Wikileaks uppljóstrarinn handtekinn 7. júní 2010 08:49 Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita. Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita.
Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00
Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56
Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52
Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52
Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56