Fleiri fréttir

Gular viðvaranir í gildi víða í dag

Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi í dag á Suðurlandi, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Má sums staðar reikna með allt að 25 metrum á sekúndu og geta akstursskilyrði víða verið erfið.

Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur

Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.

Stöðva heim­sóknir til íbúa Hrafnistu­heimilanna

Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars.

„Stundum líður mér hreinlega eins og ég sé holdsveik“

Kona sem hefur verið í sóttkví ásamt eiginmanni sínum eftir ferð frá Norður-Ítalíu segist meta lífsgæði sín betur en áður. Hún segir viðbrögð fólks mismunandi, sumir hlæi af einangrunni en stundum líði henni eins og hún sé holdsveik. Mannauðsstjórar segja brýnt að fyrirtæki undirbúi að starfsfólk geti unnið heima.

Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum

Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi.

Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn

Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis.

Konum með þroskahömlun ekki trúað

Konum meðþroskahömlun er oft ekki trúaðþegar þær segja frá kynferðisofbeldi sem þær eru beittar að sögn verkefnastýru hjá Öryrkjabandalaginu. Horft sé á þær sem kynlausar verur.

Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt

Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Níu ný smit af kórónuveirunni greindust í dag og hafa því alls þrjátíu og fimm greinst með kórónuveiruna. Smituðum hefur fjölgað hratt hér á á landi síðustu dagaFjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Fólk í sóttkví fær laun

Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

Sjá næstu 50 fréttir