Fleiri fréttir Íranar boða herskipavernd til Gaza Aðstoðarmaður æðsta trúarleiðtoga Írans segir að Byltingarverðir landsins séu reiðubúnir að veita skipum hervernd sem reyna að rjúfa hafnbann Ísraels á Gaza ströndinni. 7.6.2010 14:09 Voru múslimar á undan? Við segjum frá því í frétt annarsstaðar á síðunni að múslimar í Bretlandi hefðu sótt sér innblástur til Íslands til þess að laga ímynd sína. 7.6.2010 12:45 Vildu úthýsa ófrískri íslenskri konu Dönsk yfirvöld hugðust vísa ófrískri íslenskri konu úr landi í fyrra vegna þess að hún þáði opinbera aðstoð. Danskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að yfirvöld þar í landi hafa vísað 46 Norðurlandabúum úr landi á síðust sex árum þrátt fyrir samnorrænar reglur um að Norðurlandabúar geti sest að á öðrum Norðurlöndum og þegið félagslega aðstoð í rikinu sem þeir setjast að í. 7.6.2010 11:56 Fann börnin á Facebook eftir fimmtán ár Í fimmtán ár hafði móðir í Kaliforníu leitað sonar síns og dóttur. Faðir þeirra hvarf með þau að heiman árið 1995 og síðan hafði hún hvorki séð þau né heyrt. 7.6.2010 10:54 Múslimar sækja innblástur til Íslands Það er engu líkara en breskir múslimar hafi sótt sér lexíu til Íslands um hvernig þeir gætu bætt ímynd sína. 7.6.2010 10:15 Wikileaks uppljóstrarinn handtekinn Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. 7.6.2010 08:49 Deilt um heimapössun fatlaðra barna í Gentofte Deilur hafa blossað upp í sveitarfélaginu Gentofte í Danmörku vegna greiðslna til þeirra foreldra sem velja að passa fötluð börn sín heima við í stað þess að senda þau á stofnanir. 7.6.2010 07:44 Átta manns dæmdir fyrir eiturefnalekann í Bophal Dómstóll í borginni Bophal á Indlandi hefur dæmt átta manns í tengslum við efnalekann í borginni fyrir 25 árum síðan. 7.6.2010 07:36 Segir ESB geta leikið stærra hlutverk á Gaza Bernhard Kouchner utanríkisráðherra Frakklands segir að ESB geti leikið stærra hlutverk í deilunni um flutninga á hjálpargögnum til Gaza svæðisins. 7.6.2010 07:26 Dönsk yfirvöld hafa vísað 46 norrænum borgurum úr landi Dönsk yfirvöld hafa vísað 46 norrænum ríkisborgurum úr landi frá árinu 2004. Ástæðan er að viðkomandi höfðu verið of lengi á bótum frá danska félagsmálakerfinu. 7.6.2010 07:23 Kærustu Carls Svíaprins ekki boðið í brúðkaup Viktoríu Sænska konungsfjölskyldan er aftur komin í sviðsljós fjölmiðla á neikvæðan hátt, nú vegna fregnar um að kærustu Carl Philip Svíaprins sé ekki boðið í brúðukaup stóru systur hans Viktoríu prinsessu sem haldið verður seinna í mánuðinum. 7.6.2010 07:15 Áhrif morgunbollans tálsýn Örvandi áhrif kaffis á líkamann er blekking. Það eykur ekki árvekni fólks heldur eykur taugaspennu og kvíðatilfinningu. Þetta er niðurstaða breskrar rannsóknar sem gerð var á 379 einstaklingum. 7.6.2010 05:00 Vilja koma í veg fyrir hrun Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka gagnsæi og setja fram hertar kröfur um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja. 7.6.2010 04:00 Stórauka útgjöld til varnarmála Yfirvöld í Pakistan hafa tilkynnt að þau ætla að stórauka útgjöld til öryggis- og varnarmála um 17% frá og með næsta ári. Féð verður að miklu leyti notað í baráttunni gegn talibönum og öðrum hryðjuverkamönnum. Undanfarin þrjú ár hafa meira en 3400 Pakistanar fallið víðsvegar um landið í hryðjuverkaárásum talibana. 