Fleiri fréttir Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. 15.5.2008 07:28 Edwards styður Obama John Edwards hefur lýst yfir stuðningi sínum við Barak Obama en Edwards var einn þeirra sem sóttust eftir útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins er forkosningarnar hófust. 15.5.2008 06:55 Kínverjar auka verulega við björgunaraðgerðir sínar Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að auka verulega við björgunaraðgerðir sínar á jarðskjálftasvæðinu í Sichuan héraði. 15.5.2008 06:53 Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. 15.5.2008 06:49 Myrti fimm með exi Austurrískur karlmaður játaði í dag að hafa myrt fimm ættingja sína með exi. Lögreglan í Vínarborg staðfesti þetta síðdegis. 14.5.2008 22:38 Edwards ætlar að styðja Obama Búist er við því að forsetaframbjóðandinn fyrrverandi John Edwards muni lýsa yfir stuðningi sínum við framboð Barack Obama í kvöld. Gert er ráð fyrir því að Edwards muni opibera stuðning sinn við Obama á kosningafuni í Grand Rapids í Michigan í kvöld. 14.5.2008 21:49 Mugabe seinkar forsetakosningum Robert Mugabe hefur ákveðið að seinka síðari umferð forsetakosninganna í landinu. 14.5.2008 16:37 5.510 steikur á fæti Chilli er líklega stærsta naut Bretlandseyja. Og þótt víðar væri leitað. Hann er 1.98 í herðakamb og vegur 1.25 tonn. 14.5.2008 16:05 Elsta stytta sem fundist hefur af Júlíusi Sesar Brjóstmynd af Júlíusi Sesar keisara Rómaveldis hefur fundist í Rínarfljóti í Frakklandi. 14.5.2008 15:32 Stífla að bresta fyrir ofan jarðskjálftasvæðin í Kína Tvöþúsund hermenn hafa verið sendir til þess að reyna að gera við það sem kallað er stórhættulegar sprungur í stórri stíflu ofan við jarðskjálftasvæðin í Kína. 14.5.2008 14:18 Listflug á farþegavél Flugstjóri á tveggja hreyfla skrúfuþotu danska flugfélagsins Cimber Air á von á tiltali fyrir flug sitt þegar hann var að lenda á Sönderborg flugvellinum á dögunum. 14.5.2008 11:30 Fjöldamorð í Austurríki Þrjátíu og níu ára gamall Austurríkismaður hefur verið handtekinn fyrir að myrða fimm manna fjölskyldu sína, þar á meðal sjö ára gamalt barn. 14.5.2008 10:49 Kalla má Berlusconi til vitnisburðar í mannránsmáli Dómari á Ítalíu komst að því í dag að kalla mætti til Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, til vitnisburðar á máli sem tengist meintu mannráni bandarísku leyniþjónustunnar í Mílanó. 14.5.2008 08:44 Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 14.5.2008 08:38 Metfé fékkst fyrir málverk eftir Lucian Freud Stór mynd af sofandi nakinni konu sem máluð var af Lucian Freud var seld fyrir metfé á uppboði hjá Christie í New York í gær. 14.5.2008 07:32 Repúblikanar sjá fram á afhroð í Bandaríkjunum Allt stefnir í að Repúblikanar muni bíða afhroð í þingkosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar verða í nóvember. 14.5.2008 07:23 Tala látina í Kína er komin yfir 13.000 manns Tala látina á jarðskjálftasvæðinu í Kína er komin yfir 13.000 manns, 26.000 eru slasaðir, tæplega 8.000 er saknað og tæplega 10.000 liggja fastir í rústum húsa sinna. 14.5.2008 07:19 Stjarnfræðingur Vatikansins útilokar ekki líf á Mars Stjarnfræðingur Vatikansins segir að ekki sé hægt að útiloka að líf finnist á Mars. 14.5.2008 07:16 Hillary vann stórsigur og segir baráttunni hvergi lokið Hillary Clinton vann öruggan sigur í forkosningunum í Vestur-Virginíu eins og spáð hafði verið. Þegar þrír-fjórðu atkvæða höfðu verið talin var Hillary með 66% á móti 27% hjá Barak Obama. 14.5.2008 05:51 Fritzl líkt við Frankenstein Austurrískir geðlæknar hafa nú hafist handa við að reyna að greina hvað knúði skrímslið frá Amstetten, Josef Fritzl, áfram í brjálsemi sinni. Geðlæknarnir ræða nú við mannin, sem lokaði dóttur sína ofan í kjallara í 24 ár og gat með henni sjö börn, og reyna að skera úr um hvort hann sé sakhæfur eða hvort ekki taki því að rétta yfir honum sökum brjálseminnar en lögfræðingur hans heldur því fram. 13.5.2008 21:34 20 þúsund manns undir rústum húsa Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. 13.5.2008 18:30 Tugir farast í sprengjuárásum á Indlandi Óttast er að að minnsta kosti sextíu manns hafi látið lífið í hrinu sprenginga í borginni Jaipur á Indlandi í dag. Á annað hundrað manns hafa særst. 13.5.2008 16:34 Falla frá ákæru á hendur 20. flugræningjanum Bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon hefur fallið frá ákæru á hendur „tuttugasta flugræningjanum“ sem svo hefur verið nefndur. 13.5.2008 16:26 Ekki beint Zorró -en Hreyfing er öllum holl. Ekki síst er nauðsynlegt fyrir eldra fólk að púla dálítið til þess að halda hreyfigetu sinni. 13.5.2008 16:19 Stökk úr Sívala turninum í Kaupmannahöfn Kona lést eftir að hún féll niður úr Sívala turninum í Kaupmahöfn í dag, úr 36 metra hæð. 13.5.2008 16:03 Túlipanarnir blómstra í Hollandi Það er löngu komið sumar í Evrópu. Óvíða sést það jafn vel á gróðurlitunum og í Hollandi þar sem túlípanaakrarnir skera sig rækilega úr landsleginu með litadýrð sinni. 13.5.2008 15:47 Má ég sjá öryggispassann þinn? Fyrir öndum er eitt hús ekkert merkilegra en annað. Þessi önd sem var með unga sína á vappi í rigningunni í Washington hafði enga hugmynd um að hún væri að ganga yfir aðkeyrsluna að Hvíta húsinu. 13.5.2008 14:17 Hliðarspegill sýnir blinda blettinn Það kannast sjálfsagt margir ökumenn við að hafa litið í hliðarspegilinn áður en þeir beygðu, og ekki séð neitt vegna þess að bíllinn á eftir var of nálægt. 13.5.2008 14:05 UNICEF laumaði gögnum til Búrma Í fréttatilkynningu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, kemur fram að starfsmenn stofnunarinnar í birgðastöð hennar í Kaupmannahöfn hafi unnið baki brotnu um hvítasunnuna við að pakka neyðargögnum ætluðum fórnarlömbum náttúruhamfaranna í Búrma. 13.5.2008 13:42 Öskuský hylur sólina í Argentínu Eldfjallið Chaiten í Chile heldur áfram að spúa eldi og eimyrju. Öskuský frá fjallinu teygir sig nú þúsundir kílómetra í austurátt og liggur meðal annars yfir Argentínu og Úrúgvæ. 13.5.2008 13:38 Tólf þúsund hið minnsta látnir í Kína Umfangsmiklar björgunaraðgerðir standa yfir í suðvesturhluta Kína eftir að einhver öflugasti jarðskjálfti í áratugi reið þar yfir í gær. Minnst tólf þúsund manns fórust og er eftirlifenda leitað í rústum húsa. 13.5.2008 11:58 Vilja skjóta sér leið inn í Burma Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. 13.5.2008 11:29 Veður hamlar hjálparstarfi í Sichuan-héraði Stíf vindátt og skemmdir vegir hamla öllu hjálparstarfi í Sichuan-héraði í Kína sem varð illa úti í jarðskjálfta í gær. Nú eru um 10.000 manns taldir af og kínverska Xinhua-fréttastofan telur að sú tala eigi eftir að hækka enn frekar. 13.5.2008 10:51 Beita verður öllum ráðum til þess að koma aðstoð til íbúa í Búrma Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, segir að alþjóðasamfélagið verði að beita öllum ráðum til þess að koma aðstoð til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir að fellibylurinn Nargis gekk yfir Búrma. 13.5.2008 10:48 Talibanar banna sjónvarpsgláp Talibanar í Afganistan hafa bannað íbúum í Logar héraði að horfa á sjónvarp. Logar er nálægt höfuðborginni Kabúl og Talibanar hafa þar töglin og hagldirnar. 13.5.2008 10:46 Ungbarnasundið skilaði sér Tveggja ára gömul bresk telpa bjargaði sér á hundasundi þegar hún datt í innanhússsundlaug á heimili sínu. Elísabet Jelley synti að bakkanum og kallaði á móður sína. 13.5.2008 10:21 Segir eftirlitsmenn úr nágrannaríkjum nægjanlega Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, segist munu taka þátt í seinni umferð forsetakosninga í landinu ef kosningaeftirlitsmenn úr nágrannaríkjum verði kallaðir til. 13.5.2008 09:56 Nauðgaði börnum sínum í mörg ár Danir eru slegnir yfir því að fjölskyldufaðir á Mön skyldi geta misnotað dóttur sína og stjúpson í mörg ár án þess að upp kæmist. 13.5.2008 09:51 Páfinn sendir sms til ungra kaþólikka Benedikt páfi mun taka brydda upp á þeirri nýjung í sumar að senda þúsundum ungra kaþólikka smáskilaboð í gegnum símann og netið. 13.5.2008 09:00 NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. 13.5.2008 07:26 Öllum hænsnum og öndum slátrað í Seoul Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa greint frá því að öllum hænsum og öndum í höfuðborginni Seoul hafi verið slátrað til að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglaflensu í borginni. 13.5.2008 07:02 Obama hefur náð fleiri ofurfulltrúum en Hillary Barak Obama hefur náð yfirhöndinni hvað fjölda svokallaðra ofurfulltrúa varðar á komandi flokksþingi Demókrataflokksins í sumar. 13.5.2008 06:58 Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan í Kína en borgin og héraðið liggja nálægt upptökum jarðskjálftans sem reið yfir svæðið í gærdag. 13.5.2008 06:55 Verðlaun fyrir ólympíugull skömmtuð í Taílandi Taílensk stjórnvöld bjóða þarlendum íþróttamönnum, sem verða fulltrúar landsins á Ólympíuleikunum í Peking í sumar, vegleg peningaverðlaun fyrir að ná verðlaunasæti. 12.5.2008 19:22 Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. 12.5.2008 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. 15.5.2008 07:28
Edwards styður Obama John Edwards hefur lýst yfir stuðningi sínum við Barak Obama en Edwards var einn þeirra sem sóttust eftir útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins er forkosningarnar hófust. 15.5.2008 06:55
Kínverjar auka verulega við björgunaraðgerðir sínar Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að auka verulega við björgunaraðgerðir sínar á jarðskjálftasvæðinu í Sichuan héraði. 15.5.2008 06:53
Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. 15.5.2008 06:49
Myrti fimm með exi Austurrískur karlmaður játaði í dag að hafa myrt fimm ættingja sína með exi. Lögreglan í Vínarborg staðfesti þetta síðdegis. 14.5.2008 22:38
Edwards ætlar að styðja Obama Búist er við því að forsetaframbjóðandinn fyrrverandi John Edwards muni lýsa yfir stuðningi sínum við framboð Barack Obama í kvöld. Gert er ráð fyrir því að Edwards muni opibera stuðning sinn við Obama á kosningafuni í Grand Rapids í Michigan í kvöld. 14.5.2008 21:49
Mugabe seinkar forsetakosningum Robert Mugabe hefur ákveðið að seinka síðari umferð forsetakosninganna í landinu. 14.5.2008 16:37
5.510 steikur á fæti Chilli er líklega stærsta naut Bretlandseyja. Og þótt víðar væri leitað. Hann er 1.98 í herðakamb og vegur 1.25 tonn. 14.5.2008 16:05
Elsta stytta sem fundist hefur af Júlíusi Sesar Brjóstmynd af Júlíusi Sesar keisara Rómaveldis hefur fundist í Rínarfljóti í Frakklandi. 14.5.2008 15:32
Stífla að bresta fyrir ofan jarðskjálftasvæðin í Kína Tvöþúsund hermenn hafa verið sendir til þess að reyna að gera við það sem kallað er stórhættulegar sprungur í stórri stíflu ofan við jarðskjálftasvæðin í Kína. 14.5.2008 14:18
Listflug á farþegavél Flugstjóri á tveggja hreyfla skrúfuþotu danska flugfélagsins Cimber Air á von á tiltali fyrir flug sitt þegar hann var að lenda á Sönderborg flugvellinum á dögunum. 14.5.2008 11:30
Fjöldamorð í Austurríki Þrjátíu og níu ára gamall Austurríkismaður hefur verið handtekinn fyrir að myrða fimm manna fjölskyldu sína, þar á meðal sjö ára gamalt barn. 14.5.2008 10:49
Kalla má Berlusconi til vitnisburðar í mannránsmáli Dómari á Ítalíu komst að því í dag að kalla mætti til Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, til vitnisburðar á máli sem tengist meintu mannráni bandarísku leyniþjónustunnar í Mílanó. 14.5.2008 08:44
Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 14.5.2008 08:38
Metfé fékkst fyrir málverk eftir Lucian Freud Stór mynd af sofandi nakinni konu sem máluð var af Lucian Freud var seld fyrir metfé á uppboði hjá Christie í New York í gær. 14.5.2008 07:32
Repúblikanar sjá fram á afhroð í Bandaríkjunum Allt stefnir í að Repúblikanar muni bíða afhroð í þingkosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar verða í nóvember. 14.5.2008 07:23
Tala látina í Kína er komin yfir 13.000 manns Tala látina á jarðskjálftasvæðinu í Kína er komin yfir 13.000 manns, 26.000 eru slasaðir, tæplega 8.000 er saknað og tæplega 10.000 liggja fastir í rústum húsa sinna. 14.5.2008 07:19
Stjarnfræðingur Vatikansins útilokar ekki líf á Mars Stjarnfræðingur Vatikansins segir að ekki sé hægt að útiloka að líf finnist á Mars. 14.5.2008 07:16
Hillary vann stórsigur og segir baráttunni hvergi lokið Hillary Clinton vann öruggan sigur í forkosningunum í Vestur-Virginíu eins og spáð hafði verið. Þegar þrír-fjórðu atkvæða höfðu verið talin var Hillary með 66% á móti 27% hjá Barak Obama. 14.5.2008 05:51
Fritzl líkt við Frankenstein Austurrískir geðlæknar hafa nú hafist handa við að reyna að greina hvað knúði skrímslið frá Amstetten, Josef Fritzl, áfram í brjálsemi sinni. Geðlæknarnir ræða nú við mannin, sem lokaði dóttur sína ofan í kjallara í 24 ár og gat með henni sjö börn, og reyna að skera úr um hvort hann sé sakhæfur eða hvort ekki taki því að rétta yfir honum sökum brjálseminnar en lögfræðingur hans heldur því fram. 13.5.2008 21:34
20 þúsund manns undir rústum húsa Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. 13.5.2008 18:30
Tugir farast í sprengjuárásum á Indlandi Óttast er að að minnsta kosti sextíu manns hafi látið lífið í hrinu sprenginga í borginni Jaipur á Indlandi í dag. Á annað hundrað manns hafa særst. 13.5.2008 16:34
Falla frá ákæru á hendur 20. flugræningjanum Bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon hefur fallið frá ákæru á hendur „tuttugasta flugræningjanum“ sem svo hefur verið nefndur. 13.5.2008 16:26
Ekki beint Zorró -en Hreyfing er öllum holl. Ekki síst er nauðsynlegt fyrir eldra fólk að púla dálítið til þess að halda hreyfigetu sinni. 13.5.2008 16:19
Stökk úr Sívala turninum í Kaupmannahöfn Kona lést eftir að hún féll niður úr Sívala turninum í Kaupmahöfn í dag, úr 36 metra hæð. 13.5.2008 16:03
Túlipanarnir blómstra í Hollandi Það er löngu komið sumar í Evrópu. Óvíða sést það jafn vel á gróðurlitunum og í Hollandi þar sem túlípanaakrarnir skera sig rækilega úr landsleginu með litadýrð sinni. 13.5.2008 15:47
Má ég sjá öryggispassann þinn? Fyrir öndum er eitt hús ekkert merkilegra en annað. Þessi önd sem var með unga sína á vappi í rigningunni í Washington hafði enga hugmynd um að hún væri að ganga yfir aðkeyrsluna að Hvíta húsinu. 13.5.2008 14:17
Hliðarspegill sýnir blinda blettinn Það kannast sjálfsagt margir ökumenn við að hafa litið í hliðarspegilinn áður en þeir beygðu, og ekki séð neitt vegna þess að bíllinn á eftir var of nálægt. 13.5.2008 14:05
