Fleiri fréttir Eldur kom upp í garðyrkjstöð í Hveragerði Ljóst er að ræktunartjón hefur orðið þar sem framleiðsla á matvöru fer fram í húsinu. 20.2.2017 11:32 Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. 20.2.2017 11:20 Lagfæringu lokið á sjókví eftir að umtalsvert magn regnbogasilungs slapp úr fiskeldi Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. 20.2.2017 11:10 Varhugavert að sjúkdómsgreina Trump Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir varhugavert að sjúkdómsgreina Bandaríkjaforseta. 20.2.2017 10:15 Segir ráðherra hafa hótað deiluaðilum: „Maður var í raun og veru með byssu við höfuð sér“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, hafi hótað deiluaðilum í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu áður en samningar tókust. 20.2.2017 10:00 „Fáum sýnishorn af vetri í þessari viku“ Búast má við því að snjói í flestum landshlutum næstkomandi miðvikudag og fimmtudag og þá spáir Veðurstofa Íslands frosti víðast hvar. 20.2.2017 08:07 Brotist inn í blokkaríbúð í Breiðholti Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir . 20.2.2017 07:11 Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það. 20.2.2017 07:00 Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti. 20.2.2017 06:30 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20.2.2017 05:45 Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði. 20.2.2017 05:45 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20.2.2017 05:00 Fagnar því að ekki hafi komið til inngrips stjórnvalda „Það þurfti ekkert að segja okkur hvað væri yfirvofandi," segir framkvæmdastjóri SFS. 19.2.2017 22:45 "Gríðarlega ánægður og þakklátur“ Formaður SFS segist ánægður. 19.2.2017 22:25 Vilhjálmur: Aðkoma sjávarútvegsráðherra henni ekki til sóma Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir það ákveðinn létti að sjómenn hafi samþykkt kjarasamninga, en á sama tíma visst áhyggjuefni. 19.2.2017 22:08 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19.2.2017 21:34 Reykur í þvottahúsi við Lækjargötu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út klukkan rúmlega níu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld við Lækjargötu í Reykjavík. 19.2.2017 21:18 Nágrannar skella í sameiginlega matarveislu Fjórar nágrannafjölskyldur hittast einu sinni í viku og borða kvöldverð saman. Fréttir Stöðvar 2 fóru í heimsókn. 19.2.2017 21:00 Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19.2.2017 20:48 Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. 19.2.2017 20:00 Talning úr atkvæðagreiðslu hafin Talning úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna er hafin í húsakynnum ríkissáttasemjara 19.2.2017 19:55 Tvísýnt hvort samningarnir verða samþykktir Niðurstöðu atkvæðagreiðslu er að vænta í kvöld og þá skýrist hvort 10 vikna sjómannaverkfalli ljúki. 19.2.2017 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.2.2017 18:02 Ásta Guðrún: Launin mín eru ekki vandamálið heldur fasteignamarkaðurinn Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að sér finnist leiðinlegt að umræðan 19.2.2017 15:50 Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19.2.2017 14:34 Sandra Rán nýr formaður SUF Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. 19.2.2017 13:43 Vongóður um að sjómenn samþykki einn besta samning sem þeir hafa fengið Formaður Sjómannasambands Íslands segir kynningar á nýgerðum kjarasamningi hafa gengið vel og hann vonist til að samningurinn verði samþykktur. 19.2.2017 13:38 Dorg verið bannað í átta ár í hafnarkjaftinum Pólverjar ýttu við samfélaginu á sínum tíma og rifjuðu upp þetta sport, að veiða sér í soðið. 19.2.2017 13:19 Væntanlega ófær um að ná saman verði samningarnir felldir Það væri ömurlegt ef samningur sjómanna og útgerðarinnar yrði felldur að mati framkvæmdastjóra SFS 19.2.2017 12:15 Lögreglumaður fluttur á slysadeild Slasaðist við eftirför. 