Fleiri fréttir Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20.1.2011 22:36 Unglingar fundust stungnir í Lundúnum Einn unglingur fannst látinn eftir að hafa verið stunginn í Tottenham-hverfi í Lundúnum í dag. Tveir unglingar í viðbót fundust skammt frá. 20.1.2011 23:26 Ók bíl fullum af sprengjuefni inn á eftirlitsstöð Að minnsta kosti 50 pílagrímar féllu og yfir 150 særðust þegar tvær sprengjur sprungu í borginni í Írak í dag. Sprengjurnar sprungu nálægt eftirlitsstöð lögreglunnar í bænum. 20.1.2011 22:45 Eiginkona forseta Ísraels látin Sonja Peres, eiginkona Símons Peres, forseta Ísraels, lést í morgun á heimili sínu í Tel Aviv 87 ára að aldri. Forsetinn var á heimleið frá Jerúsalem í morgun þegar hann fékk fregnir af andláti hennar. 20.1.2011 22:30 Leysti sitt eigið mannrán 23 árum seinna Caralina White leysti sitt eigið mannrán, 23 árum eftir að það átti sér stað. Þannig er mál með vexti að Caralinu var rænt af spítala í Harlem í ágúst 1987, þá aðeins 19 daga gömul. 20.1.2011 21:20 Hundrað mafíósar handteknir í New York Bandaríska alríkislögreglan handtók í morgun hundrað manns sem allir eru grunaðir um að tengjast skipulagðri glæpastarfsemi í New York borg. Mennirnir voru handteknir í New York, New Jersey og á Nýja Englandi og eru mennirnir sakaðir um morð, fjárkúgun og eiturlyfjasölu. 20.1.2011 15:31 Arnold fer aftur á hvíta tjaldið Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri í Kalíforníu, mun líklegast snúa sér að kvikmyndaleik á nýjan leik. Hann lét af embætti ríkisstjóra í byrjun ársins. 20.1.2011 10:18 Ætlaði bara að vekja hræðslu Muhammed Geele, 29 ára gamall maður frá Sómalíu, segist ekki hafa ætlað að drepa danska skopmyndateiknarann Knut Westergaard þegar hann réðst inn á heimili hans vopnaður öxi og hníf á nýársdag 2010. 20.1.2011 10:00 Cameron vill sameinuð Norðurlönd Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, hvatti Norðurlöndin til þess að mynda hagsmunabandalag á leiðtogafundi Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. 20.1.2011 09:04 Ætti að forðast skærlituð föt Hákarlar virðast vera litblindir samkvæmt rannsókn ástralskra vísindamanna. Þeir vonast til þess að upplýsingarnar nýtist til að verjast árásum hákarla á sundfólk og til að forða hákörlum frá því að festast í netum. Hákarlarnir skynja birtu en ekki liti, og þess vegna sjá þeir betur það sem er í skærum litum. „Kannski væri best að forðast flúorgular sundbuxur þegar fólk fær sér sundsprett," segir Dr. Nathan Scott Hart, forsvarsmaður rannsóknarinnar. 20.1.2011 09:00 Leynilögga giftist umhverfisverndarsinna Bresku lögreglumaður giftist og eignaðist börn með aðgerðarsinna sem hann átti að njósna um. Maðurinn starfaði á laun hjá lögreglunni innan hóps umhverfisverndarsinna. Maðurinn er fjórði lögreglumaðurinn sem upplýst hefur verið um í breskum fjölmiðlum sem starfaði á laun innan aðgerðarsinna. 20.1.2011 08:24 Fjölskylda Ben Ali handtekin Fjölskylda fyrrverandi forseta Túnis var handtekin þegar hún reyndi að fara úr landi í gærkvöldi samkvæmt fréttavef BBC. Alls voru 33 meðlimir fjölskyldunnar handteknir en forsetinn hefur þegar flúið land eftir óeirðir þar í landi. 