Erlent

Repúblikanar sjá fram á afhroð í Bandaríkjunum

Allt stefnir í að Repúblikanar muni bíða afhroð í þingkosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar verða í nóvember.

Demókrati vann í sérstökum kosningum um þingsæti Mississippi í fulltrúadeildinni en þetta sæti hefur verið öruggt fyrir Repúblikanaflokkinn síðan 1994. George Bush forseti fékk 60% atkvæða í ríkinu í síðustu forsetakosningum.

Sigur Demókrata var afgerandi og túlka fréttaskýrendur hann sem mikið áfall fyrir Repúblikanaflokkin




Fleiri fréttir

Sjá meira


×