Fleiri fréttir Segir Brynjar Níelsson vera siðleysingja Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segir Brynjar Níelsson afhjúpa sig sem siðleysingja fyrir að hæðast að andlegum veikindum. Hann krefst þess að hann biðji þá sem hafa þjáðst af þeim sökum afsökunar á ummælum sínum. Þetta segir Gunnar á Facebookþræði þar sem Brynjar segir, í hæðni, að sér finnist Gunnar bestur þegar hann segir frá veikindum sínum. 24.8.2017 23:46 Ekki allir sem hlakka til að fara í skólann Þóra Jónsdóttir ræddi um stöðuna, eins og hún er í dag og hvað þurfi til að sporna gegn einelti. 24.8.2017 21:00 Landhelgisgæslan aðstoðar sjómann á frönsku rannsóknarskipi Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð frá franska rannsóknarskipinu R/V Pourquoi Pas vegna sjómanns sem hafði fallið fyrir borð og virtist eiga við innvortis meiðsli að stríða, að því er fram kemur í tilkynningu. 24.8.2017 20:50 Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. 24.8.2017 20:15 Vandamál United Silicon víðtækara en við blasti Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær. 24.8.2017 19:30 Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24.8.2017 19:30 Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi. 24.8.2017 19:23 Unnið að jöfnum tækifærum fyrir alla nemendur Menntamálaráðuneytið hefur skuldbundið sig til þess að innleiða og fylgja nýjum viðmiðum sem hafa það að markmiði að veita nemendum jöfn tækifæri í menntakerfinu. 24.8.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að búa þar. Fjallað verður um málið og rætt við heilbrigðisráðherra, sem segir breytinga þörf, 24.8.2017 18:15 Ekki vitað hvað veldur magakveisu starfsmanna í grunnskólum Ekki liggur fyrir hver er sýkingarvaldur veikinda starfsmanna Háaleitisskóla í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi en í báðum skólunum hefur á síðustu tveimur vikum komið upp faraldur magakveisu á meðal starfsmanna. 24.8.2017 16:13 Magakveisa herjar á starfsfólk grunnskóla Starfsfólk tveggja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu glíma við magakveisu. Ekki er talin hætta á að nemendur smitist. 24.8.2017 15:46 „Hefur legið fyrir í nokkurn tíma að hún ætti ekki samleið með Framsóknarflokknum“ Það kom Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina, ekki á óvart að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, sem einnig var borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, skuli hafa sagt sig úr Framsóknarflokknum 24.8.2017 15:31 „Við viljum ekkert vera tilraunadýr stóriðjunnar lengur“ Formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík telur einu lausnina á vanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vera að loka henni. 24.8.2017 14:45 Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13. 24.8.2017 14:04 Úrskurður gerðardóms vegna BHM að renna út: „Verkfall er ekki á óskalista nokkurs manns“ BHM sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem seinagangur ríkisins vegna komandi kjaraviðræðna er gagnrýndur. Úrskurður gerðardóms frá árinu 2015 fyrir sautján aðildarfélög BHM rennur út eftir viku. 24.8.2017 13:15 Sveinbjörg Birna kveður Framsókn og mun starfa sem óháður borgarfulltrúi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir í yfirlýsingu að henni finnist að Framsóknarmenn séu "sérstaklega viðkvæmir“ þegar kemur að því að tjá skoðanir sínar í málefnum hælisleitenda opinberlega. 24.8.2017 12:20 Drápið á lambinu ekki rannsakað frekar Lögreglan á Austurlandi sektaði ferðamennina um 120.000 krónur. 24.8.2017 11:53 Hjólreiðakonan ekki í lífshættu Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu. 24.8.2017 11:10 Mesta fjölgun nýnema er í lagadeild Fleiri sækja nám við Háskólann í Reykjavík. 