20.1.2011 08:19 Reyna að styrkja sambandið Hu Jintao, forseti Kína, snæddi kvöldverð með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu á þriðjudagskvöld. Þeir ræddu síðan betur saman í gærmorgun og héldu blaðamannafund á eftir. Þar fengu tveir bandarískir fréttamenn og tveir kínverskir að bera fram eina spurningu hver. Loks snæddu þeir aftur kvöldverð í gær. 20.1.2011 06:00 Virðist engan stuðning hafa Jean-Claude Duvalier, fyrrverandi einræðisherra á Haítí, virðist ekki njóta mikillar hylli meðal íbúa landsins. Fundir til stuðnings honum hafa verið fámennir. 20.1.2011 02:00 Giffords á batavegi - fer í endurhæfingarmiðstöð Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið fyrir skemmstu er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá eiginmanni hennar. Á föstudag fer hún á endurhæfingarheimili en vinnan við að ná fullum bata verður erfið. 19.1.2011 23:18 Hákarlar hugsanlega litblindir Hákarlar eru að öllum líkindum litblindir, samkvæmt ástralskri rannsókn. Vísindamenn sem rannsökuðu sautján mismunandi hákarla komust að því þeir hafa einungis eina frumu í augunum sem skynjar liti. Mennirnir hafa þrjár mismunandi frumur sem greina bláan, grænan eða rauðan lit, sem gerir flestum kleift að greina alla liti. 19.1.2011 22:15 Flestir hinna látnu eru konur og börn Sprengja sem komið var fyrir í vegkanti varð að þrettán óbreyttum borgurum að bana í bænum Khoshamand í Afganistan í dag. Flestir sem fórust eru konur og börn. 19.1.2011 21:15 Neitar að hafa ætlað að myrða skopmyndateiknarann Maðurinn sem braust inn til skopmyndateiknarans, Kurt Westergaard, fyrir ári síðan neitaði fyrir rétti í Árósum í dag að hafa ætlað að myrða teiknarann. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Hann játaði þó að hafa brotist inn til hans með exi. 19.1.2011 17:55 Notuðu sjúkrabíl í sjálfsmorðssprengjuárás Að minnsta kosti tólf eru látnir og rúmlega 60 slasaðir eftir bílsprengjuárás í miðhluta Íraks í dag. Ódæðismennirnir notuðu sjúkrabíl sem þeir höfðu fyllt sprengiefni og óku honum á lögreglustöð þar sem hann sprakk í loft upp. 19.1.2011 13:40 Gjöfunum rigndi yfir Obama og frú Listi yfir þær gjafir sem bandarísku forsetahjónin þáðu árið 2009 frá öðrum þjóðarleiðtogum hefur verið gerður opinber. Strangar reglur gilda um allt það sem bandaríski forsetinn fær að gjöf og eru þær allar geymdar á Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna. 19.1.2011 08:19 Barnaníðingur fær 80 ár - misnotaði barn hér á landi Fyrrverandi starfsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins og sjóhersins var í gær dæmdur í áttatíu ára fangelsi fyrir barnaníð. 19.1.2011 08:14 Sterkur skjálfti í Pakistan Öflugur jarðskjálfti, sem mældist 7,2 á Richter skalanum, reið yfir Pakistan í gærkvöldi. Upptök skjálftans voru á óbyggðu svæði nærri afgönsku landamærunum og benda fyrstu fréttir til þess að skemmdir af völdum hans séu ekki miklar. 19.1.2011 08:09 Vilja ákæra Baby Doc Fyrrverandi einræðisherra á Haítí, Baby Doc Duvalier, sem á sunnudag snéri aftur til síns heima eftir áratugi í útlegð, hefur verið kærður fyrir spillingu og fjárdrátt í valdatíð sinni. 