Fleiri fréttir Fimm kynferðisbrotamál hafa komið upp um helgina Fimm kynferðisbrotamál hafa komið upp um helgina og eru þrjú þeirra tengd útihátíðum. 6.8.2017 13:59 Björgunarsveit kölluð út vegna alvarlega veiks manns í fjallshlíð Þyrlan sinnir meðal annars útkalli á svæðinu og var maðurinn fluttur á spítala. Aðstæður voru erfiðar. 6.8.2017 13:56 Voru í stuttri skemmtiferð þegar báturinn varð vélarvana Stjórnandi bátsins óskað eftir aðstoð. Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út og var þyrlan fyrst á svæðið. 6.8.2017 12:33 Eldur kom upp í rafmagnstöflu á hjólhýsasvæði á Flúðum í nótt Vegfarandi sem átti leið um varð var við eldinn og sótti hann slökkvitæki og slökkti eldinn. 6.8.2017 11:41 Talsverður erill hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt vegna ofbeldisbrota eða ölvunarástands. 6.8.2017 11:29 Laugardagurinn á Þjóðhátíð: Segist aldrei hafa séð annan eins fjölda í brekkunni Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari 365 Miðla í Vestmannaeyjum, segir brekkuna hafa aldrei verið stærri en hún var í gærkvöldi. 6.8.2017 10:39 Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna á Suðurlandi Mikið var um ölvun og notkun annarra vímuefna í gærkvöldi og í nótt samkvæmt Lögreglunni á Suðurlandi. Fjórir einstaklingar gistu fangageymslur lögreglu. 6.8.2017 09:12 Spá engri rigningu í Vestmannaeyjum í dag Spáð er hægri breytilegri átt í dag um land allt. Þá virðist sem hitastigið á landinu öllu verði á bilinu 10 til 15 stig. 6.8.2017 08:56 Einn handtekinn grunaður um að hafa stungið mann með eggvopni Alls voru átta teknir eftir miðnætti grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 6.8.2017 08:12 Skraplið A sigraði Mýrarboltann í ár Mýrarboltinn var haldinn í Bolungarvík í ár og tókst vel til að sögn Benedikts Sigurðssonar, drullusokki keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið á Bolungarvík. 5.8.2017 22:36 Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna hefur ekki rætt um málið við Sveinbjörgu enn sem komið er. 5.8.2017 20:58 Forseti Íslands vinsæll á tuttugasta landsmóti Ungmennafélags Íslands Öll aðstaða á Egilsstöðum er til fyrirmyndar. Um þúsund keppendur eru á mótinu sem gengu fylgdu liði inn í frjálsíþróttavöllinn við setninguna. 5.8.2017 20:45 Fundu mann sem féll í sjóinn við Landeyjahöfn Talið er að maðurinn hafi verið á Jet Ski. 5.8.2017 19:58 Bátur vélarvana við Þjórsárósa: Þyrla bjargaði fólki úr bátnum Þyrla kom á svæðið. Fjórar manneskjur voru um borð. 5.8.2017 19:00 Hyggjast birta upplýsingar um kynferðisbrotamál ef búið er að tryggja rannsóknarhagsmuni Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða í upplýsingagjöf um kynferðisbrotamál á Þjóðhátíð í Eyjum. 5.8.2017 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 5.8.2017 18:15 Þyrla kölluð út vegna hestaslyss við Skarðsfjall á Suðurlandi Ekki er vitað hvort maðurinn sé alvarlega slasaður. 5.8.2017 17:55 Kona slasaðist við Eldborg á Snæfellsnesi Konan var á göngu við Eldborg á Snæfellsnesi og hrasaði í hlíðum fjallsins. 5.8.2017 17:32 Bílaflotinn við Landeyjahöfn þessa stundina er jafn mikill og alla Þjóðhátíð í fyrra Sveinn segir stemmninguna hjá fólki hafa verið mjög góða og allt hafi gengið vel. 5.8.2017 16:34 Sérsveitin eltir unga konu eftir rán í Árbæ Karlmaður réðst inn í Árbæjarapótekið vopnaður sprautunál 5.8.2017 15:00 Kynferðisbrot til rannsóknar í Eyjum Sakborningi hefur verið sleppt úr haldi. 