Fleiri fréttir Fyrsta ljósmyndin á veraldarvefnum var ekki sú fallegasta Næstkomandi miðvikudag verða 20 ár liðin frá því að fyrsta ljósmyndin birtist á veraldarvefnum. Margir hafa lýst þessari tímamóta ljósmynd sem skelfilegu myndvinnslu-slysi enda þykir hún ekki beinlínis falleg. 12.7.2012 22:00 Fleetwood Mac kemur saman á ný Fleetwood Mac, ein vinsælasta popphljómsveit sögunnar, mun koma saman á næsta ári og halda í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Sveitin kom síðast saman fyrir þremur árum. 12.7.2012 15:21 Hundrað látnir eftir að olíubíll sprakk Að minnsta kosti 100 létust þegar olíuflutningabíll varð eldi að bráð í suðurhluta Nígeríu fyrr í dag. 12.7.2012 14:14 Níu látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Alls liggja níu í valnum eftir að snjóflóð féll við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. Þá eru níu aðrir særðir en þeim hefur nú verið komið undir læknishendur. 12.7.2012 13:47 Með kíló af kókaíni innvortist Dómstóll í Nýja-Sjálandi hefur dæmt Bandaríkjamann í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að að smygla rúmlega einu kíló af kókaíni inn í landið. 12.7.2012 13:22 NASA hressir upp á ímyndina Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur á síðustu misserum staðið í miklu ímyndarátaki, oft á tíðum með misjöfnum árangri. Nýjasta tilraun stofnunarinnar hefur þó sannarlega náð til almennings og hefur vakið mikil viðbrögð á veraldarvefnum. 12.7.2012 12:35 Soyuz geimferju skotið í 114 sinn Rússneska geimfarið Soyuz er komið á skotpall í borginni Baikonur í Kazakstan. Því verður skotið upp á sunnudaginn kemur og skotið verður þar með 114. skipti sem Soyuz geimferju er skotið á loft, en þær voru hannaðar á sjöunda áratugnum af Korolyov hönnunar stofnuninni. 12.7.2012 11:40 Fyrsti sendiherrann yfirgefur Assad Sendiherra Sýrlands í Írak hefur hlaupist undan merkjum og yfirgefið stjórn Assad. Hann er fyrsti diplómatinn til að yfirgefa Bashar al Assad, forseta Sýrlands, og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 12.7.2012 11:28 "Gras-passinn“ hefur uggvænlegar afleiðingar Nýjar reglur til að stemma af sölu kannabisefna í svokölluðum kaffihúsum í Suður-Hollandi hafa óhagstæð áhrif samkvæmt nýrri rannsókn. 12.7.2012 10:22 Tannskemmdir gætu heyrt sögunni til í náinni framtíð Nýtt efnasamband gæti leitt til þess að tannskemmdir heyri sögunni til í náinni framtíð. 12.7.2012 06:53 Rolling Stones æfa saman fyrir 50 ára afmælið Keith Richards gítarleikari Rolling Stones segir að þessi þekkta hljómsveit hafi komið saman nýlega og tekið nokkrar æfingar saman. Tilefnið er að brátt rennur upp 50 ára afmæli hljómsveitarinnar. 12.7.2012 06:31 Leikarar í mafíumynd reyndust vera ekta mafíubófar Í ljós hefur komið að nokkrir leikaranna í myndinni Gomorra sem fjallar um mafíuna á Ítalíu þurftu enga leiðsögn þegar kom að skipulagðri glæpastarfsemi. Þeir hafa síðan hlotið dóma sem mafíuforingjar og bófar. 12.7.2012 06:28 Sex fórust í snjóflóði í frönsku Ölpunum Að minnsta kosti sex manns fórust og átta liggja slasaðir eftir að snjóflóð féll í grennd við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. 12.7.2012 08:14 Obama aflétti viðskiptabanni á Búrma Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur aflétt viðskiptaþvingunum á Búrma þannig að nú geta bandarísk fyrirtæki fjárfest að nýju í landinu. 