Fleiri fréttir Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. 22.12.2019 22:00 Sumarhús í Grímsnesi alelda Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. 22.12.2019 21:35 Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. 22.12.2019 21:30 Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. 22.12.2019 21:00 Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. 22.12.2019 20:30 Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð. 22.12.2019 20:00 Jólalegt fjárhús á bænum Strönd í Rangárvallasýslu Fjárhúsið á bænum Strönd skammt frá Hvolsvelli hefur verið skreytt fyrir jólin með fallegum jólaskreytingum enda eru kindurnar þar allar komnar í jólaskap. 22.12.2019 19:15 Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. 22.12.2019 19:00 Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. 22.12.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 22.12.2019 17:45 Andlát: Tímóteus Pétursson Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. 22.12.2019 17:34 Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. 22.12.2019 17:21 „Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. 22.12.2019 15:45 Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22.12.2019 14:00 Árskort í sund og líkamsrækt í jólagjöf frá Rangárþingi eystra Allir starfsmenn Rangárþings eystra, 213 talsins fá árskort í líkamsrækt og í sund frá sveitarfélaginu í jólagjöf í ár. Mjög góð aðstaða er á Hvolsvelli til líkamsræktar og sundiðkunar. 22.12.2019 12:30 Gerir lítið úr spurningum um hæfi sitt gagnvart Samherja Sjávarútvegsráðherra segist ekki ætla að stíga til hliðar og segir pólitík ástæðu þess að hæfi hans í málum sem tengjast Samherja sé dregið í efa. 22.12.2019 11:49 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22.12.2019 10:59 Mest lesnu pistlar ársins 2019: Skoðanir sem skipta máli Pistlaformið heldur sínu þrátt fyrir óheft flæði skoðana. 22.12.2019 10:00 Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 22.12.2019 07:35 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22.12.2019 07:26 Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. 21.12.2019 22:38 Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. 21.12.2019 22:00 Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. 21.12.2019 21:15 Stórhríð vel fram á morgundaginn fyrir norðan Mikið óveður hefur gengið yfir landið í dag sem hefur valdið lokunum á vegum og rafmagnstruflunum. Búast má við stórhríð í kvöld og á morgun. 21.12.2019 20:15 Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. 21.12.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bilun varð þess valdandi að íbúar vestan Snorrabrautar og að Seltjarnarnesi hafa verið án heits vatns í dag. Eru áhrif þessarar bilunar þau mestu í áratugi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við nýjustu fréttir af gangi mála við viðgerðir. 21.12.2019 18:00 Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. 21.12.2019 16:44 Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. 21.12.2019 16:31 Hitavatnslaust í Vesturbænum: Íbúar búi sig undir kalt kvöld Alvarlegur leki uppgötvaðist í einni af aðalæðum hitaveitu Veitna í Reykjavík um hádegið. 21.12.2019 13:14 Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. 21.12.2019 12:30 Búist við frekari rafmagnstruflunum - ástandið viðkvæmt Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. 21.12.2019 12:03 Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21.12.2019 11:54 Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. 21.12.2019 10:15 Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21.12.2019 10:00 Fundu ætlað barnaklám á heimili manns sem áreitti ungar stúlkur Karlmaður var handtekinn í vikunni, grunaður um kynferðislega áreitni gagnvart nokkrum ungum stúlkum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar. 21.12.2019 09:22 Gul viðvörun um mest allt land og vegum lokað víða Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. 21.12.2019 08:05 Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 21.12.2019 07:44 Þóttist vera í flogakasti á Lækjartorgi og réðst á konu sem ætlaði að hjálpa honum Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis-, fíkniefna- og vopnalagabrot. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni en ákæran var í þremur liðum. 21.12.2019 07:00 Hafa þrisvar lokað vegna veggjalúsa Sex hundruð hælisleitendur dvelja nú hér á landi í úrræðum á vegum Útlendingastofnunar og sveitarfélaga. Eitt af þeim var tekið í notkun á ný í dag eftir viðmiklar endurbætur. Ráðist var í þær eftir að veggjalýs fundust þar í þriðja sinn. 20.12.2019 23:15 Telur að niðurskurðurinn hafi aldrei verið lagfærður Stéttarfélagið Efling hefur slitið kjaraviðræðum sínum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. 20.12.2019 22:17 Vegir víða lokaðir vegna veðurs Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 20.12.2019 21:34 Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20.12.2019 18:58 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvíst er hvort íbúar fjölbýlishúss í Breiðholti geti haldið jólin hátíðleg heima hjá sér eftir að eldur kom upp í húsinu í dag. Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Fjallað verður nánar um þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.12.2019 18:07 Efling slítur viðræðum við Reykjavíkurborg Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. 20.12.2019 16:39 Ferðafélaginn slapp ekki í Landsrétti og fékk fimm ár Jerzy Wlodzimierz Lubaszka var í Landsrétti í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot við annan mann í október 2017. Um var að ræða smygl á 11,5 lítrum af amfetamínbasa með Norrænu. 20.12.2019 16:36 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. 22.12.2019 22:00
