Fleiri fréttir Þriðji æðsti leiðtogi al Kaida felldur Vestrænn embættismaður sagði við Reuter fréttastofuna í dag að engin ástæða væri til þess að efast um að þriðji æðsti leiðtogi Al Kaída hryðjuverkasamtakanna hafi verið felldur í Afganistan. 31.1.2008 20:14 Palestínumenn selja ísraelsk gróðurhús í Egyptalandi Þegar Hamas liðar sprengdu upp múr á landamærum Gaza strandarinnar og Egyptalands, þustu tugþúsundir Palestínumanna yfir landamærin til þess að kaupa nauðsynjar sem eru af skornum skammti á ströndinni. 31.1.2008 20:00 Stálu pörtum af 244 líkum Hjúkrunarfræðingur í Bandaríkjunum hefur játað að hafa stolið líkamshlutum af 244 líkum. Lee Cruceta tók einnig þátt í að falsa pappíra til þess að hægt væri að selja þessa líkamshluta til nota í sjúklingum. Sumir líkamshlutanna voru sýktir. 31.1.2008 19:45 Ekki okkur að kenna -OPEC Ólíklegt er talið að OPEC fallist á kröfur viðskiptavina sinna um að auka olíuframleiðslu til þess að lækka verðið. OPEC ríkin funda á morgun. 31.1.2008 17:50 Danske Bank græddi á tá og fingri Danske Bank skilaði 192 milljarða króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Bankinn býst við að á næsta ári aukist hagnaðurinn um milli 0 og 7 prósenta. 31.1.2008 17:25 ESB vill selja meira lambakjöt Þau ríki Evrópusambandsins sem mest framleiða af lambakjöti vilja fá peninga frá sambandinu til þess að auglýsa vöru sína. 31.1.2008 16:14 Bjóða Sarkozy og Bruni evru í dómssátt vegna auglýsingar Írska flugfélagið Ryanair hefur boðist til þess að láta fimm þúsund evrur, jafnvirði um 480 þúsund króna, renna til góðgerðasamtaka til þess að ná sáttum í deilu við Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta og kærustu hans, Cörlu Bruni. 31.1.2008 15:47 Segja morð á þingmanni stjórnarandstöðu ástríðuglæp Lögregla í Kenía segir að morð á þingmanni stjórnarandstöðunnar í dag hafi verið ástríðuglæpur. 31.1.2008 13:15 Rifust um það hver væri mesti íhaldsmaðurinn Frambjóðendur Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum rifust harkalega um það hver væri mesti íhaldsmaðurinn í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 31.1.2008 12:45 Vísindamenn í skýjunum vegna mynda frá Merkúr Vísindamenn eru yfir sig hrifnir af myndunum sem Messanger, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sendir frá plánetunni Merkúr þessa dagana. 31.1.2008 10:43 Lífið í Jerúsalem úr skorðum eftir blindbyl Blindbylur sem skall á borgina Jerúsalem í Ísrael í gærdag olli því að samgöngur þar lömuðust og loka þurfti skólum, fyrirtækjum og verslunum. 31.1.2008 09:10 Netið lamað á Indlandi og í Miðausturlöndum Internetþjónustan í Miðausturlöndum og á Indlandi hefur verið meir og minna lömuð undanfarna tvo daga. 31.1.2008 09:08 Hálshöggvin fyrir fíkniefnasmygl Par hefur verið hálshöggvið fyrir fíkniefnasmygl í Sádi-Arabíu. Samkvæmt tilkynningu voru konan, sem er frá Nígeríu, og maðurinn sem er frá Pakistan, nýlega dæmd fyrir fíkniefnasmygl til landsins. 31.1.2008 08:45 Raul fékk betri kosningu en Fidel bróðir sinn Raul Castro, bróðir Fidel Kúbuforseta, hlaut betri kosningu en bróðir sinn í nýafstöðnum kosningum á Kúbu. 31.1.2008 08:24 Dagar málaliðaforingjans Simon Mann brátt taldir Dagar breska málaliðaforingjans Simon Mann gætu verið taldir. Hæstiréttur Zimbabwe hefur úrskurðað að Mann verði framseldur til Miðbaugs-Gíneu en þar bíður hans dauðadómur fyrir misheppnað valdarán árið 2004 31.1.2008 07:35 Schwarzenegger styður McCain Enn vænkast hagur John McCain öldungadeildarþingmannsins frá Arizona. Nú hefur Arnold Schwarzenegger hinn vinæsli ríkisstjóri Kaliforníu stigið fram og lýst yfir stuðningi sínum við McCain. 