Fleiri fréttir

Mótmæla tillögu um vegatolla

„Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum.

Vita ekki hversu mikið slapp

Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum.

Lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni á fundum sínum með fulltrúum úr samninganefndum sjómanna og útgerðarmanna í sjávarútvegsráðuneytinu í kvöld.

Fundað vegna sjó­manna­deilunnar í sjávar­út­vegs­ráðu­neytinu

Samninganefnd sjómanna er nú á leiðinni inn til fundar við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra, í ráðuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í ráðuneytinu um klukkan 21 en ekki liggur fyrir hvort að sjómenn muni funda með útgerðarmönnum og ráðherra núna á eftir.

Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut

Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt.

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag.

Vantar 500 hjúkrunarfræðinga til starfa

Samkvæmt mati framkvæmdastjóra hjúkrunar og hjúkrunarforstjóra vantar 523 hjúkrunarfræðinga til starfa samkvæmt áætlaðri þörf á hjúkrunarfræðingum.

Vímuefnaskýrsla óhreyfð í ráðuneytinu

Skýrsla starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legið á ís frá því að Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, kynnti hana í ágúst.

Rask á lífríki Silfru vegna fjölda kafara

Rannsókn á lífríki Silfru sýndi rask í vistkerfinu þegar 20.000 manns köfuðu þar eða snorkluðu. Síðan hafa 30.000 manns bæst við. Enn ein ástæðan til að takmarka fjölda ferðamanna á staðnum, segir fræðslustjóri þjóðgarðsins.

Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31

„Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið.

Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið

„Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs

Sjómannadeilan: Viðbrögð ráðherra gætu leitt til viðræðuslita

Varaformaður Sjómannasambandsins segir viðbrögð sjávarútvegsráðherra við kröfu um að gera fæðispeninga sjómanna skattfrjálsa geta leitt til þess að viðræðum verði slitið. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir tregðu sjávarútvegs- og fjármálaráðherra koma í veg fyrir að deilan leysist.

Sjá næstu 50 fréttir