19.1.2011 08:06 Flóðin ógna bæjum í Viktoríu Öllum íbúum í bænum Kerang í Viktoríuríki í Ástralíu hefur verið fyrirskipað að yfirgefa heimili sín en óttast er að flóð muni skella á honum í dag. Eftir að regninu slotaði í Queensland ríki hefur byrjað að rigna í Viktoríuríki í staðinn og þegar hefur átta ára drengur látist í flóðunum. Íbúm í Kerang er sagt að líklegast muni bærinn einangrast vegna flóðanna í að minnsta kosti fimm daga. 19.1.2011 08:03 Endurlífga útdauða tegund Japanskir vísindamenn ætla að freista þess að vekja loðfíla til lífsins á ný, tíu þúsund árum eftir að sú dýrategund leið undir lok. 19.1.2011 08:00 Óttast að ný borgarastyrjöld brjótist út Stuðningsmenn Hezbollah-samtakanna söfnuðust saman á nokkrum stöðum í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær, daginn eftir að fyrsta ákæran var lögð fram hjá Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag vegna morðsins á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra. 19.1.2011 07:00 Mótmælendur kveikja í sér Ungur atvinnulaus maður lést á sjúkrahúsi í Egyptalandi í gær. Hann hafði kveikt í sjálfum sér í hafnarborginni Alexandríu, augljóslega að fyrirmynd annars ungs manns, Mohameds Bouazizi, sem kveikti í sér í Túnis í desember og hratt af stað uppreisn gegn stjórn forsetans þar í landi. 19.1.2011 07:00 Varasamt að senda SMS - datt ofan í gosbrunn Það getur verið vandasamt að senda SMS og ganga í leiðinni. Sérstaklega ef að stærðarinnar gosbrunnur verður á vegi þínum. Meðfylgjandi myndskeið gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar sést ung kona fljúga á hausinn ofan í gosbrunn í verslunarmiðstöð. 18.1.2011 21:00 Fangar fá ljósabekki Fangar í rússneska fangelsinu Butyrskaya í Moskvu hafa löngum búið við heldur frumstæðar aðstæður. Nú verður þó bragarbót gerð þar á því fangarnir fá brátt að sóla sig í ljósabekkjum sem settir verða upp í fangelsinu. 18.1.2011 21:00 Skaut á samnemendur sína Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir að nemandi í skólanum Gardena High School í Los Angeles hóf skothríð í dag. Talsmaður lögreglunnar segir að einn maður sé í haldi grunaður um verknaðinn. 18.1.2011 20:48 Sjóræningjar tóku 53 skip Sjóræningjar tóku tæplega tólfhundruð sjómenn í gíslingu á síðasta ári, nær alla undan ströndum Sómalíu. Sjóránin eru farin að verða harðari og ofbeldisfyllri að sögn Alþjóðlegu siglingamálastofnunarinnar. 18.1.2011 15:56 Vilja jafnrétti fyrir breskar prinsessur Breskir þingmenn vilja breyta erfðalögum krúnunnar þannig að dætur sem Vilhjálmur erfðaprins og Kate Middleton hugsanlega eignast njóti jafnréttis á við hugsanlega syni. 18.1.2011 13:56 Ákærur vegna morðsins á Rafik Hariri Alþjóðleg rannsóknarnefnd hefur gefið út ákærur vegna morðsins á Rafik Hariri fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons árið 2005. Honum var grandað með bílsprengju. 18.1.2011 11:15 Segir Júgóslava hafa myrt Olof Palme Fyrrverandi júgóslavneskur njósari heldur því fram að leyniþjónusta Júgóslavíu hafi fyrirskipað morðið Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar fyrir 25 árum. 18.1.2011 09:49 Húgó litli gerir allt vitlaust í Venezúela Yfirvöld í Venezúela hafa hvatt einkarekna sjónvarpsstöð til að hætta að sýna vinsæla sápuóperu frá nágrannaríkinu Kólombíu. Ástæðan er einföld, ein persónan í þættinum heitir Venesúlea og hún á hund sem heitir Húgó litli. 