Fleiri fréttir Farþegum Ryanair fjölgar enn Farþegum lágfargjaldaflugfélagsins Ryanair fjölgar sífellt. Miðað við sama tíma fyrir ári hefur þeim fjölgað um 24 prósent. Sætanýting var 79 prósent fyrir ári, en er nú 87 prósent. Félagið hefur lækkað miðaverð til að fylla vélar sínar, og segja forsvarsmenn Ryanair þann hátt hafa skilað tilætluðum árangri. 5.7.2004 00:01 Liggur þungt haldinn Forseti Austurríkis liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti skyndilega að slá í morgun. Læknum tókst að blása lífi í Thomas Klestil og bjarga þannig lífi hans. Klestil hefur verið forseti Austurríkis í tvö ár og á að láta af því embætti innan nokkurra daga. 5.7.2004 00:01 Börn í herfangelsum Bandaríkjamenn eru sakaðir um að halda allt að hundrað börnum og ungmennum í herfangelsum í Írak. Hermenn eru sagðir hafa misnotað börnin og beitt þau ofbeldi. Þýskur fréttaskýringaþáttur svipti hulunni af þessu, og byggir frétt sína á frásögn ónafngreinds starfsmanns bandarísku herleyniþjónustunnar. 5.7.2004 00:01 Myrti tugi ferðamanna Dómari í Nepal frestaði því að kveða upp dóm yfir Charles Sobhraj, tæplega sextugum karlmanni sem hefur viðurkennt að hafa myrt fjölda vestrænna ferðamanna í Asíu og Mið-Austurlöndum á áttunda áratugnum. Dómarinn vill fá fleiri skjöl í hendurnar áður en hann kveður upp dóminn. 5.7.2004 00:01 Nýtt tilfelli kúariðu Ítölsk stjórnvöld hafa staðfest að ein kýr á býli á Mið-Ítalíu hafi greinst með kúariðu. Þetta er fjórða tilfelli kúariðu sem hefur greinst á Ítalíu á árinu og það 121. frá því að prófanir hófust árið 2001. Leitað er að kúariðu í nautgripum sem orðnir eru tveggja og hálfs árs og eru ætlaðir til slátrunar og manneldis. 5.7.2004 00:01 Saddam verði líflátinn Þúsundir Kúrda tóku þátt í kröfugöngu í bænum Halabja til að krefjast þess að Saddam Hussein verði tekinn af lífi fyrir að beita efnavopnum gegn íbúum bæjarins. 5.000 manns létu lífið í árás stjórnvalda 1988. 5.7.2004 00:01 Sprengjur í skólatöskum Ísraelskir hermenn fundu í dag tvær sjö kílóa sprengjur í skólatöskum, í grennd við þorp á Vesturbakkanum. Ísraelar segja að þess séu mörg dæmi að börn hafi verið notuð til þess að flytja sprengjur frá herteknu svæðunum, yfir til Ísraels. Palestínumenn neita þessu. 5.7.2004 00:01 Hlaðmenn boða verkfall Hlaðmenn á breskum flugvöllum hafa samþykkt verkfallsboðun, með yfirgnæfandi meirihluta. Ekki er búið að ákveða hvenær verkfallið á að hefjast, en ef af því verður má búast við miklu öngþveiti og töfum á öllum helstu flugvöllum landsins. 5.7.2004 00:01 Áhyggjur af réttarhöldum Saddams Amnesty International hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa áhyggjum sínum af réttarhöldunum yfir Saddam Hussein fyrrverandi forseta Íraks. Áhyggjuefni sé að honum og öðrum ákærðum hafi ekki verið boðin lögfræðiaðstoð á fyrsta degi yfirheyrslna. 5.7.2004 00:01 Gefinn hundum að éta Þýsk kona hefur verið ákærð fyrir að hjálpa tveim dætrum sínum að myrða föður þeirra og leikur grunur á að líkið hafi verið bútað niður og gefið sjö Doberman hundum fjölskyldunnar, að éta. Fjölskyldan tilkynnti í október árið 2001, að heimilisfaðirinn væri horfinn. 