Fleiri fréttir

Formannslaust fram á haust 2018

Lög félagsins standa í vegi fyrir formannskjöri og stjórn samtakanna leitar nú til lögfróðra aðila um túlkun þeirra, vegna formannskrísunnar.

Hjólastóll notaður sem pensill

Sýning með listaverkum fatlaðra ungmenna hefur staðið yfir í Hinu húsinu. Unnið var að verkunum með ýmsum hætti, svo sem með hjólastól í stað pensils

Fagna auknum aflaheimildum

Heimildirnar munu skiptast hlutfallslega jafnt á milli strandveiðisvæða með tilliti til dagsafla hvers svæðis og er gert ráð fyrir að umrædd viðbót auki sókn um tvo daga á hverju svæði um sig.

Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi

Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í.

Mála inngang Ráðhússins í regnbogalitunum

Stjórn Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, munu mála fyrstu „gleðirendurnar“ við inngang Ráðhúss Reykjavíkur, sem snýr að Vonarstræti, á hádegi á morgun.

Þétt umferð en engar tafir á leið til borgarinnar

Engin óhöpp hafa orðið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins nú þegar borgarbúar streyma aftur heim til sín eftir verslunarmannahelgina. Þétt umferð er á bæði Vestur- og Suðurlandsvegi, að sögn lögreglu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Maður sem glímir við krabbamein íhugar að leita til umboðsmanns Alþingis eftir að hafa fengið synjun frá ríkisskattstjóra um skattaafslátt vegna læknis og lyfjakostnaðar á síðasta ári þar sem upphæðin, rúmar 600 þúsund krónur, var ekki talin vera nógu há til að skerða gjaldþol fjölskyldunnar.

Ágætt veður til heimferðar í dag

Á morgun skiptir veðrið hins vegar um gír. Þá gengur í sunnan kalda eða strekking með rigningu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings í dag.

Ástandið á Flúðum unga fólkinu að kenna

Stjórnarmaður í félagi um tjaldsvæðið segir ungt fólk halda til á öðrum hluta tjaldsvæðisins á Flúðum. Þar hafi því miður komið upp leiðinleg mál nú yfir helgina.

Sjá næstu 50 fréttir