Fleiri fréttir Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 5.4.2019 18:15 Telur handtökurnar bera vott um andúð á útlendingum Isabella Rivera, einn mótmælenda í dómsmálráðuneytinu í dag, telur að lögreglan viti ekki hvernig hún eigi að eiga við hópinn No Borders sem undanfarna daga og vikur hefur mótmælt meðferð og aðbúnaði hælisleitenda og flóttafólks hér á landi. 5.4.2019 18:12 Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. 5.4.2019 17:00 Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. 5.4.2019 16:50 Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5.4.2019 16:18 Nauðgunardómur mildaður um hálft ár Landsréttur staðfesti í dag sakfellingu Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz og dæmdi hann til þriggja og hálfs árs fangelsis fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 5.4.2019 16:00 Veggjöld verði frekar reglan en undantekningin Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði í dag skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra en Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshópsins, fjallaði um niðurstöðurnar á kynningarfundi sem fór fram í samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytinu í dag. 5.4.2019 15:56 Jón Steinar fagnar vel sigri gegn Lögmannafélaginu Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi þannig úr gildi áminningu Lögmannafélags Íslands á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. 5.4.2019 15:50 Sýndi skeytingarleysi um líf annarra og fær ekki Tesluna aftur Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, fái ekki aftur Tesla bifreið sína. Þá var fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur yfir Magnúsi úr héraðsdómi fyrir umferðarlagabrot. 5.4.2019 15:44 FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. 5.4.2019 15:21 Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5.4.2019 15:16 Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. 5.4.2019 15:14 Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. 5.4.2019 15:00 Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. 5.4.2019 15:00 CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. 5.4.2019 14:49 Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. 5.4.2019 14:41 Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. 5.4.2019 14:30 Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. 5.4.2019 13:36 Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. 5.4.2019 12:42 Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. 5.4.2019 12:38 Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5.4.2019 12:02 Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 5.4.2019 11:41 Tvær nýjar tegundir lána á meðal tillagna fyrir unga og tekjulága Tvær nýjar tegundir lána, skattfrjáls ráðstöfun lífeyrissparnaðar til íbúðakaupa, vaxtabætur, frestun afborgunar af námslánum og ný löggjöf um blandað eignarform er á meðal tillagna starfshóps um aðgerðir til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Alls eru tillögurnar í fjórtán liðum. 5.4.2019 11:18 Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. 5.4.2019 11:15 Reiðhjóli Egils Helgasonar stolið Hin árlega ferð á hjóli niður Hverfisgötu verður ekki farin þetta árið. 5.4.2019 10:56 Í vímu á 139 kílómetra hraða Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni var einnig undir áhrifum fíkniefna. 5.4.2019 10:16 840 milljónir til að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. 5.4.2019 09:53 Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu. 5.4.2019 08:00 Óásættanleg framúrkeyrsla í borginni Innri endurskoðun skilaði borgarráði skýrslu um fjórar framkvæmdir á vegum borgarinnar. Mathöllin á Hlemmi fór tugi milljóna fram úr fjárheimildum. Forseti borgarstjórnar segir ábendingarnar góðar. 5.4.2019 08:00 Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. 5.4.2019 08:00 Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. 5.4.2019 07:23 Ljúka síður framhaldsskóla Tæp 24 prósent ungmenna á aldrinum 18 til 22 ára með íslenskan bakgrunn hafa útskrifast úr skóla á framhaldsskólastigi. 5.4.2019 07:00 Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. 5.4.2019 06:45 Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. 5.4.2019 06:45 Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. 5.4.2019 06:30 Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. 5.4.2019 06:15 Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. 5.4.2019 06:00 Veðurfræðingur segir vetrinum lokið og spáir sólríku veðri Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita. 4.4.2019 20:45 Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. 4.4.2019 20:15 Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. 4.4.2019 19:15 Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa. 4.4.2019 19:12 Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4.4.2019 19:00 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4.4.2019 18:54 Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. 4.4.2019 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðrins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. 4.4.2019 18:12 Sjá næstu 50 fréttir