5.7.2004 00:01 Enn leitað að al-Zarkawi Fimm manns létu lífið þegar bandarísk flugvél skaut eldflaug að húsi í bænum Fallujah, í Írak, í dag. Undanfarna daga hafa Bandaríkjamenn gert loftárásir á nokkur hús sem þeir telja að tengist jórdanska hryðjuverkamanninum Abu Musab al-Zarkawi. 5.7.2004 00:01 Syrtir í álinn hjá Yukos Enn syrtir í álinn hjá rússneska olíurisanum Yukos. Lánveitendur fyrirtækisins segja það í vanskilum með lán upp á marga milljarða og gengi bréfa hríðlækkar. Yukos-olíufélagið er í eigu Mikhails Khodorkovsky, sem nú er fyrir rétti sakaður um ýmis fjármálabrot. 5.7.2004 00:01 Greina nýtt tilfelli kúariðu Ítölsk stjórnvöld hafa staðfest að ein kýr á býli á Mið-Ítalíu hafi greinst með kúariðu. Þetta er fjórða tilfelli kúariðu sem hefur greinst á Ítalíu á árinu og það 121. 5.7.2004 00:01 Tíu féllu í loftárás Í það minnsta tíu manns létu lífið þegar bandarískar herþotur vörpuðu sprengjum á íbúðarhús í írösku borginni Falluja í gær. 5.7.2004 00:01 Þremur nótum bætt við Tvær nótur bættust við heimsins lengsta tónverk í mannlausri kirkju í Þýskalandi í gær. Flutningur tónverksins hófst fyrir þremur árum en hann mun í heild taka 639 ár. 5.7.2004 00:01 Bandaríkjamaður hálshöggvinn Líbanskt ættaður Bandaríkjamaður hefur verið hálshöggvinn í Írak samkvæmt fjölmiðlum í morgun. Ekki hefur enn borist staðfesting á morðinu frá Bandaríkjaher. 4.7.2004 00:01 540 m hár turn í New York Uppbygging á Frelsisturninum í New York hefst með formlegum hætti í dag. Frelsisturninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu fyrir hryðjuverkin 11. september 2001. 4.7.2004 00:01 Hersveit Bandaríkjamanna heim Sú hersveit Bandaríkjamanna sem lengst hefur dvalið í Írak hélt heim á leið í dag. Hershöfðingjar deildarinnar eru sannfærðir að aðgerðirnar í landinu verði að lokum metnar að verðleikum og í ljós muni koma að fólkið í Írak hafi fengið frábært tækifæri. 4.7.2004 00:01 Dönsk stúlka í klóm Fournirets? Mál franska barnaníðingsins Michels Fournirets hefur nú teygt anga sína til Danmörku. Lögregla þar í landi hefur undir höndum teikningar af manni sem reyndi að myrða ellefu ára gamla stúlku en þær líkjast Fourniret. 4.7.2004 00:01 Hermaðurinn ekki hálshöggvinn Íröksku mannræningjarnir, sem í morgun voru sagðir hafa hálshöggvið bandarískan hermann, báru til baka fréttir af aftökunni fyrr í dag. 4.7.2004 00:01 Lík stúlknanna fundust Lík stúlknanna tveggja sem franski fjöldamorðinginn Michel Fourniret játaði að hafa grafið árið 1989 fundust í dag. Fourniret benti lögreglu sjálfur á staðinn þar sem líkin fundust. 4.7.2004 00:01 Þrír létust í Írak Þrír fórust í sjálfsmorðsárás fyrir utan ráðningarstöð hers Íraka í Baqouba í dag. Í suðurhluta Bagdad sprakk einnig sprengja við heimili starfsmanns menntamálaráðuneytisins. 