Fleiri fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8.1.2017 20:00 Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. 8.1.2017 19:11 Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna Forstjóri spítalans segir að aðeins verði gerðar undantekningar á því að læknar séu í fullu starfi þegar það hentar spítalanum og sjúklingum hans. 8.1.2017 18:58 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna á næstunni. 8.1.2017 18:15 Kom að sofandi manni í bifreið sinni Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni. 8.1.2017 17:27 Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8.1.2017 16:03 Vongóður um að leysa kjaradeilu sjómanna í næstu viku „Það væri það heimskulegasta sem yrði gert, að setja lög á verkfallið.“ 8.1.2017 12:55 Staðfesta stjórnarsáttmálann í dag Stofnanir Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar koma saman til fundar á morgun til að staðfesta þátttöku flokkanna í ríkisstjórn. 8.1.2017 12:40 Lögregla kölluð til vegna manns sem fékk sig fullsaddan af flugeldasprengingum í Hafnarfirði Reyndi að ræða við þá sem voru að sprengja upp, en þeir læstu sig inn í bíl þegar maðurinn kom á vettvang. 8.1.2017 11:35 „Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8.1.2017 11:19 Skinn og bátar Skrælingjanna geta bent á hvar Vínland var Lýsingar Vínlandssagna á fólkinu sem víkingar nefndu Skrælingja eru þess eðlis að vart fer á milli mála að þeir hittu frumbyggja Ameríku. 8.1.2017 08:15 Djúp lægð veldur vaxandi vindi eftir hádegi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint í kvöld og víðar um norðanvert landið í nótt. 8.1.2017 07:35 Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. 8.1.2017 07:25 Fékk í nefið frá húsasmíðameistara sem blöskrar verðhækkanir á neftóbaki Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. 7.1.2017 23:14 Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki 7.1.2017 22:43 Hált á höfuðborgarsvæðinu Hálka er á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu og hálka og éljagangur á Hellisheiði. 7.1.2017 22:13 Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar 7.1.2017 20:48 Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7.1.2017 20:02 Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika 7.1.2017 18:49 Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. 7.1.2017 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika. 7.1.2017 18:15 Dróna flogið nálægt þyrlu við Reykjavíkurflugvöll Gísli Matthías Gíslasson, þyrlustjóri hjá Norðurflugi var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar dróni flaug í veg fyrir hann. 7.1.2017 17:24 Kristinn Hrafnsson rífur í sig matsskýrslu bandarísku leyniþjónustunnar Kristinn Hrafnsson,fyrrum talsmaður WikiLeaks, segir að í skýrslu um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússa 7.1.2017 14:34 Skutu upp flugeldum í kirkjugarðinum við Kálfatjörn: „Ég er öskureiður yfir þessu“ Íbúar á Vatnsleysuströnd eiga vart orð yfir virðingarleysinu. 7.1.2017 14:15 Gunnar Bragi óttast mjög hægri stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Sagði hann Framsóknarflokkinn hafa reynt að halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstæðisflokkurinn væri með í sínu farteski. 7.1.2017 12:56 Víglínan í beinni 7.1.2017 11:48 Ölvaður maður í stigagangi í Reykjavík taldi sig vera í þorpi út á landi Hafði tekið í nokkra hurðahúna í fjölbýlishúsinu. 7.1.2017 11:20 Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag. 7.1.2017 10:48 Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. 7.1.2017 10:27 Lögreglan kölluð til í Leifsstöð vegna ógnandi farþega Var ógnandi í garð flugáhafnar og öryggisvarða. 7.1.2017 09:06 Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll á Norðvesturlandi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint annað kvöld og víðar um norðanvert landið aðfaranótt mánudags. 7.1.2017 07:30 Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7.1.2017 07:00 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7.1.2017 07:00 Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k 7.1.2017 07:00 Knatthús við Egilshöll 7.1.2017 07:00 Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran 7.1.2017 07:00 Skeljungur vill í Skagafjörð Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð. 7.1.2017 07:00 Saka ráðuneytið um skepnuskap og segja landlækni ljúga um Kumbaravog Íbúar á Kumbaravogi er sárir og kvíðnir vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að loka heimilinu. Þeir segja ósannindi í skýrslu landlæknis um ástandið á heimilinu. 7.1.2017 07:00 Eldur kviknaði í þvottahúsi Töluverður erill hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. 6.1.2017 23:25 Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6.1.2017 20:34 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6.1.2017 20:01 Saksóknari telur fimm og hálfs árs dóm hæfilega refsingu í nauðgunarmáli Átján ára piltur var nýlega dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. 6.1.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markaðir fyrir íslenskan fisk í útlöndum eru í stórhættu vegna verkfalls sjómanna og þegar hafa margir erlendir kaupendur leitað á önnur mið. 6.1.2017 18:15 Íslendingar í öðru sæti í klámáhorfi miðað við höfðatölu Íslendingar horfa næst mest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. 6.1.2017 17:27 Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Tilikum var stórstjarna í lifanda lífi eftir að kvikmyndin Blackfish fór sigurför um heiminn. 6.1.2017 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8.1.2017 20:00
Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. 8.1.2017 19:11
Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna Forstjóri spítalans segir að aðeins verði gerðar undantekningar á því að læknar séu í fullu starfi þegar það hentar spítalanum og sjúklingum hans. 8.1.2017 18:58
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna á næstunni. 8.1.2017 18:15
Kom að sofandi manni í bifreið sinni Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni. 8.1.2017 17:27
Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8.1.2017 16:03
Vongóður um að leysa kjaradeilu sjómanna í næstu viku „Það væri það heimskulegasta sem yrði gert, að setja lög á verkfallið.“ 8.1.2017 12:55
Staðfesta stjórnarsáttmálann í dag Stofnanir Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar koma saman til fundar á morgun til að staðfesta þátttöku flokkanna í ríkisstjórn. 8.1.2017 12:40
Lögregla kölluð til vegna manns sem fékk sig fullsaddan af flugeldasprengingum í Hafnarfirði Reyndi að ræða við þá sem voru að sprengja upp, en þeir læstu sig inn í bíl þegar maðurinn kom á vettvang. 8.1.2017 11:35
„Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8.1.2017 11:19
Skinn og bátar Skrælingjanna geta bent á hvar Vínland var Lýsingar Vínlandssagna á fólkinu sem víkingar nefndu Skrælingja eru þess eðlis að vart fer á milli mála að þeir hittu frumbyggja Ameríku. 8.1.2017 08:15
Djúp lægð veldur vaxandi vindi eftir hádegi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint í kvöld og víðar um norðanvert landið í nótt. 8.1.2017 07:35
Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. 8.1.2017 07:25
Fékk í nefið frá húsasmíðameistara sem blöskrar verðhækkanir á neftóbaki Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. 7.1.2017 23:14
Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki 7.1.2017 22:43
Hált á höfuðborgarsvæðinu Hálka er á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu og hálka og éljagangur á Hellisheiði. 7.1.2017 22:13
Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar 7.1.2017 20:48
Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7.1.2017 20:02
Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika 7.1.2017 18:49
Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. 7.1.2017 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika. 7.1.2017 18:15
Dróna flogið nálægt þyrlu við Reykjavíkurflugvöll Gísli Matthías Gíslasson, þyrlustjóri hjá Norðurflugi var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar dróni flaug í veg fyrir hann. 7.1.2017 17:24
Kristinn Hrafnsson rífur í sig matsskýrslu bandarísku leyniþjónustunnar Kristinn Hrafnsson,fyrrum talsmaður WikiLeaks, segir að í skýrslu um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússa 7.1.2017 14:34
Skutu upp flugeldum í kirkjugarðinum við Kálfatjörn: „Ég er öskureiður yfir þessu“ Íbúar á Vatnsleysuströnd eiga vart orð yfir virðingarleysinu. 7.1.2017 14:15
Gunnar Bragi óttast mjög hægri stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Sagði hann Framsóknarflokkinn hafa reynt að halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstæðisflokkurinn væri með í sínu farteski. 7.1.2017 12:56
Ölvaður maður í stigagangi í Reykjavík taldi sig vera í þorpi út á landi Hafði tekið í nokkra hurðahúna í fjölbýlishúsinu. 7.1.2017 11:20
Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag. 7.1.2017 10:48
Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. 7.1.2017 10:27
Lögreglan kölluð til í Leifsstöð vegna ógnandi farþega Var ógnandi í garð flugáhafnar og öryggisvarða. 7.1.2017 09:06
Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll á Norðvesturlandi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint annað kvöld og víðar um norðanvert landið aðfaranótt mánudags. 7.1.2017 07:30
Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7.1.2017 07:00
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7.1.2017 07:00
Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k 7.1.2017 07:00
Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran 7.1.2017 07:00
Skeljungur vill í Skagafjörð Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð. 7.1.2017 07:00
Saka ráðuneytið um skepnuskap og segja landlækni ljúga um Kumbaravog Íbúar á Kumbaravogi er sárir og kvíðnir vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að loka heimilinu. Þeir segja ósannindi í skýrslu landlæknis um ástandið á heimilinu. 7.1.2017 07:00
Eldur kviknaði í þvottahúsi Töluverður erill hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. 6.1.2017 23:25
Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6.1.2017 20:34
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6.1.2017 20:01
Saksóknari telur fimm og hálfs árs dóm hæfilega refsingu í nauðgunarmáli Átján ára piltur var nýlega dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. 6.1.2017 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markaðir fyrir íslenskan fisk í útlöndum eru í stórhættu vegna verkfalls sjómanna og þegar hafa margir erlendir kaupendur leitað á önnur mið. 6.1.2017 18:15
Íslendingar í öðru sæti í klámáhorfi miðað við höfðatölu Íslendingar horfa næst mest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. 6.1.2017 17:27
Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Tilikum var stórstjarna í lifanda lífi eftir að kvikmyndin Blackfish fór sigurför um heiminn. 6.1.2017 16:01