12.7.2012 06:36 Fundu nýtt tungl á braut um Plútó Stjarnvísindamenn sem vinna við Hubble sjónaukann hafa fundið nýtt tungl á braut um Plútó. 12.7.2012 06:34 Sagður hafa pyntað eiginkonu sína í áratug Það var 2. júlí síðastliðinn sem Stephanie Lizon haltraði til nágranna síns og bað hann um að skjóta skjólhúsi yfir sig. Ástæðan var sú að eiginmaður hennar, Peter Lizon, á að hafa haldið henni nauðugri í um áratug, hlekkjað hana við rúm, brotið á henni fótinn með verkfæri og brennt hana með heitri pönnu og straujárni. 11.7.2012 23:30 Talið að Eva hafi verið látin í viku Eva Rausing, eiginkona Tetra Pak erfingjans, Hans Kristian Rausing, var hugsanlega látinn í viku áður en lögreglan fann lík hennar á mánudaginn síðasta. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi, þar sem hjónin eru búsett, en Hans er sonur mannsins sem fann upp Tetra Pak matvælaumbúðirnar. 11.7.2012 22:45 Stríppbúllustríð út af áttburamömmunni Dómari í Flórída í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni eiganda nektardanstaðarins T´s Lounge um að banna áttburamömmunni Nadyu Suleman um að striplast á strippstaðnum The Playhouse Gentlemans klúbbnum í Los Angeles. 11.7.2012 22:00 Er verið að eitra fyrir afgönskum skólastúlkum? Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. 11.7.2012 16:38 Grænland hækkar mikið eftir því sem ísinn bráðnar Nýjar mjög nákvæmar GPS mælingar sýna að Grænland hækkar mikið eftir því sem íshellan yfir landinu bráðnar. 11.7.2012 06:51 Katie Holmes aftur orðin kaþólsk Katie Holmes er orðin kaþólsk að nýju. Daginn eftir skyndiskilnað sinn við Tom Cruise eða í gærkvöldi sagði Holmes sig úr Vísindakirkjunni og skráði sig og dóttur sína Suri inn í söfnuðinn við hina kaþólsku kirkju St. Francis Xavier í New York en í þeirri borg munu mæðgurnar búa til framtíðar. 11.7.2012 06:48 Tigrisdýr bönuðu manni í dönskum dýragarði Tigrísdýr urðu manni að bana í dýargarðinum í Kaupmannahöfn í nótt. 11.7.2012 07:56 Notuðu hjólaskóflu til að fremja bankarán Tvö bankarán voru framin í Danmörku í nótt og í báðum tilvikum ollu bankaræningjarnir miklu tjóni. 11.7.2012 06:32 Dularfull kona í Norður Kóreu veldur vangaveltum Fjölmiðlar víða um heiminn velta því nú fyrir sér hver sé dularfull kona sem sést hefur tvisvar opinberlega við hlið Kim Jong-un einræðisherra Norður Kóreu. 11.7.2012 06:25 Efasemdir um McDonald‘s og Coca-Cola Jacques Rogge, forseti Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar, segir í viðtali við Financial Times að nefndin hafi íhugað að hætta við að hafa hamborgararisann McDonald's sem styrktaraðila. Segir hann að gagnrýni samtaka sem berjast fyrir bættri heilsu á tengsl skyndibitakeðja við Ólympíuleikana hafi farið vaxandi. 11.7.2012 01:00 30 milljarðar til Spánar í júlílok Þrjátíu milljörðum evra verður dælt inn í spænska bankakerfið í lok júlímánaðar. Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján samþykktu þetta á fundi í fyrradag. 11.7.2012 00:30 Forseti og þing bjóða herforingjum birginn Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. 