4.7.2004 00:01 Óvissa hjá Yukos Talsmaður olíufélagsins Yukos neitar sögusögnum um að rússnesk yfirvöld hafi í gær fjarlægt mikilvæg forrit úr höfuðstöðvum fyrirtækisins. Hann segir lögreglumenn hins vegar hafa haft á brott með sér persónulega muni starfsmanna og ýmis gögn. 4.7.2004 00:01 Uppbygging Frelsisturnsins hefst Uppbygging Frelsisturnsins í New York hófst með formlegum hætti í dag. Turninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður og verður hæsta bygging veraldar. 4.7.2004 00:01 Portadown-ganga stöðvuð Lögregla hindraði för um 2.000 mótmælenda um kaþólska hluta Portadown í árlegri göngu Óraníureglunnar í gær. Þetta er sjöunda árið í röð sem gangan er stöðvuð á þessum stað. 4.7.2004 00:01 Ráða Moore og Clinton úrslitum? Heit umræða er í Bandaríkjunum um hugsanleg áhrif poppmenningar á forsetakosningarnar í nóvember. Myndin Fahrenheit 9/11 og bókin My Life eru mjög gagnrýnar á störf George W. Bush. <em><strong>Trausti Hafliðason blaðamaður fjallar um áhrif poppmenningar á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.</strong></em> 4.7.2004 00:01 Japaninn fær samkeppni Japaninn veikbyggði, Takeru Kobayashi, hefur fengið samkeppni á toppi heimslistans yfir sterkustu keppendur í kappáti. Bandarísk kona á fertugsaldi veitir honum nú harða samkeppni þótt hún vegi aðeins 45- 50 kíló, eftir því hversu mikið hún hefur borðað. 4.7.2004 00:01 Arabar bjóða Írökum aðstoð Utanríkisráðherra Íraks, Hoshyar Zebari, hefur sagt að hann muni þiggja hernaðaraðstoð arabaríkja sem ekki eiga landamæri að Írak og sem starfa undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. 4.7.2004 00:01 Tyrkir kalla eftirlitsmenn heim Stjórnvöld í Tyrklandi hafa ákveðið að kalla heim síðustu eftirlitsmennina frá norðurhluta Íraks. Tyrkneskir eftirlitsmenn hafa verið í landinu allt frá árinu 1997 og hafa þeir haft yfirsýn yfir vopnahlé stríðandi fylkinga Kúrda á svæðinu. 4.7.2004 00:01 Zapatero endurkjörinn Spænski forsætisráðherrann Jose Luis Rodriguez Zapatero þakkaði flokksmönnum sínum fyrir að endurkjósa hann sem leiðtoga Sósíalistaflokksins til næstu fjögurra ára á ársþingi flokksins. 4.7.2004 00:01 Ástandið hvergi jafnslæmt Í 21 ár hefur borgarastyrjöld verið ríkjandi í Súdan, á milli arabískra múslima í norðurhluta landsins, sem einnig eru í meirihluta ríkisstjórnar landsins og svartra afríkubúa í suðurhlutanum, sem eru að megninu til andatrúar eða kristnir. Á þessum tíma hafa rúmlega tvær milljónir manna látið lífið, meirihlutinn úr hungri. 4.7.2004 00:01 Skotárás í kjötpökkunarverksmiðju Fimm manns létu lífið í skotárás í mötuneyti kjötpökkunarverksmiðju í Kansas í morgun. Óánægður starfsmaður verksmiðjunnar tók upp byssu í kaffihléi, skaut fjóra til bana og særði þrjá aðra áður en hann svipti sjálfan sig lífi. 3.7.2004 00:01 Spengjuverksmiðja í Bagdad Bandaríski herinn hefur fundið sprengjuverksmiðju í suðurhluta Bagdad að því er fram kemur í tilkynningu frá hernum. Tæki til sprengjugerðar, vopn, skotfæri og umtalsverð upphæð af peningum fundust á staðnum og hefur 51 maður verið handtekinn í kjölfarið og færður til yfirheyrslu. 