Fleiri fréttir Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.1.2018 08:06 Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s 4.1.2018 08:01 Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ 4.1.2018 08:00 Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. 4.1.2018 07:00 Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. 4.1.2018 07:00 Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. 4.1.2018 07:00 650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. 4.1.2018 06:00 Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. 4.1.2018 06:00 Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4.1.2018 06:00 Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. 4.1.2018 06:00 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4.1.2018 05:00 Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. 3.1.2018 23:00 Ingi Kristján segir erfitt að bera af sér sakir í því andrúmslofti sem nú ríkir Þetta kemur fram í ítarlegri færslu sem Ingi Kristján birti nú í kvöld á Facebook-síðu sinni en málið snýst um ásakanir fyrrverandi sambýliskonu hans, Dýrfinnu Benitu, sem sagt hefur frá því opinberlega að Ingi Kristján hafi nauðgað sér á meðan þau voru par á árunum 2010 og 2011. 3.1.2018 22:45 Skora á íslensk yfirvöld að leiðrétta mismunun gagnvart foreldrum langveika barna Ráðherra segir ábendingarnar eiga fullan rétt á sér og málið verði væntanlega tekið til skoðunar á næstunni. 3.1.2018 21:00 Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3.1.2018 20:52 Símahrekkirnir saklaust grín en mögulegt er að nota tæknina í annarlegum tilgangi Fjölmargir Íslendingar hafa orðið fyrir barðinu á símhrekkjum úr sérstöku smáforriti undanfarna daga. 3.1.2018 20:39 Segir afleitt að ríkið leiði verðbólguna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir afleitt að ríkið skuli leiða verðlagshækkanir, sem valdi keðjuverkun og ýti þannig undir verðbólgu. 3.1.2018 20:37 Segir ofneyslu á D-vítamíni til langs tíma varasama Vilhjálmur Ari Arason læknir segir að allir þurfa á D-vítamíni að halda á einn eða annan hátt til þess að halda uppi eðlilegum gildum. 3.1.2018 20:15 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3.1.2018 18:45 Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. 3.1.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 3.1.2018 18:15 Þrettán banaslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á liðnu ári Af þeim þrettán sem létust í banaslysum á Suðurlandi á liðnu ári voru átta erlendir ríkisborgarar. 3.1.2018 18:08 Veirusmit í agúrkurækt hér á landi Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. 3.1.2018 17:59 Mesta umferðaraukningin á Suðurlandi Umferðin í desember jókst um 9,3 prósent miðað við sama mánuð árið 2016 3.1.2018 17:43 Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. 3.1.2018 16:42 Margrét Guðnadóttir fallin frá Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999. 3.1.2018 15:22 Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. 3.1.2018 14:52 Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017 Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum. 3.1.2018 14:28 Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. 3.1.2018 14:13 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3.1.2018 13:13 Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. 3.1.2018 11:44 Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. 3.1.2018 11:17 Ræða næstu skref í #metoo 3.1.2018 11:00 Sá sem réðst á fullorðna fólkið verður í varðhaldi út mánuðinn Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi. 3.1.2018 10:45 Ökumaður tekinn með amfetamín, kannabis og þurrkaða sveppi Hann játaði að eiga efnin. 3.1.2018 10:14 Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. 3.1.2018 09:50 Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. 3.1.2018 07:30 „Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. 3.1.2018 06:43 Segir eftirliti með fiskeldi ábótavant Hann segir að mengun vegna uppsafnaðs úrgangs frá fiskeldi sé fylgifiskur slíkrar starfsemi, en þó ekki mesta áhyggjuefnið. 3.1.2018 06:00 Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. 3.1.2018 06:00 Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. 3.1.2018 06:00 Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3.1.2018 06:00 Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. 2.1.2018 23:30 Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2.1.2018 23:00 „Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. 2.1.2018 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.1.2018 08:06
Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s 4.1.2018 08:01
Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ 4.1.2018 08:00
Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. 4.1.2018 07:00
Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. 4.1.2018 07:00
Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. 4.1.2018 07:00
650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. 4.1.2018 06:00
Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. 4.1.2018 06:00
Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4.1.2018 06:00
Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. 4.1.2018 06:00
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4.1.2018 05:00
Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. 3.1.2018 23:00
Ingi Kristján segir erfitt að bera af sér sakir í því andrúmslofti sem nú ríkir Þetta kemur fram í ítarlegri færslu sem Ingi Kristján birti nú í kvöld á Facebook-síðu sinni en málið snýst um ásakanir fyrrverandi sambýliskonu hans, Dýrfinnu Benitu, sem sagt hefur frá því opinberlega að Ingi Kristján hafi nauðgað sér á meðan þau voru par á árunum 2010 og 2011. 3.1.2018 22:45
Skora á íslensk yfirvöld að leiðrétta mismunun gagnvart foreldrum langveika barna Ráðherra segir ábendingarnar eiga fullan rétt á sér og málið verði væntanlega tekið til skoðunar á næstunni. 3.1.2018 21:00
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3.1.2018 20:52
Símahrekkirnir saklaust grín en mögulegt er að nota tæknina í annarlegum tilgangi Fjölmargir Íslendingar hafa orðið fyrir barðinu á símhrekkjum úr sérstöku smáforriti undanfarna daga. 3.1.2018 20:39
Segir afleitt að ríkið leiði verðbólguna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir afleitt að ríkið skuli leiða verðlagshækkanir, sem valdi keðjuverkun og ýti þannig undir verðbólgu. 3.1.2018 20:37
Segir ofneyslu á D-vítamíni til langs tíma varasama Vilhjálmur Ari Arason læknir segir að allir þurfa á D-vítamíni að halda á einn eða annan hátt til þess að halda uppi eðlilegum gildum. 3.1.2018 20:15
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3.1.2018 18:45
Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. 3.1.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 3.1.2018 18:15
Þrettán banaslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á liðnu ári Af þeim þrettán sem létust í banaslysum á Suðurlandi á liðnu ári voru átta erlendir ríkisborgarar. 3.1.2018 18:08
Veirusmit í agúrkurækt hér á landi Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. 3.1.2018 17:59
Mesta umferðaraukningin á Suðurlandi Umferðin í desember jókst um 9,3 prósent miðað við sama mánuð árið 2016 3.1.2018 17:43
Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. 3.1.2018 16:42
Margrét Guðnadóttir fallin frá Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999. 3.1.2018 15:22
Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. 3.1.2018 14:52
Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017 Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum. 3.1.2018 14:28
Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. 3.1.2018 14:13
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3.1.2018 13:13
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. 3.1.2018 11:44
Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. 3.1.2018 11:17
Sá sem réðst á fullorðna fólkið verður í varðhaldi út mánuðinn Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi. 3.1.2018 10:45
Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. 3.1.2018 09:50
Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. 3.1.2018 07:30
„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. 3.1.2018 06:43
Segir eftirliti með fiskeldi ábótavant Hann segir að mengun vegna uppsafnaðs úrgangs frá fiskeldi sé fylgifiskur slíkrar starfsemi, en þó ekki mesta áhyggjuefnið. 3.1.2018 06:00
Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. 3.1.2018 06:00
Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. 3.1.2018 06:00
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3.1.2018 06:00
Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. 2.1.2018 23:30
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2.1.2018 23:00
„Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. 2.1.2018 22:00