11.7.2012 00:00 Bjargaði björgunarmanni sem fékk þyrluspaða í höfuðið Herlækninum Jeremy Kilburn hefur líklega ekki grunað hvað væri í vændum þegar hann var á göngu í skóginum Shasta-Trinity í Bandaríkjunum á dögunum. Hundurinn hans gekk í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að hann féll illa og fótbrotnaði. Þá voru góð ráð dýr, en samkvæmt AP fréttastofunni var kallað eftir þyrluaðstoð svo það væri hægt að flytja Kilburn á sjúkrahús. 10.7.2012 21:30 Sprautaði sósu á kærustuna fyrir að lesa "mömmuklám“ Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. 10.7.2012 22:00 Tetra Pak erfingi handtekinn vegna andláts eiginkonu sinnar Sonur mannsins sem fann upp útbreiddustu matvælaumbúðir veraldar hefur verið handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin á heimili þeirra hjóna í Lundúnum. Breski fréttavefurinn The Daily Mail greinir frá því að Hans Kristian Rausing, sonur Svíans Hans Rausing, hafi verið handtekinn í dag eftir að lögreglan fann eiginkonu hans látna á heimili þeirra. Svo virðist sem hún hafi látist af of stórum skammti lyfja eða fíkniefna. 10.7.2012 20:30 Tökur á Oblivion hafnar að nýju Tökur á myndinni Oblivion eru hafnar að nýju. Tökur stóðu yfir hér á Íslandi seinni hluta júnímánaðar, en Íslandstökunum lauk á mánudag í síðustu viku. 10.7.2012 16:41 Sérstakur dagur vegna offjölgunar mannkyns Dagur mannfjölda jarðarinnar (world population day) var haldinn í dag í því skyni að vekja athygli fólks á offjölgun mannkyns. Hugmyndin að deginum kviknaði þann 11. júlí árið 1987, sem er nokkurn veginn sá dagur sem íbúafjöldi jarðarinnar náði fimm milljörðum. Nú eru íbúar jarðarinnar um það bil 7.025.071.966. 10.7.2012 15:50 Stríðsherra dæmdur fyrir að nota börn í hernað Thomas Lubanga er stríðsherra frá Kongó sem notaði börn sem hermenn. Hann var í dag dæmdur til 14 ára fangelsisvistar fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Þetta er fyrsti dómurinn sem fellur hjá dómstólnum. 10.7.2012 15:37 Gíslar í haldi í barnaskóla Vopnaður maður tók gísla í barnaskóla í rétt sunnan við París í morgun. Upphaflega voru börn meðal gíslanna en nú virðist sem aðeins einn fullorðinn einstaklingur sé í haldi. 10.7.2012 09:25 Heitasta árið í Bandaríkjunum frá 1895 Bandaríkjamenn upplifa nú heitasta árið í sögu sinni frá því að nútímaskráning á veðurfari hófst þarlendis árið 1895. 10.7.2012 06:44 Töluverð aukning á amfetamínsmygli til Danmerkur Lögreglan í Danmörku lagði hald á samtals 240 kíló af amfetamíni í fyrra. Þetta er mesta magn af þessu fíkniefni sem náðst hefur á einu ári undanfarin 12 ár. 10.7.2012 06:35 Orsökin líklega gin- og klaufaveiki Læknar telja líklegt að gin- og klaufaveiki sé valdur að miklum barnadauða í Kambódíu. Uppruni veikindanna liggur þó ekki endanlega fyrir. Veikindin eru sögð hafa dregið 57 börn til dauða á síðustu fjórum mánuðum. Flest hafa börnin verið á aldrinum tveggja til þriggja ára og aðeins eitt lifað sjúkdóminn af. 10.7.2012 02:00 Forsetinn og herinn takast á um völdin Hæstiréttur Egyptalands gerði að engu í gær tilskipun forsetans, Mohammeds Morsi, um að þingið kæmi aftur saman. Hæstiréttur hafði úrskurðað þingið ólöglegt, þar sem ágallar hefðu verið á kosningunum. Forsetinn tilkynnti hins vegar á sunnudag að þingið kæmi saman á ný. 10.7.2012 01:00 Assad ánægður með friðaráætlun Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. 10.7.2012 00:00 Tom og Katie semja um skilnað - Cruise fær að umgangast Suri Tom Cruise og Katie Holmes hafa komist að samkomulagi vegna skilnaðar síns sem Katie sótti um fyrir um tveimur vikum síðan. Eins og kunnugt er var leikarinn staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Oblivion þegar Katie sótti um skilnað í New York. Fregnirnar virtust hafa komið stórleikaranum í opna skjöldu, enda sást síðast til þeirra hér á landi um miðjan júní þar sem allt virtist vera í himnalagi. 9.7.2012 23:30 Óttast að Al-Kaída fremji tölvuhryðjuverk í náinni framtíð Yfirmaður tölvuhernaðardeildar varnamálaráðuneytisins í Bandaríkjunum, Keith Alexander, óttast að hryðjuverkasamtökin Al-Kaída gætu tileinkað sér nýja tækni á næstu árum og þannig reynt að fremja hryðjuverk gegn Bandaríkjunum í gegnum tölvur. 9.7.2012 22:30 Leðurblökumaðurinn þarf stærri skikkju að mati eðlisfræðinema Nokkrir nemar í eðlisfræði í háskólanum í Leicester í Bretlandi hafa reiknað út að ofurhetjan Batman gæti hugsanlega svifið, en fallið myndi verða honum að bana. Þannig tóku nemarnir út atriði úr kvikmyndinni Batman Begins, en þar má sjá ofurhetjuna svífa töluverða vegalengd og lenda svo óskaddaða eins og ofurhetjum er tamt. 9.7.2012 20:30 Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. 9.7.2012 14:52 Þingið kemur ekki aftur saman í Egyptalandi Hæstiréttur í Egyptalandi sneri í dag við ákvörðun hins nýkjörna forseta landsins, Mohammed Mursi, um að þingið í landinu kæmi aftur saman og fengi að sitja þar til nýjar kosningar fara fram. 9.7.2012 14:24 Réttarhöld yfir Mladic halda áfram Réttarhöldin yfir slátraranum frá Bosníu, Ratko Mladic, hófust aftur í dag með vitnaleiðslum í Haag fyrir Alþjóðadómstólnum um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu. 9.7.2012 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta ljósmyndin á veraldarvefnum var ekki sú fallegasta Næstkomandi miðvikudag verða 20 ár liðin frá því að fyrsta ljósmyndin birtist á veraldarvefnum. Margir hafa lýst þessari tímamóta ljósmynd sem skelfilegu myndvinnslu-slysi enda þykir hún ekki beinlínis falleg. 12.7.2012 22:00
Fleetwood Mac kemur saman á ný Fleetwood Mac, ein vinsælasta popphljómsveit sögunnar, mun koma saman á næsta ári og halda í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Sveitin kom síðast saman fyrir þremur árum. 12.7.2012 15:21
Hundrað látnir eftir að olíubíll sprakk Að minnsta kosti 100 létust þegar olíuflutningabíll varð eldi að bráð í suðurhluta Nígeríu fyrr í dag. 12.7.2012 14:14
Níu látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Alls liggja níu í valnum eftir að snjóflóð féll við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. Þá eru níu aðrir særðir en þeim hefur nú verið komið undir læknishendur. 12.7.2012 13:47
Með kíló af kókaíni innvortist Dómstóll í Nýja-Sjálandi hefur dæmt Bandaríkjamann í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að að smygla rúmlega einu kíló af kókaíni inn í landið. 12.7.2012 13:22
NASA hressir upp á ímyndina Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur á síðustu misserum staðið í miklu ímyndarátaki, oft á tíðum með misjöfnum árangri. Nýjasta tilraun stofnunarinnar hefur þó sannarlega náð til almennings og hefur vakið mikil viðbrögð á veraldarvefnum. 12.7.2012 12:35
Soyuz geimferju skotið í 114 sinn Rússneska geimfarið Soyuz er komið á skotpall í borginni Baikonur í Kazakstan. Því verður skotið upp á sunnudaginn kemur og skotið verður þar með 114. skipti sem Soyuz geimferju er skotið á loft, en þær voru hannaðar á sjöunda áratugnum af Korolyov hönnunar stofnuninni. 12.7.2012 11:40
Fyrsti sendiherrann yfirgefur Assad Sendiherra Sýrlands í Írak hefur hlaupist undan merkjum og yfirgefið stjórn Assad. Hann er fyrsti diplómatinn til að yfirgefa Bashar al Assad, forseta Sýrlands, og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 12.7.2012 11:28
"Gras-passinn“ hefur uggvænlegar afleiðingar Nýjar reglur til að stemma af sölu kannabisefna í svokölluðum kaffihúsum í Suður-Hollandi hafa óhagstæð áhrif samkvæmt nýrri rannsókn. 12.7.2012 10:22
Tannskemmdir gætu heyrt sögunni til í náinni framtíð Nýtt efnasamband gæti leitt til þess að tannskemmdir heyri sögunni til í náinni framtíð. 12.7.2012 06:53
Rolling Stones æfa saman fyrir 50 ára afmælið Keith Richards gítarleikari Rolling Stones segir að þessi þekkta hljómsveit hafi komið saman nýlega og tekið nokkrar æfingar saman. Tilefnið er að brátt rennur upp 50 ára afmæli hljómsveitarinnar. 12.7.2012 06:31
Leikarar í mafíumynd reyndust vera ekta mafíubófar Í ljós hefur komið að nokkrir leikaranna í myndinni Gomorra sem fjallar um mafíuna á Ítalíu þurftu enga leiðsögn þegar kom að skipulagðri glæpastarfsemi. Þeir hafa síðan hlotið dóma sem mafíuforingjar og bófar. 12.7.2012 06:28
Sex fórust í snjóflóði í frönsku Ölpunum Að minnsta kosti sex manns fórust og átta liggja slasaðir eftir að snjóflóð féll í grennd við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. 12.7.2012 08:14
Obama aflétti viðskiptabanni á Búrma Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur aflétt viðskiptaþvingunum á Búrma þannig að nú geta bandarísk fyrirtæki fjárfest að nýju í landinu. 12.7.2012 06:36
Fundu nýtt tungl á braut um Plútó Stjarnvísindamenn sem vinna við Hubble sjónaukann hafa fundið nýtt tungl á braut um Plútó. 12.7.2012 06:34
Sagður hafa pyntað eiginkonu sína í áratug Það var 2. júlí síðastliðinn sem Stephanie Lizon haltraði til nágranna síns og bað hann um að skjóta skjólhúsi yfir sig. Ástæðan var sú að eiginmaður hennar, Peter Lizon, á að hafa haldið henni nauðugri í um áratug, hlekkjað hana við rúm, brotið á henni fótinn með verkfæri og brennt hana með heitri pönnu og straujárni. 11.7.2012 23:30
Talið að Eva hafi verið látin í viku Eva Rausing, eiginkona Tetra Pak erfingjans, Hans Kristian Rausing, var hugsanlega látinn í viku áður en lögreglan fann lík hennar á mánudaginn síðasta. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi, þar sem hjónin eru búsett, en Hans er sonur mannsins sem fann upp Tetra Pak matvælaumbúðirnar. 11.7.2012 22:45
Stríppbúllustríð út af áttburamömmunni Dómari í Flórída í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni eiganda nektardanstaðarins T´s Lounge um að banna áttburamömmunni Nadyu Suleman um að striplast á strippstaðnum The Playhouse Gentlemans klúbbnum í Los Angeles. 11.7.2012 22:00
Er verið að eitra fyrir afgönskum skólastúlkum? Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. 11.7.2012 16:38
Grænland hækkar mikið eftir því sem ísinn bráðnar Nýjar mjög nákvæmar GPS mælingar sýna að Grænland hækkar mikið eftir því sem íshellan yfir landinu bráðnar. 11.7.2012 06:51
