Fleiri fréttir

„Ég myndi aldrei nokkurn tímann treysta Garmin aftur“

Rússneskur hakkarahópur hefur krafið tæknirisann Garmin um tíu milljónir dollara í lausnargjald. Öryggissérfræðingur á Íslandi segir að hann muni aldrei treysta Garmin aftur. Íslensk fyrirtæki hafi borgað lausnargjald vegna samskonar árásar. 

Allir þeir smituðu á Akranesi búa saman

Sjö einstaklingar sem hafa greinst smitaðir af kórónuveiru á Akranesi undanfarna daga eru erlendir verkamenn sem búa saman. Sóttvarnalæknir Vesturlands segir engan þeirra alvarlega veikan og engin frekari smit hafi greinst í tengslum við hópsýkinguna.

Segir fulla ástæðu til að hægja á tilslökunum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist áhyggjufull vegna fjölgunar kórónuveirusmita innanlands sem greinst hafa á síðustu dögum. Hún segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim.

Aftur boðað til upplýsingafundar

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýr kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um samninginn lauk í hádeginu í dag.

Nýju innanlandssmitin á Akranesi

Smitrakning er nú sögð standa yfir vegna hópsmits Covid-19 á Akranesi. Staðarmiðillinn Skessuhorn hefur þetta eftir aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vesturlandi.

Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal

Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn.

Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS

Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims.

Halda til leitar að pari á Hornströndum

Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum.

Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni

Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni.

Sjá næstu 50 fréttir