24.8.2017 10:30 Atvinnuleysi aldrei mælst minna Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli í júlí var eitt prósent og er það lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar á atvinnuleysi hófust árið 2003. 24.8.2017 10:00 Spyr hvað þurfi til að fá nálgunarbann gegn Magnúsi „Er ekki nóg að ég hafi lagt fram kærur í nokkrum liðum um líkamlegt ofbeldi? Að það sé til áverkavottorð af líkamsáverkum mínum, nokkur?“ 24.8.2017 09:00 Rigning í kvöld og 18 stiga hiti Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig í dag. 24.8.2017 07:32 Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. 24.8.2017 06:12 Ekki ökuhæfur vegna veikinda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast við fjöldamörgum umferðartengdum ábendingum í gærkvöldi. 24.8.2017 06:07 Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar. 24.8.2017 06:00 Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. 24.8.2017 06:00 Ráðherra segist vilja útrýma villta vestrinu úr fiskeldinu Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi skilaði skýrslu í gær. Tuttugu tillögur um breytingar á starfsumhverfi greinarinnar eru lagðar til. Þar á meðal er að finna auðlindagjald sem gæti skilað milljarði í ríkiskassann. 24.8.2017 06:00 Brutu gegn jafnréttislögum Jafnrétti Rio Tinto á Íslandi braut gegn ákvæðum jafnréttislaga, samkvæmt niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála. Kona kvartaði vegna kynbundins launamunar. 24.8.2017 06:00 Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. 24.8.2017 06:00 SÁÁ vilja einir halda úti meðferð SÁÁ var eini aðilinn sem lýsti yfir áhuga á að gera samning við Sjúkratryggingar Íslands um meðferð fyrir áfengissjúklinga. 24.8.2017 06:00 Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24.8.2017 05:00 Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. 24.8.2017 00:20 Strætisvagni ekið á hjólreiðamann á Miklubraut Strætisvagninum var ekið í austurátt en slysið átti sér stað við aðreinina af Háaleitisbraut 23.8.2017 20:58 Minnsta menningarsetur landsins rís í náttborði Skakkasafn er skiptibókasafn í náttborði sem eflir nágrannavitund og kærleika. Næsta skref er að opna Gallerý Skúffu í náttborðsskúffunni. 23.8.2017 20:30 „Þúsund plús þúsund er ein milljón“ Syngjandi, reiknandi og útlenskumælandi krakkar voru mættir í Flataskóla í dag á fyrsta skóladegi haustsins. Skólahald hófst í flestum grunnskólum landsins í morgun þegar tugþúsundir nemenda sneru aftur í skólastofuna að loknu sólríku sumarleyfi. 23.8.2017 20:00 Viðbragða að vænta vegna United Silicon Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni. 23.8.2017 19:45 Ekki fordæmi fyrir því að fangelsisdómar styttist við játningu Margrét Valdimarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs í afbrotafræðum segir að mál Thomas Møllers sé um margt sérkennilegt. 23.8.2017 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Umhverfisstofnun hefur fengið yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúafundur verður haldinn í Reykjanesbæ á morgun vegna málsins en fjallað verður um það í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 23.8.2017 18:15 Sjálfbær þróun og verndun lífríkis verði leiðarljós fiskeldis Starfshópur sjávarútvegsráðherra skilar skýrslu um stefnumótun í fiskeldi á Íslandi. 23.8.2017 16:23 Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. 23.8.2017 16:13 Handtóku mann í Hafnarfirði Maðurinn tengist máli sem kom upp við Ölhúsið síðastliðinn föstudag. 23.8.2017 15:07 Flytja H&M skiltið af Lækjartorgi Það kom mikil gagnrýni á þessa uppstillingu og við brugðumst því við með þessum hætti, segir starfsmaður Reykjavíkurborgar. 23.8.2017 14:43 Byggja heita laug á þremur hæðum við Langasand Akraneskaupstaður og Ístak hafa undirritað samninga þess efnis að Ístak sjái um byggingu á heitri laug við Langasand sem mun bera nafnið Guðlaug. 23.8.2017 14:17 Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23.8.2017 14:15 Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23.8.2017 13:38 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Brynjar Níelsson vera siðleysingja Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segir Brynjar Níelsson afhjúpa sig sem siðleysingja fyrir að hæðast að andlegum veikindum. Hann krefst þess að hann biðji þá sem hafa þjáðst af þeim sökum afsökunar á ummælum sínum. Þetta segir Gunnar á Facebookþræði þar sem Brynjar segir, í hæðni, að sér finnist Gunnar bestur þegar hann segir frá veikindum sínum. 24.8.2017 23:46
Ekki allir sem hlakka til að fara í skólann Þóra Jónsdóttir ræddi um stöðuna, eins og hún er í dag og hvað þurfi til að sporna gegn einelti. 24.8.2017 21:00
Landhelgisgæslan aðstoðar sjómann á frönsku rannsóknarskipi Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð frá franska rannsóknarskipinu R/V Pourquoi Pas vegna sjómanns sem hafði fallið fyrir borð og virtist eiga við innvortis meiðsli að stríða, að því er fram kemur í tilkynningu. 24.8.2017 20:50
Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. 24.8.2017 20:15
Vandamál United Silicon víðtækara en við blasti Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær. 24.8.2017 19:30
Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24.8.2017 19:30
Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi. 24.8.2017 19:23
Unnið að jöfnum tækifærum fyrir alla nemendur Menntamálaráðuneytið hefur skuldbundið sig til þess að innleiða og fylgja nýjum viðmiðum sem hafa það að markmiði að veita nemendum jöfn tækifæri í menntakerfinu. 24.8.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að búa þar. Fjallað verður um málið og rætt við heilbrigðisráðherra, sem segir breytinga þörf, 24.8.2017 18:15
Ekki vitað hvað veldur magakveisu starfsmanna í grunnskólum Ekki liggur fyrir hver er sýkingarvaldur veikinda starfsmanna Háaleitisskóla í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi en í báðum skólunum hefur á síðustu tveimur vikum komið upp faraldur magakveisu á meðal starfsmanna. 24.8.2017 16:13
Magakveisa herjar á starfsfólk grunnskóla Starfsfólk tveggja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu glíma við magakveisu. Ekki er talin hætta á að nemendur smitist. 24.8.2017 15:46
„Hefur legið fyrir í nokkurn tíma að hún ætti ekki samleið með Framsóknarflokknum“ Það kom Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina, ekki á óvart að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, sem einnig var borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, skuli hafa sagt sig úr Framsóknarflokknum 24.8.2017 15:31
„Við viljum ekkert vera tilraunadýr stóriðjunnar lengur“ Formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík telur einu lausnina á vanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vera að loka henni. 24.8.2017 14:45
Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13. 24.8.2017 14:04
Úrskurður gerðardóms vegna BHM að renna út: „Verkfall er ekki á óskalista nokkurs manns“ BHM sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem seinagangur ríkisins vegna komandi kjaraviðræðna er gagnrýndur. Úrskurður gerðardóms frá árinu 2015 fyrir sautján aðildarfélög BHM rennur út eftir viku. 24.8.2017 13:15
Sveinbjörg Birna kveður Framsókn og mun starfa sem óháður borgarfulltrúi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir í yfirlýsingu að henni finnist að Framsóknarmenn séu "sérstaklega viðkvæmir“ þegar kemur að því að tjá skoðanir sínar í málefnum hælisleitenda opinberlega. 24.8.2017 12:20
Drápið á lambinu ekki rannsakað frekar Lögreglan á Austurlandi sektaði ferðamennina um 120.000 krónur. 24.8.2017 11:53
Hjólreiðakonan ekki í lífshættu Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu. 24.8.2017 11:10
Atvinnuleysi aldrei mælst minna Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli í júlí var eitt prósent og er það lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar á atvinnuleysi hófust árið 2003. 24.8.2017 10:00
Spyr hvað þurfi til að fá nálgunarbann gegn Magnúsi „Er ekki nóg að ég hafi lagt fram kærur í nokkrum liðum um líkamlegt ofbeldi? Að það sé til áverkavottorð af líkamsáverkum mínum, nokkur?“ 24.8.2017 09:00
Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. 24.8.2017 06:12
Ekki ökuhæfur vegna veikinda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast við fjöldamörgum umferðartengdum ábendingum í gærkvöldi. 24.8.2017 06:07
Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar. 24.8.2017 06:00
Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. 24.8.2017 06:00
Ráðherra segist vilja útrýma villta vestrinu úr fiskeldinu Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi skilaði skýrslu í gær. Tuttugu tillögur um breytingar á starfsumhverfi greinarinnar eru lagðar til. Þar á meðal er að finna auðlindagjald sem gæti skilað milljarði í ríkiskassann. 24.8.2017 06:00
Brutu gegn jafnréttislögum Jafnrétti Rio Tinto á Íslandi braut gegn ákvæðum jafnréttislaga, samkvæmt niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála. Kona kvartaði vegna kynbundins launamunar. 24.8.2017 06:00
Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. 24.8.2017 06:00
SÁÁ vilja einir halda úti meðferð SÁÁ var eini aðilinn sem lýsti yfir áhuga á að gera samning við Sjúkratryggingar Íslands um meðferð fyrir áfengissjúklinga. 24.8.2017 06:00
Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24.8.2017 05:00
Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. 24.8.2017 00:20
Strætisvagni ekið á hjólreiðamann á Miklubraut Strætisvagninum var ekið í austurátt en slysið átti sér stað við aðreinina af Háaleitisbraut 23.8.2017 20:58
Minnsta menningarsetur landsins rís í náttborði Skakkasafn er skiptibókasafn í náttborði sem eflir nágrannavitund og kærleika. Næsta skref er að opna Gallerý Skúffu í náttborðsskúffunni. 23.8.2017 20:30
„Þúsund plús þúsund er ein milljón“ Syngjandi, reiknandi og útlenskumælandi krakkar voru mættir í Flataskóla í dag á fyrsta skóladegi haustsins. Skólahald hófst í flestum grunnskólum landsins í morgun þegar tugþúsundir nemenda sneru aftur í skólastofuna að loknu sólríku sumarleyfi. 23.8.2017 20:00
Viðbragða að vænta vegna United Silicon Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni. 23.8.2017 19:45
Ekki fordæmi fyrir því að fangelsisdómar styttist við játningu Margrét Valdimarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs í afbrotafræðum segir að mál Thomas Møllers sé um margt sérkennilegt. 23.8.2017 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Umhverfisstofnun hefur fengið yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúafundur verður haldinn í Reykjanesbæ á morgun vegna málsins en fjallað verður um það í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 23.8.2017 18:15
Sjálfbær þróun og verndun lífríkis verði leiðarljós fiskeldis Starfshópur sjávarútvegsráðherra skilar skýrslu um stefnumótun í fiskeldi á Íslandi. 23.8.2017 16:23
Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. 23.8.2017 16:13
Handtóku mann í Hafnarfirði Maðurinn tengist máli sem kom upp við Ölhúsið síðastliðinn föstudag. 23.8.2017 15:07
Flytja H&M skiltið af Lækjartorgi Það kom mikil gagnrýni á þessa uppstillingu og við brugðumst því við með þessum hætti, segir starfsmaður Reykjavíkurborgar. 23.8.2017 14:43
Byggja heita laug á þremur hæðum við Langasand Akraneskaupstaður og Ístak hafa undirritað samninga þess efnis að Ístak sjái um byggingu á heitri laug við Langasand sem mun bera nafnið Guðlaug. 23.8.2017 14:17
Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23.8.2017 14:15
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23.8.2017 13:38