Fleiri fréttir Þúsundir sýna Hugo Chavez stuðning Þúsundir stuðningsmanna Hugos Chavez, forseta Venesúela, komu saman fyrir utan forsetahöllina í Caracas í gær til að sýna stuðning sinn við forsetann. 11.1.2013 08:00 Háhyrningarnir á Hudson flóa sluppu úr nauðum sínum Háhyrningarnir sem voru fastir við vök á Hudson flóa eru sloppnir úr prísund sinni. 11.1.2013 06:42 Komu í veg fyrir blóðbað í skóla í Kaliforníu Kennara og starfsmanni menntaskóla í bænum Taft í Kaliforníu tókst að koma í veg fyrir blóðbað þegar 16 ára nemandi í skólanum réðist þar inn vopnaður haglabyssu skaut einn bekkjarfélaga sinn í gær. 11.1.2013 06:34 Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Jerúsalem Allt athafnalíf liggur meir og minna niðri í Jerúsalem borg í Ísrael eftir mestu snjókomu þar í borg undanfarin 20 ár. Borgin er öll hulin snjó. 11.1.2013 06:31 Flensufaraldur herjar í öllum hverfum New York borgar Borgaryfirvöld í New York hafa lýst því yfir að flensufaraldur herji nú í öllum hverfum borgarinnar. Jafnframt eru borgarbúar beðnir um að láta bólusetja sig gegn flensunni. 11.1.2013 06:28 Pia Kjærsgaard útilokuð frá Facebook í sólarhring Yfirmaður Facebook á Norðurlöndum hefur þurft að biðja Piu Kjærsgaard fyrrum formann Danska þjóðarflokksins afsökunar á því að Piu var hent út af samskiptavefnum í einn sólarhring. 11.1.2013 06:22 Risasmokkur náðist á mynd Vísindamenn og sjónvarpsfólk segjast í fyrsta sinn hafa náð upptökum af risasmokkfiski í sínu náttúrulega umhverfi. 10.1.2013 23:45 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. 10.1.2013 20:41 Skotárás í menntaskóla í Kaliforníu Tveir eru sárir eftir skotárás í menntaskóla í Bakersfield í Kaliforníu á fimmta tímanum í dag. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögregluyfirvöldum á svæðinu að áverkar fórnarlambanna séu alvarlegir. Aldur þeirra liggur þó ekki fyrir. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu. 10.1.2013 18:38 Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. 10.1.2013 15:05 Fær 112 daga styttingu á fangavist Möguleg refsing sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kann að verða dæmdur til hefur verið milduð samkvæmt úrskurði dómara við herdómstólinn í Fort Meade í Maryland í Bandaríkjunum. 10.1.2013 10:00 Láta af mestu ritskoðuninni Ritstjórn blaðsins Suðrið vikulega í Guangzhou í Kína verður ekki refsað fyrir mótmæli sín og niðurlagningu starfa, samkvæmt samkomulagi sem náðist við yfirstjórn blaðsins í gær. 10.1.2013 10:00 Skógareldarnir í Ástralíu að ná inn á virkt sprengjusvæði Stórhættulegar aðstæður eru að skapast við einn af þeim yfir 100 skógareldum sem geysa í Nýju Suður Wales í Ástralíu. 10.1.2013 09:07 80 mótmælendur handteknir Sérsveitum grísku lögreglunnar var beitt til þess að koma á braut mótmælendum sem um tíma höfðu uppi setuverkfall á skrifstofum eins stjórnmálaflokksins í grísku fjölflokkastjórninni í miðbæ Aþenu. Þá var niðurnítt hús í miðbæ Aþenu rýmt af hústökufólki. 10.1.2013 09:00 Allt að helmingur matvæla í heiminum endar á ruslahaugum Allt að helmingur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum eru ekki borðuð og enda á ruslahaugum. 10.1.2013 08:22 Beðið um aðstoð til að bjarga 11 háhyrningum á Hudson flóa Bæjarstjórinn í bænum Inukjuak við norðanverðann Hudson flóann hefur beðið stjórnvöld um aðstoð við að bjarga 11 háhyrningum sem þar eru fastir í ís. 10.1.2013 06:54 Reyna að ráða niðurlögum skógarelda fyrir næstu hitabylgju Slökkviliðsmenn í suðurhluta Ástralíu vinna nú allan sólarhringinn við að ráða niðurlögum skógarelda sem geisa þar áður en næsta hitabylgja skellur á svæðinu um helgina. 10.1.2013 06:40 Lindsay Lohan leikur Marilyn Monroe Leikkonan Lindsay Lohan á að leika Hollywood goðsögnina Marilyn Monroe í nýrri mynd um líf hennar. 10.1.2013 06:38 Löglegt að fresta embættistöku Hugo Chavez Hæstiréttur Venesúela hefur úrskurðað að það sé löglegt að fresta embættistöku Hugo Chavez forseta landsins. 10.1.2013 06:29 Mannfjöldi jarðar nær tíu milljörðum um næstu aldamót Í nýrri úttekt Sameinuðu þjóðanna um fjölda jarðarbúa í lok þessarar aldar kemur fram að fjöldinn muni hafa náð jafnvægi við 10 milljarða manna. 10.1.2013 06:23 Fólk lýsir hrikalegum aðstæðum Lofthiti lækkaði í Suður-Ástralíu í gær eftir að hafa náð methæðum. Þar með dró heldur úr hættunni á áframhaldandi eyðileggingu af völdum kjarrelda sem síðustu daga hafa valdið tjóni á um 200 stöðum í landinu. 10.1.2013 05:00 Biðja Cameron að hætta ekki ESB-aðild Milljarðar punda af skatttekjum gætu glatast færi svo að flosnaði upp úr Evrópusambandsaðild Breta. Viðskiptajöfrar biðla til forsætisráðherra landsins að stíga varlega til jarðar í samskiptum við ESB. Cameron er andsnúinn meiri völdum ESB. 10.1.2013 04:00 Berlusconi hnýtir í dómara Embættismenn dómstóla í Mílanó í Ítalíu hafa áréttað hlutleysi dómara réttarins eftir yfirlýsingar Silvios Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. 10.1.2013 04:00 Ostasmyglari staðinn að verki Norskir tollverðir komu upp um stórtækan smyglara á leið frá Svíþjóð, við venjubundið eftirlit við landamærabrúna yfir Svínasund fyrr í vikunni. Í bifreið hans fundust 106 kíló af osti, 120 kíló af jógúrti, 40 kíló af súrkáli og annað eins af kjötvörum. 9.1.2013 23:45 Landnemar óskast - allir geta sótt um Hollensku samtökin Mars One bjóða nú áhugasömum jarðarbúum varanlega dvöl á Mars. Stefnt er að því að fyrstu landnemarnir stígi fæti á rauðu plánetuna árið 2023. 9.1.2013 21:47 Staðfest að Amy Winehouse lést af áfengiseitrun Búið er að staðfesta að breska söngkonan Amy Winehouse lést af völdum áfengiseitrunnar. 9.1.2013 07:41 Leikarinn Depardieu mætti ekki fyrir rétt í París Franski leikarinn Gerard Depardieu mætti ekki fyrir rétt í París í gærdag þar sem tekin var fyrir ákæra gegn honum fyrir ölvunarakstur. Í staðinn eyddi leikarinn deginum í Montenegro. 9.1.2013 07:21 Hanna risavaxið loftskip með mikla burðargetu Bandaríski herinn hefur hannað risavaxið loftskip sem er með þrefalda burðargetu á við þær flugvélar sem herinn notar til flutninga í dag. 9.1.2013 07:19 Fundu fimm skammbyssur og skotfæri í Kristjaníu Lögreglusérsveitin Task Force Pusherstreet lét til skarar skríða gegn fíkniefnasölum í Kristjaníu í gærdag. 9.1.2013 07:17 Kólnandi veður auðveldar slökkvistarf í Ástralíu Veður hefur farið kólnandi undanfarinn sólarhring í Ástralíu og hefur það auðveldað vinnu slökkviliðsmanna sem berjast við skógarelda víða í suðurhluta landsins. 9.1.2013 07:14 Stjórnarkreppa í uppsiglingu í Venesúela Stjórnarkreppa er í uppsiglingu í Venesúela eftir að ríkisstjórn landsins tilkynnti í gærkvöld að Hugo Chavez forseti gæti ekki svarið embættiseið á morgun eins og lög kveða á um. 9.1.2013 07:08 David Bowie snýr aftur - nýtt lag og myndband Breski tónlistarmaðurinn David Bowie rauf áralanga þögn sína í gær þegar nýtt lag eftir hann birtist í vefverslun Apple, iTunes. Smáskífan ber heitið „Where Are We Now?" og er af væntanlegri plötu Bowie, „The Next Day." 8.1.2013 23:33 Fílafjölskylda drepin af veiðiþjófum í Kenía Heil fílafjölskylda féll fyrir hendi veiðiþjófa í Tsavo þjóðgarðinum Kenía á dögunum. Náttúruverndarsamtök þar í landi segja að ellefu fílar hafi fallið í árásinni. Veiðiþjófarnir voru á höttunum eftir skögultönnum fílanna. Líklegt þykir að fílabeinin hafi verið flutt til Kína en þar eru þau seld dýrum dómum. 