Telur handtökurnar bera vott um andúð á útlendingum Isabella Rivera, einn mótmælenda í dómsmálráðuneytinu í dag, telur að lögreglan viti ekki hvernig hún eigi að eiga við hópinn No Borders sem undanfarna daga og vikur hefur mótmælt meðferð og aðbúnaði hælisleitenda og flóttafólks hér á landi. 5.4.2019 18:12
Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. 5.4.2019 17:00
Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. 5.4.2019 16:50
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5.4.2019 16:18
Nauðgunardómur mildaður um hálft ár Landsréttur staðfesti í dag sakfellingu Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz og dæmdi hann til þriggja og hálfs árs fangelsis fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 5.4.2019 16:00
Veggjöld verði frekar reglan en undantekningin Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði í dag skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra en Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshópsins, fjallaði um niðurstöðurnar á kynningarfundi sem fór fram í samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytinu í dag. 5.4.2019 15:56
Jón Steinar fagnar vel sigri gegn Lögmannafélaginu Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi þannig úr gildi áminningu Lögmannafélags Íslands á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. 5.4.2019 15:50
Sýndi skeytingarleysi um líf annarra og fær ekki Tesluna aftur Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, fái ekki aftur Tesla bifreið sína. Þá var fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur yfir Magnúsi úr héraðsdómi fyrir umferðarlagabrot. 5.4.2019 15:44
FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. 5.4.2019 15:21
Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5.4.2019 15:16
Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. 5.4.2019 15:14
Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. 5.4.2019 15:00
Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. 5.4.2019 15:00
CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. 5.4.2019 14:49
Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. 5.4.2019 14:41
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. 5.4.2019 14:30
Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. 5.4.2019 13:36
Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. 5.4.2019 12:42
Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. 5.4.2019 12:38
Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5.4.2019 12:02
Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 5.4.2019 11:41
Tvær nýjar tegundir lána á meðal tillagna fyrir unga og tekjulága Tvær nýjar tegundir lána, skattfrjáls ráðstöfun lífeyrissparnaðar til íbúðakaupa, vaxtabætur, frestun afborgunar af námslánum og ný löggjöf um blandað eignarform er á meðal tillagna starfshóps um aðgerðir til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Alls eru tillögurnar í fjórtán liðum. 5.4.2019 11:18
Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. 5.4.2019 11:15
Reiðhjóli Egils Helgasonar stolið Hin árlega ferð á hjóli niður Hverfisgötu verður ekki farin þetta árið. 5.4.2019 10:56
Í vímu á 139 kílómetra hraða Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni var einnig undir áhrifum fíkniefna. 5.4.2019 10:16
840 milljónir til að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. 5.4.2019 09:53
Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu. 5.4.2019 08:00
Óásættanleg framúrkeyrsla í borginni Innri endurskoðun skilaði borgarráði skýrslu um fjórar framkvæmdir á vegum borgarinnar. Mathöllin á Hlemmi fór tugi milljóna fram úr fjárheimildum. Forseti borgarstjórnar segir ábendingarnar góðar. 5.4.2019 08:00
Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. 5.4.2019 08:00
Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. 5.4.2019 07:23
Ljúka síður framhaldsskóla Tæp 24 prósent ungmenna á aldrinum 18 til 22 ára með íslenskan bakgrunn hafa útskrifast úr skóla á framhaldsskólastigi. 5.4.2019 07:00
Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. 5.4.2019 06:45
Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. 5.4.2019 06:45
Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. 5.4.2019 06:30
Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. 5.4.2019 06:15
Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. 5.4.2019 06:00
Veðurfræðingur segir vetrinum lokið og spáir sólríku veðri Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita. 4.4.2019 20:45
Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. 4.4.2019 20:15
Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. 4.4.2019 19:15
Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa. 4.4.2019 19:12
Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4.4.2019 19:00
Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4.4.2019 18:54
Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. 4.4.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðrins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. 4.4.2019 18:12
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent