Fleiri fréttir Kennarar á Akranesi eru óánægðastir Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra framhaldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun. 13.5.2017 07:00 Vinnuveitendur sagðir okra á starfsmönnum Erlent vinnuafl hefur aukist mikið síðustu misseri hér á landi. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur sjái vinnuafli fyrir húsnæði meðan á dvöl stendur. 13.5.2017 07:00 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13.5.2017 07:00 Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar. 13.5.2017 07:00 Dæmt í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva gegn ríkinu Málið snýst um það að þeir Jón Ásgeir og Tryggvi telja að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra með því að þeim hafi verið refsað tvisvar vegna sama atviks. 13.5.2017 07:00 Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði "Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar. 13.5.2017 07:00 Inntökupróf í hagfræði lagt af "Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“ 13.5.2017 07:00 Akureyringur vill láta bera kjörföður sinn út Hæstiréttur hafnaði á dögunum kröfu manns á Akureyri þess efnis að fá kjörföður sinn borinn út úr húsi á Þórshöfn. 13.5.2017 07:00 Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. 13.5.2017 07:00 Aflýstu fyrstu skóflustungu Dýrafjarðaganga vegna ófærðar Í annað sinn sem veðrið setur strik í reikninginn. 12.5.2017 22:58 Akranesbær styður meiri byggðafestu í kvótakerfið Bæjarstjóri Akraness segir að ekkert verði gefið eftir til að tryggja að þar verði áfram útgerð, bærinn styðji hugmyndir um meiri byggðafestu í kvótakerfið. 12.5.2017 20:30 Tæplega 800 mótmæla sameiningu FÁ við Tækniskóla: "Hrædd um að týnast í kerfinu” Margir nemendur segjast ætla að hætta í FÁ ef af sameiningu verður og dæmi eru um kennara sem ætla að segja upp. 12.5.2017 20:00 Baldri snúið við vegna brælu Sjá má ferjuna berjast við öldugang siglingu til Vestmannaeyja á myndbandi. 12.5.2017 19:00 Tæplega helmingur þjóðarinnar fengið vegabréf á tveimur árum Íslendingar ferðast mun meira til útlanda nú en á árunum eftir hrun sem kemur fram í mikilli aukningu á útgáfu vegabréfa. 12.5.2017 19:00 Landlæknir telur samninga við einkaaðila einkennast af stefnuleysi Stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum er það óljós að hún býður upp á stefnuleysi í samningsgerð Sjúkratrygginga Íslands við einkaaðila í heilbrigðisþjónustu að mati landlæknis. Hann segist ekki geta séð að stofnunin hafi hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi í þessari samningsgerð. 12.5.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12.5.2017 18:00 Hjónin sitja uppi með rúmlega tveggja milljóna króna skaða Byko-kerru og valtara stolið í Hafnarfirði. 12.5.2017 17:03 Manuela segist hafa misskilið reglurnar Manuela Ósk Harðardóttir hafnar því að hafa á nokkurn hátt dregið úr eða tálmað með öðrum hætti að feður barnanna gætu átt í góðum samskiptum við börnin sín. 12.5.2017 16:40 Guðni tekur til hendinni á skrifstofu KSÍ Pálma Jónssyni, fjármálastjóra KSÍ og starfsmanni á skrifstofu til tuttugu ára, hefur verið sagt upp störfum. 12.5.2017 16:15 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12.5.2017 16:08 Enn varað við úrkomu Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa. 12.5.2017 16:07 Þrjár milljónir króna í sálfræðiþjónustu fyrir fyrrverandi vistmenn Kópavogshælis Áætlað er að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. 12.5.2017 15:15 Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum. 12.5.2017 15:05 Svona lítur neyðarvegabréfið út Upplýsingar eru handskrifaðar. 12.5.2017 14:57 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12.5.2017 14:15 Búið að opna veginn milli Seljalandsfoss og Víkur Enn er þó lokað á milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns og er reiknað með að lokunin geti staðið fram á miðjan dag. 12.5.2017 14:14 Veittist að fjögurra ára syni sínum sem neitaði að taka vítamínin Barnið hlaut marbletti framan á háls, punktblæðingar í andlit og grunn rifsár framan á brjóstkassa. 