8.1.2013 23:06 Þrír af sakborningunum í Delí neita sök Þrír af fimm mönnum sem grunaðir eru um að hafa rænt, nauðgað og myrt 23 ára gamla konu í Delí á Indlandi munu neita sök. Þetta segir Manohar Lal Sharma í samtali við BBC fréttastofuna. Hann segir að mennirnir, sem heita Mukesh Singh, Akshay Thakur og Ram Singh, eigi rétt á sanngjörnum réttarhöldum. Allir mennirnir fimm voru leiddir fyrir dómara í gær og réttarhöld halda áfram á fimmtudag. Sjötti grunaði maðurinn er einungis sautján ára gamall. Réttað verður yfir honum fyrir unglingadómstól. Verði mennirnir sakfelldir munu þeir hugsanlega hljóta dauðarefsingu. 8.1.2013 16:07 Reiði vegna giftingar manns á tíræðisaldri og 15 ára stúlku Mikil reiði ríkir í Saudi Arabíu eftir fregnir um að maður á tíræðisaldri hefði giftst 15 ára gamalli unglingsstúlku. 8.1.2013 09:02 Hita- og þurrkatíð eykur eldhættuna Stjórnvöld í Ástralíu óttast fleiri kjarrelda víðar í landinu. Í suðurhluta landsins var í dag spáð roki og allt að 43 stiga hita. Á eynni Tasmaníu hafa yfir hundrað heimili og byggingar orðið eldi að bráð. Í gær var hundrað manns enn saknað. 8.1.2013 08:00 Plánetur af sömu stærð og jörðin eru 17 milljarðar í Vetrarbrautinni Stjörnufræðingar telja nú að alls megi finna 17 milljarða af plánetum í Vetrarbrautinn sem eru á stærð við jörðina. 8.1.2013 07:52 Obama skipar Repúblikana í stöðu varnarmálaráðherra Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur skipað Repúblikanann Chuck Hagel sem varnarmálaráðherra landsins og John Brennan í stöðu forstjóra leyniþjónustunnar CIA. 8.1.2013 06:25 Mikill viðbúnaður vegna skógarelda í Ástralíu Mikill viðbúnaður er í suðurhluta Ástralíu vegna mikilla skógar- og sinuelda sem þar hafa geisað. Talið er að dagurinn í dag gæti orðið sé versti í sögu landsins hvað skógarelda varðar. 8.1.2013 06:21 Kim Jong-Un á afmæli, öll börn fá sælgæti Kim Jong-Un leiðtogi Norður Kóreu á afmæli í dag. Í tilefni dagsins fá öll börn í landinu undir 10 ára aldrei sælgæti að gjöf. 8.1.2013 06:18 Depardieu fyrir rétt í París vegna ölvunaraksturs Franski leikarinn Gerard Depardieu á að mæta fyrir rétt í París í dag en hann er ákærður fyrir ölvunarakstur. 8.1.2013 06:16 Olíuborpallurinn við Kodiak eyju kominn á flot Tekist hefur að draga strandaðan olíuborpall Shell-olíufélagsins við Kodiak eyju í Alaska aftur flot. 8.1.2013 06:14 Tímasetningin sætir gagnrýni Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, vill kynnast efnahagsaðstæðum og samfélagsmiðlum í Norður-Kóreu af eigin raun í einkaheimsókn til landsins, samkvæmt upplýsingum frá sendinefnd hans. 7.1.2013 23:45 Stórfenglegt ár fyrir stjörnuáhugamenn - smástirni og halastörnur Árið sem nú er gengið í garð markar upphaf sannkallaðrar veislu fyrir stjörnuáhugamenn. Tvö smástirni og jafnmargar halastjörnur munu þjóta framhjá jörðinni ár. 7.1.2013 23:20 „Því er haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden" „Því er haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden." Þetta sagði Francesco Schettino, fyrrverandi skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem strandaði undan strönd Toskana á Ítalíu í janúar á síðasta ári. 7.1.2013 22:38 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir sýna Hugo Chavez stuðning Þúsundir stuðningsmanna Hugos Chavez, forseta Venesúela, komu saman fyrir utan forsetahöllina í Caracas í gær til að sýna stuðning sinn við forsetann. 11.1.2013 08:00
