Fleiri fréttir

Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins

Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins.

Leita fleiri þolenda mansals

Meint mansal innan Félags heyrnarlausra er enn til rannsóknar hjá lögreglu. Skýrslutöku er ekki lokið. Kona, sem lögregla kom í skjól í síðustu viku, dvelur enn í Kvennaathvarfi. Rannsókn sagt miða ágætlega.

Rjúpum fækkar á Austurlandi

Niðurstöður rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunnar Íslands í vor sýna eindregna fækkun frá Skagafirði og austur um til Suðausturlands en talningu er nú lokið. Á vef Náttúrufræðistofnunar segir að mikill munur hafi verið á stofnbreytingum milli ára eftir landshlutum.

Vita ekki hverjir sóttu um starfið

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, ráðuneyti ferðamála, veit ekki hverjir sóttu um starf framkvæmdastjóra stjórnstöðvar ferðamála.

Lífeyrisþegar taldir þurfa að greiða meira

Tveir þriðju hlutar aldraðra og lífeyrisþega munu greiða mun hærri upphæðir fyrir heilbrigðisþjónustu ef Alþingi samþykkir frumvarp heilbrigðisráðherra þar sem þak er sett á greiðslur í heilbrigðiskerfinu.

Landsnet þarf að veita aðgang að gögnum

Landsnet hefur í rúmt ár neitað Landvernd um aðgang að skýrslu um jarðstrengi. Nú hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál skikkað Landsnet til að veita aðgang að gögnunum. Mikið hefur verið tekist á um ágæti jarðstrengja.

Sigmund allur settur á internetið

Vestmannaeyjabær sem á allar 11 þúsund Morgunblaðsskopmyndir Sigmunds Jóhannssonar frá árunum 1964 til 2008 hyggst gera teikningarnar aðgengilegar á vefnum.

Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi

Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft

Byggja upp grjótgarða undir yfirborðinu

Vegagerðin vinnur að því þessa dagana að byggja upp grjótvarnargarða í útfalli Jökulsár á Breiðamerkursandi. Þriggja metra dýpi er niður á garðana sem gegna því hlutverki að verja brúna yfir þjóðveg 1.

Lögreglukonur ósáttar við ójöfnuð á EM

Engin lögreglukona verður í hópi átta íslenskra lögregluþjóna á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í Frakklandi. Konum hjá Ríkislögreglustjóra var boðið en engin sá sér fært að fara. Fyrrverandi lögreglukona segir þetta letjandi sk

Verðlauna fyrir samkennd og hugrekki í MR

Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík hafa stofnað ný samfélagsverðlaun, kennd við Andreu Urði Hafsteinsdóttur sem efndi til fræðslu innan skólans um geðsjúkdóma.

Sjá næstu 50 fréttir