3.2013 23:38
Clinton hvetur til lagabreytinga fyrir samkynhneigða Biður Hæstarétt að ógilda lög sem hann setti sjálfur. 8.3.2013 13:02
Orðagjálfur Norður-Kóreumanna nær nýjum hæðum Norður-Kóreumenn eru ævareiðir eftir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti einróma hertari refsiaðgerðir gegn landinu. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa slitið öllum friðarsamningum við frændur sína í suðri og hóta kjarnorkuárás á höfuðborg Bandaríkjanna. 8.3.2013 11:09
Flugi seinkað vegna dauðvona móður United Airlines beið í tuttugu mínútur eftir syninum. 8.3.2013 11:00
Tímamóta uppgötvun á Suðurskautslandinu - "Þessi tegund lífs er óflokkuð og óþekkt“ Rússneskir vísindamenn hafa uppgötvað áður óþekkta tegund lífs, djúpt undir íshellu Suðurheimskautslandsins. Um er að ræða bakteríu sem dvalið hefur í risastóru stöðuvatni sem hefur verið einangrað í rúmlega milljón ár. 8.3.2013 10:01
Berklasjúklingum fjölgar í Danmörku Hinn hættulegi sjúkdómur berklar er að breiðast út að nýju í Danmörku. Þetta veldur dönskum heilbrigðisyfirvöldum miklum áhyggjum því Danir standa almennt í þeirri trú að berklum hefði verið útrýmt í landinu. 8.3.2013 06:30
Hillary Clinton myndi sigra í forsetakosningunum 2016 Hillary Clinton fyrrum utanríkisráðherra myndi sigra þrjá helstu frambjóðendur Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2016 með töluverðum mun. 8.3.2013 06:23
Jöklar í norðurhluta Kanada bráðna í miklum mæli Ef svo heldur sem horfir munu jöklarnir í norðurhluta Kanada rýrna um fimmtung á þessari öld. Það mun hafa þau áhrif að yfirborð sjávar í heiminum öllum mun hækka um 3,4 sentimetra. 8.3.2013 06:19
Norður Kórea slítur öllum samningum við Suður Kóreu Norður Kóreumenn hafa brugðist ókvæða við einróma ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um hertar refsiaðgerðir í garð þeirra vegna kjarnorkusprengingarinnar í síðasta mánuði. 8.3.2013 06:16