UNICEF laumaði gögnum til Búrma Í fréttatilkynningu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, kemur fram að starfsmenn stofnunarinnar í birgðastöð hennar í Kaupmannahöfn hafi unnið baki brotnu um hvítasunnuna við að pakka neyðargögnum ætluðum fórnarlömbum náttúruhamfaranna í Búrma. 13.5.2008 13:42
Öskuský hylur sólina í Argentínu Eldfjallið Chaiten í Chile heldur áfram að spúa eldi og eimyrju. Öskuský frá fjallinu teygir sig nú þúsundir kílómetra í austurátt og liggur meðal annars yfir Argentínu og Úrúgvæ. 13.5.2008 13:38
Tólf þúsund hið minnsta látnir í Kína Umfangsmiklar björgunaraðgerðir standa yfir í suðvesturhluta Kína eftir að einhver öflugasti jarðskjálfti í áratugi reið þar yfir í gær. Minnst tólf þúsund manns fórust og er eftirlifenda leitað í rústum húsa. 13.5.2008 11:58
Vilja skjóta sér leið inn í Burma Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. 13.5.2008 11:29
Veður hamlar hjálparstarfi í Sichuan-héraði Stíf vindátt og skemmdir vegir hamla öllu hjálparstarfi í Sichuan-héraði í Kína sem varð illa úti í jarðskjálfta í gær. Nú eru um 10.000 manns taldir af og kínverska Xinhua-fréttastofan telur að sú tala eigi eftir að hækka enn frekar. 13.5.2008 10:51
Beita verður öllum ráðum til þess að koma aðstoð til íbúa í Búrma Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, segir að alþjóðasamfélagið verði að beita öllum ráðum til þess að koma aðstoð til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir að fellibylurinn Nargis gekk yfir Búrma. 13.5.2008 10:48
Talibanar banna sjónvarpsgláp Talibanar í Afganistan hafa bannað íbúum í Logar héraði að horfa á sjónvarp. Logar er nálægt höfuðborginni Kabúl og Talibanar hafa þar töglin og hagldirnar. 13.5.2008 10:46
Ungbarnasundið skilaði sér Tveggja ára gömul bresk telpa bjargaði sér á hundasundi þegar hún datt í innanhússsundlaug á heimili sínu. Elísabet Jelley synti að bakkanum og kallaði á móður sína. 13.5.2008 10:21
Segir eftirlitsmenn úr nágrannaríkjum nægjanlega Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, segist munu taka þátt í seinni umferð forsetakosninga í landinu ef kosningaeftirlitsmenn úr nágrannaríkjum verði kallaðir til. 13.5.2008 09:56
Nauðgaði börnum sínum í mörg ár Danir eru slegnir yfir því að fjölskyldufaðir á Mön skyldi geta misnotað dóttur sína og stjúpson í mörg ár án þess að upp kæmist. 13.5.2008 09:51
Páfinn sendir sms til ungra kaþólikka Benedikt páfi mun taka brydda upp á þeirri nýjung í sumar að senda þúsundum ungra kaþólikka smáskilaboð í gegnum símann og netið. 13.5.2008 09:00
NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. 13.5.2008 07:26
Öllum hænsnum og öndum slátrað í Seoul Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa greint frá því að öllum hænsum og öndum í höfuðborginni Seoul hafi verið slátrað til að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglaflensu í borginni. 13.5.2008 07:02
Obama hefur náð fleiri ofurfulltrúum en Hillary Barak Obama hefur náð yfirhöndinni hvað fjölda svokallaðra ofurfulltrúa varðar á komandi flokksþingi Demókrataflokksins í sumar. 13.5.2008 06:58
Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan í Kína en borgin og héraðið liggja nálægt upptökum jarðskjálftans sem reið yfir svæðið í gærdag. 13.5.2008 06:55
Verðlaun fyrir ólympíugull skömmtuð í Taílandi Taílensk stjórnvöld bjóða þarlendum íþróttamönnum, sem verða fulltrúar landsins á Ólympíuleikunum í Peking í sumar, vegleg peningaverðlaun fyrir að ná verðlaunasæti. 12.5.2008 19:22
Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. 12.5.2008 18:45