Katie Holmes aftur orðin kaþólsk Katie Holmes er orðin kaþólsk að nýju. Daginn eftir skyndiskilnað sinn við Tom Cruise eða í gærkvöldi sagði Holmes sig úr Vísindakirkjunni og skráði sig og dóttur sína Suri inn í söfnuðinn við hina kaþólsku kirkju St. Francis Xavier í New York en í þeirri borg munu mæðgurnar búa til framtíðar. 11.7.2012 06:48
Tigrisdýr bönuðu manni í dönskum dýragarði Tigrísdýr urðu manni að bana í dýargarðinum í Kaupmannahöfn í nótt. 11.7.2012 07:56
Notuðu hjólaskóflu til að fremja bankarán Tvö bankarán voru framin í Danmörku í nótt og í báðum tilvikum ollu bankaræningjarnir miklu tjóni. 11.7.2012 06:32
Dularfull kona í Norður Kóreu veldur vangaveltum Fjölmiðlar víða um heiminn velta því nú fyrir sér hver sé dularfull kona sem sést hefur tvisvar opinberlega við hlið Kim Jong-un einræðisherra Norður Kóreu. 11.7.2012 06:25
Efasemdir um McDonald‘s og Coca-Cola Jacques Rogge, forseti Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar, segir í viðtali við Financial Times að nefndin hafi íhugað að hætta við að hafa hamborgararisann McDonald's sem styrktaraðila. Segir hann að gagnrýni samtaka sem berjast fyrir bættri heilsu á tengsl skyndibitakeðja við Ólympíuleikana hafi farið vaxandi. 11.7.2012 01:00
30 milljarðar til Spánar í júlílok Þrjátíu milljörðum evra verður dælt inn í spænska bankakerfið í lok júlímánaðar. Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján samþykktu þetta á fundi í fyrradag. 11.7.2012 00:30
Forseti og þing bjóða herforingjum birginn Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. 11.7.2012 00:00
Bjargaði björgunarmanni sem fékk þyrluspaða í höfuðið Herlækninum Jeremy Kilburn hefur líklega ekki grunað hvað væri í vændum þegar hann var á göngu í skóginum Shasta-Trinity í Bandaríkjunum á dögunum. Hundurinn hans gekk í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að hann féll illa og fótbrotnaði. Þá voru góð ráð dýr, en samkvæmt AP fréttastofunni var kallað eftir þyrluaðstoð svo það væri hægt að flytja Kilburn á sjúkrahús. 10.7.2012 21:30
Sprautaði sósu á kærustuna fyrir að lesa "mömmuklám“ Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. 10.7.2012 22:00
Tetra Pak erfingi handtekinn vegna andláts eiginkonu sinnar Sonur mannsins sem fann upp útbreiddustu matvælaumbúðir veraldar hefur verið handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin á heimili þeirra hjóna í Lundúnum. Breski fréttavefurinn The Daily Mail greinir frá því að Hans Kristian Rausing, sonur Svíans Hans Rausing, hafi verið handtekinn í dag eftir að lögreglan fann eiginkonu hans látna á heimili þeirra. Svo virðist sem hún hafi látist af of stórum skammti lyfja eða fíkniefna. 10.7.2012 20:30
Tökur á Oblivion hafnar að nýju Tökur á myndinni Oblivion eru hafnar að nýju. Tökur stóðu yfir hér á Íslandi seinni hluta júnímánaðar, en Íslandstökunum lauk á mánudag í síðustu viku. 10.7.2012 16:41
Sérstakur dagur vegna offjölgunar mannkyns Dagur mannfjölda jarðarinnar (world population day) var haldinn í dag í því skyni að vekja athygli fólks á offjölgun mannkyns. Hugmyndin að deginum kviknaði þann 11. júlí árið 1987, sem er nokkurn veginn sá dagur sem íbúafjöldi jarðarinnar náði fimm milljörðum. Nú eru íbúar jarðarinnar um það bil 7.025.071.966. 10.7.2012 15:50
Stríðsherra dæmdur fyrir að nota börn í hernað Thomas Lubanga er stríðsherra frá Kongó sem notaði börn sem hermenn. Hann var í dag dæmdur til 14 ára fangelsisvistar fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Þetta er fyrsti dómurinn sem fellur hjá dómstólnum. 10.7.2012 15:37