3.7.2004 00:01 „Líkami fyrir lífið?“ Þeir sem séð hafa myndir frá réttarhöldunum yfir Saddam Hussein hafa eflaust komið auga á ákveðnar útlitsbreytingar á forsetanum fyrrverandi. Saddam hefur nefnilega lést um 6 kílógrömm á síðastliðnum mánuðum og ástæðan er ekki bara álagið sem fylgir því að vera kallaður fyrir rétt. 3.7.2004 00:01 Eldar loga í Írak Miklir eldar loga í suðurhluta Íraks eftir að olíuleiðsla var sprengd þar upp í morgun. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem skemmdarverk eru unnin á olíuleiðslunni. 3.7.2004 00:01 Lögregla ræðst inn hjá Yukos Sérsveitir rússnesku lögreglunnar réðust í dag inn í aðalstöðvar Yukos-olíufyrirtækisins að sögn talsmanns Yukos. Aðgerðirnar eiga sér stað aðeins fáeinum dögum eftir neitun yfirvalda um að afhenda Yukos eigur sínar á nýjan leik en þær voru frystar fyrir nokkru síðan. 3.7.2004 00:01 9 ára gamall drengur drepinn Níu ára gamall palestínskur drengur var skotinn af ísraelskum hersveitum í Gaza-borg í dag, að sögn Palestínumanna í borginni. Yfirmaður í ísraelska hernum segist ekki hafa fengið neinar fregnir af slíku atviki innan hersins. 3.7.2004 00:01 Fjöldamorðingi vísar á lík Lögregla í Frakklandi leitar að líkum tveggja fórnarlamba franska fjöldamorðingjans Michels Fourniret undir gömlu sveitasetri í Norður-Frakklandi. Fourniret, sem viðurkenndi í liðinni viku að hafa framið níu morð, benti lögreglu sjálfur á staðinn. 3.7.2004 00:01 Lögregla ræðst inn hjá Yukos Sérsveitir rússnesku lögreglunnar réðust inn í aðalstöðvar Yukos-olíufélagsins í Moskvu í dag. Fyrir fáum dögum neituðu yfirvöld í Rússlandi að veita Yukos aðgang að frystum eignum sínum svo að fyrirtækið gæti greitt skattaskuldir sínar. 3.7.2004 00:01 Átök í Afganistan Bandarískir hermenn drápu 12 uppreisnarmenn í Afganistan í vikunni. Samkvæmt talsmönnum Bandaríkjahers er um að ræða upreisnarmenn sem leiddir eru af Talibönum. 3.7.2004 00:01 Úkraínumaðurinn ákærður Úkraínumaðurinn sem stakk stuðningsmann enska landsliðsins til bana í Lissabon hefur verið ákærður fyrir morð. 3.7.2004 00:01 Ófriðarástand í Súdan Ríkistjórn Súdans segist ætla að afvopna arabíska herflokka sem þröngvað hafa tugþúsundir manna til að yfirgefa heimili sín í Darfur-héraði í vesturhluta landsins. 3.7.2004 00:01 Yfirtóku sprengiverksmiðju Bandarískir hermenn hafa yfirtekið sprengjuverksmiðju í Bagdad að sögn BBC. Lagt var hald á tæki til sprengjugerðar, vopn og skotfæri í áhlaupinu á verksmiðjuna og nokkra aðra staði. 3.7.2004 00:01 Ófriðarástand í Súdan Ríkistjórn Súdans segist ætla að afvopna arabíska herflokka sem þröngvað hafa tugþúsundir manna til að yfirgefa heimili sín í Darfur-héraði í vesturhluta landsins. 3.7.2004 00:01 Yfirtóku sprengjuverksmiðju Bandarískir hermenn hafa yfirtekið sprengjuverksmiðju í Bagdad að sögn BBC. Lagt var hald á tæki til sprengjugerðar, vopn og skotfæri í áhlaupinu á verksmiðjuna og nokkra aðra staði. 3.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Farþegum Ryanair fjölgar enn Farþegum lágfargjaldaflugfélagsins Ryanair fjölgar sífellt. Miðað við sama tíma fyrir ári hefur þeim fjölgað um 24 prósent. Sætanýting var 79 prósent fyrir ári, en er nú 87 prósent. Félagið hefur lækkað miðaverð til að fylla vélar sínar, og segja forsvarsmenn Ryanair þann hátt hafa skilað tilætluðum árangri. 5.7.2004 00:01
