Fleiri fréttir Telur að samgöngusáttmálinn fari í þveröfuga átt við markmið hans Sjónvarpsmaðurinn og borgarfræðingurinn Gísli Marteinn Baldursson hefur ýmislegt að athuga við samgöngusáttmálann sem ríkisstjórnin og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í síðustu viku. Gísli Marteinn telur útilokað að yfirlýst markmið sáttmálans muni nást verði jafn mikið púður sett í uppbyggingu mannvirkja fyrir bílaumferð, líkt og ráð er gert fyrir. 1.10.2019 11:30 Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið 1.10.2019 11:30 Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. 1.10.2019 11:20 Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. 1.10.2019 11:15 Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. 1.10.2019 11:10 Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. 1.10.2019 10:59 Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. 1.10.2019 10:50 Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. 1.10.2019 09:55 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1.10.2019 08:48 Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. 1.10.2019 08:00 Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. 1.10.2019 07:45 Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. 1.10.2019 07:15 Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. 1.10.2019 07:00 Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. 1.10.2019 06:53 Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. 1.10.2019 06:42 Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1.10.2019 06:26 Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. 1.10.2019 06:00 Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. 1.10.2019 06:00 Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. 1.10.2019 06:00 Fundað um breytingar í löggæslu í vikunni Ráðuneytisstjóri dómsmálráðuneytisins mun í þessari viku funda með ríkislögreglustjóra og öllum lögreglustjórum landsins þar sem breytingar á löggæslu í landinu verða kynntar. Framtíð Embættis ríkislögreglustjóra liggur ekki fyrir. 30.9.2019 20:30 Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30.9.2019 20:00 Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. 30.9.2019 19:30 Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 30.9.2019 19:15 Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 19:00 Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. 30.9.2019 18:22 Lögreglan lagði hald á mikið magn vopna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra fóru í gær og lögðu hald á nokkurt magn vopna í húsi í Kjós. Vopnin voru í vörslu manns sem ekki var skráður fyrir þeim eða ekki voru skráð. 30.9.2019 17:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 17:24 Gisti- og fæðipeningar ríkisstarfsmanna lækka um helming Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2019 16:41 Heildarupphæðin 759 milljónir króna þegar hlé var gert á viðræðum Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. 30.9.2019 16:21 Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. 30.9.2019 15:26 Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. 30.9.2019 15:15 Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. 30.9.2019 14:44 Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30.9.2019 14:17 Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. 30.9.2019 13:57 Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. 30.9.2019 13:56 Ræddu samgöngumál í Höfða Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. 30.9.2019 13:31 Þrjú fíkniefnamál á Laufskálaréttarhelginni Lögregla segir að réttirnar og viðburðir tengdir henni hafi farið vel fram. 30.9.2019 13:14 „Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. 30.9.2019 12:19 Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar. 30.9.2019 12:11 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. 30.9.2019 12:05 Tuttugu þúsund króna sekt við því að stjórna rafhlaupahjóli undir áhrifum Ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum rafhlaupahjóla og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. 30.9.2019 12:00 „Brotaþolum ber engin skylda til að fara fyrir fjölmiðla eða dómstóla“ #METOO konur hafa sent frá sér yfirlýsingu til að minna á tilgang byltingarinnar. 30.9.2019 10:46 Brotist inn í nýbyggingu Hafró í Hafnarfirði Að sögn lögreglu var talsverðu magni af verkfærum stolið. 30.9.2019 10:29 Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. 30.9.2019 09:00 Styrkja nemendur um milljónir með myntsölu Stofnun Leifs Eiríkssonar hefur veitt 420 milljónum íslenskra króna í námsstyrki á síðustu 18 árum. Stofnunin styrkir árlega um tíu nemendur til náms í Bandaríkjunum og á Íslandi og fær hver nemandi fyrir sig þrjár milljónir króna. 30.9.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Telur að samgöngusáttmálinn fari í þveröfuga átt við markmið hans Sjónvarpsmaðurinn og borgarfræðingurinn Gísli Marteinn Baldursson hefur ýmislegt að athuga við samgöngusáttmálann sem ríkisstjórnin og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í síðustu viku. Gísli Marteinn telur útilokað að yfirlýst markmið sáttmálans muni nást verði jafn mikið púður sett í uppbyggingu mannvirkja fyrir bílaumferð, líkt og ráð er gert fyrir. 1.10.2019 11:30
Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið 1.10.2019 11:30
Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. 1.10.2019 11:20
Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. 1.10.2019 11:15
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. 1.10.2019 11:10
Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. 1.10.2019 10:59
Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. 1.10.2019 10:50
Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. 1.10.2019 09:55
Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1.10.2019 08:48
Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. 1.10.2019 08:00
Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. 1.10.2019 07:45
Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. 1.10.2019 07:15
Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. 1.10.2019 07:00
Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. 1.10.2019 06:53
Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. 1.10.2019 06:42
Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1.10.2019 06:26
Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. 1.10.2019 06:00
Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. 1.10.2019 06:00
Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. 1.10.2019 06:00
Fundað um breytingar í löggæslu í vikunni Ráðuneytisstjóri dómsmálráðuneytisins mun í þessari viku funda með ríkislögreglustjóra og öllum lögreglustjórum landsins þar sem breytingar á löggæslu í landinu verða kynntar. Framtíð Embættis ríkislögreglustjóra liggur ekki fyrir. 30.9.2019 20:30
Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30.9.2019 20:00
Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. 30.9.2019 19:30
Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 30.9.2019 19:15
Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 19:00
Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. 30.9.2019 18:22
Lögreglan lagði hald á mikið magn vopna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra fóru í gær og lögðu hald á nokkurt magn vopna í húsi í Kjós. Vopnin voru í vörslu manns sem ekki var skráður fyrir þeim eða ekki voru skráð. 30.9.2019 17:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 17:24
Gisti- og fæðipeningar ríkisstarfsmanna lækka um helming Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2019 16:41
Heildarupphæðin 759 milljónir króna þegar hlé var gert á viðræðum Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. 30.9.2019 16:21
Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. 30.9.2019 15:26
Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. 30.9.2019 15:15
Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. 30.9.2019 14:44
Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30.9.2019 14:17
Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. 30.9.2019 13:57
Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. 30.9.2019 13:56
Ræddu samgöngumál í Höfða Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. 30.9.2019 13:31
Þrjú fíkniefnamál á Laufskálaréttarhelginni Lögregla segir að réttirnar og viðburðir tengdir henni hafi farið vel fram. 30.9.2019 13:14
„Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. 30.9.2019 12:19
Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar. 30.9.2019 12:11
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. 30.9.2019 12:05
Tuttugu þúsund króna sekt við því að stjórna rafhlaupahjóli undir áhrifum Ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum rafhlaupahjóla og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. 30.9.2019 12:00
„Brotaþolum ber engin skylda til að fara fyrir fjölmiðla eða dómstóla“ #METOO konur hafa sent frá sér yfirlýsingu til að minna á tilgang byltingarinnar. 30.9.2019 10:46
Brotist inn í nýbyggingu Hafró í Hafnarfirði Að sögn lögreglu var talsverðu magni af verkfærum stolið. 30.9.2019 10:29
Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. 30.9.2019 09:00
Styrkja nemendur um milljónir með myntsölu Stofnun Leifs Eiríkssonar hefur veitt 420 milljónum íslenskra króna í námsstyrki á síðustu 18 árum. Stofnunin styrkir árlega um tíu nemendur til náms í Bandaríkjunum og á Íslandi og fær hver nemandi fyrir sig þrjár milljónir króna. 30.9.2019 07:00