6.6.2010 23:00 Fimm létu lífið í Ohio Nú er talið að fimm hafi látið lífið, þar á meðal fjögurra ára gamalt barn, og á þriðja tug hafi slasast þegar skýstrókar sem náðu allt að 200 kílómetrahraða á klukkustund fóru yfir Ohio í Bandaríkjunum í dag. Fólk slasaðist einnig í Michigan og Illinois. 6.6.2010 22:00 Refur réðst á tvíburasystur Níu mánaða tvíburasystur liggja á spítala eftir að refur réðst á þær á heimili þeirra í austurhluta London í gær. Í frétt BBC kemur fram að systurnar eru alvarlega slasaðar en að líðan þeirra er stöðug. 6.6.2010 20:43 Páfi vill að deiluaðilar slíðri sverðin Benedikt 16. páfi vill að deiluaðilar fyrir botni Miðjarðarhafsins slíðri sverðin og bindi enda á vaxandi ofbeldi. Þetta sagði páfi í messu í lok þriggja daga heimsóknar sinnar á Kýpur í dag. 6.6.2010 16:08 Meintir hryðjuverkamenn handteknir í New York Meintir hryðjuverkamenn voru handteknir á JFK-flugvellinum í New York í morgun. Um er að ræða tvo einstaklinga, 20 og 24 ára, sem bandarísk yfirvöld hafa fylgst námið með undanfarin fjögur ár. Þeir voru á leið til Egyptalands þegar þeir voru stöðvaðir. 6.6.2010 15:37 Synir morðingjans niðurbrotnir „Við höfum ekki hugmynd um af hverju pabbi myrti þetta fólk,“ segja synir breska leigubílstjórans sem varð 12 manns að bana á miðvikudaginn. 6.6.2010 14:06 Ísraelar gera grín að fórnarlömbunum Fjölmiðlaskrifstofa ísraelska forsætisráðuneytisins sendi fyrir slysni tölvupóst með tengil á myndband þar sem gert er grín að þeim sem voru um borð í skipalestinni sem ísraelski sjóherinn stöðvaði í síðustu viku. Skipalestin var á leið með hjálpargögn til Gazasvæðisins og létust níu sjálfboðaliðar í árás Ísraelsmanna. 6.6.2010 12:16 Áhöfn Rachel Corrie vísað úr landi Öllum 19 áhafnarmeðlimum flutningaskipsins Rachel Corrie verður vísað úr landi í dag. Áhöfnin var handtekinn í gær en hún ætlaði að reyna sigla flutningaskipinu til Gaza og koma hjálpargögnum til íbúa þar. 6.6.2010 09:55 Palin: Umhverfisverndarsinnar bera ábyrgð á olíulekanum Sarah Palin, varaforsetaefni Repúblíkana í síðustu forsetakosningum, segir að umhverfisverndarsinnar beri ábyrgð á olíulekanum á Mexíkóflóa. Andstaða þeirra við olíuboranir á landi hafa neytt stjórnvöld og einkafyrirtæki til ráðast í afar áhættusöm verkefni á miklu dýpi, að mati Palin. Hún kom þessum skilaboðum á framfæri í gegnum Facebook. 6.6.2010 06:30 Leigubílstjórinn skildi ekki eftir sjálfsmorðsbréf Rannsóknarlögreglan í Bretlandi segir að leigubílstjórinn Derrick Bird sem skaut 12 manns til bana á miðvikudaginn hafi ekki skilið eftir sjálfsmorðsbréf eða lista yfir hugsanleg skotmörk. 5.6.2010 22:45 Ísraelskur ráðherra: Erum ekki í stríði við friðarsinna „Við erum ekki í stríði við þessa friðarsinna,“ segir Isaac Herzog, ráðherra í ríkisstjórn Ísraels. 5.6.2010 21:15 Tveir breskir hermenn féllu í Afganistan Tveir breskir hermenn létu lífið í átökum við talibana í Helmandhéraði í suðurhluta Afganistan í gær. Alls hafa 292 breskir hermann fallið í Afganistan síðan stríðið hófst árið 2001. 