Liggur þungt haldinn Forseti Austurríkis liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti skyndilega að slá í morgun. Læknum tókst að blása lífi í Thomas Klestil og bjarga þannig lífi hans. Klestil hefur verið forseti Austurríkis í tvö ár og á að láta af því embætti innan nokkurra daga. 5.7.2004 00:01
Börn í herfangelsum Bandaríkjamenn eru sakaðir um að halda allt að hundrað börnum og ungmennum í herfangelsum í Írak. Hermenn eru sagðir hafa misnotað börnin og beitt þau ofbeldi. Þýskur fréttaskýringaþáttur svipti hulunni af þessu, og byggir frétt sína á frásögn ónafngreinds starfsmanns bandarísku herleyniþjónustunnar. 5.7.2004 00:01
Myrti tugi ferðamanna Dómari í Nepal frestaði því að kveða upp dóm yfir Charles Sobhraj, tæplega sextugum karlmanni sem hefur viðurkennt að hafa myrt fjölda vestrænna ferðamanna í Asíu og Mið-Austurlöndum á áttunda áratugnum. Dómarinn vill fá fleiri skjöl í hendurnar áður en hann kveður upp dóminn. 5.7.2004 00:01
Nýtt tilfelli kúariðu Ítölsk stjórnvöld hafa staðfest að ein kýr á býli á Mið-Ítalíu hafi greinst með kúariðu. Þetta er fjórða tilfelli kúariðu sem hefur greinst á Ítalíu á árinu og það 121. frá því að prófanir hófust árið 2001. Leitað er að kúariðu í nautgripum sem orðnir eru tveggja og hálfs árs og eru ætlaðir til slátrunar og manneldis. 5.7.2004 00:01
Saddam verði líflátinn Þúsundir Kúrda tóku þátt í kröfugöngu í bænum Halabja til að krefjast þess að Saddam Hussein verði tekinn af lífi fyrir að beita efnavopnum gegn íbúum bæjarins. 5.000 manns létu lífið í árás stjórnvalda 1988. 5.7.2004 00:01
Sprengjur í skólatöskum Ísraelskir hermenn fundu í dag tvær sjö kílóa sprengjur í skólatöskum, í grennd við þorp á Vesturbakkanum. Ísraelar segja að þess séu mörg dæmi að börn hafi verið notuð til þess að flytja sprengjur frá herteknu svæðunum, yfir til Ísraels. Palestínumenn neita þessu. 5.7.2004 00:01
Hlaðmenn boða verkfall Hlaðmenn á breskum flugvöllum hafa samþykkt verkfallsboðun, með yfirgnæfandi meirihluta. Ekki er búið að ákveða hvenær verkfallið á að hefjast, en ef af því verður má búast við miklu öngþveiti og töfum á öllum helstu flugvöllum landsins. 5.7.2004 00:01
Áhyggjur af réttarhöldum Saddams Amnesty International hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa áhyggjum sínum af réttarhöldunum yfir Saddam Hussein fyrrverandi forseta Íraks. Áhyggjuefni sé að honum og öðrum ákærðum hafi ekki verið boðin lögfræðiaðstoð á fyrsta degi yfirheyrslna. 5.7.2004 00:01