18.1.2011 08:41 Stálu forsetahjónin gullforðanum? Franska blaðið Le Monde fullyrðir að forsetahjónin í Túnis, sem flúið hafa land, hafi tekið með sér stóran hluta af gullforða landsins. 18.1.2011 08:32 Ekkert lát á skálmöldinni í Mexíkó Sex létust í skotbardaga í mexíkósku borginni Monterrey í nótt. Tvö glæpagengi tókust á í bardaganum en að sögn lögreglu létust tveir vegfarendur einnig en bardaginn var háður á götu í miðbænum. 18.1.2011 08:25 Berlusconi sakaður um að hafa sofið hjá fleiri unglingsstúlkum Enn syrtir í álinn hjá Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu en saksóknarar þar í landi hafa sakað hann um að hafa sofið hjá vændiskonu sem var undir lögaldri. Nú segja saksóknararnir að ekki sé aðeins um eina unglingsstúlku að ræða, heldur margar. 18.1.2011 08:09 Enn flæðir í Ástralíu Rigningarnar sem ollu hamförunum í Queensland ríki í Ástralíu á dögunum hafa nú færst sunnar og nú rignir eins og hellt sé úr fötu í Victoria ríki. Átta ára dreng er saknað frá því í gær þegar hann hreyfst með straumvatni og nokkrir bæir í ríkinu eru umluktir vatni. Um 3500 manns hafa yfirgefið heimili sín og rafmagnslaust er víða. 18.1.2011 08:07 Forseti Kína heimsækir Obama Forseti Kína Hu Jintao hefur í dag fjögurra daga opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. Hann mun meðal annars sitja formlegt kvöldverðarboð í Hvíta húsinu en þrettán ár eru frá því kínverskur leiðtogi fékk síðast slíkt boð. 18.1.2011 08:07 Stofnar nýjan þingflokk Ehud Barak, innanríkisráðherra Ísraels, hefur sagt sig úr Verkamannaflokknum og stofnað nýjan þingflokk. Barak verður áfram ráðherra, en búast má við því að Verkamannaflokkurinn segi sig úr stjórnarsamstarfi með Benjamin Netanjahú forsætisráðherra. 18.1.2011 03:30 Stjórnarandstaðan fær að vera með Mohammed Ghannouchi verður forsætisráðherra áfram í nýrri þjóðstjórn í Túnis, sem tók við völdum í gær, aðeins fáeinum dögum eftir að Zine al-Abidine Ben Ali forseta var steypt af stóli. 18.1.2011 03:15 Staðgöngumóðir eignast barn fyrir Nicole Kidman Leikkonan Nicole Kidman og eiginmaður hennar, Keith Urban, eignuðust dóttir milli jóla og nýárs með hjálp staðgöngumóður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hjónin sendu frá sér fyrr í kvöld. 17.1.2011 21:48 Byssumaðurinn frá Arizona sýnir enga iðrun Byssumaðurinn Jared Loughner, sem skaut bandarísku þingkonuna Gabrielle Giffords í höfuðið á dögunum, er miskunnarlaus morðingi. Þetta segja fangaverðir sem hafa umsjón með Jared þar sem honum er haldið föngnum í Arizona. 17.1.2011 14:37 Glee og Social Network sigruðu á Golden Globe - Gervais fór á kostum Golden Globe hátíðin fór fram í Hollywood í nótt. Á Golden Globe eru bestu kvikmyndir og sjónvarpsþættir ársins verðlaunaðir og eru úrslitin þar oft talin sterk vísbending um hvað koma skal þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Helstu sigurvegarar í þetta skiptið var kvikmyndin The Social Network, sem segir söguna af því þegar samskiptasíðan Facebook varð til, og sjónvarpsþátturinn Glee, sem segir frá söngelskum krökkum í amerískum menntaskóla. 17.1.2011 08:18 Sjá næstu 50 fréttir
Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20.1.2011 22:36
Unglingar fundust stungnir í Lundúnum Einn unglingur fannst látinn eftir að hafa verið stunginn í Tottenham-hverfi í Lundúnum í dag. Tveir unglingar í viðbót fundust skammt frá. 20.1.2011 23:26
Ók bíl fullum af sprengjuefni inn á eftirlitsstöð Að minnsta kosti 50 pílagrímar féllu og yfir 150 særðust þegar tvær sprengjur sprungu í borginni í Írak í dag. Sprengjurnar sprungu nálægt eftirlitsstöð lögreglunnar í bænum. 20.1.2011 22:45
Eiginkona forseta Ísraels látin Sonja Peres, eiginkona Símons Peres, forseta Ísraels, lést í morgun á heimili sínu í Tel Aviv 87 ára að aldri. Forsetinn var á heimleið frá Jerúsalem í morgun þegar hann fékk fregnir af andláti hennar. 20.1.2011 22:30
Leysti sitt eigið mannrán 23 árum seinna Caralina White leysti sitt eigið mannrán, 23 árum eftir að það átti sér stað. Þannig er mál með vexti að Caralinu var rænt af spítala í Harlem í ágúst 1987, þá aðeins 19 daga gömul. 20.1.2011 21:20
Hundrað mafíósar handteknir í New York Bandaríska alríkislögreglan handtók í morgun hundrað manns sem allir eru grunaðir um að tengjast skipulagðri glæpastarfsemi í New York borg. Mennirnir voru handteknir í New York, New Jersey og á Nýja Englandi og eru mennirnir sakaðir um morð, fjárkúgun og eiturlyfjasölu. 20.1.2011 15:31
Arnold fer aftur á hvíta tjaldið Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri í Kalíforníu, mun líklegast snúa sér að kvikmyndaleik á nýjan leik. Hann lét af embætti ríkisstjóra í byrjun ársins. 20.1.2011 10:18
Ætlaði bara að vekja hræðslu Muhammed Geele, 29 ára gamall maður frá Sómalíu, segist ekki hafa ætlað að drepa danska skopmyndateiknarann Knut Westergaard þegar hann réðst inn á heimili hans vopnaður öxi og hníf á nýársdag 2010. 20.1.2011 10:00
Cameron vill sameinuð Norðurlönd Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, hvatti Norðurlöndin til þess að mynda hagsmunabandalag á leiðtogafundi Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. 20.1.2011 09:04
Ætti að forðast skærlituð föt Hákarlar virðast vera litblindir samkvæmt rannsókn ástralskra vísindamanna. Þeir vonast til þess að upplýsingarnar nýtist til að verjast árásum hákarla á sundfólk og til að forða hákörlum frá því að festast í netum. Hákarlarnir skynja birtu en ekki liti, og þess vegna sjá þeir betur það sem er í skærum litum. „Kannski væri best að forðast flúorgular sundbuxur þegar fólk fær sér sundsprett," segir Dr. Nathan Scott Hart, forsvarsmaður rannsóknarinnar. 20.1.2011 09:00
Leynilögga giftist umhverfisverndarsinna Bresku lögreglumaður giftist og eignaðist börn með aðgerðarsinna sem hann átti að njósna um. Maðurinn starfaði á laun hjá lögreglunni innan hóps umhverfisverndarsinna. Maðurinn er fjórði lögreglumaðurinn sem upplýst hefur verið um í breskum fjölmiðlum sem starfaði á laun innan aðgerðarsinna. 20.1.2011 08:24
Fjölskylda Ben Ali handtekin Fjölskylda fyrrverandi forseta Túnis var handtekin þegar hún reyndi að fara úr landi í gærkvöldi samkvæmt fréttavef BBC. Alls voru 33 meðlimir fjölskyldunnar handteknir en forsetinn hefur þegar flúið land eftir óeirðir þar í landi. 20.1.2011 08:19