5.6.2010 14:19 Hermenn komnir um borð í hjálparskipið Ísraelski sjóherinn hefur ráðist um borð í skip friðarsinna sem var á leið með birgðir til Gaza og siglir því nú til Ashdod Port, sem er helsta lestunarhöfn í Ísrael. Ekkert hefur heyrst frá friðarsinnunum frá því Ísraelsher tók skipið yfir. Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hafði skipið Rachel Corrie ekki svarað fjórum skipunum hersins um að leggjast að bryggju í Ísrael. 5.6.2010 10:21 Meintur morðingi í haldi Lögreglan í Belgíu hefur handtekið mann sem hún hefur grunaðan um að hafa skotið dómara og aðstoðarmann hennar til bana þegar þau voru að koma úr réttarsal í Brussel á fimmtudagsmorgun. 5.6.2010 10:13 Ísraelar reyna að stöðva för friðarsinna Ísraelski sjóherinn reynir nú að stöðva för friðarsinna um borð í hjálparskipi á leið til Gaza. Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur skipið Rachel Corrie ekki svarað fjórum skipunum hersins um að leggjast að bryggju í Ashdod Port, sem er helsta lestunarhöfn í Ísrael. 5.6.2010 09:59 Kemur sér upp öskunemum Breska flugfélagið EasyJet hyggst setja sérstakan búnað í flugvélar sínar sem getur numið öskuský frá eldfjöllum. 5.6.2010 06:00 Hafa stöðvað mesta lekann Seigfljótandi olía barst á norðvesturstrendur Flórídaskaga í gær, hálfum öðrum mánuði eftir að sprenging varð í olíuborpalli BP í Mexíkóflóa. 5.6.2010 06:00 Ætla að mynda hægristjórn Vaclav Klaus, forseti Tékklands, fól Petr Necas, leiðtoga íhaldsmanna, að mynda stjórn í landinu í gær, nærri viku eftir að þingkosningar voru haldnar. 5.6.2010 05:00 Eftirlaunaaldur kvenna of lágur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að ítölsk stjórnvöld hraði hækkun eftirlaunaaldurs kvenna. 5.6.2010 05:00 Þarf að endurvekja traustið Japanska þingið kaus í gær Naoto Kan næsta forsætisráðherra landsins. Forveri hans, Yukio Hatoyama, sagði af sér í vikunni þegar ljóst var orðið að honum tækist ekki að standa við stóru kosningaloforðin, svo sem að losa íbúa eyjunnar Okinawa við óvinsælan flugvöll Bandaríkjahers. 5.6.2010 04:00 Skaut manninn tvisvar í hausinn -sýknuð Áströlsk kona hefur verið sýknuð af morðákæru eftir að hún gaf manni sínum svefnlyf og skaut hann svo í höfuðið. 4.6.2010 15:51 Ný flugvélaratsjá greinir gosösku Breska flugfélagið EasyJet verður fyrst flugfélaga til þess að prófa nýja ratsjá sem getur greint öskuský frá eldgosum. 4.6.2010 09:54 Fundu stjörnu sem er heill demantur Stjarnfræðingar hafa fundið stjörnu sem er heill demantur. Stjarna þessi glitrar á himinhvolfinu í 50 ljósára fjarlægð frá jörðinni. 4.6.2010 07:51 Írskt flutningaskip á leið til Gaza Flutningaskip í írskri eigu er nú á leið til Gaza svæðisins með 500 tonn af sementi sem nota á til að endurbyggja skóla, heimili og opinberar byggingar sem eyðilagðar hafa verið í átökum við Ísraelsmenn. 4.6.2010 07:32 Naoto Kan næsti forsætisráðherra Japan Japanski Lýðræðisflokkurinn hefur valið Naoto Kan sem næsta forsætisráðherra Japans en sá fyrri, Yukio Hatoyama sagði óvænt af sér í vikunni eftir deilur um framtíð bandarísku herstöðvarinnar á eyjunni Okinawa. 