Háhyrningarnir á Hudson flóa sluppu úr nauðum sínum Háhyrningarnir sem voru fastir við vök á Hudson flóa eru sloppnir úr prísund sinni. 11.1.2013 06:42
Komu í veg fyrir blóðbað í skóla í Kaliforníu Kennara og starfsmanni menntaskóla í bænum Taft í Kaliforníu tókst að koma í veg fyrir blóðbað þegar 16 ára nemandi í skólanum réðist þar inn vopnaður haglabyssu skaut einn bekkjarfélaga sinn í gær. 11.1.2013 06:34
Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Jerúsalem Allt athafnalíf liggur meir og minna niðri í Jerúsalem borg í Ísrael eftir mestu snjókomu þar í borg undanfarin 20 ár. Borgin er öll hulin snjó. 11.1.2013 06:31
Flensufaraldur herjar í öllum hverfum New York borgar Borgaryfirvöld í New York hafa lýst því yfir að flensufaraldur herji nú í öllum hverfum borgarinnar. Jafnframt eru borgarbúar beðnir um að láta bólusetja sig gegn flensunni. 11.1.2013 06:28
Pia Kjærsgaard útilokuð frá Facebook í sólarhring Yfirmaður Facebook á Norðurlöndum hefur þurft að biðja Piu Kjærsgaard fyrrum formann Danska þjóðarflokksins afsökunar á því að Piu var hent út af samskiptavefnum í einn sólarhring. 11.1.2013 06:22
Risasmokkur náðist á mynd Vísindamenn og sjónvarpsfólk segjast í fyrsta sinn hafa náð upptökum af risasmokkfiski í sínu náttúrulega umhverfi. 10.1.2013 23:45
Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. 10.1.2013 20:41
Skotárás í menntaskóla í Kaliforníu Tveir eru sárir eftir skotárás í menntaskóla í Bakersfield í Kaliforníu á fimmta tímanum í dag. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögregluyfirvöldum á svæðinu að áverkar fórnarlambanna séu alvarlegir. Aldur þeirra liggur þó ekki fyrir. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu. 10.1.2013 18:38
Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. 10.1.2013 15:05
Fær 112 daga styttingu á fangavist Möguleg refsing sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kann að verða dæmdur til hefur verið milduð samkvæmt úrskurði dómara við herdómstólinn í Fort Meade í Maryland í Bandaríkjunum. 10.1.2013 10:00
Láta af mestu ritskoðuninni Ritstjórn blaðsins Suðrið vikulega í Guangzhou í Kína verður ekki refsað fyrir mótmæli sín og niðurlagningu starfa, samkvæmt samkomulagi sem náðist við yfirstjórn blaðsins í gær. 10.1.2013 10:00
Skógareldarnir í Ástralíu að ná inn á virkt sprengjusvæði Stórhættulegar aðstæður eru að skapast við einn af þeim yfir 100 skógareldum sem geysa í Nýju Suður Wales í Ástralíu. 10.1.2013 09:07
80 mótmælendur handteknir Sérsveitum grísku lögreglunnar var beitt til þess að koma á braut mótmælendum sem um tíma höfðu uppi setuverkfall á skrifstofum eins stjórnmálaflokksins í grísku fjölflokkastjórninni í miðbæ Aþenu. Þá var niðurnítt hús í miðbæ Aþenu rýmt af hústökufólki. 10.1.2013 09:00
Allt að helmingur matvæla í heiminum endar á ruslahaugum Allt að helmingur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum eru ekki borðuð og enda á ruslahaugum. 10.1.2013 08:22
Beðið um aðstoð til að bjarga 11 háhyrningum á Hudson flóa Bæjarstjórinn í bænum Inukjuak við norðanverðann Hudson flóann hefur beðið stjórnvöld um aðstoð við að bjarga 11 háhyrningum sem þar eru fastir í ís. 10.1.2013 06:54