Sumarhús í Grímsnesi alelda Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. 22.12.2019 21:35
Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. 22.12.2019 21:30
Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. 22.12.2019 21:00
Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. 22.12.2019 20:30
Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð. 22.12.2019 20:00
Jólalegt fjárhús á bænum Strönd í Rangárvallasýslu Fjárhúsið á bænum Strönd skammt frá Hvolsvelli hefur verið skreytt fyrir jólin með fallegum jólaskreytingum enda eru kindurnar þar allar komnar í jólaskap. 22.12.2019 19:15
Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. 22.12.2019 19:00
Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. 22.12.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 22.12.2019 17:45
Andlát: Tímóteus Pétursson Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. 22.12.2019 17:34
Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. 22.12.2019 17:21
„Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. 22.12.2019 15:45
Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22.12.2019 14:00
Árskort í sund og líkamsrækt í jólagjöf frá Rangárþingi eystra Allir starfsmenn Rangárþings eystra, 213 talsins fá árskort í líkamsrækt og í sund frá sveitarfélaginu í jólagjöf í ár. Mjög góð aðstaða er á Hvolsvelli til líkamsræktar og sundiðkunar. 22.12.2019 12:30
Gerir lítið úr spurningum um hæfi sitt gagnvart Samherja Sjávarútvegsráðherra segist ekki ætla að stíga til hliðar og segir pólitík ástæðu þess að hæfi hans í málum sem tengjast Samherja sé dregið í efa. 22.12.2019 11:49
Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22.12.2019 10:59
Mest lesnu pistlar ársins 2019: Skoðanir sem skipta máli Pistlaformið heldur sínu þrátt fyrir óheft flæði skoðana. 22.12.2019 10:00
Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 22.12.2019 07:35
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22.12.2019 07:26
Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. 21.12.2019 22:38
Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. 21.12.2019 22:00
Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. 21.12.2019 21:15
Stórhríð vel fram á morgundaginn fyrir norðan Mikið óveður hefur gengið yfir landið í dag sem hefur valdið lokunum á vegum og rafmagnstruflunum. Búast má við stórhríð í kvöld og á morgun. 21.12.2019 20:15
Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. 21.12.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bilun varð þess valdandi að íbúar vestan Snorrabrautar og að Seltjarnarnesi hafa verið án heits vatns í dag. Eru áhrif þessarar bilunar þau mestu í áratugi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við nýjustu fréttir af gangi mála við viðgerðir. 21.12.2019 18:00
Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. 21.12.2019 16:44
Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. 21.12.2019 16:31
Hitavatnslaust í Vesturbænum: Íbúar búi sig undir kalt kvöld Alvarlegur leki uppgötvaðist í einni af aðalæðum hitaveitu Veitna í Reykjavík um hádegið. 21.12.2019 13:14
Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. 21.12.2019 12:30
Búist við frekari rafmagnstruflunum - ástandið viðkvæmt Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. 21.12.2019 12:03
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21.12.2019 11:54
Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. 21.12.2019 10:15
Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21.12.2019 10:00
Fundu ætlað barnaklám á heimili manns sem áreitti ungar stúlkur Karlmaður var handtekinn í vikunni, grunaður um kynferðislega áreitni gagnvart nokkrum ungum stúlkum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar. 21.12.2019 09:22
Gul viðvörun um mest allt land og vegum lokað víða Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. 21.12.2019 08:05
Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 21.12.2019 07:44
Þóttist vera í flogakasti á Lækjartorgi og réðst á konu sem ætlaði að hjálpa honum Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis-, fíkniefna- og vopnalagabrot. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni en ákæran var í þremur liðum. 21.12.2019 07:00
Hafa þrisvar lokað vegna veggjalúsa Sex hundruð hælisleitendur dvelja nú hér á landi í úrræðum á vegum Útlendingastofnunar og sveitarfélaga. Eitt af þeim var tekið í notkun á ný í dag eftir viðmiklar endurbætur. Ráðist var í þær eftir að veggjalýs fundust þar í þriðja sinn. 20.12.2019 23:15
Telur að niðurskurðurinn hafi aldrei verið lagfærður Stéttarfélagið Efling hefur slitið kjaraviðræðum sínum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. 20.12.2019 22:17
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 20.12.2019 21:34
Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20.12.2019 18:58
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvíst er hvort íbúar fjölbýlishúss í Breiðholti geti haldið jólin hátíðleg heima hjá sér eftir að eldur kom upp í húsinu í dag. Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Fjallað verður nánar um þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.12.2019 18:07
Efling slítur viðræðum við Reykjavíkurborg Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. 20.12.2019 16:39
Ferðafélaginn slapp ekki í Landsrétti og fékk fimm ár Jerzy Wlodzimierz Lubaszka var í Landsrétti í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot við annan mann í október 2017. Um var að ræða smygl á 11,5 lítrum af amfetamínbasa með Norrænu. 20.12.2019 16:36