4.6.2010 07:30 BP tókst að koma tappa á olíulekann í Mexíkóflóa BP olíufélaginu hefur tekist að koma fyrir sérhönnuðum tappa á olíuleiðsluna sem lekur olíu út í Mexíkóflóa. Aðgerð sem þessi hefur aldrei verið reynd áður en nokkur tími þarf að líða til að sjá hvort hún hafi borið árangur. 4.6.2010 07:25 Bíræfnu bankaráni líkt við það besta frá Olsen genginu Bíræfið bankarán í útibúi Danske Bank á Nörreport í Kaupmannahöfn hefur vakið mikla athygli í dönskum fjölmiðlum. 4.6.2010 07:23 Þúsundir mættu í jarðarför Til Tyrklands komu í fyrrinótt alls 466 þeirra 700 manna sem voru um borð í skipalestinni sem Ísraelar réðust á í vikunni. Flestir þeirra eru Tyrkir, en fimmtíu af öðru þjóðerni. 4.6.2010 06:00 Frakkar fagna á sjómannadegi Franska kafbátaleitarskipið Latouche-Tréville leggur að höfn í Reykjavík á morgun. 4.6.2010 06:00 Tilefni morðanna er enn hulin ráðgáta Rannsóknarlögreglan í Bretlandi hefur reynt að finna vísbendingar um hvað varð til þess að Derrick Bird, 52 ára leigubílstjóri í norðvesturhluta Englands, tók upp á því að skjóta á fólk meðan hann ók um þorp og sveitir á miðvikudagsmorgun. 4.6.2010 05:00 Allir níu voru skotnir til bana -myndband Mennirnir níu sem féllu þegar ísraelskir hermenn réðust um borð í hjálparskipið til Gaza voru allir skotnir til bana. 3.6.2010 15:38 Reyndi að gleypa eista gamals kærasta Tuttugu og fjögurra ára gömul bresk kona hefur verið dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að rífa annað eistað af gömlum kærasta sínum. 3.6.2010 13:56 Sjá næstu 50 fréttir
Íranar boða herskipavernd til Gaza Aðstoðarmaður æðsta trúarleiðtoga Írans segir að Byltingarverðir landsins séu reiðubúnir að veita skipum hervernd sem reyna að rjúfa hafnbann Ísraels á Gaza ströndinni. 7.6.2010 14:09
Voru múslimar á undan? Við segjum frá því í frétt annarsstaðar á síðunni að múslimar í Bretlandi hefðu sótt sér innblástur til Íslands til þess að laga ímynd sína. 7.6.2010 12:45
Vildu úthýsa ófrískri íslenskri konu Dönsk yfirvöld hugðust vísa ófrískri íslenskri konu úr landi í fyrra vegna þess að hún þáði opinbera aðstoð. Danskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að yfirvöld þar í landi hafa vísað 46 Norðurlandabúum úr landi á síðust sex árum þrátt fyrir samnorrænar reglur um að Norðurlandabúar geti sest að á öðrum Norðurlöndum og þegið félagslega aðstoð í rikinu sem þeir setjast að í. 7.6.2010 11:56
Fann börnin á Facebook eftir fimmtán ár Í fimmtán ár hafði móðir í Kaliforníu leitað sonar síns og dóttur. Faðir þeirra hvarf með þau að heiman árið 1995 og síðan hafði hún hvorki séð þau né heyrt. 7.6.2010 10:54
Múslimar sækja innblástur til Íslands Það er engu líkara en breskir múslimar hafi sótt sér lexíu til Íslands um hvernig þeir gætu bætt ímynd sína. 7.6.2010 10:15
Wikileaks uppljóstrarinn handtekinn Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. 7.6.2010 08:49
Deilt um heimapössun fatlaðra barna í Gentofte Deilur hafa blossað upp í sveitarfélaginu Gentofte í Danmörku vegna greiðslna til þeirra foreldra sem velja að passa fötluð börn sín heima við í stað þess að senda þau á stofnanir. 7.6.2010 07:44
