Fleiri fréttir Rekstur hvers grunnskólanema kostar tvær milljónir króna Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2018 var 1.931.094 krónur og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá 2018 til október 2019 er áætluð 3,8%. 27.9.2019 14:58 "Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. 27.9.2019 14:30 Sakaður um ítrekuð brot gegn ungri stúlku Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir þrenns konar kynferðisbrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum níu til sextán ára gömul. 27.9.2019 14:12 Hættustigi lýst yfir í örfáar mínútur vegna ítalskrar herþotu á Akureyri Laust eftir klukkan eitt í dag lenti F-35 orrustuþota ítalska flughersins á Akureyrarflugvelli af öryggisástæðum. Vélin var í æfingaflugi en loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku. 27.9.2019 14:05 Kæra ákvörðun um að hætta rannsókn á upphlaupi á fundi Sjálfstæðismanna Þrír hælisleitendur hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara að hætta rannsókn á upphlaupi sem varð á fundi Sjálfstæðisflokksins í Salnum í Kópavogi í lok apríl síðastliðinn til ríkissaksóknara. 27.9.2019 14:00 Hjón á Austfjörðum lönduðu 42 milljón króna vinningi Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin hafi verið að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli um liðna helgi. 27.9.2019 13:47 „Ríkisvaldinu verður að svíða undan svona misgjörningi og ofbeldi“ Þorgerður Katrín segir að fram til þessa hafi stjórnmálin að stærstum hluta gert harmsöguna verri. 27.9.2019 13:38 „Útfærslan skiptir öllu máli“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli. 27.9.2019 13:03 Frumvarp um bætur samþykktar úr ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 27.9.2019 12:51 Haraldur ekki áminntur með tilliti til meðalhófsreglu Það var á grundvelli meðalhófsreglu sem Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra vegna máls sem varðaði hann sjálfan. 27.9.2019 12:17 Leggja niður stöður níu framkvæmdastjóra hjá Landspítalanum Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, greinir frá því að níu stöður framkvæmdastjóra verði lagðar niður sem hluti af skipuritsbreytingum á spítalanum. 27.9.2019 11:45 Lögregla leitar ökumanns sem ók á 10 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að ökumanni fólksbíls sem ók á 10 ára dreng á Fífuhvammsvegi í Kópavogi föstudaginn 16. ágúst síðastliðinn klukkan 13:48. 27.9.2019 11:45 Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. 27.9.2019 11:34 Katrín hafi gleymt Guðmundar- og Geirfinnsmálum og ekki sýnt þeim áhuga Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki átta sig á því hvers vegna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst leggja fyrir Alþingi frumvarp um greiðslu bóta til handa þeim sem voru sýknaðir í Hæstarétti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fyrir sléttu ári síðan. 27.9.2019 09:00 Leikstjóri segir fullt af vitnum og upptökur til af „lygasögunni“ um Atla Rafn Ari Alexander Magnússon leikstjóri segir að ung leikkona hafi logið upp á fjörutíu manna tökulið, þeirra á meðal Atla Rafn Sigurðarson leikara, með frásögn sinni undir merkjum #metoo í nóvember 2017. Lýsingar hennar á því sem gerst hafi verði auðveldlega hraktar enda sé allt til á upptökum. 27.9.2019 09:00 Sigmundur spyr hvort Klúbbsmenn verði beðnir afsökunar Formaður Miðflokksins spyr hvort að forsætisráðherra telji að þeir verðskuldi skaðabætur vegna þess varðhalds og annarra áhrifa meðferðarinnar af hálfu yfirvalda. 27.9.2019 08:39 Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir Framkvæmdir við breytingar á fráveitulögn sem liggur undir fyrirhugaðri gróðurhvelfingu í útjaðri Elliðaárdalsins munu kosta á bilinu 89 til 429 milljónir króna. 27.9.2019 08:15 Viðræður tekið langan tíma en miðar áfram Samningar allra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá því í vor en þar á meðal eru rúmlega tuttugu þúsund ríkisstarfsmenn. Samninganefnd ríkisins vinnur nú að gerð rúmlega 70 kjarasamninga en stéttarfélögin sem eru á bak við þá eru enn fleiri. 27.9.2019 08:15 Landnámshænur vinsælar Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum rekur stærsta ræktunarbú landnámshænunnar á Íslandi með bónda sínum, Guðjóni Vigfússyni. Þau hafa opið hús á sunnudaginn. 