12.5.2017 13:45 Barnsfeður Manuelu fengu börnin aftur heim til Íslands Dómstóll í Los Angeles komst að þeirri niðurstöðu á miðvikudag að fyrirsætan og fatahönnuðurinn hefði brotið Haagsamninginn með því að flytja með börn sín tvö til Bandaríkjanna síðastliðið haust. 12.5.2017 13:15 Hlustað á Íslendinga um málefni hafsins Guðni Th. Jóhannesson, forseti, vill ekki þurfa að segja barnabörnunum að hann hafi ekki aðhafst í loftslagsmálum því honum hafi þótt svo gott að geta hent ananasinum af pítsunni sinni. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum að málefnum hafsins á alþjóðavettvangi. 12.5.2017 13:00 Útgáfu vegabréfa forgangsraðað eftir brottfarardegi Þjóðskrá Íslands mun forgangsraða útgáfu nýrra vegabréfa næstu fjórar vikurnar eftir áætlaðri brottför fólks til annarra landa, vegna skorts á nýjum vegabréfum. Forstjóri Þjóðskrár segir að enginn þurfi þó að óttast að fá ekki vegabréf í tíma þótt sumir verði að láta sér neyðarvegabréf duga. 12.5.2017 12:30 Hringveginum lokað á tveimur stöðum Þjóðvegur 1 er nú lokaður á tveimur köflum á Suðausturlandi, annars vegar milli Steina og Víkur og hins vegar á milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns. 12.5.2017 12:11 Ítrekaðar ábendingar í fíkniefnasíma lögreglu leiddu til húsleitar Maðurinn á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1980. 12.5.2017 11:15 Maðurinn sem leitað var að kominn í leitirnar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 12.5.2017 11:09 Ritstjórinn smellti sjálfum sér á forsíðuna Siðanefnd Blaðamannafélagsins boðin sérstaklega velkomin á tónleikana. 12.5.2017 11:09 Draga þurfi úr flugumferð til landsins Umhverfisráðherra segir stefnuna að ferðamenn geti ferðast um á rafrútum og bílum. 12.5.2017 10:51 „Löng leið frá því að vera ótrúverðugur og grunsamlegur yfir í að vera dæmdur í átta ára fangelsi“ Víðir Smári Petersen, verjandi Baldurs Guðmundssonar sem dæmdur var í átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja og fjármagna að hluta umfangsmikið fíkniefnasmygl með Norrænu í september 2015, sagði að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að sanna aðild hans að málinu. 12.5.2017 10:30 Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins. 12.5.2017 10:05 Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi. 12.5.2017 09:24 Þurfa að gefa út neyðarvegabréf vegna bruna í verksmiðju í Kanada Þjóðskrá Íslands mun á næstu vikum þurfa að gefa út svokölluð neyðarvegabréf fyrir umsækjendur nýrra vegabréfa sem hyggjast ferðast í Evrópu. 12.5.2017 09:01 Hringveginum aftur lokað vegna veðurs Lokað milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns. 12.5.2017 07:57 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12.5.2017 07:15 Mótmæltu meintum rasista Nokkur hópur safnaðist saman til að mótmæla komu fyrirlesarans Roberts Spencer fyrir utan Grand Hótel í gærkvöldi á samstöðufundi á vegum Solaris - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. 12.5.2017 07:00 Farga 1,6 tonnum af hreindýrakjöti Fyrirtækinu Esju Gæðafæði var óheimilt að flytja inn ríflega 1,6 tonn af grænlensku hreindýrakjöti í nóvember síðastliðnum. 12.5.2017 07:00 Myglan eyðilagði starfsmóralinn í velferðarráðuneytinu Velferðarráðuneytið kemur verst allra ráðuneyta út í mælingu á Stofnun ársins. Ástandið er betra í utanríkisráðuneytinu. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan eru á botninum. Laun eru sögð stór orsakaþáttur. 12.5.2017 07:00 Eykur fé til landvörslu Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 160 milljónir aukalega til landvörslu í sumar og í haust. Aukinn fjöldi ferðamanna kallar á frekari landvörslu og verndun viðkvæmra svæða. Fjármagn til verksins hefur verið tryggt úr fjármálaráðuneytinu. 12.5.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kennarar á Akranesi eru óánægðastir Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra framhaldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun. 13.5.2017 07:00