Gefinn hundum að éta Þýsk kona hefur verið ákærð fyrir að hjálpa tveim dætrum sínum að myrða föður þeirra og leikur grunur á að líkið hafi verið bútað niður og gefið sjö Doberman hundum fjölskyldunnar, að éta. Fjölskyldan tilkynnti í október árið 2001, að heimilisfaðirinn væri horfinn. 5.7.2004 00:01
Enn leitað að al-Zarkawi Fimm manns létu lífið þegar bandarísk flugvél skaut eldflaug að húsi í bænum Fallujah, í Írak, í dag. Undanfarna daga hafa Bandaríkjamenn gert loftárásir á nokkur hús sem þeir telja að tengist jórdanska hryðjuverkamanninum Abu Musab al-Zarkawi. 5.7.2004 00:01
Syrtir í álinn hjá Yukos Enn syrtir í álinn hjá rússneska olíurisanum Yukos. Lánveitendur fyrirtækisins segja það í vanskilum með lán upp á marga milljarða og gengi bréfa hríðlækkar. Yukos-olíufélagið er í eigu Mikhails Khodorkovsky, sem nú er fyrir rétti sakaður um ýmis fjármálabrot. 5.7.2004 00:01
Greina nýtt tilfelli kúariðu Ítölsk stjórnvöld hafa staðfest að ein kýr á býli á Mið-Ítalíu hafi greinst með kúariðu. Þetta er fjórða tilfelli kúariðu sem hefur greinst á Ítalíu á árinu og það 121. 5.7.2004 00:01
Tíu féllu í loftárás Í það minnsta tíu manns létu lífið þegar bandarískar herþotur vörpuðu sprengjum á íbúðarhús í írösku borginni Falluja í gær. 5.7.2004 00:01
Þremur nótum bætt við Tvær nótur bættust við heimsins lengsta tónverk í mannlausri kirkju í Þýskalandi í gær. Flutningur tónverksins hófst fyrir þremur árum en hann mun í heild taka 639 ár. 5.7.2004 00:01
Bandaríkjamaður hálshöggvinn Líbanskt ættaður Bandaríkjamaður hefur verið hálshöggvinn í Írak samkvæmt fjölmiðlum í morgun. Ekki hefur enn borist staðfesting á morðinu frá Bandaríkjaher. 4.7.2004 00:01
540 m hár turn í New York Uppbygging á Frelsisturninum í New York hefst með formlegum hætti í dag. Frelsisturninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu fyrir hryðjuverkin 11. september 2001. 4.7.2004 00:01
Hersveit Bandaríkjamanna heim Sú hersveit Bandaríkjamanna sem lengst hefur dvalið í Írak hélt heim á leið í dag. Hershöfðingjar deildarinnar eru sannfærðir að aðgerðirnar í landinu verði að lokum metnar að verðleikum og í ljós muni koma að fólkið í Írak hafi fengið frábært tækifæri. 4.7.2004 00:01
Dönsk stúlka í klóm Fournirets? Mál franska barnaníðingsins Michels Fournirets hefur nú teygt anga sína til Danmörku. Lögregla þar í landi hefur undir höndum teikningar af manni sem reyndi að myrða ellefu ára gamla stúlku en þær líkjast Fourniret. 4.7.2004 00:01
Hermaðurinn ekki hálshöggvinn Íröksku mannræningjarnir, sem í morgun voru sagðir hafa hálshöggvið bandarískan hermann, báru til baka fréttir af aftökunni fyrr í dag. 4.7.2004 00:01
Lík stúlknanna fundust Lík stúlknanna tveggja sem franski fjöldamorðinginn Michel Fourniret játaði að hafa grafið árið 1989 fundust í dag. Fourniret benti lögreglu sjálfur á staðinn þar sem líkin fundust. 4.7.2004 00:01
Þrír létust í Írak Þrír fórust í sjálfsmorðsárás fyrir utan ráðningarstöð hers Íraka í Baqouba í dag. Í suðurhluta Bagdad sprakk einnig sprengja við heimili starfsmanns menntamálaráðuneytisins. 4.7.2004 00:01