Reyna að ráða niðurlögum skógarelda fyrir næstu hitabylgju Slökkviliðsmenn í suðurhluta Ástralíu vinna nú allan sólarhringinn við að ráða niðurlögum skógarelda sem geisa þar áður en næsta hitabylgja skellur á svæðinu um helgina. 10.1.2013 06:40
Lindsay Lohan leikur Marilyn Monroe Leikkonan Lindsay Lohan á að leika Hollywood goðsögnina Marilyn Monroe í nýrri mynd um líf hennar. 10.1.2013 06:38
Löglegt að fresta embættistöku Hugo Chavez Hæstiréttur Venesúela hefur úrskurðað að það sé löglegt að fresta embættistöku Hugo Chavez forseta landsins. 10.1.2013 06:29
Mannfjöldi jarðar nær tíu milljörðum um næstu aldamót Í nýrri úttekt Sameinuðu þjóðanna um fjölda jarðarbúa í lok þessarar aldar kemur fram að fjöldinn muni hafa náð jafnvægi við 10 milljarða manna. 10.1.2013 06:23
Fólk lýsir hrikalegum aðstæðum Lofthiti lækkaði í Suður-Ástralíu í gær eftir að hafa náð methæðum. Þar með dró heldur úr hættunni á áframhaldandi eyðileggingu af völdum kjarrelda sem síðustu daga hafa valdið tjóni á um 200 stöðum í landinu. 10.1.2013 05:00
Biðja Cameron að hætta ekki ESB-aðild Milljarðar punda af skatttekjum gætu glatast færi svo að flosnaði upp úr Evrópusambandsaðild Breta. Viðskiptajöfrar biðla til forsætisráðherra landsins að stíga varlega til jarðar í samskiptum við ESB. Cameron er andsnúinn meiri völdum ESB. 10.1.2013 04:00
Berlusconi hnýtir í dómara Embættismenn dómstóla í Mílanó í Ítalíu hafa áréttað hlutleysi dómara réttarins eftir yfirlýsingar Silvios Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. 10.1.2013 04:00
Ostasmyglari staðinn að verki Norskir tollverðir komu upp um stórtækan smyglara á leið frá Svíþjóð, við venjubundið eftirlit við landamærabrúna yfir Svínasund fyrr í vikunni. Í bifreið hans fundust 106 kíló af osti, 120 kíló af jógúrti, 40 kíló af súrkáli og annað eins af kjötvörum. 9.1.2013 23:45
Landnemar óskast - allir geta sótt um Hollensku samtökin Mars One bjóða nú áhugasömum jarðarbúum varanlega dvöl á Mars. Stefnt er að því að fyrstu landnemarnir stígi fæti á rauðu plánetuna árið 2023. 9.1.2013 21:47
Staðfest að Amy Winehouse lést af áfengiseitrun Búið er að staðfesta að breska söngkonan Amy Winehouse lést af völdum áfengiseitrunnar. 9.1.2013 07:41
Leikarinn Depardieu mætti ekki fyrir rétt í París Franski leikarinn Gerard Depardieu mætti ekki fyrir rétt í París í gærdag þar sem tekin var fyrir ákæra gegn honum fyrir ölvunarakstur. Í staðinn eyddi leikarinn deginum í Montenegro. 9.1.2013 07:21
Hanna risavaxið loftskip með mikla burðargetu Bandaríski herinn hefur hannað risavaxið loftskip sem er með þrefalda burðargetu á við þær flugvélar sem herinn notar til flutninga í dag. 9.1.2013 07:19
Fundu fimm skammbyssur og skotfæri í Kristjaníu Lögreglusérsveitin Task Force Pusherstreet lét til skarar skríða gegn fíkniefnasölum í Kristjaníu í gærdag. 9.1.2013 07:17
Kólnandi veður auðveldar slökkvistarf í Ástralíu Veður hefur farið kólnandi undanfarinn sólarhring í Ástralíu og hefur það auðveldað vinnu slökkviliðsmanna sem berjast við skógarelda víða í suðurhluta landsins. 9.1.2013 07:14
Stjórnarkreppa í uppsiglingu í Venesúela Stjórnarkreppa er í uppsiglingu í Venesúela eftir að ríkisstjórn landsins tilkynnti í gærkvöld að Hugo Chavez forseti gæti ekki svarið embættiseið á morgun eins og lög kveða á um. 9.1.2013 07:08
David Bowie snýr aftur - nýtt lag og myndband Breski tónlistarmaðurinn David Bowie rauf áralanga þögn sína í gær þegar nýtt lag eftir hann birtist í vefverslun Apple, iTunes. Smáskífan ber heitið „Where Are We Now?" og er af væntanlegri plötu Bowie, „The Next Day." 8.1.2013 23:33
Fílafjölskylda drepin af veiðiþjófum í Kenía Heil fílafjölskylda féll fyrir hendi veiðiþjófa í Tsavo þjóðgarðinum Kenía á dögunum. Náttúruverndarsamtök þar í landi segja að ellefu fílar hafi fallið í árásinni. Veiðiþjófarnir voru á höttunum eftir skögultönnum fílanna. Líklegt þykir að fílabeinin hafi verið flutt til Kína en þar eru þau seld dýrum dómum. 8.1.2013 23:06
Þrír af sakborningunum í Delí neita sök Þrír af fimm mönnum sem grunaðir eru um að hafa rænt, nauðgað og myrt 23 ára gamla konu í Delí á Indlandi munu neita sök. Þetta segir Manohar Lal Sharma í samtali við BBC fréttastofuna. Hann segir að mennirnir, sem heita Mukesh Singh, Akshay Thakur og Ram Singh, eigi rétt á sanngjörnum réttarhöldum. Allir mennirnir fimm voru leiddir fyrir dómara í gær og réttarhöld halda áfram á fimmtudag. Sjötti grunaði maðurinn er einungis sautján ára gamall. Réttað verður yfir honum fyrir unglingadómstól. Verði mennirnir sakfelldir munu þeir hugsanlega hljóta dauðarefsingu. 8.1.2013 16:07
Reiði vegna giftingar manns á tíræðisaldri og 15 ára stúlku Mikil reiði ríkir í Saudi Arabíu eftir fregnir um að maður á tíræðisaldri hefði giftst 15 ára gamalli unglingsstúlku. 8.1.2013 09:02
Hita- og þurrkatíð eykur eldhættuna Stjórnvöld í Ástralíu óttast fleiri kjarrelda víðar í landinu. Í suðurhluta landsins var í dag spáð roki og allt að 43 stiga hita. Á eynni Tasmaníu hafa yfir hundrað heimili og byggingar orðið eldi að bráð. Í gær var hundrað manns enn saknað. 8.1.2013 08:00
Plánetur af sömu stærð og jörðin eru 17 milljarðar í Vetrarbrautinni Stjörnufræðingar telja nú að alls megi finna 17 milljarða af plánetum í Vetrarbrautinn sem eru á stærð við jörðina. 8.1.2013 07:52
Obama skipar Repúblikana í stöðu varnarmálaráðherra Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur skipað Repúblikanann Chuck Hagel sem varnarmálaráðherra landsins og John Brennan í stöðu forstjóra leyniþjónustunnar CIA. 8.1.2013 06:25
Mikill viðbúnaður vegna skógarelda í Ástralíu Mikill viðbúnaður er í suðurhluta Ástralíu vegna mikilla skógar- og sinuelda sem þar hafa geisað. Talið er að dagurinn í dag gæti orðið sé versti í sögu landsins hvað skógarelda varðar. 8.1.2013 06:21
Kim Jong-Un á afmæli, öll börn fá sælgæti Kim Jong-Un leiðtogi Norður Kóreu á afmæli í dag. Í tilefni dagsins fá öll börn í landinu undir 10 ára aldrei sælgæti að gjöf. 8.1.2013 06:18
Depardieu fyrir rétt í París vegna ölvunaraksturs Franski leikarinn Gerard Depardieu á að mæta fyrir rétt í París í dag en hann er ákærður fyrir ölvunarakstur. 8.1.2013 06:16
Olíuborpallurinn við Kodiak eyju kominn á flot Tekist hefur að draga strandaðan olíuborpall Shell-olíufélagsins við Kodiak eyju í Alaska aftur flot. 8.1.2013 06:14
Tímasetningin sætir gagnrýni Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, vill kynnast efnahagsaðstæðum og samfélagsmiðlum í Norður-Kóreu af eigin raun í einkaheimsókn til landsins, samkvæmt upplýsingum frá sendinefnd hans. 7.1.2013 23:45
Stórfenglegt ár fyrir stjörnuáhugamenn - smástirni og halastörnur Árið sem nú er gengið í garð markar upphaf sannkallaðrar veislu fyrir stjörnuáhugamenn. Tvö smástirni og jafnmargar halastjörnur munu þjóta framhjá jörðinni ár. 7.1.2013 23:20
„Því er haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden" „Því er haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden." Þetta sagði Francesco Schettino, fyrrverandi skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem strandaði undan strönd Toskana á Ítalíu í janúar á síðasta ári. 7.1.2013 22:38