Vinnuveitendur sagðir okra á starfsmönnum Erlent vinnuafl hefur aukist mikið síðustu misseri hér á landi. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur sjái vinnuafli fyrir húsnæði meðan á dvöl stendur. 13.5.2017 07:00
Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13.5.2017 07:00
Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar. 13.5.2017 07:00
Dæmt í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva gegn ríkinu Málið snýst um það að þeir Jón Ásgeir og Tryggvi telja að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra með því að þeim hafi verið refsað tvisvar vegna sama atviks. 13.5.2017 07:00
Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði "Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar. 13.5.2017 07:00
Inntökupróf í hagfræði lagt af "Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“ 13.5.2017 07:00
Akureyringur vill láta bera kjörföður sinn út Hæstiréttur hafnaði á dögunum kröfu manns á Akureyri þess efnis að fá kjörföður sinn borinn út úr húsi á Þórshöfn. 13.5.2017 07:00
Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. 13.5.2017 07:00
Aflýstu fyrstu skóflustungu Dýrafjarðaganga vegna ófærðar Í annað sinn sem veðrið setur strik í reikninginn. 12.5.2017 22:58
Akranesbær styður meiri byggðafestu í kvótakerfið Bæjarstjóri Akraness segir að ekkert verði gefið eftir til að tryggja að þar verði áfram útgerð, bærinn styðji hugmyndir um meiri byggðafestu í kvótakerfið. 12.5.2017 20:30
Tæplega 800 mótmæla sameiningu FÁ við Tækniskóla: "Hrædd um að týnast í kerfinu” Margir nemendur segjast ætla að hætta í FÁ ef af sameiningu verður og dæmi eru um kennara sem ætla að segja upp. 12.5.2017 20:00
Baldri snúið við vegna brælu Sjá má ferjuna berjast við öldugang siglingu til Vestmannaeyja á myndbandi. 12.5.2017 19:00
Tæplega helmingur þjóðarinnar fengið vegabréf á tveimur árum Íslendingar ferðast mun meira til útlanda nú en á árunum eftir hrun sem kemur fram í mikilli aukningu á útgáfu vegabréfa. 12.5.2017 19:00
Landlæknir telur samninga við einkaaðila einkennast af stefnuleysi Stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum er það óljós að hún býður upp á stefnuleysi í samningsgerð Sjúkratrygginga Íslands við einkaaðila í heilbrigðisþjónustu að mati landlæknis. Hann segist ekki geta séð að stofnunin hafi hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi í þessari samningsgerð. 12.5.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12.5.2017 18:00
Hjónin sitja uppi með rúmlega tveggja milljóna króna skaða Byko-kerru og valtara stolið í Hafnarfirði. 12.5.2017 17:03
Manuela segist hafa misskilið reglurnar Manuela Ósk Harðardóttir hafnar því að hafa á nokkurn hátt dregið úr eða tálmað með öðrum hætti að feður barnanna gætu átt í góðum samskiptum við börnin sín. 12.5.2017 16:40
Guðni tekur til hendinni á skrifstofu KSÍ Pálma Jónssyni, fjármálastjóra KSÍ og starfsmanni á skrifstofu til tuttugu ára, hefur verið sagt upp störfum. 12.5.2017 16:15
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12.5.2017 16:08
Enn varað við úrkomu Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa. 12.5.2017 16:07
Þrjár milljónir króna í sálfræðiþjónustu fyrir fyrrverandi vistmenn Kópavogshælis Áætlað er að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. 12.5.2017 15:15
Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum. 12.5.2017 15:05
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12.5.2017 14:15
Búið að opna veginn milli Seljalandsfoss og Víkur Enn er þó lokað á milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns og er reiknað með að lokunin geti staðið fram á miðjan dag. 12.5.2017 14:14