Átta manns dæmdir fyrir eiturefnalekann í Bophal Dómstóll í borginni Bophal á Indlandi hefur dæmt átta manns í tengslum við efnalekann í borginni fyrir 25 árum síðan. 7.6.2010 07:36
Segir ESB geta leikið stærra hlutverk á Gaza Bernhard Kouchner utanríkisráðherra Frakklands segir að ESB geti leikið stærra hlutverk í deilunni um flutninga á hjálpargögnum til Gaza svæðisins. 7.6.2010 07:26
Dönsk yfirvöld hafa vísað 46 norrænum borgurum úr landi Dönsk yfirvöld hafa vísað 46 norrænum ríkisborgurum úr landi frá árinu 2004. Ástæðan er að viðkomandi höfðu verið of lengi á bótum frá danska félagsmálakerfinu. 7.6.2010 07:23
Kærustu Carls Svíaprins ekki boðið í brúðkaup Viktoríu Sænska konungsfjölskyldan er aftur komin í sviðsljós fjölmiðla á neikvæðan hátt, nú vegna fregnar um að kærustu Carl Philip Svíaprins sé ekki boðið í brúðukaup stóru systur hans Viktoríu prinsessu sem haldið verður seinna í mánuðinum. 7.6.2010 07:15
Áhrif morgunbollans tálsýn Örvandi áhrif kaffis á líkamann er blekking. Það eykur ekki árvekni fólks heldur eykur taugaspennu og kvíðatilfinningu. Þetta er niðurstaða breskrar rannsóknar sem gerð var á 379 einstaklingum. 7.6.2010 05:00
Vilja koma í veg fyrir hrun Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka gagnsæi og setja fram hertar kröfur um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja. 7.6.2010 04:00
Stórauka útgjöld til varnarmála Yfirvöld í Pakistan hafa tilkynnt að þau ætla að stórauka útgjöld til öryggis- og varnarmála um 17% frá og með næsta ári. Féð verður að miklu leyti notað í baráttunni gegn talibönum og öðrum hryðjuverkamönnum. Undanfarin þrjú ár hafa meira en 3400 Pakistanar fallið víðsvegar um landið í hryðjuverkaárásum talibana. 6.6.2010 23:00
Fimm létu lífið í Ohio Nú er talið að fimm hafi látið lífið, þar á meðal fjögurra ára gamalt barn, og á þriðja tug hafi slasast þegar skýstrókar sem náðu allt að 200 kílómetrahraða á klukkustund fóru yfir Ohio í Bandaríkjunum í dag. Fólk slasaðist einnig í Michigan og Illinois. 6.6.2010 22:00
Refur réðst á tvíburasystur Níu mánaða tvíburasystur liggja á spítala eftir að refur réðst á þær á heimili þeirra í austurhluta London í gær. Í frétt BBC kemur fram að systurnar eru alvarlega slasaðar en að líðan þeirra er stöðug. 6.6.2010 20:43
Páfi vill að deiluaðilar slíðri sverðin Benedikt 16. páfi vill að deiluaðilar fyrir botni Miðjarðarhafsins slíðri sverðin og bindi enda á vaxandi ofbeldi. Þetta sagði páfi í messu í lok þriggja daga heimsóknar sinnar á Kýpur í dag. 6.6.2010 16:08
Meintir hryðjuverkamenn handteknir í New York Meintir hryðjuverkamenn voru handteknir á JFK-flugvellinum í New York í morgun. Um er að ræða tvo einstaklinga, 20 og 24 ára, sem bandarísk yfirvöld hafa fylgst námið með undanfarin fjögur ár. Þeir voru á leið til Egyptalands þegar þeir voru stöðvaðir. 6.6.2010 15:37
Synir morðingjans niðurbrotnir „Við höfum ekki hugmynd um af hverju pabbi myrti þetta fólk,“ segja synir breska leigubílstjórans sem varð 12 manns að bana á miðvikudaginn. 6.6.2010 14:06
