Fleiri fréttir

„Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“

Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd.

Flest gjöld hækka um 2,5 prósent

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár stendur til að hækka öll helstu gjöld sem Íslendingar greiða um 2,5 prósent um áramótin.

Heil­brigðis­kerfið kostar 729.526 krónur á mann

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun gætir þeirrar nýbreytni í kynningarefni frumvarpsins hafa útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum verið reiknuð út.

Man vel eftir McAfee en þó ekki John

Gregorz Tomasz Maniakowski vaknaði við símtal í morgun og spurður út í fregnir af milljarðarmæringnum John McAfee sem virðist hafa farið huldu höfði á Dalvík í sumar.

Framlög til forsetans lækka

Framlög til embættis forseta Íslands lækkar um sjö milljónir króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum.

Langir dagar í Stokkhólmi

„Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum.

Strákar mega gráta

Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík.

Dregur heldur betur til tíðinda á morgun

Bætir verulega í vind, úrkomu og hita þegar lægð kemur upp að landinu með allhvassa og milda suðlæga átt með talsverðri rigningu um landið S- og V-vert.

Ætla að taka á ósjálfbærri beit vegna lausagöngu

Vinna er hafin innan umhverfisráðuneytisins við að taka á beit á hálendi sem ekki er sjálfbær. Smíða á reglugerð sem á að vera stjórntæki yfirvalda til að taka á ósjálfbærri beit sem getur hlotist af lausagöngu sauðfjár.

Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt

Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt.

Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman

Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn.

Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega

Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði.

Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum

Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins.

Villtist tvisvar áður en útkallið barst

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tilnefning nýs dómsmálaráðherra, samskipti Íslands og Kína í kjölfar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna og margt fleira er til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra

Bjarni Benediktsson tilkynnti að Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir tæki við dómsmálaráðuneytinu eftir fund þingflokks sjálfstæðismanna í Valhöll.

Sjá næstu 50 fréttir