Reyna að styrkja sambandið Hu Jintao, forseti Kína, snæddi kvöldverð með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu á þriðjudagskvöld. Þeir ræddu síðan betur saman í gærmorgun og héldu blaðamannafund á eftir. Þar fengu tveir bandarískir fréttamenn og tveir kínverskir að bera fram eina spurningu hver. Loks snæddu þeir aftur kvöldverð í gær. 20.1.2011 06:00
Virðist engan stuðning hafa Jean-Claude Duvalier, fyrrverandi einræðisherra á Haítí, virðist ekki njóta mikillar hylli meðal íbúa landsins. Fundir til stuðnings honum hafa verið fámennir. 20.1.2011 02:00
Giffords á batavegi - fer í endurhæfingarmiðstöð Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið fyrir skemmstu er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá eiginmanni hennar. Á föstudag fer hún á endurhæfingarheimili en vinnan við að ná fullum bata verður erfið. 19.1.2011 23:18
Hákarlar hugsanlega litblindir Hákarlar eru að öllum líkindum litblindir, samkvæmt ástralskri rannsókn. Vísindamenn sem rannsökuðu sautján mismunandi hákarla komust að því þeir hafa einungis eina frumu í augunum sem skynjar liti. Mennirnir hafa þrjár mismunandi frumur sem greina bláan, grænan eða rauðan lit, sem gerir flestum kleift að greina alla liti. 19.1.2011 22:15
Flestir hinna látnu eru konur og börn Sprengja sem komið var fyrir í vegkanti varð að þrettán óbreyttum borgurum að bana í bænum Khoshamand í Afganistan í dag. Flestir sem fórust eru konur og börn. 19.1.2011 21:15
Neitar að hafa ætlað að myrða skopmyndateiknarann Maðurinn sem braust inn til skopmyndateiknarans, Kurt Westergaard, fyrir ári síðan neitaði fyrir rétti í Árósum í dag að hafa ætlað að myrða teiknarann. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Hann játaði þó að hafa brotist inn til hans með exi. 19.1.2011 17:55
Notuðu sjúkrabíl í sjálfsmorðssprengjuárás Að minnsta kosti tólf eru látnir og rúmlega 60 slasaðir eftir bílsprengjuárás í miðhluta Íraks í dag. Ódæðismennirnir notuðu sjúkrabíl sem þeir höfðu fyllt sprengiefni og óku honum á lögreglustöð þar sem hann sprakk í loft upp. 19.1.2011 13:40
Gjöfunum rigndi yfir Obama og frú Listi yfir þær gjafir sem bandarísku forsetahjónin þáðu árið 2009 frá öðrum þjóðarleiðtogum hefur verið gerður opinber. Strangar reglur gilda um allt það sem bandaríski forsetinn fær að gjöf og eru þær allar geymdar á Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna. 19.1.2011 08:19
Barnaníðingur fær 80 ár - misnotaði barn hér á landi Fyrrverandi starfsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins og sjóhersins var í gær dæmdur í áttatíu ára fangelsi fyrir barnaníð. 19.1.2011 08:14
Sterkur skjálfti í Pakistan Öflugur jarðskjálfti, sem mældist 7,2 á Richter skalanum, reið yfir Pakistan í gærkvöldi. Upptök skjálftans voru á óbyggðu svæði nærri afgönsku landamærunum og benda fyrstu fréttir til þess að skemmdir af völdum hans séu ekki miklar. 19.1.2011 08:09
Vilja ákæra Baby Doc Fyrrverandi einræðisherra á Haítí, Baby Doc Duvalier, sem á sunnudag snéri aftur til síns heima eftir áratugi í útlegð, hefur verið kærður fyrir spillingu og fjárdrátt í valdatíð sinni. 19.1.2011 08:06