5.8.2017 13:58 Segir hugmyndir Ragnars algjörlega óraunhæfar og gamaldags Að mati formanns SVÞ þarf frekar að auka þjónustuna á frídegi verslunarmanna í stað þess að skella í lás eins og formaður VR leggur til. 5.8.2017 13:35 „Fáránlegt“ að Íslendingum sé mismunað á Akureyri Viðskiptavinur tjaldsvæðisins á Akureyri segir fáránlegt að Íslendingar þurfti að greiða þrjár nætur á tjaldsvæðinu á Þórunnarstræti en erlendir ferðamenn geti greitt fyrir eina nú um helgina. 5.8.2017 12:36 Fólksbifreið endaði í fjörunni við Akureyri Leitað er að eiganda bílsins. 5.8.2017 10:43 Þrjátíu fíkniefnamál á Þjóðhátíð Það hafa sjaldan verið jafn margir í Herjólfsdal. 5.8.2017 10:40 Fíkniefnamál á Flúðum Lögreglan þurfti að hafa hendur í hári fjölda ökumanna á Suðurlandi í nótt. 5.8.2017 10:17 Formannslaust fram á haust 2018 5.8.2017 10:00 Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. 5.8.2017 08:54 Væta í kortunum Útivistar- og útihátíðafólk á öllu landinu má búast við því að það verði skýjað í dag og eilítil hafgola. 5.8.2017 08:30 Myndi leiða til hækkunar Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. 5.8.2017 06:00 Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana. 5.8.2017 06:00 Ólafur kominn í nýtt starf Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ráðinn ráðgjafi stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflutningsfyrirtækja (SFÚ). 5.8.2017 06:00 Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. 5.8.2017 06:00 Kostar tugi milljóna að verja listaverk Skálholtsdómkirkju Skálholtsdómkirkja stendur frammi fyrir tugmilljóna viðgerðum á steindum gluggum kirkjunnar og altaristöflunni. Skálholtsrektor segir það verkefni þjóðarinnar að bjarga þessum gersemum. 4.8.2017 21:30 Ætlar hálfmaraþon í hjólastól Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir, 22 ára gömul kona, sem glímt hefur við taugahrörnunarsjúkdóminn SMA allt sitt líf, bindur vonir við að nýtt lyf gegn sjúkdómnum komi til með að breyta lífi hennar. 4.8.2017 21:01 Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4.8.2017 19:15 Faðir segir Robert Downey fá uppreist æru eins og eftir umsókn um Costco kort Faðir einnrar stúlkunnar sem Robert Downey var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að misnota kynferðislega, segir að það sé nánast eins auðvelt að fá uppreist æru og sækja um Costoco kort. 4.8.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttstofa Stöðvar 2 verður á ferðinni um land allt í kvöldfréttum á slaginu 18:30. 4.8.2017 18:15 Stefnir allt í mjög stóra Þjóðhátíð Ekki langt frá því að sett verið met, segir lögreglan í Vestmannaeyjum. 4.8.2017 17:51 „Toppmaðurinn“ John Snorri setti tvö met John Snorri og Sherpinn Tsering voru rétt í þessu að koma í grunnbúðir eftir að hafa klifið Broad Peak í nótt. 4.8.2017 16:52 Ekið á gangandi vegfaranda við Bústaðakirkju Maðurinn er slasaður á fæti. 4.8.2017 16:05 Táningar í sumarbúðum flugklúbbs í Sviss fórust í flugslysi Slysið varð í kantónunni Graubünden í suðausturhluta landsins og var vélin eins hreyfla Piper PA28. 4.8.2017 16:00 Maðurinn sem lögreglan leitaði að fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manni vegna atviks sem átti sér stað í Breiðholtslaug mánudaginn 31. júlí síðastliðinn og er til rannsóknar. 4.8.2017 15:04 Þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á tveimur kílóum af kókaíni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt hollenskan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á kókaíni. 4.8.2017 14:28 Konan fundin heil á húfi Konan sem leitað var að fyrr í dag er fundin, 4.8.2017 14:25 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm kynferðisbrotamál hafa komið upp um helgina Fimm kynferðisbrotamál hafa komið upp um helgina og eru þrjú þeirra tengd útihátíðum. 6.8.2017 13:59