Veittist að fjögurra ára syni sínum sem neitaði að taka vítamínin Barnið hlaut marbletti framan á háls, punktblæðingar í andlit og grunn rifsár framan á brjóstkassa. 12.5.2017 13:45
Barnsfeður Manuelu fengu börnin aftur heim til Íslands Dómstóll í Los Angeles komst að þeirri niðurstöðu á miðvikudag að fyrirsætan og fatahönnuðurinn hefði brotið Haagsamninginn með því að flytja með börn sín tvö til Bandaríkjanna síðastliðið haust. 12.5.2017 13:15
Hlustað á Íslendinga um málefni hafsins Guðni Th. Jóhannesson, forseti, vill ekki þurfa að segja barnabörnunum að hann hafi ekki aðhafst í loftslagsmálum því honum hafi þótt svo gott að geta hent ananasinum af pítsunni sinni. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum að málefnum hafsins á alþjóðavettvangi. 12.5.2017 13:00
Útgáfu vegabréfa forgangsraðað eftir brottfarardegi Þjóðskrá Íslands mun forgangsraða útgáfu nýrra vegabréfa næstu fjórar vikurnar eftir áætlaðri brottför fólks til annarra landa, vegna skorts á nýjum vegabréfum. Forstjóri Þjóðskrár segir að enginn þurfi þó að óttast að fá ekki vegabréf í tíma þótt sumir verði að láta sér neyðarvegabréf duga. 12.5.2017 12:30
Hringveginum lokað á tveimur stöðum Þjóðvegur 1 er nú lokaður á tveimur köflum á Suðausturlandi, annars vegar milli Steina og Víkur og hins vegar á milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns. 12.5.2017 12:11
Ítrekaðar ábendingar í fíkniefnasíma lögreglu leiddu til húsleitar Maðurinn á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1980. 12.5.2017 11:15
Maðurinn sem leitað var að kominn í leitirnar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 12.5.2017 11:09
Ritstjórinn smellti sjálfum sér á forsíðuna Siðanefnd Blaðamannafélagsins boðin sérstaklega velkomin á tónleikana. 12.5.2017 11:09
Draga þurfi úr flugumferð til landsins Umhverfisráðherra segir stefnuna að ferðamenn geti ferðast um á rafrútum og bílum. 12.5.2017 10:51
„Löng leið frá því að vera ótrúverðugur og grunsamlegur yfir í að vera dæmdur í átta ára fangelsi“ Víðir Smári Petersen, verjandi Baldurs Guðmundssonar sem dæmdur var í átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja og fjármagna að hluta umfangsmikið fíkniefnasmygl með Norrænu í september 2015, sagði að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að sanna aðild hans að málinu. 12.5.2017 10:30
Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins. 12.5.2017 10:05
Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi. 12.5.2017 09:24
Þurfa að gefa út neyðarvegabréf vegna bruna í verksmiðju í Kanada Þjóðskrá Íslands mun á næstu vikum þurfa að gefa út svokölluð neyðarvegabréf fyrir umsækjendur nýrra vegabréfa sem hyggjast ferðast í Evrópu. 12.5.2017 09:01
Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12.5.2017 07:15
Mótmæltu meintum rasista Nokkur hópur safnaðist saman til að mótmæla komu fyrirlesarans Roberts Spencer fyrir utan Grand Hótel í gærkvöldi á samstöðufundi á vegum Solaris - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. 12.5.2017 07:00
Farga 1,6 tonnum af hreindýrakjöti Fyrirtækinu Esju Gæðafæði var óheimilt að flytja inn ríflega 1,6 tonn af grænlensku hreindýrakjöti í nóvember síðastliðnum. 12.5.2017 07:00
Myglan eyðilagði starfsmóralinn í velferðarráðuneytinu Velferðarráðuneytið kemur verst allra ráðuneyta út í mælingu á Stofnun ársins. Ástandið er betra í utanríkisráðuneytinu. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan eru á botninum. Laun eru sögð stór orsakaþáttur. 12.5.2017 07:00
Eykur fé til landvörslu Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 160 milljónir aukalega til landvörslu í sumar og í haust. Aukinn fjöldi ferðamanna kallar á frekari landvörslu og verndun viðkvæmra svæða. Fjármagn til verksins hefur verið tryggt úr fjármálaráðuneytinu. 12.5.2017 07:00