19.2.2017 10:38 Ræktaði kannabis handa sjúkum Norðlendingum Karlmaður á Norðurlandi eystra dæmur í sex mánaða fangelsi og til að greiða 225.000 krónur í sekt fyrir margvísleg fíkniefnabrot. 19.2.2017 10:11 Fínt skíðafæri fyrir norðan Hins vegar er lokað í Bláfjöllum. 19.2.2017 09:17 Kári er fundinn Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn. 19.2.2017 08:54 Allar fangageymslur fullar í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu. 19.2.2017 08:05 Dæmdur til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms og að hafa skoðað efnið í tölvu sinni. 18.2.2017 21:37 Kvenfangar segja fyrstu vikurnar á Hólmsheiði hafa verið erfiðar Hátt í 800 manns hafa nú skráð sig í Fangahjálpina sem er hópur fyrir þá sem vilja veita föngum aðstoð. 18.2.2017 20:00 Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið. 18.2.2017 20:00 Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum Vinnu- og brunaeftirlitið hafa gert athugasemdir við starfsemi spítalans sem flestar má tengja við of mikið álag á spítalanum. 18.2.2017 19:00 Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: "Ég held að þetta verði mjög tæpt“ Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur , segir að atkvæðagreiðslan um samninga sjómanna verði mjög tæp, en hún telur að menn séu ósáttir við fyrirkomulag á atkvæðagreiðslunni. 18.2.2017 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi klukkan 18:30. 18.2.2017 18:03 Á níunda tug nemenda útskrifuðust frá Háskólanum á Bifröst Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, sagði í útskriftarræðu sinni að það væri mikilvægt fyrir skólann að styrkja enn frekar stöðu sína á sviði fjarnáms. 18.2.2017 17:34 Háskólarektor minntist Birgis og Birnu við brautskráningu kandidata Samanlagður fjöldi brautskráðra var 455, 329 konur og 126 karlar. 18.2.2017 16:07 Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður gert að láta skipverjum í té öryggis- og hlíðfatnað. 18.2.2017 13:31 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18.2.2017 12:49 Víglínan í beinni útsendingu Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu. 18.2.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur kom upp í garðyrkjstöð í Hveragerði Ljóst er að ræktunartjón hefur orðið þar sem framleiðsla á matvöru fer fram í húsinu. 20.2.2017 11:32
Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. 20.2.2017 11:20
Lagfæringu lokið á sjókví eftir að umtalsvert magn regnbogasilungs slapp úr fiskeldi Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. 20.2.2017 11:10
Varhugavert að sjúkdómsgreina Trump Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir varhugavert að sjúkdómsgreina Bandaríkjaforseta. 20.2.2017 10:15
Segir ráðherra hafa hótað deiluaðilum: „Maður var í raun og veru með byssu við höfuð sér“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, hafi hótað deiluaðilum í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu áður en samningar tókust. 20.2.2017 10:00
„Fáum sýnishorn af vetri í þessari viku“ Búast má við því að snjói í flestum landshlutum næstkomandi miðvikudag og fimmtudag og þá spáir Veðurstofa Íslands frosti víðast hvar. 20.2.2017 08:07
Brotist inn í blokkaríbúð í Breiðholti Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir . 20.2.2017 07:11
Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það. 20.2.2017 07:00
Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti. 20.2.2017 06:30
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20.2.2017 05:45
Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði. 20.2.2017 05:45
Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20.2.2017 05:00
Fagnar því að ekki hafi komið til inngrips stjórnvalda „Það þurfti ekkert að segja okkur hvað væri yfirvofandi," segir framkvæmdastjóri SFS. 19.2.2017 22:45
Vilhjálmur: Aðkoma sjávarútvegsráðherra henni ekki til sóma Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir það ákveðinn létti að sjómenn hafi samþykkt kjarasamninga, en á sama tíma visst áhyggjuefni. 19.2.2017 22:08
„Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19.2.2017 21:34
Reykur í þvottahúsi við Lækjargötu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út klukkan rúmlega níu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld við Lækjargötu í Reykjavík. 19.2.2017 21:18
Nágrannar skella í sameiginlega matarveislu Fjórar nágrannafjölskyldur hittast einu sinni í viku og borða kvöldverð saman. Fréttir Stöðvar 2 fóru í heimsókn. 19.2.2017 21:00
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19.2.2017 20:48
Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. 19.2.2017 20:00
Talning úr atkvæðagreiðslu hafin Talning úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna er hafin í húsakynnum ríkissáttasemjara 19.2.2017 19:55
Tvísýnt hvort samningarnir verða samþykktir Niðurstöðu atkvæðagreiðslu er að vænta í kvöld og þá skýrist hvort 10 vikna sjómannaverkfalli ljúki. 19.2.2017 19:15
Ásta Guðrún: Launin mín eru ekki vandamálið heldur fasteignamarkaðurinn Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að sér finnist leiðinlegt að umræðan 19.2.2017 15:50
Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19.2.2017 14:34
Sandra Rán nýr formaður SUF Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. 19.2.2017 13:43
Vongóður um að sjómenn samþykki einn besta samning sem þeir hafa fengið Formaður Sjómannasambands Íslands segir kynningar á nýgerðum kjarasamningi hafa gengið vel og hann vonist til að samningurinn verði samþykktur. 19.2.2017 13:38
Dorg verið bannað í átta ár í hafnarkjaftinum Pólverjar ýttu við samfélaginu á sínum tíma og rifjuðu upp þetta sport, að veiða sér í soðið. 19.2.2017 13:19
Væntanlega ófær um að ná saman verði samningarnir felldir Það væri ömurlegt ef samningur sjómanna og útgerðarinnar yrði felldur að mati framkvæmdastjóra SFS 19.2.2017 12:15
Ræktaði kannabis handa sjúkum Norðlendingum Karlmaður á Norðurlandi eystra dæmur í sex mánaða fangelsi og til að greiða 225.000 krónur í sekt fyrir margvísleg fíkniefnabrot. 19.2.2017 10:11
Kári er fundinn Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn. 19.2.2017 08:54
Allar fangageymslur fullar í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu. 19.2.2017 08:05
Dæmdur til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms og að hafa skoðað efnið í tölvu sinni. 18.2.2017 21:37
Kvenfangar segja fyrstu vikurnar á Hólmsheiði hafa verið erfiðar Hátt í 800 manns hafa nú skráð sig í Fangahjálpina sem er hópur fyrir þá sem vilja veita föngum aðstoð. 18.2.2017 20:00
Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið. 18.2.2017 20:00
Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum Vinnu- og brunaeftirlitið hafa gert athugasemdir við starfsemi spítalans sem flestar má tengja við of mikið álag á spítalanum. 18.2.2017 19:00
Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: "Ég held að þetta verði mjög tæpt“ Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur , segir að atkvæðagreiðslan um samninga sjómanna verði mjög tæp, en hún telur að menn séu ósáttir við fyrirkomulag á atkvæðagreiðslunni. 18.2.2017 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi klukkan 18:30. 18.2.2017 18:03
Á níunda tug nemenda útskrifuðust frá Háskólanum á Bifröst Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, sagði í útskriftarræðu sinni að það væri mikilvægt fyrir skólann að styrkja enn frekar stöðu sína á sviði fjarnáms. 18.2.2017 17:34
Háskólarektor minntist Birgis og Birnu við brautskráningu kandidata Samanlagður fjöldi brautskráðra var 455, 329 konur og 126 karlar. 18.2.2017 16:07
Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður gert að láta skipverjum í té öryggis- og hlíðfatnað. 18.2.2017 13:31
„Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18.2.2017 12:49
Víglínan í beinni útsendingu Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu. 18.2.2017 12:00