Gíslar í haldi í barnaskóla Vopnaður maður tók gísla í barnaskóla í rétt sunnan við París í morgun. Upphaflega voru börn meðal gíslanna en nú virðist sem aðeins einn fullorðinn einstaklingur sé í haldi. 10.7.2012 09:25
Heitasta árið í Bandaríkjunum frá 1895 Bandaríkjamenn upplifa nú heitasta árið í sögu sinni frá því að nútímaskráning á veðurfari hófst þarlendis árið 1895. 10.7.2012 06:44
Töluverð aukning á amfetamínsmygli til Danmerkur Lögreglan í Danmörku lagði hald á samtals 240 kíló af amfetamíni í fyrra. Þetta er mesta magn af þessu fíkniefni sem náðst hefur á einu ári undanfarin 12 ár. 10.7.2012 06:35
Orsökin líklega gin- og klaufaveiki Læknar telja líklegt að gin- og klaufaveiki sé valdur að miklum barnadauða í Kambódíu. Uppruni veikindanna liggur þó ekki endanlega fyrir. Veikindin eru sögð hafa dregið 57 börn til dauða á síðustu fjórum mánuðum. Flest hafa börnin verið á aldrinum tveggja til þriggja ára og aðeins eitt lifað sjúkdóminn af. 10.7.2012 02:00
Forsetinn og herinn takast á um völdin Hæstiréttur Egyptalands gerði að engu í gær tilskipun forsetans, Mohammeds Morsi, um að þingið kæmi aftur saman. Hæstiréttur hafði úrskurðað þingið ólöglegt, þar sem ágallar hefðu verið á kosningunum. Forsetinn tilkynnti hins vegar á sunnudag að þingið kæmi saman á ný. 10.7.2012 01:00
Assad ánægður með friðaráætlun Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. 10.7.2012 00:00
Tom og Katie semja um skilnað - Cruise fær að umgangast Suri Tom Cruise og Katie Holmes hafa komist að samkomulagi vegna skilnaðar síns sem Katie sótti um fyrir um tveimur vikum síðan. Eins og kunnugt er var leikarinn staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Oblivion þegar Katie sótti um skilnað í New York. Fregnirnar virtust hafa komið stórleikaranum í opna skjöldu, enda sást síðast til þeirra hér á landi um miðjan júní þar sem allt virtist vera í himnalagi. 9.7.2012 23:30
Óttast að Al-Kaída fremji tölvuhryðjuverk í náinni framtíð Yfirmaður tölvuhernaðardeildar varnamálaráðuneytisins í Bandaríkjunum, Keith Alexander, óttast að hryðjuverkasamtökin Al-Kaída gætu tileinkað sér nýja tækni á næstu árum og þannig reynt að fremja hryðjuverk gegn Bandaríkjunum í gegnum tölvur. 9.7.2012 22:30
Leðurblökumaðurinn þarf stærri skikkju að mati eðlisfræðinema Nokkrir nemar í eðlisfræði í háskólanum í Leicester í Bretlandi hafa reiknað út að ofurhetjan Batman gæti hugsanlega svifið, en fallið myndi verða honum að bana. Þannig tóku nemarnir út atriði úr kvikmyndinni Batman Begins, en þar má sjá ofurhetjuna svífa töluverða vegalengd og lenda svo óskaddaða eins og ofurhetjum er tamt. 9.7.2012 20:30
Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. 9.7.2012 14:52
Þingið kemur ekki aftur saman í Egyptalandi Hæstiréttur í Egyptalandi sneri í dag við ákvörðun hins nýkjörna forseta landsins, Mohammed Mursi, um að þingið í landinu kæmi aftur saman og fengi að sitja þar til nýjar kosningar fara fram. 9.7.2012 14:24
Réttarhöld yfir Mladic halda áfram Réttarhöldin yfir slátraranum frá Bosníu, Ratko Mladic, hófust aftur í dag með vitnaleiðslum í Haag fyrir Alþjóðadómstólnum um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu. 9.7.2012 14:05