Óvissa hjá Yukos Talsmaður olíufélagsins Yukos neitar sögusögnum um að rússnesk yfirvöld hafi í gær fjarlægt mikilvæg forrit úr höfuðstöðvum fyrirtækisins. Hann segir lögreglumenn hins vegar hafa haft á brott með sér persónulega muni starfsmanna og ýmis gögn. 4.7.2004 00:01
Uppbygging Frelsisturnsins hefst Uppbygging Frelsisturnsins í New York hófst með formlegum hætti í dag. Turninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður og verður hæsta bygging veraldar. 4.7.2004 00:01
Portadown-ganga stöðvuð Lögregla hindraði för um 2.000 mótmælenda um kaþólska hluta Portadown í árlegri göngu Óraníureglunnar í gær. Þetta er sjöunda árið í röð sem gangan er stöðvuð á þessum stað. 4.7.2004 00:01
Ráða Moore og Clinton úrslitum? Heit umræða er í Bandaríkjunum um hugsanleg áhrif poppmenningar á forsetakosningarnar í nóvember. Myndin Fahrenheit 9/11 og bókin My Life eru mjög gagnrýnar á störf George W. Bush. <em><strong>Trausti Hafliðason blaðamaður fjallar um áhrif poppmenningar á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.</strong></em> 4.7.2004 00:01
Japaninn fær samkeppni Japaninn veikbyggði, Takeru Kobayashi, hefur fengið samkeppni á toppi heimslistans yfir sterkustu keppendur í kappáti. Bandarísk kona á fertugsaldi veitir honum nú harða samkeppni þótt hún vegi aðeins 45- 50 kíló, eftir því hversu mikið hún hefur borðað. 4.7.2004 00:01
Arabar bjóða Írökum aðstoð Utanríkisráðherra Íraks, Hoshyar Zebari, hefur sagt að hann muni þiggja hernaðaraðstoð arabaríkja sem ekki eiga landamæri að Írak og sem starfa undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. 4.7.2004 00:01
Tyrkir kalla eftirlitsmenn heim Stjórnvöld í Tyrklandi hafa ákveðið að kalla heim síðustu eftirlitsmennina frá norðurhluta Íraks. Tyrkneskir eftirlitsmenn hafa verið í landinu allt frá árinu 1997 og hafa þeir haft yfirsýn yfir vopnahlé stríðandi fylkinga Kúrda á svæðinu. 4.7.2004 00:01
Zapatero endurkjörinn Spænski forsætisráðherrann Jose Luis Rodriguez Zapatero þakkaði flokksmönnum sínum fyrir að endurkjósa hann sem leiðtoga Sósíalistaflokksins til næstu fjögurra ára á ársþingi flokksins. 4.7.2004 00:01
Ástandið hvergi jafnslæmt Í 21 ár hefur borgarastyrjöld verið ríkjandi í Súdan, á milli arabískra múslima í norðurhluta landsins, sem einnig eru í meirihluta ríkisstjórnar landsins og svartra afríkubúa í suðurhlutanum, sem eru að megninu til andatrúar eða kristnir. Á þessum tíma hafa rúmlega tvær milljónir manna látið lífið, meirihlutinn úr hungri. 4.7.2004 00:01
Skotárás í kjötpökkunarverksmiðju Fimm manns létu lífið í skotárás í mötuneyti kjötpökkunarverksmiðju í Kansas í morgun. Óánægður starfsmaður verksmiðjunnar tók upp byssu í kaffihléi, skaut fjóra til bana og særði þrjá aðra áður en hann svipti sjálfan sig lífi. 3.7.2004 00:01
Spengjuverksmiðja í Bagdad Bandaríski herinn hefur fundið sprengjuverksmiðju í suðurhluta Bagdad að því er fram kemur í tilkynningu frá hernum. Tæki til sprengjugerðar, vopn, skotfæri og umtalsverð upphæð af peningum fundust á staðnum og hefur 51 maður verið handtekinn í kjölfarið og færður til yfirheyrslu. 3.7.2004 00:01