Ísraelar gera grín að fórnarlömbunum Fjölmiðlaskrifstofa ísraelska forsætisráðuneytisins sendi fyrir slysni tölvupóst með tengil á myndband þar sem gert er grín að þeim sem voru um borð í skipalestinni sem ísraelski sjóherinn stöðvaði í síðustu viku. Skipalestin var á leið með hjálpargögn til Gazasvæðisins og létust níu sjálfboðaliðar í árás Ísraelsmanna. 6.6.2010 12:16
Áhöfn Rachel Corrie vísað úr landi Öllum 19 áhafnarmeðlimum flutningaskipsins Rachel Corrie verður vísað úr landi í dag. Áhöfnin var handtekinn í gær en hún ætlaði að reyna sigla flutningaskipinu til Gaza og koma hjálpargögnum til íbúa þar. 6.6.2010 09:55
Palin: Umhverfisverndarsinnar bera ábyrgð á olíulekanum Sarah Palin, varaforsetaefni Repúblíkana í síðustu forsetakosningum, segir að umhverfisverndarsinnar beri ábyrgð á olíulekanum á Mexíkóflóa. Andstaða þeirra við olíuboranir á landi hafa neytt stjórnvöld og einkafyrirtæki til ráðast í afar áhættusöm verkefni á miklu dýpi, að mati Palin. Hún kom þessum skilaboðum á framfæri í gegnum Facebook. 6.6.2010 06:30
Leigubílstjórinn skildi ekki eftir sjálfsmorðsbréf Rannsóknarlögreglan í Bretlandi segir að leigubílstjórinn Derrick Bird sem skaut 12 manns til bana á miðvikudaginn hafi ekki skilið eftir sjálfsmorðsbréf eða lista yfir hugsanleg skotmörk. 5.6.2010 22:45
Ísraelskur ráðherra: Erum ekki í stríði við friðarsinna „Við erum ekki í stríði við þessa friðarsinna,“ segir Isaac Herzog, ráðherra í ríkisstjórn Ísraels. 5.6.2010 21:15
Tveir breskir hermenn féllu í Afganistan Tveir breskir hermenn létu lífið í átökum við talibana í Helmandhéraði í suðurhluta Afganistan í gær. Alls hafa 292 breskir hermann fallið í Afganistan síðan stríðið hófst árið 2001. 5.6.2010 14:19
Hermenn komnir um borð í hjálparskipið Ísraelski sjóherinn hefur ráðist um borð í skip friðarsinna sem var á leið með birgðir til Gaza og siglir því nú til Ashdod Port, sem er helsta lestunarhöfn í Ísrael. Ekkert hefur heyrst frá friðarsinnunum frá því Ísraelsher tók skipið yfir. Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hafði skipið Rachel Corrie ekki svarað fjórum skipunum hersins um að leggjast að bryggju í Ísrael. 5.6.2010 10:21
Meintur morðingi í haldi Lögreglan í Belgíu hefur handtekið mann sem hún hefur grunaðan um að hafa skotið dómara og aðstoðarmann hennar til bana þegar þau voru að koma úr réttarsal í Brussel á fimmtudagsmorgun. 5.6.2010 10:13
Ísraelar reyna að stöðva för friðarsinna Ísraelski sjóherinn reynir nú að stöðva för friðarsinna um borð í hjálparskipi á leið til Gaza. Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur skipið Rachel Corrie ekki svarað fjórum skipunum hersins um að leggjast að bryggju í Ashdod Port, sem er helsta lestunarhöfn í Ísrael. 5.6.2010 09:59
Kemur sér upp öskunemum Breska flugfélagið EasyJet hyggst setja sérstakan búnað í flugvélar sínar sem getur numið öskuský frá eldfjöllum. 5.6.2010 06:00
Hafa stöðvað mesta lekann Seigfljótandi olía barst á norðvesturstrendur Flórídaskaga í gær, hálfum öðrum mánuði eftir að sprenging varð í olíuborpalli BP í Mexíkóflóa. 5.6.2010 06:00
Ætla að mynda hægristjórn Vaclav Klaus, forseti Tékklands, fól Petr Necas, leiðtoga íhaldsmanna, að mynda stjórn í landinu í gær, nærri viku eftir að þingkosningar voru haldnar. 5.6.2010 05:00