Björgunarsveit kölluð út vegna alvarlega veiks manns í fjallshlíð Þyrlan sinnir meðal annars útkalli á svæðinu og var maðurinn fluttur á spítala. Aðstæður voru erfiðar. 6.8.2017 13:56
Voru í stuttri skemmtiferð þegar báturinn varð vélarvana Stjórnandi bátsins óskað eftir aðstoð. Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út og var þyrlan fyrst á svæðið. 6.8.2017 12:33
Eldur kom upp í rafmagnstöflu á hjólhýsasvæði á Flúðum í nótt Vegfarandi sem átti leið um varð var við eldinn og sótti hann slökkvitæki og slökkti eldinn. 6.8.2017 11:41
Talsverður erill hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt vegna ofbeldisbrota eða ölvunarástands. 6.8.2017 11:29
Laugardagurinn á Þjóðhátíð: Segist aldrei hafa séð annan eins fjölda í brekkunni Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari 365 Miðla í Vestmannaeyjum, segir brekkuna hafa aldrei verið stærri en hún var í gærkvöldi. 6.8.2017 10:39
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna á Suðurlandi Mikið var um ölvun og notkun annarra vímuefna í gærkvöldi og í nótt samkvæmt Lögreglunni á Suðurlandi. Fjórir einstaklingar gistu fangageymslur lögreglu. 6.8.2017 09:12
Spá engri rigningu í Vestmannaeyjum í dag Spáð er hægri breytilegri átt í dag um land allt. Þá virðist sem hitastigið á landinu öllu verði á bilinu 10 til 15 stig. 6.8.2017 08:56
Einn handtekinn grunaður um að hafa stungið mann með eggvopni Alls voru átta teknir eftir miðnætti grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 6.8.2017 08:12
Skraplið A sigraði Mýrarboltann í ár Mýrarboltinn var haldinn í Bolungarvík í ár og tókst vel til að sögn Benedikts Sigurðssonar, drullusokki keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið á Bolungarvík. 5.8.2017 22:36
Segir ummæli Sveinbjargar um "sokkinn kostnað“ ekki vera í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna hefur ekki rætt um málið við Sveinbjörgu enn sem komið er. 5.8.2017 20:58
Forseti Íslands vinsæll á tuttugasta landsmóti Ungmennafélags Íslands Öll aðstaða á Egilsstöðum er til fyrirmyndar. Um þúsund keppendur eru á mótinu sem gengu fylgdu liði inn í frjálsíþróttavöllinn við setninguna. 5.8.2017 20:45
Fundu mann sem féll í sjóinn við Landeyjahöfn Talið er að maðurinn hafi verið á Jet Ski. 5.8.2017 19:58
Bátur vélarvana við Þjórsárósa: Þyrla bjargaði fólki úr bátnum Þyrla kom á svæðið. Fjórar manneskjur voru um borð. 5.8.2017 19:00
Hyggjast birta upplýsingar um kynferðisbrotamál ef búið er að tryggja rannsóknarhagsmuni Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða í upplýsingagjöf um kynferðisbrotamál á Þjóðhátíð í Eyjum. 5.8.2017 18:17
Þyrla kölluð út vegna hestaslyss við Skarðsfjall á Suðurlandi Ekki er vitað hvort maðurinn sé alvarlega slasaður. 5.8.2017 17:55
Kona slasaðist við Eldborg á Snæfellsnesi Konan var á göngu við Eldborg á Snæfellsnesi og hrasaði í hlíðum fjallsins. 5.8.2017 17:32