Flóðin ógna bæjum í Viktoríu Öllum íbúum í bænum Kerang í Viktoríuríki í Ástralíu hefur verið fyrirskipað að yfirgefa heimili sín en óttast er að flóð muni skella á honum í dag. Eftir að regninu slotaði í Queensland ríki hefur byrjað að rigna í Viktoríuríki í staðinn og þegar hefur átta ára drengur látist í flóðunum. Íbúm í Kerang er sagt að líklegast muni bærinn einangrast vegna flóðanna í að minnsta kosti fimm daga. 19.1.2011 08:03
Endurlífga útdauða tegund Japanskir vísindamenn ætla að freista þess að vekja loðfíla til lífsins á ný, tíu þúsund árum eftir að sú dýrategund leið undir lok. 19.1.2011 08:00
Óttast að ný borgarastyrjöld brjótist út Stuðningsmenn Hezbollah-samtakanna söfnuðust saman á nokkrum stöðum í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær, daginn eftir að fyrsta ákæran var lögð fram hjá Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag vegna morðsins á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra. 19.1.2011 07:00
Mótmælendur kveikja í sér Ungur atvinnulaus maður lést á sjúkrahúsi í Egyptalandi í gær. Hann hafði kveikt í sjálfum sér í hafnarborginni Alexandríu, augljóslega að fyrirmynd annars ungs manns, Mohameds Bouazizi, sem kveikti í sér í Túnis í desember og hratt af stað uppreisn gegn stjórn forsetans þar í landi. 19.1.2011 07:00
Varasamt að senda SMS - datt ofan í gosbrunn Það getur verið vandasamt að senda SMS og ganga í leiðinni. Sérstaklega ef að stærðarinnar gosbrunnur verður á vegi þínum. Meðfylgjandi myndskeið gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar sést ung kona fljúga á hausinn ofan í gosbrunn í verslunarmiðstöð. 18.1.2011 21:00
Fangar fá ljósabekki Fangar í rússneska fangelsinu Butyrskaya í Moskvu hafa löngum búið við heldur frumstæðar aðstæður. Nú verður þó bragarbót gerð þar á því fangarnir fá brátt að sóla sig í ljósabekkjum sem settir verða upp í fangelsinu. 18.1.2011 21:00
Skaut á samnemendur sína Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir að nemandi í skólanum Gardena High School í Los Angeles hóf skothríð í dag. Talsmaður lögreglunnar segir að einn maður sé í haldi grunaður um verknaðinn. 18.1.2011 20:48
Sjóræningjar tóku 53 skip Sjóræningjar tóku tæplega tólfhundruð sjómenn í gíslingu á síðasta ári, nær alla undan ströndum Sómalíu. Sjóránin eru farin að verða harðari og ofbeldisfyllri að sögn Alþjóðlegu siglingamálastofnunarinnar. 18.1.2011 15:56
Vilja jafnrétti fyrir breskar prinsessur Breskir þingmenn vilja breyta erfðalögum krúnunnar þannig að dætur sem Vilhjálmur erfðaprins og Kate Middleton hugsanlega eignast njóti jafnréttis á við hugsanlega syni. 18.1.2011 13:56
Ákærur vegna morðsins á Rafik Hariri Alþjóðleg rannsóknarnefnd hefur gefið út ákærur vegna morðsins á Rafik Hariri fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons árið 2005. Honum var grandað með bílsprengju. 18.1.2011 11:15
Segir Júgóslava hafa myrt Olof Palme Fyrrverandi júgóslavneskur njósari heldur því fram að leyniþjónusta Júgóslavíu hafi fyrirskipað morðið Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar fyrir 25 árum. 18.1.2011 09:49
Húgó litli gerir allt vitlaust í Venezúela Yfirvöld í Venezúela hafa hvatt einkarekna sjónvarpsstöð til að hætta að sýna vinsæla sápuóperu frá nágrannaríkinu Kólombíu. Ástæðan er einföld, ein persónan í þættinum heitir Venesúlea og hún á hund sem heitir Húgó litli. 18.1.2011 08:41