Eftirlaunaaldur kvenna of lágur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að ítölsk stjórnvöld hraði hækkun eftirlaunaaldurs kvenna. 5.6.2010 05:00
Þarf að endurvekja traustið Japanska þingið kaus í gær Naoto Kan næsta forsætisráðherra landsins. Forveri hans, Yukio Hatoyama, sagði af sér í vikunni þegar ljóst var orðið að honum tækist ekki að standa við stóru kosningaloforðin, svo sem að losa íbúa eyjunnar Okinawa við óvinsælan flugvöll Bandaríkjahers. 5.6.2010 04:00
Skaut manninn tvisvar í hausinn -sýknuð Áströlsk kona hefur verið sýknuð af morðákæru eftir að hún gaf manni sínum svefnlyf og skaut hann svo í höfuðið. 4.6.2010 15:51
Ný flugvélaratsjá greinir gosösku Breska flugfélagið EasyJet verður fyrst flugfélaga til þess að prófa nýja ratsjá sem getur greint öskuský frá eldgosum. 4.6.2010 09:54
Fundu stjörnu sem er heill demantur Stjarnfræðingar hafa fundið stjörnu sem er heill demantur. Stjarna þessi glitrar á himinhvolfinu í 50 ljósára fjarlægð frá jörðinni. 4.6.2010 07:51
Írskt flutningaskip á leið til Gaza Flutningaskip í írskri eigu er nú á leið til Gaza svæðisins með 500 tonn af sementi sem nota á til að endurbyggja skóla, heimili og opinberar byggingar sem eyðilagðar hafa verið í átökum við Ísraelsmenn. 4.6.2010 07:32
Naoto Kan næsti forsætisráðherra Japan Japanski Lýðræðisflokkurinn hefur valið Naoto Kan sem næsta forsætisráðherra Japans en sá fyrri, Yukio Hatoyama sagði óvænt af sér í vikunni eftir deilur um framtíð bandarísku herstöðvarinnar á eyjunni Okinawa. 4.6.2010 07:30
BP tókst að koma tappa á olíulekann í Mexíkóflóa BP olíufélaginu hefur tekist að koma fyrir sérhönnuðum tappa á olíuleiðsluna sem lekur olíu út í Mexíkóflóa. Aðgerð sem þessi hefur aldrei verið reynd áður en nokkur tími þarf að líða til að sjá hvort hún hafi borið árangur. 4.6.2010 07:25
Bíræfnu bankaráni líkt við það besta frá Olsen genginu Bíræfið bankarán í útibúi Danske Bank á Nörreport í Kaupmannahöfn hefur vakið mikla athygli í dönskum fjölmiðlum. 4.6.2010 07:23
Þúsundir mættu í jarðarför Til Tyrklands komu í fyrrinótt alls 466 þeirra 700 manna sem voru um borð í skipalestinni sem Ísraelar réðust á í vikunni. Flestir þeirra eru Tyrkir, en fimmtíu af öðru þjóðerni. 4.6.2010 06:00
Frakkar fagna á sjómannadegi Franska kafbátaleitarskipið Latouche-Tréville leggur að höfn í Reykjavík á morgun. 4.6.2010 06:00
Tilefni morðanna er enn hulin ráðgáta Rannsóknarlögreglan í Bretlandi hefur reynt að finna vísbendingar um hvað varð til þess að Derrick Bird, 52 ára leigubílstjóri í norðvesturhluta Englands, tók upp á því að skjóta á fólk meðan hann ók um þorp og sveitir á miðvikudagsmorgun. 4.6.2010 05:00
Allir níu voru skotnir til bana -myndband Mennirnir níu sem féllu þegar ísraelskir hermenn réðust um borð í hjálparskipið til Gaza voru allir skotnir til bana. 3.6.2010 15:38
Reyndi að gleypa eista gamals kærasta Tuttugu og fjögurra ára gömul bresk kona hefur verið dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að rífa annað eistað af gömlum kærasta sínum. 3.6.2010 13:56