Bílaflotinn við Landeyjahöfn þessa stundina er jafn mikill og alla Þjóðhátíð í fyrra Sveinn segir stemmninguna hjá fólki hafa verið mjög góða og allt hafi gengið vel. 5.8.2017 16:34
Sérsveitin eltir unga konu eftir rán í Árbæ Karlmaður réðst inn í Árbæjarapótekið vopnaður sprautunál 5.8.2017 15:00
Segir hugmyndir Ragnars algjörlega óraunhæfar og gamaldags Að mati formanns SVÞ þarf frekar að auka þjónustuna á frídegi verslunarmanna í stað þess að skella í lás eins og formaður VR leggur til. 5.8.2017 13:35
„Fáránlegt“ að Íslendingum sé mismunað á Akureyri Viðskiptavinur tjaldsvæðisins á Akureyri segir fáránlegt að Íslendingar þurfti að greiða þrjár nætur á tjaldsvæðinu á Þórunnarstræti en erlendir ferðamenn geti greitt fyrir eina nú um helgina. 5.8.2017 12:36
Fíkniefnamál á Flúðum Lögreglan þurfti að hafa hendur í hári fjölda ökumanna á Suðurlandi í nótt. 5.8.2017 10:17
Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. 5.8.2017 08:54
Væta í kortunum Útivistar- og útihátíðafólk á öllu landinu má búast við því að það verði skýjað í dag og eilítil hafgola. 5.8.2017 08:30
Myndi leiða til hækkunar Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. 5.8.2017 06:00
Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana. 5.8.2017 06:00
Ólafur kominn í nýtt starf Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ráðinn ráðgjafi stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflutningsfyrirtækja (SFÚ). 5.8.2017 06:00
Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. 5.8.2017 06:00
Kostar tugi milljóna að verja listaverk Skálholtsdómkirkju Skálholtsdómkirkja stendur frammi fyrir tugmilljóna viðgerðum á steindum gluggum kirkjunnar og altaristöflunni. Skálholtsrektor segir það verkefni þjóðarinnar að bjarga þessum gersemum. 4.8.2017 21:30
Ætlar hálfmaraþon í hjólastól Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir, 22 ára gömul kona, sem glímt hefur við taugahrörnunarsjúkdóminn SMA allt sitt líf, bindur vonir við að nýtt lyf gegn sjúkdómnum komi til með að breyta lífi hennar. 4.8.2017 21:01
Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4.8.2017 19:15
Faðir segir Robert Downey fá uppreist æru eins og eftir umsókn um Costco kort Faðir einnrar stúlkunnar sem Robert Downey var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að misnota kynferðislega, segir að það sé nánast eins auðvelt að fá uppreist æru og sækja um Costoco kort. 4.8.2017 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttstofa Stöðvar 2 verður á ferðinni um land allt í kvöldfréttum á slaginu 18:30. 4.8.2017 18:15
Stefnir allt í mjög stóra Þjóðhátíð Ekki langt frá því að sett verið met, segir lögreglan í Vestmannaeyjum. 4.8.2017 17:51
„Toppmaðurinn“ John Snorri setti tvö met John Snorri og Sherpinn Tsering voru rétt í þessu að koma í grunnbúðir eftir að hafa klifið Broad Peak í nótt. 4.8.2017 16:52
Táningar í sumarbúðum flugklúbbs í Sviss fórust í flugslysi Slysið varð í kantónunni Graubünden í suðausturhluta landsins og var vélin eins hreyfla Piper PA28. 4.8.2017 16:00
Maðurinn sem lögreglan leitaði að fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manni vegna atviks sem átti sér stað í Breiðholtslaug mánudaginn 31. júlí síðastliðinn og er til rannsóknar. 4.8.2017 15:04
Þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á tveimur kílóum af kókaíni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt hollenskan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á kókaíni. 4.8.2017 14:28