„Líkami fyrir lífið?“ Þeir sem séð hafa myndir frá réttarhöldunum yfir Saddam Hussein hafa eflaust komið auga á ákveðnar útlitsbreytingar á forsetanum fyrrverandi. Saddam hefur nefnilega lést um 6 kílógrömm á síðastliðnum mánuðum og ástæðan er ekki bara álagið sem fylgir því að vera kallaður fyrir rétt. 3.7.2004 00:01
Eldar loga í Írak Miklir eldar loga í suðurhluta Íraks eftir að olíuleiðsla var sprengd þar upp í morgun. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem skemmdarverk eru unnin á olíuleiðslunni. 3.7.2004 00:01
Lögregla ræðst inn hjá Yukos Sérsveitir rússnesku lögreglunnar réðust í dag inn í aðalstöðvar Yukos-olíufyrirtækisins að sögn talsmanns Yukos. Aðgerðirnar eiga sér stað aðeins fáeinum dögum eftir neitun yfirvalda um að afhenda Yukos eigur sínar á nýjan leik en þær voru frystar fyrir nokkru síðan. 3.7.2004 00:01
9 ára gamall drengur drepinn Níu ára gamall palestínskur drengur var skotinn af ísraelskum hersveitum í Gaza-borg í dag, að sögn Palestínumanna í borginni. Yfirmaður í ísraelska hernum segist ekki hafa fengið neinar fregnir af slíku atviki innan hersins. 3.7.2004 00:01
Fjöldamorðingi vísar á lík Lögregla í Frakklandi leitar að líkum tveggja fórnarlamba franska fjöldamorðingjans Michels Fourniret undir gömlu sveitasetri í Norður-Frakklandi. Fourniret, sem viðurkenndi í liðinni viku að hafa framið níu morð, benti lögreglu sjálfur á staðinn. 3.7.2004 00:01
Lögregla ræðst inn hjá Yukos Sérsveitir rússnesku lögreglunnar réðust inn í aðalstöðvar Yukos-olíufélagsins í Moskvu í dag. Fyrir fáum dögum neituðu yfirvöld í Rússlandi að veita Yukos aðgang að frystum eignum sínum svo að fyrirtækið gæti greitt skattaskuldir sínar. 3.7.2004 00:01
Átök í Afganistan Bandarískir hermenn drápu 12 uppreisnarmenn í Afganistan í vikunni. Samkvæmt talsmönnum Bandaríkjahers er um að ræða upreisnarmenn sem leiddir eru af Talibönum. 3.7.2004 00:01
Úkraínumaðurinn ákærður Úkraínumaðurinn sem stakk stuðningsmann enska landsliðsins til bana í Lissabon hefur verið ákærður fyrir morð. 3.7.2004 00:01
Ófriðarástand í Súdan Ríkistjórn Súdans segist ætla að afvopna arabíska herflokka sem þröngvað hafa tugþúsundir manna til að yfirgefa heimili sín í Darfur-héraði í vesturhluta landsins. 3.7.2004 00:01
Yfirtóku sprengiverksmiðju Bandarískir hermenn hafa yfirtekið sprengjuverksmiðju í Bagdad að sögn BBC. Lagt var hald á tæki til sprengjugerðar, vopn og skotfæri í áhlaupinu á verksmiðjuna og nokkra aðra staði. 3.7.2004 00:01
Ófriðarástand í Súdan Ríkistjórn Súdans segist ætla að afvopna arabíska herflokka sem þröngvað hafa tugþúsundir manna til að yfirgefa heimili sín í Darfur-héraði í vesturhluta landsins. 3.7.2004 00:01
Yfirtóku sprengjuverksmiðju Bandarískir hermenn hafa yfirtekið sprengjuverksmiðju í Bagdad að sögn BBC. Lagt var hald á tæki til sprengjugerðar, vopn og skotfæri í áhlaupinu á verksmiðjuna og nokkra aðra staði. 3.7.2004 00:01