31.1.2008 06:59 Danir krefja Bandaríkjamenn svara um fangaflug Per Stig Möller utanríkisráðherra Danmerkur og ráðamenn í landsstjórn Grænlands ætla að krefja bandarísk stjórnvöld svara um ólöglegt fangaflug leyniþjónustunnar CIA um flugvöllinn í Narsarsuaq á Grænlandi. 31.1.2008 06:41 Vetrarhörkur í Kína hafa áhrif á efnahaginn Versti vetur í Kína í meira en hálfa öld sýndi engin merki um hlýleika þegar veðurfræðingar þar í landi spáðu meiri snjó og slabbi næstu daga. 30.1.2008 23:01 Flugmaður trylltist í 30 þúsund fetum Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. 30.1.2008 20:00 Mætti með exi á NATO fund Nýr fulltrúi Rússlands hjá Atlantshafsbandalaginu er þekktur fyrir að vera harðskeyttur þjóðernissinni. Hann hafði líka með sér exi þegar hann kom til fyrsta formlega NATO fundar síns í dag. 30.1.2008 16:31 90 milljóna sekt fyrir beran bossa Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið sektuð um 90 milljónir vegna þess að ber afturendi á konu sást í sjónvarpsþætti sem hún framleiðir. 30.1.2008 16:06 Edwards hættur við forsetaframboð John Edwards hefur hætt við forsetaframboð sitt. Þá eru aðeins eftir þau Hillary Clinton og Barack Obama sem keppa um útnefningu demokrataflokksins fyrir forsetakosningarnar. 30.1.2008 14:21 Hamas fá ekki landamæravörslu Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna synjaði í dag kröfum Hamas samtakanna um yfirráð fyrir landamærum Gaza strandarinnar að Egyptalandi. 30.1.2008 13:47 Indverjar reyna að bjarga tígrum sínum Indverjar ætla að verja sem svarar einum milljarði króna á næstu fimm árum til þess að bjarga tígrisdýrastofni sínum. 30.1.2008 13:34 Lítill árangur á fundum Suu Kiy og stjórnvalda í Búrma Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi í Búrma segir að lítið hafi komið út úr fundum með stjórnvöldum undanfarna mánuði. 30.1.2008 12:54 Skýr merki um þjóðernishreinsanir í Kenía Skýr merki eru um þjóðernishreinsanir í Rift-dalnum í Kenía að mati bandarísks erindreka sem þar er að störfum. 30.1.2008 10:41 Dráp á 53 sæljónum við Galapagos-eyjar í rannsókn Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dráp á 53 sæljónum á náttúruverndarsvæðinu við Galapagos-eyjar. 30.1.2008 09:15 Kínverskir hermenn til aðstoðar veðurtepptu fólki Kínversk stjórnvöld hafa kallað út hálfa milljón hermanna til að aðstoða fólk sem lent hefur í erfiðleikum sökum mikils vetrarveðurs í landinu. 30.1.2008 09:07 Undirbúa aðgerðir gegn hrapi gervihnattar til jarðar Bandaríski herinn er nú að undirbúa áætlanir um hvernig eigi að bregðast við þegar njósnagervihnöttur á stærð við strætisvagn hrapar til jarðar eftir mánuð eða svo. 30.1.2008 08:10 McCain sigrar í Flórída og tekur afgerandi forystu Með sigri sínum í Flórída hefur John McCain tekið afgerandi forystu í meðal Repúblikana um hvert verður forsetaefni flokksins í komandi kosningum. 30.1.2008 06:33 Skerum af honum höfuðið eins og svíni Breskur múslimi hefur játað að hafa lagt á ráðin um að ræna öðrum múslima, sem var í breska hernum. 29.1.2008 18:10 Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. 29.1.2008 17:48 Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. 29.1.2008 16:18 Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. 29.1.2008 14:37 Bush viðurkennir að hagvöxtur verði lítill á næstunni Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í árlegri ræði á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi að hagvöxtur yrði lítill á næstunni en sagði að til langs tíma mætti gera ráð fyrir betri tímum. 29.1.2008 13:23 Hlýnun jarðar hættir á næsta ári Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. 29.1.2008 13:23 Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. 29.1.2008 11:11 Verkamenn faróa áttu stutta og erfiða ævi Fornleifafræðingar sem unnið hafa við uppgröft á hinni fornu borg Amarna í Egyptalandi hafa uppgvötvað hve erfið og stutt ævi verkamanna faróanna var á sínum tíma. 29.1.2008 10:37 Yfir 100 dánir úr fuglaflensu í Indónesíu Nú hafa yfir 100 manns dáið af fuglaflensu í Indónesíu en það er um helmingur allra sem dáið hafa úr flensunni á heimsvísu. 29.1.2008 09:29 Brassar hvattir til öruggs kynlífs og hófsemisdrykkju Hin árlega kjötkveðjuhátíð stendur fyrir dyrum í Brasilíu og af þeim sökum hafa stjórnvöld hvatt landsmenn til að stunda öruggt kynlíf og drekka í hófi. 29.1.2008 09:22 Sarkozy íhugar málaferli gegn Ryanair Sarkozy forseti Frakklands er æfur út í flugfélagið Ryanair og íhugar málsókn gegn félaginu. 29.1.2008 09:15 Milljónir Kínverja sitja fastir vegna óveðurs Samgöngur í suðurhluta Kína eru lamaðar vegna mikils vetrarveðurs sem geysað hefur þar að undanförnu. Milljónir Kínverja eru strandaglópar af þessum sökum á járnbrautarstöðvum og flugvöllum en framundan er einhver mesta ferðahelgi ársins í landinu. 29.1.2008 08:23 Litlu munar á McCain og Romney í Flórída Forkosningar Repúblikana í Flórída verða haldnar í dag og síðustu skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli John McCain og Mitt Romney. 29.1.2008 06:48 Höfuðpaurinn í sprengjuárásinni í Madrid 2004 handtekinn Sá sem talinn er hafa skiplagt sprengjuárásina á járnbrautarstöð í Madrid á Spáni árið 2004 hefur verið handtekinn í Marokkó. Alls drápust nær 200 manns í árásinni. 29.1.2008 06:42 Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. 28.1.2008 19:33 Sjá næstu 50 fréttir
Þriðji æðsti leiðtogi al Kaida felldur Vestrænn embættismaður sagði við Reuter fréttastofuna í dag að engin ástæða væri til þess að efast um að þriðji æðsti leiðtogi Al Kaída hryðjuverkasamtakanna hafi verið felldur í Afganistan. 31.1.2008 20:14
Palestínumenn selja ísraelsk gróðurhús í Egyptalandi Þegar Hamas liðar sprengdu upp múr á landamærum Gaza strandarinnar og Egyptalands, þustu tugþúsundir Palestínumanna yfir landamærin til þess að kaupa nauðsynjar sem eru af skornum skammti á ströndinni. 31.1.2008 20:00
Stálu pörtum af 244 líkum Hjúkrunarfræðingur í Bandaríkjunum hefur játað að hafa stolið líkamshlutum af 244 líkum. Lee Cruceta tók einnig þátt í að falsa pappíra til þess að hægt væri að selja þessa líkamshluta til nota í sjúklingum. Sumir líkamshlutanna voru sýktir. 31.1.2008 19:45
Ekki okkur að kenna -OPEC Ólíklegt er talið að OPEC fallist á kröfur viðskiptavina sinna um að auka olíuframleiðslu til þess að lækka verðið. OPEC ríkin funda á morgun. 31.1.2008 17:50
Danske Bank græddi á tá og fingri Danske Bank skilaði 192 milljarða króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Bankinn býst við að á næsta ári aukist hagnaðurinn um milli 0 og 7 prósenta. 31.1.2008 17:25
ESB vill selja meira lambakjöt Þau ríki Evrópusambandsins sem mest framleiða af lambakjöti vilja fá peninga frá sambandinu til þess að auglýsa vöru sína. 31.1.2008 16:14
Bjóða Sarkozy og Bruni evru í dómssátt vegna auglýsingar Írska flugfélagið Ryanair hefur boðist til þess að láta fimm þúsund evrur, jafnvirði um 480 þúsund króna, renna til góðgerðasamtaka til þess að ná sáttum í deilu við Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta og kærustu hans, Cörlu Bruni. 31.1.2008 15:47
Segja morð á þingmanni stjórnarandstöðu ástríðuglæp Lögregla í Kenía segir að morð á þingmanni stjórnarandstöðunnar í dag hafi verið ástríðuglæpur. 31.1.2008 13:15
Rifust um það hver væri mesti íhaldsmaðurinn Frambjóðendur Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum rifust harkalega um það hver væri mesti íhaldsmaðurinn í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 31.1.2008 12:45
Vísindamenn í skýjunum vegna mynda frá Merkúr Vísindamenn eru yfir sig hrifnir af myndunum sem Messanger, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sendir frá plánetunni Merkúr þessa dagana. 31.1.2008 10:43
Lífið í Jerúsalem úr skorðum eftir blindbyl Blindbylur sem skall á borgina Jerúsalem í Ísrael í gærdag olli því að samgöngur þar lömuðust og loka þurfti skólum, fyrirtækjum og verslunum. 31.1.2008 09:10
Netið lamað á Indlandi og í Miðausturlöndum Internetþjónustan í Miðausturlöndum og á Indlandi hefur verið meir og minna lömuð undanfarna tvo daga. 31.1.2008 09:08
Hálshöggvin fyrir fíkniefnasmygl Par hefur verið hálshöggvið fyrir fíkniefnasmygl í Sádi-Arabíu. Samkvæmt tilkynningu voru konan, sem er frá Nígeríu, og maðurinn sem er frá Pakistan, nýlega dæmd fyrir fíkniefnasmygl til landsins. 31.1.2008 08:45
Raul fékk betri kosningu en Fidel bróðir sinn Raul Castro, bróðir Fidel Kúbuforseta, hlaut betri kosningu en bróðir sinn í nýafstöðnum kosningum á Kúbu. 31.1.2008 08:24
Dagar málaliðaforingjans Simon Mann brátt taldir Dagar breska málaliðaforingjans Simon Mann gætu verið taldir. Hæstiréttur Zimbabwe hefur úrskurðað að Mann verði framseldur til Miðbaugs-Gíneu en þar bíður hans dauðadómur fyrir misheppnað valdarán árið 2004 31.1.2008 07:35
Schwarzenegger styður McCain Enn vænkast hagur John McCain öldungadeildarþingmannsins frá Arizona. Nú hefur Arnold Schwarzenegger hinn vinæsli ríkisstjóri Kaliforníu stigið fram og lýst yfir stuðningi sínum við McCain. 31.1.2008 06:59
Danir krefja Bandaríkjamenn svara um fangaflug Per Stig Möller utanríkisráðherra Danmerkur og ráðamenn í landsstjórn Grænlands ætla að krefja bandarísk stjórnvöld svara um ólöglegt fangaflug leyniþjónustunnar CIA um flugvöllinn í Narsarsuaq á Grænlandi. 31.1.2008 06:41
Vetrarhörkur í Kína hafa áhrif á efnahaginn Versti vetur í Kína í meira en hálfa öld sýndi engin merki um hlýleika þegar veðurfræðingar þar í landi spáðu meiri snjó og slabbi næstu daga. 30.1.2008 23:01
Flugmaður trylltist í 30 þúsund fetum Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. 30.1.2008 20:00
Mætti með exi á NATO fund Nýr fulltrúi Rússlands hjá Atlantshafsbandalaginu er þekktur fyrir að vera harðskeyttur þjóðernissinni. Hann hafði líka með sér exi þegar hann kom til fyrsta formlega NATO fundar síns í dag. 30.1.2008 16:31
90 milljóna sekt fyrir beran bossa Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið sektuð um 90 milljónir vegna þess að ber afturendi á konu sást í sjónvarpsþætti sem hún framleiðir. 30.1.2008 16:06
Edwards hættur við forsetaframboð John Edwards hefur hætt við forsetaframboð sitt. Þá eru aðeins eftir þau Hillary Clinton og Barack Obama sem keppa um útnefningu demokrataflokksins fyrir forsetakosningarnar. 30.1.2008 14:21
Hamas fá ekki landamæravörslu Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna synjaði í dag kröfum Hamas samtakanna um yfirráð fyrir landamærum Gaza strandarinnar að Egyptalandi. 30.1.2008 13:47
Indverjar reyna að bjarga tígrum sínum Indverjar ætla að verja sem svarar einum milljarði króna á næstu fimm árum til þess að bjarga tígrisdýrastofni sínum. 30.1.2008 13:34