27.9.2019 08:00 17 stig sunnan heiða en lækkandi hiti norðantil Útlit er fyrir norðaustan kalda eða strekking í dag með súld eða dálítilli rigningu norðan- og austanlands. 27.9.2019 07:53 Samráð verður um stjórnarskrá Tveggja daga umræðufundur með þátttöku 300 Íslendinga verður haldinn í nóvember sem liður í samráði við almenning um endurskoðun stjórnarskrárinnar. 27.9.2019 07:15 Meint fjársvik tæpir tveir milljarðar króna Meint fjársvik Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda United Silicon, nema um 1,8 milljarði króna samkvæmt þremur stefnum. 27.9.2019 07:15 Reyndu að koma fölsuðum peningum í umferð Lögreglan handtók í nótt tvo ölvaða menn í Austurstræti. 27.9.2019 07:11 Týndur smali og bátur sem strandaði Þyrla Landhelgisgæslunnar, björgunarsveitir og lögregla leituðu í gærkvöldi að skemmtibáti sem hafði strandað á óþekktum stað á Vestfjörðum. 27.9.2019 06:39 Útilokað að dagurinn marki þau tímamót sem við vildum Eitt ár er frá því Hæstiréttur kvað upp sýknudóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Aðstandandi Tryggva Rúnars Leifssonar bíður enn eftir úrbótum í kerfinu sem hann ræddi við forsætisráðherra í apríl. 27.9.2019 06:15 Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. 27.9.2019 06:15 Óttast að dýfan verði aðeins dýpri Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna. 26.9.2019 22:49 Skipaður héraðsdómari eftir að hafa verið sniðgenginn ítrekað Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember næstkomandi. Dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embættið. 26.9.2019 22:14 Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. 26.9.2019 21:05 Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. 26.9.2019 21:00 Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. 26.9.2019 20:30 Segir Bjarna fjármagna kosningaloforð Dags B. Eggertssonar í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir nálgun borgaryfirvalda í samgöngumálum og varðandi Borgarlínu "kolranga“. 26.9.2019 19:44 Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila. 26.9.2019 18:37 Tveggja ára vinna skilar stórbrotnum laugum Þrátt fyrir að erlendum ferðamönnum hafi farið fækkandi hér á landi virðist ferðaþjónustan í Húsafelli blómstra. Þar hefur verið stöðug aukning ferðamanna undanfarna mánuði og hefur mikil uppbygging átt sér stað þar. 26.9.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 26.9.2019 18:00 Enn ekkert spurst til Önnu Helgu Enn hefur ekkert spurst til Önnu Helgu Pétursdóttur, 63 ára konu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær. 26.9.2019 17:21 120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. 26.9.2019 17:20 Lögregla lýsir eftir Kára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir þrítugum manni. 26.9.2019 17:13 Deildu um hvort reglum hefði verið fylgt við uppsögn Atla Rafns Lögmaður Borgarleikhússins spurði hvort því hafi verið skylt að halda Atla Rafni í vinnu eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram. Lögmaður leikarans sagði að mannorði hans hefði verið kálað með uppsögn hans árið 2017. 26.9.2019 16:00 20 stiga hiti á Snæfellsnesi Óvenju hlýtt er núna á landinu, miðað við að komið er framundir lok septembermánaðar. Sunnanvert Snæfellsnes mælist hlýjasta svæði landsins í dag, samkvæmt tölum Veðurstofunnar. 26.9.2019 14:42 Spilakassahjónin neita sök Pólsk hjón sem sæta ákæru fyrir peningaþvætti neituðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 26.9.2019 14:30 John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26.9.2019 14:20 Skagstrendingar fordæma vinnubrögð SÍS vegna sameiningartillagna Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar er allt annað en sátt með tillögur um sameiningaráform á sveitarstjórnarstiginu og hefur sent frá sér harðorða bókun þess efnis. 26.9.2019 14:19 Æfingar sjóhers Bandaríkjanna standa nú yfir á Íslandi Tvö skip eru stödd hér og er um að ræða þau USS Normandy (beitiskip) og USS Farragut (Tundurspillir) en bæði skipin tilheyra 2. flota Bandaríkjanna. 26.9.2019 13:59 Ný skýrsla leiðir í ljós villandi sjónarhorn á fjölgun öryrkja Eitthvað í lífshlaupi kvenna gerir það að verkum að þær eru mun líklegri til að fara á örorku heldur en karlar. Sá munur eykst eftir því sem líður á ævina en þetta er niðurstaða nýrrar skýrslur doktors í félagsfræði sem unnin var fyrir Öryrkjabandalag Íslands. 26.9.2019 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rekstur hvers grunnskólanema kostar tvær milljónir króna Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2018 var 1.931.094 krónur og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá 2018 til október 2019 er áætluð 3,8%. 27.9.2019 14:58
"Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. 27.9.2019 14:30
Sakaður um ítrekuð brot gegn ungri stúlku Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir þrenns konar kynferðisbrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum níu til sextán ára gömul. 27.9.2019 14:12
Hættustigi lýst yfir í örfáar mínútur vegna ítalskrar herþotu á Akureyri Laust eftir klukkan eitt í dag lenti F-35 orrustuþota ítalska flughersins á Akureyrarflugvelli af öryggisástæðum. Vélin var í æfingaflugi en loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku. 27.9.2019 14:05
Kæra ákvörðun um að hætta rannsókn á upphlaupi á fundi Sjálfstæðismanna Þrír hælisleitendur hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara að hætta rannsókn á upphlaupi sem varð á fundi Sjálfstæðisflokksins í Salnum í Kópavogi í lok apríl síðastliðinn til ríkissaksóknara. 27.9.2019 14:00
Hjón á Austfjörðum lönduðu 42 milljón króna vinningi Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin hafi verið að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli um liðna helgi. 27.9.2019 13:47
„Ríkisvaldinu verður að svíða undan svona misgjörningi og ofbeldi“ Þorgerður Katrín segir að fram til þessa hafi stjórnmálin að stærstum hluta gert harmsöguna verri. 27.9.2019 13:38
„Útfærslan skiptir öllu máli“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli. 27.9.2019 13:03
Frumvarp um bætur samþykktar úr ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 27.9.2019 12:51
Haraldur ekki áminntur með tilliti til meðalhófsreglu Það var á grundvelli meðalhófsreglu sem Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra vegna máls sem varðaði hann sjálfan. 27.9.2019 12:17
Leggja niður stöður níu framkvæmdastjóra hjá Landspítalanum Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, greinir frá því að níu stöður framkvæmdastjóra verði lagðar niður sem hluti af skipuritsbreytingum á spítalanum. 27.9.2019 11:45
Lögregla leitar ökumanns sem ók á 10 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að ökumanni fólksbíls sem ók á 10 ára dreng á Fífuhvammsvegi í Kópavogi föstudaginn 16. ágúst síðastliðinn klukkan 13:48. 27.9.2019 11:45
Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. 27.9.2019 11:34
Katrín hafi gleymt Guðmundar- og Geirfinnsmálum og ekki sýnt þeim áhuga Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki átta sig á því hvers vegna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst leggja fyrir Alþingi frumvarp um greiðslu bóta til handa þeim sem voru sýknaðir í Hæstarétti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fyrir sléttu ári síðan. 27.9.2019 09:00
Leikstjóri segir fullt af vitnum og upptökur til af „lygasögunni“ um Atla Rafn Ari Alexander Magnússon leikstjóri segir að ung leikkona hafi logið upp á fjörutíu manna tökulið, þeirra á meðal Atla Rafn Sigurðarson leikara, með frásögn sinni undir merkjum #metoo í nóvember 2017. Lýsingar hennar á því sem gerst hafi verði auðveldlega hraktar enda sé allt til á upptökum. 27.9.2019 09:00
Sigmundur spyr hvort Klúbbsmenn verði beðnir afsökunar Formaður Miðflokksins spyr hvort að forsætisráðherra telji að þeir verðskuldi skaðabætur vegna þess varðhalds og annarra áhrifa meðferðarinnar af hálfu yfirvalda. 27.9.2019 08:39
Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir Framkvæmdir við breytingar á fráveitulögn sem liggur undir fyrirhugaðri gróðurhvelfingu í útjaðri Elliðaárdalsins munu kosta á bilinu 89 til 429 milljónir króna. 27.9.2019 08:15
Viðræður tekið langan tíma en miðar áfram Samningar allra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá því í vor en þar á meðal eru rúmlega tuttugu þúsund ríkisstarfsmenn. Samninganefnd ríkisins vinnur nú að gerð rúmlega 70 kjarasamninga en stéttarfélögin sem eru á bak við þá eru enn fleiri. 27.9.2019 08:15
Landnámshænur vinsælar Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum rekur stærsta ræktunarbú landnámshænunnar á Íslandi með bónda sínum, Guðjóni Vigfússyni. Þau hafa opið hús á sunnudaginn. 27.9.2019 08:00
17 stig sunnan heiða en lækkandi hiti norðantil Útlit er fyrir norðaustan kalda eða strekking í dag með súld eða dálítilli rigningu norðan- og austanlands. 27.9.2019 07:53
Samráð verður um stjórnarskrá Tveggja daga umræðufundur með þátttöku 300 Íslendinga verður haldinn í nóvember sem liður í samráði við almenning um endurskoðun stjórnarskrárinnar. 27.9.2019 07:15
Meint fjársvik tæpir tveir milljarðar króna Meint fjársvik Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda United Silicon, nema um 1,8 milljarði króna samkvæmt þremur stefnum. 27.9.2019 07:15
Reyndu að koma fölsuðum peningum í umferð Lögreglan handtók í nótt tvo ölvaða menn í Austurstræti. 27.9.2019 07:11
Týndur smali og bátur sem strandaði Þyrla Landhelgisgæslunnar, björgunarsveitir og lögregla leituðu í gærkvöldi að skemmtibáti sem hafði strandað á óþekktum stað á Vestfjörðum. 27.9.2019 06:39
Útilokað að dagurinn marki þau tímamót sem við vildum Eitt ár er frá því Hæstiréttur kvað upp sýknudóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Aðstandandi Tryggva Rúnars Leifssonar bíður enn eftir úrbótum í kerfinu sem hann ræddi við forsætisráðherra í apríl. 27.9.2019 06:15
Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. 27.9.2019 06:15
Óttast að dýfan verði aðeins dýpri Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna. 26.9.2019 22:49
Skipaður héraðsdómari eftir að hafa verið sniðgenginn ítrekað Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember næstkomandi. Dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embættið. 26.9.2019 22:14
Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. 26.9.2019 21:05
Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. 26.9.2019 21:00
Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. 26.9.2019 20:30
Segir Bjarna fjármagna kosningaloforð Dags B. Eggertssonar í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir nálgun borgaryfirvalda í samgöngumálum og varðandi Borgarlínu "kolranga“. 26.9.2019 19:44
Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila. 26.9.2019 18:37
Tveggja ára vinna skilar stórbrotnum laugum Þrátt fyrir að erlendum ferðamönnum hafi farið fækkandi hér á landi virðist ferðaþjónustan í Húsafelli blómstra. Þar hefur verið stöðug aukning ferðamanna undanfarna mánuði og hefur mikil uppbygging átt sér stað þar. 26.9.2019 18:00
Enn ekkert spurst til Önnu Helgu Enn hefur ekkert spurst til Önnu Helgu Pétursdóttur, 63 ára konu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær. 26.9.2019 17:21
120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. 26.9.2019 17:20
Deildu um hvort reglum hefði verið fylgt við uppsögn Atla Rafns Lögmaður Borgarleikhússins spurði hvort því hafi verið skylt að halda Atla Rafni í vinnu eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram. Lögmaður leikarans sagði að mannorði hans hefði verið kálað með uppsögn hans árið 2017. 26.9.2019 16:00
20 stiga hiti á Snæfellsnesi Óvenju hlýtt er núna á landinu, miðað við að komið er framundir lok septembermánaðar. Sunnanvert Snæfellsnes mælist hlýjasta svæði landsins í dag, samkvæmt tölum Veðurstofunnar. 26.9.2019 14:42
Spilakassahjónin neita sök Pólsk hjón sem sæta ákæru fyrir peningaþvætti neituðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 26.9.2019 14:30
John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26.9.2019 14:20
Skagstrendingar fordæma vinnubrögð SÍS vegna sameiningartillagna Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar er allt annað en sátt með tillögur um sameiningaráform á sveitarstjórnarstiginu og hefur sent frá sér harðorða bókun þess efnis. 26.9.2019 14:19
Æfingar sjóhers Bandaríkjanna standa nú yfir á Íslandi Tvö skip eru stödd hér og er um að ræða þau USS Normandy (beitiskip) og USS Farragut (Tundurspillir) en bæði skipin tilheyra 2. flota Bandaríkjanna. 26.9.2019 13:59
Ný skýrsla leiðir í ljós villandi sjónarhorn á fjölgun öryrkja Eitthvað í lífshlaupi kvenna gerir það að verkum að þær eru mun líklegri til að fara á örorku heldur en karlar. Sá munur eykst eftir því sem líður á ævina en þetta er niðurstaða nýrrar skýrslur doktors í félagsfræði sem unnin var fyrir Öryrkjabandalag Íslands. 26.9.2019 12:00