Fleiri fréttir

Þrjátíu látist í miklum eldum í Rússlandi

240 þúsund manna varalið rússneska hersins hefur verið kallað út til að berjast við skógarelda í vesturhluta landins. Að minnsta kosti 30 hafa látið lífið í eldunum sem hafa valdið miklu eignatjóni.

Tíu ára stúlka finnst á lífi í rústum

Tíu ára stúlka fannst á lífi eftir að blokk hrundi til grunna í bænum Afragola, nálægt Napolí, í Suður-Ítalíu. Húsið hrundi síðustu nótt og létust þrír.

Hundruð deyja í flóðum í Pakistan

Að minnsta kosti átta hundruð hafa látið lífið í miklum flóðum í Norður-Pakistan. Mikil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu daga og hafa flóðin valdið gríðarlegu tjóni á samgöngumannvirkjum.

Þúsundir taka þátt í minningarathöfn í Duisburg

Þúsundir manna tóku þátt í minningarathöfn í morgun um þá sem létust í undirgöngum í Duisburg í Þýskalandi fyrir viku. Alls létust 21 á teknó-tónlistarhátíðinni Love Parade sem haldin var í borginni og yfir 500 slösuðust þegar múgæsing greip um sig í undirgöngum sem lágu að hátíðarsvæðinu.

Skógareldar orðið 25 að bana í Rússlandi

Minnst 25 hafa látist í skógareldum í Rússlandi síðustu tvo daga. Eldar hafa breiðst út yfir um 90 þúsund hektara svæði undanfarna daga, í kjölfar mikilla hita í landinu. Hitamet var slegið í síðustu viku og júlímánuður var heitasti mánuður í Moskvu frá því að hitamælingar hófust fyrir 130 árum. Miklir þurrkar eru á ökrum og í skógum og hefur uppskera eyðilagst að mestu.

Óttast nýtt borgarastríð í Líbanon

Það er til marks um hveru óttaslegnir menn eru að leiðtogar Sýrlands og Saudi-Arabíu komu saman í flugvél til Beirut í dag, en þjóðirnar hafa lengi bitist um áhrif í Líbanon.

Dætur morðkvendis í áfalli

Dætur frönsku konunnar sem hefur viðurkennt að hafa kæft átta börn sín strax eftir að þau fæddust eru skelfingu lostnar yfir fréttunum.

Merki um líf hafa fundist á Mars

Vísindamenn hafa fundið steina sem þeir segja að gætu innihaldið steingerðar leifar lífvera á Mars fyrir milljörðum ára.

Andstæðingar innflytjendalaga fögnuðu

Andstæðingar umdeildra laga sem stemma eiga stigu við fjölgun ólöglegra innflytjenda í Arizona-ríki í Bandaríkjunum fögnuðu í gær þegar dómari féllst á kröfu alríkisstjórnarinnar og setti lögbann á lagasetninguna.

Þúsundir Rússa á flótta undan skógaeldum

Þúsundir Rússa eru nú á flótta undan miklum skógareldum sem geysa skammt austan við Moskvu. Þrjú þorp eru brunnin til grunna en slökkviliðið ræður ekkert við eldanna og raunar eru fregnir um að alltof fáir slökkviliðsmenn séu að reyna að ná tökum á eldunum.

Linsulúsin í Lundúnum fundin

Í meira en eitt ár hefur dularfullur maður skotið upp kollinum í óteljandi beinum útsendingum breskra sjónvarpsstöðva í Lundúnum.

Ungliðar kæra stjórnarandstöðuleiðtogann

Ungliðar í Venstre í Danmörku, flokki Lars Lokke Rasmussen, hafa kært Helle Thorning-Schmidt, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til lögreglunnar eftir að upplýst var að hún hafði gefið rangar upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins.

Negldur...yðar hátign

Konungsfjölskyldan í Quatar keypti hina frægu Harrods verslun í Lundúnum fyrir þrem mánuðum.

Bangsa bjargað úr neti -myndband

Birnu með tvo unga tókst með harðfylgi og aðstoð veiðimanns að losa annan húninn úr fiskineti sem hann hafði flækst í.

Sarkozy sker upp herör gegn sígaunum

Sígaunar í Frakklandi eru bæði reiðir og hræddir eftir að Nicolas Sarkozy forseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum úr þeirra röðum.

Fundu lík átta nýfæddra barna í Frakklandi

Franska lögreglan hefur handtekið par í norðurhluta Frakklands eftir að lík átta nýfæddra barna fundust í húsi þar og í garði nærliggjandi húsinu. Líkin fundust í þorpinu Villers-au Tetre.

Þjóðarsorg í Pakistan

Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Pakistan í dag í kjölfar versta flugslyss í sögu þjóðarinnar.

Sjáiði blokkirnar

Rússar eru hreinlega að drepast úr hita. Þar hefur gengið yfir margra vikna hitabylgja og hvert hitametið slegið af öðru.

Bóksalinn í Kabúl vann gegn Seierstad

Norska blaðakonan og rithöfundurinn Åsne Seierstad hefur verið dæmd til þess að greiða eiginkonu bóksalans í Kabúl 125 þúsund norskar krónur í miskabætur fyrir samnefnda bók sem hún skrifaði árið 2001.

Aldi bróðir látinn - skiptu heiminum á milli sín

Theo Albrecht, sem stofnaði lágvöruverslunarkeðjuna Aldi í Þýskalandi ásamt bróður sínum Karl, er látinn - 88 ára gamall. Bræðurnir voru tveir ríkustu menn Þýskalands frá því hugmynd þeirra að stofna lágvöruverslun gekk upp og sló í gegn.

Vörubílstjórinn sem seldi Ritz hótelið

Atvinnulaus vörubílstjóri í Bretlandi hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að selja Ritz lúxushótelið í Piccadilly fyrir 250 milljónir sterlingspunda.

Katalónía bannar nautaat

Þingið í Katalóníuhéraði á Spáni hefur samþykkt að banna nautaat. Bannið tekur gildi árið 2012.

Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn

Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið.

Smábær býr sig undir brúðkaup forsetadóttur

Íbúar smábæjarins Rhinebeck í Hudson dalnum fyrir norðan New York eru nú að búa sig undir brúðkaup Chelsea Clinton, dóttur þeirra Bill og Hillary Clinton fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna.

Love Parade: Tuttugasta ungmennið látið

Þrýst er á að borgarstjóri Duisburg, Adolf Sauerland, segi af sér vegna harmleiksins á Love Parade-göngunni um helgina. Tuttugasta ungmennið, 21 árs gömul þýsk kona, lést af meiðslum sínum í nótt. Alls slösuðust ríflega 500 manns.

Clarkson móðgar múslima

Jeremy Clarkson hinn óvægni umsjónarmaður sjónvarpsþáttanna Top Gear er rétt einusinni búinn að móðga fólk. Að þessu sinni eru það múslimar.

Sjá næstu 50 fréttir