Stálu forsetahjónin gullforðanum? Franska blaðið Le Monde fullyrðir að forsetahjónin í Túnis, sem flúið hafa land, hafi tekið með sér stóran hluta af gullforða landsins. 18.1.2011 08:32
Ekkert lát á skálmöldinni í Mexíkó Sex létust í skotbardaga í mexíkósku borginni Monterrey í nótt. Tvö glæpagengi tókust á í bardaganum en að sögn lögreglu létust tveir vegfarendur einnig en bardaginn var háður á götu í miðbænum. 18.1.2011 08:25
Berlusconi sakaður um að hafa sofið hjá fleiri unglingsstúlkum Enn syrtir í álinn hjá Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu en saksóknarar þar í landi hafa sakað hann um að hafa sofið hjá vændiskonu sem var undir lögaldri. Nú segja saksóknararnir að ekki sé aðeins um eina unglingsstúlku að ræða, heldur margar. 18.1.2011 08:09
Enn flæðir í Ástralíu Rigningarnar sem ollu hamförunum í Queensland ríki í Ástralíu á dögunum hafa nú færst sunnar og nú rignir eins og hellt sé úr fötu í Victoria ríki. Átta ára dreng er saknað frá því í gær þegar hann hreyfst með straumvatni og nokkrir bæir í ríkinu eru umluktir vatni. Um 3500 manns hafa yfirgefið heimili sín og rafmagnslaust er víða. 18.1.2011 08:07
Forseti Kína heimsækir Obama Forseti Kína Hu Jintao hefur í dag fjögurra daga opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. Hann mun meðal annars sitja formlegt kvöldverðarboð í Hvíta húsinu en þrettán ár eru frá því kínverskur leiðtogi fékk síðast slíkt boð. 18.1.2011 08:07
Stofnar nýjan þingflokk Ehud Barak, innanríkisráðherra Ísraels, hefur sagt sig úr Verkamannaflokknum og stofnað nýjan þingflokk. Barak verður áfram ráðherra, en búast má við því að Verkamannaflokkurinn segi sig úr stjórnarsamstarfi með Benjamin Netanjahú forsætisráðherra. 18.1.2011 03:30
Stjórnarandstaðan fær að vera með Mohammed Ghannouchi verður forsætisráðherra áfram í nýrri þjóðstjórn í Túnis, sem tók við völdum í gær, aðeins fáeinum dögum eftir að Zine al-Abidine Ben Ali forseta var steypt af stóli. 18.1.2011 03:15
Staðgöngumóðir eignast barn fyrir Nicole Kidman Leikkonan Nicole Kidman og eiginmaður hennar, Keith Urban, eignuðust dóttir milli jóla og nýárs með hjálp staðgöngumóður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hjónin sendu frá sér fyrr í kvöld. 17.1.2011 21:48
Byssumaðurinn frá Arizona sýnir enga iðrun Byssumaðurinn Jared Loughner, sem skaut bandarísku þingkonuna Gabrielle Giffords í höfuðið á dögunum, er miskunnarlaus morðingi. Þetta segja fangaverðir sem hafa umsjón með Jared þar sem honum er haldið föngnum í Arizona. 17.1.2011 14:37
Glee og Social Network sigruðu á Golden Globe - Gervais fór á kostum Golden Globe hátíðin fór fram í Hollywood í nótt. Á Golden Globe eru bestu kvikmyndir og sjónvarpsþættir ársins verðlaunaðir og eru úrslitin þar oft talin sterk vísbending um hvað koma skal þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Helstu sigurvegarar í þetta skiptið var kvikmyndin The Social Network, sem segir söguna af því þegar samskiptasíðan Facebook varð til, og sjónvarpsþátturinn Glee, sem segir frá söngelskum krökkum í amerískum menntaskóla. 17.1.2011 08:18