Fleiri fréttir Segir augnblæðingu hjá dóttur sinni ekki fölsun Blæðingar úr augum, eyrum og nefi fjórtán ára stúlku á Dalvík virðast ráðgáta læknavísindanna. Stúlkan finnur fyrir kvíða og hefur íhugað sjálfsvíg segir móðirin sem kveður augnlækni hafa sagt myndir af blæðingunum falsaðar. 10.1.2017 05:00 Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. 10.1.2017 05:00 Formaður Viðreisnar: Augljóst að lendingin varðandi ESB er málamiðlun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir augljóst að lendingin í stjórnarsáttmála flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð varðandi aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sé málamiðlun. 9.1.2017 23:46 Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. 9.1.2017 22:57 Ekki einhugur í stjórn Bjartrar framtíðar sem samþykkti stjórnarsáttmálann Sjötíu manns kusu um sáttmálann á fundinum, þar af sagði 51 já, einn skilaði auðu og 18 manns sögðu nei. 9.1.2017 22:57 Viðreisnarfólk óánægt með Bjarna Flokksmenn Viðreisnar létu í ljós óánægju sína með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, sem sakaður hefur verið um að hafa setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar, á fundi þeirra í Ármúla í kvöld. 9.1.2017 22:04 Viðreisn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Ráðgjafaráð Viðreisnar samþykkti á fundi sínum í kvöld ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð. Stjórnarsáttmálinn var samþykktur samhljóða. 9.1.2017 21:56 Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. 9.1.2017 21:43 Nýr stjórnarsáttmáli: Samþykki Alþingis þarf fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Peningastefnan verður endurskoðuð í samræmi við skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 og lögð verður fram þingsályktunartillaga fyrir lok þings um hvort kjósa eigi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýgerðum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 21:30 Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ríkisstjórnarsamstarfið Flokksráð samþykkti að fara í ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn. 9.1.2017 21:20 Píratar senda frá sér yfirlýsingu: „Í siðuðum lýðræðisríkjum er það kallað spilling þegar stjórnmálamenn beita opinberu embætti í þágu persónulegra og pólitískra hagsmuna“ Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og meðferðar fjármálaráðherra á henni. 9.1.2017 21:13 Fundað á öllum vígstöðvum mögulegra stjórnarflokka Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. 9.1.2017 20:32 Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. 9.1.2017 20:00 Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. 9.1.2017 19:30 Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9.1.2017 18:44 Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. 9.1.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Byrja á slaginu 18:30. 9.1.2017 18:15 Ríkið kaupir jörðina Fell við Jökulsárlón Kaupverðið er 1520 milljónir króna. 9.1.2017 18:02 Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. 9.1.2017 18:00 Íbúar í slökkvistarfi með garðslöngu Eldur kom upp í ruslageymslu í Ljósheimum. 9.1.2017 16:36 Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. 9.1.2017 15:47 Skattaskjólsskýrslan: Svandís spyr umboðsmann hvort Bjarni hafi brotið siðareglur Þingmaður Vinstri grænna vill að umboðsmaður Alþingis kanni hvort fjármálaráðherra hafi brotið siðareglur ráðherra. 9.1.2017 15:22 Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. 9.1.2017 14:46 Ekið á hjólreiðamann á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi leitar nú vitna að því þegar jeppling var ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 9.1.2017 14:14 Sjómenn mótmæla við Karphúsið Sjómenn fjölmenntu í dag. 9.1.2017 13:47 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Auðvitað verður maður stundum hræddur“ Anna Kristín veitir meðal annars dæmdum barnaníðingum meðferð. 9.1.2017 13:15 Manns leitað sem fór í sjóinn við Reynisfjöru Björgunarsveitir ásamt lögreglunni á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um mann sem fór í sjóinn við Reynisfjöru. 9.1.2017 13:14 Katrín: Varðaði almannahagsmuni að birta skýrsluna strax Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, hefur óskað eftir opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis til að ræða skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. 9.1.2017 12:45 Loka á rafmagn til GMR endurvinnslu á Grundartanga Óvissa ríkir um áframhaldandi rekstur fyrirtækisins 9.1.2017 12:19 Móðir á Dalvík ráðþrota vegna veikinda dóttur sinnar: „Hún er alveg að gefast upp“ Lilja Bára Kristjánsdóttir, einstæð móðir á Dalvík, segist algerlega ráðalaus gagnvart veikindum fimmtán ára dóttur sinnar Heklu. 9.1.2017 12:19 Vegamótastígur 9 víkur fyrir hóteli Framkvæmdir hófust í morgun. 9.1.2017 12:15 Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9.1.2017 11:30 Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 11:15 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9.1.2017 10:48 Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Tveimur fólksbílum var ekið á rangan vegarhelming. 9.1.2017 10:28 Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. 9.1.2017 09:11 Fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Miklar umferðartafir 9.1.2017 08:49 Vilja útiloka að um sjálfsskaða sé að ræða í hnífsstungumálinu Rannsókn lögreglu í hnífstungumálinu í Kópavogi miðar ekkert áfram. Óskað er eftir að allir fletir á málinu verði kannaðir til hlítar. Sjaldgæft er að mál sem þessi leysist ekki fljótt. 9.1.2017 08:00 Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. 9.1.2017 08:00 Rýmdu hótel við Klapparstíg vegna reyks Center Hótel við Klapparstíg í Reykjavík var rýmt snemma í gærkvöldi eftir að tilkynnt var um reyk í hótelinu. 9.1.2017 07:35 Dekkjakurlið burt fyrir 711 milljónir Stefnt er að því að verkefninu verði lokið fyrir árið 2026. 9.1.2017 07:00 160 þúsund króna sekt fyrir að brugga krækiberjavín Alls fundust 95 lítrar af heimagerðu víni í íbúð mannsins. 9.1.2017 07:00 Hreindýrakvóti hækkar lítillega Heimilt verður að veiða 922 kýr og 393 tarfa samanborið við 848 kýr og 452 tarfa í fyrra. 9.1.2017 07:00 Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015. 9.1.2017 06:00 Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9.1.2017 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir augnblæðingu hjá dóttur sinni ekki fölsun Blæðingar úr augum, eyrum og nefi fjórtán ára stúlku á Dalvík virðast ráðgáta læknavísindanna. Stúlkan finnur fyrir kvíða og hefur íhugað sjálfsvíg segir móðirin sem kveður augnlækni hafa sagt myndir af blæðingunum falsaðar. 10.1.2017 05:00
Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. 10.1.2017 05:00
Formaður Viðreisnar: Augljóst að lendingin varðandi ESB er málamiðlun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir augljóst að lendingin í stjórnarsáttmála flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð varðandi aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sé málamiðlun. 9.1.2017 23:46
Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. 9.1.2017 22:57
Ekki einhugur í stjórn Bjartrar framtíðar sem samþykkti stjórnarsáttmálann Sjötíu manns kusu um sáttmálann á fundinum, þar af sagði 51 já, einn skilaði auðu og 18 manns sögðu nei. 9.1.2017 22:57
Viðreisnarfólk óánægt með Bjarna Flokksmenn Viðreisnar létu í ljós óánægju sína með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, sem sakaður hefur verið um að hafa setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar, á fundi þeirra í Ármúla í kvöld. 9.1.2017 22:04
Viðreisn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Ráðgjafaráð Viðreisnar samþykkti á fundi sínum í kvöld ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð. Stjórnarsáttmálinn var samþykktur samhljóða. 9.1.2017 21:56
Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. 9.1.2017 21:43
Nýr stjórnarsáttmáli: Samþykki Alþingis þarf fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Peningastefnan verður endurskoðuð í samræmi við skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 og lögð verður fram þingsályktunartillaga fyrir lok þings um hvort kjósa eigi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýgerðum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 21:30
Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ríkisstjórnarsamstarfið Flokksráð samþykkti að fara í ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn. 9.1.2017 21:20
Píratar senda frá sér yfirlýsingu: „Í siðuðum lýðræðisríkjum er það kallað spilling þegar stjórnmálamenn beita opinberu embætti í þágu persónulegra og pólitískra hagsmuna“ Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og meðferðar fjármálaráðherra á henni. 9.1.2017 21:13
Fundað á öllum vígstöðvum mögulegra stjórnarflokka Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. 9.1.2017 20:32
Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. 9.1.2017 20:00
Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. 9.1.2017 19:30
Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9.1.2017 18:44
Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. 9.1.2017 18:30
Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. 9.1.2017 18:00
Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. 9.1.2017 15:47
Skattaskjólsskýrslan: Svandís spyr umboðsmann hvort Bjarni hafi brotið siðareglur Þingmaður Vinstri grænna vill að umboðsmaður Alþingis kanni hvort fjármálaráðherra hafi brotið siðareglur ráðherra. 9.1.2017 15:22
Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. 9.1.2017 14:46
Ekið á hjólreiðamann á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi leitar nú vitna að því þegar jeppling var ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 9.1.2017 14:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Auðvitað verður maður stundum hræddur“ Anna Kristín veitir meðal annars dæmdum barnaníðingum meðferð. 9.1.2017 13:15
Manns leitað sem fór í sjóinn við Reynisfjöru Björgunarsveitir ásamt lögreglunni á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um mann sem fór í sjóinn við Reynisfjöru. 9.1.2017 13:14
Katrín: Varðaði almannahagsmuni að birta skýrsluna strax Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, hefur óskað eftir opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis til að ræða skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. 9.1.2017 12:45
Loka á rafmagn til GMR endurvinnslu á Grundartanga Óvissa ríkir um áframhaldandi rekstur fyrirtækisins 9.1.2017 12:19
Móðir á Dalvík ráðþrota vegna veikinda dóttur sinnar: „Hún er alveg að gefast upp“ Lilja Bára Kristjánsdóttir, einstæð móðir á Dalvík, segist algerlega ráðalaus gagnvart veikindum fimmtán ára dóttur sinnar Heklu. 9.1.2017 12:19
Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9.1.2017 11:30
Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 11:15
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9.1.2017 10:48
Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Tveimur fólksbílum var ekið á rangan vegarhelming. 9.1.2017 10:28
Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. 9.1.2017 09:11
Vilja útiloka að um sjálfsskaða sé að ræða í hnífsstungumálinu Rannsókn lögreglu í hnífstungumálinu í Kópavogi miðar ekkert áfram. Óskað er eftir að allir fletir á málinu verði kannaðir til hlítar. Sjaldgæft er að mál sem þessi leysist ekki fljótt. 9.1.2017 08:00
Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. 9.1.2017 08:00
Rýmdu hótel við Klapparstíg vegna reyks Center Hótel við Klapparstíg í Reykjavík var rýmt snemma í gærkvöldi eftir að tilkynnt var um reyk í hótelinu. 9.1.2017 07:35
Dekkjakurlið burt fyrir 711 milljónir Stefnt er að því að verkefninu verði lokið fyrir árið 2026. 9.1.2017 07:00
160 þúsund króna sekt fyrir að brugga krækiberjavín Alls fundust 95 lítrar af heimagerðu víni í íbúð mannsins. 9.1.2017 07:00
Hreindýrakvóti hækkar lítillega Heimilt verður að veiða 922 kýr og 393 tarfa samanborið við 848 kýr og 452 tarfa í fyrra. 9.1.2017 07:00
Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015. 9.1.2017 06:00
Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9.1.2017 04:00