Lítill árangur á fundum Suu Kiy og stjórnvalda í Búrma Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi í Búrma segir að lítið hafi komið út úr fundum með stjórnvöldum undanfarna mánuði. 30.1.2008 12:54
Skýr merki um þjóðernishreinsanir í Kenía Skýr merki eru um þjóðernishreinsanir í Rift-dalnum í Kenía að mati bandarísks erindreka sem þar er að störfum. 30.1.2008 10:41
Dráp á 53 sæljónum við Galapagos-eyjar í rannsókn Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dráp á 53 sæljónum á náttúruverndarsvæðinu við Galapagos-eyjar. 30.1.2008 09:15
Kínverskir hermenn til aðstoðar veðurtepptu fólki Kínversk stjórnvöld hafa kallað út hálfa milljón hermanna til að aðstoða fólk sem lent hefur í erfiðleikum sökum mikils vetrarveðurs í landinu. 30.1.2008 09:07
Undirbúa aðgerðir gegn hrapi gervihnattar til jarðar Bandaríski herinn er nú að undirbúa áætlanir um hvernig eigi að bregðast við þegar njósnagervihnöttur á stærð við strætisvagn hrapar til jarðar eftir mánuð eða svo. 30.1.2008 08:10
McCain sigrar í Flórída og tekur afgerandi forystu Með sigri sínum í Flórída hefur John McCain tekið afgerandi forystu í meðal Repúblikana um hvert verður forsetaefni flokksins í komandi kosningum. 30.1.2008 06:33
Skerum af honum höfuðið eins og svíni Breskur múslimi hefur játað að hafa lagt á ráðin um að ræna öðrum múslima, sem var í breska hernum. 29.1.2008 18:10
Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. 29.1.2008 17:48
Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. 29.1.2008 16:18
Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. 29.1.2008 14:37
Bush viðurkennir að hagvöxtur verði lítill á næstunni Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í árlegri ræði á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi að hagvöxtur yrði lítill á næstunni en sagði að til langs tíma mætti gera ráð fyrir betri tímum. 29.1.2008 13:23
Hlýnun jarðar hættir á næsta ári Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. 29.1.2008 13:23
Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. 29.1.2008 11:11
Verkamenn faróa áttu stutta og erfiða ævi Fornleifafræðingar sem unnið hafa við uppgröft á hinni fornu borg Amarna í Egyptalandi hafa uppgvötvað hve erfið og stutt ævi verkamanna faróanna var á sínum tíma. 29.1.2008 10:37
Yfir 100 dánir úr fuglaflensu í Indónesíu Nú hafa yfir 100 manns dáið af fuglaflensu í Indónesíu en það er um helmingur allra sem dáið hafa úr flensunni á heimsvísu. 29.1.2008 09:29
Brassar hvattir til öruggs kynlífs og hófsemisdrykkju Hin árlega kjötkveðjuhátíð stendur fyrir dyrum í Brasilíu og af þeim sökum hafa stjórnvöld hvatt landsmenn til að stunda öruggt kynlíf og drekka í hófi. 29.1.2008 09:22
Sarkozy íhugar málaferli gegn Ryanair Sarkozy forseti Frakklands er æfur út í flugfélagið Ryanair og íhugar málsókn gegn félaginu. 29.1.2008 09:15
Milljónir Kínverja sitja fastir vegna óveðurs Samgöngur í suðurhluta Kína eru lamaðar vegna mikils vetrarveðurs sem geysað hefur þar að undanförnu. Milljónir Kínverja eru strandaglópar af þessum sökum á járnbrautarstöðvum og flugvöllum en framundan er einhver mesta ferðahelgi ársins í landinu. 29.1.2008 08:23
Litlu munar á McCain og Romney í Flórída Forkosningar Repúblikana í Flórída verða haldnar í dag og síðustu skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli John McCain og Mitt Romney. 29.1.2008 06:48
Höfuðpaurinn í sprengjuárásinni í Madrid 2004 handtekinn Sá sem talinn er hafa skiplagt sprengjuárásina á járnbrautarstöð í Madrid á Spáni árið 2004 hefur verið handtekinn í Marokkó. Alls drápust nær 200 manns í árásinni. 29.1.2008 06:42
Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. 28.1.2008 19:33