Wikileaks uppljóstrarinn handtekinn 7. júní 2010 08:49 Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita. Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita.
Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00
Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56
Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52
Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52
Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56