Fleiri fréttir Guðni Th. fór fram á að vera færður til vegna kvennalandsliðsins Viðtöl við alla níu forsetaframbjóðendurna verða á dagskrá RÚV klukkan 19:35 næstu tvær vikurnar og ríður Guðni á vaðið í kvöld. 7.6.2016 08:58 Fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki fá alþjóðlega umhverfisvottun Landvernd hefur veitt fjórum hvalaskoðunarfyrirtækjum bláfánavottun fyrir sjálfbæra sjávarferðamennsku. Þetta er í fyrsta skipti sem Bláfáninn er veittur hvalaskoðunarfyrirtækjum í heiminum. 7.6.2016 06:00 Kampavínsklúbbur opnaður í miðbæ Reykjavíkur Staðurinn er bólstraður með svörtu gervileðri og í loftinu hanga kristalsljósakrónur. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að inni á staðnum séu klefar sem hægt sé að draga fyrir. við stúlkur. Hann segir starfsemina innan lagalegra marka. 7.6.2016 06:00 Ánægjuleg íbúafjölgun í Þorlákshöfn Biðlistar eru byrjaðir að myndast á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn í fyrsta sinn í tíu ár. Fjölgun hefur orðið á íbúum í bæjarfélaginu. 7.6.2016 06:00 Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7.6.2016 06:00 Notendum fjárhagsaðstoðar borgarinnar fækkar Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að árangurinn sé m.a. tilkominn vegna átaks borgarinnar. 7.6.2016 06:00 Sakhæfur þrátt fyrir mikla skerðingu Hollendingurinn Angelo Uyleman er sakhæfur þrátt fyrir verulega greindarskerðingu 7.6.2016 06:00 Fluttu nærri hálfa milljón farþega Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra. 7.6.2016 06:00 Fylgi Guðna haggast ekki Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka segjast myndu kjósa Guðna Th. í embætti forseta. Dósent í stjórnmálafræði segir að línurnar séu farnar að skýrast. 7.6.2016 04:00 Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Stúlkan reyndi að smygla átta kílóum af kókaíni. 6.6.2016 21:58 Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6.6.2016 20:20 Ríkissaksóknari fellir Hlíðamálið niður Málið komst í hámæli í upphafi nóvembermánaðar á síðasta ári en það þótti eigi líklegt til sakfellingar. 6.6.2016 19:22 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6.6.2016 18:57 Stefnir í mesta vöruskiptahalla frá hruni Mikill viðsnúningur hefur orðið í vöruskiptum við útlönd á síðustu misserum og að óbreyttu bendir allt til þess að hallinn í ár verði sá mesti frá því fyrir hrun. Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir þetta ekki vera áhyggjuefni því tekjur af ferðaþjónustu vinni gegn þessum halla. 6.6.2016 18:45 Færri njóta fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar til framfærslu en í fyrra Borgin þakkar þetta markvissum aðgerðum. 6.6.2016 18:30 Byggja rúmlega þrettán þúsund fermetra flugskýli á Keflavíkurflugvelli Icelandair hyggst sinna öllu sínu viðhaldsstarfi hér á landi. 6.6.2016 18:07 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meðal annars verður rætt við Jón Atla Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sem segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera ávísun á stöðnun 6.6.2016 18:00 Nafn konunnar sem lést í bílslysi í Hvalfjarðargöngum Lætur eftir sig eiginmann og þrjú uppkomin börn. 6.6.2016 18:00 Fokdýr snekkja frá Cayman-eyjum í Reykjavíkurhöfn Vikugjaldið um 104 milljónir íslenskra króna. 6.6.2016 16:39 Vodafone gefur landsdekkandi dreifingu á meðan Evrópukeppninni stendur Vodafone og Síminn náðu saman. 6.6.2016 15:49 Segja háskólastarfi á Íslandi stefnt í voða Háskólaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að endurskoða fimm ára fjármálaáætlun sína fyrir árin 2017-2021 6.6.2016 15:41 Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum 50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur um helgina. 6.6.2016 14:15 Maður féll í sjóinn í Stykkishólmi Var í sjónum í tíu til fimmtán mínútur. 6.6.2016 14:10 Ellefu lykilatriði fyrir EM-ferðalagið til Frakklands Flautað verður til leiks á EM í Frakklandi á föstudaginn. 6.6.2016 13:30 Atvinnuviðtali lauk með hnefahöggum Sá sem hugðist ráða sig í vinnuna réðist á hinn með hnefahöggum sem leiddi til tannbrots. 6.6.2016 12:20 Aðalhundaþjálfarinn kominn á útkallslista Hundaþjálfarinn Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, aðalhundaþjálfari Tollstjóra, er nú kominn á útkallslista Landamærastofnunar Evrópu, Frontex. 6.6.2016 11:08 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6.6.2016 10:42 RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. 6.6.2016 10:18 Fimm dæmdir fyrir að nauðga danskri konu í Indlandi Níu aðilar réðust á konuna þegar hún reyndi að spyrja þá hvar hótelið sitt væri. 6.6.2016 09:55 Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. 6.6.2016 09:45 Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. 6.6.2016 09:27 Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. 6.6.2016 09:00 Tveir á slysadeild vegna elds á Rauðarárstíg Bjarga þurfti fimm manns af svölum íbúðar en eldurinn kom upp i íbúðinni fyrir neðan. 6.6.2016 07:58 Vörubíllinn gufaði upp hjá Bílasölu Guðfinns Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hj 6.6.2016 07:00 Samþykkja íbúðir og hafna íþróttahúsi 6.6.2016 07:00 Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. 6.6.2016 07:00 Í samstarf um athafnasvæði Bæjarstjórarnir í Garði, Sandgerðisbæ og Reykjanesbæ hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framtíðarskipulag og þróun athafnasvæðis umhverfis Keflavíkurflugvöll. 6.6.2016 07:00 Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór 6.6.2016 07:00 Ráðstefnugestum á Íslandi hefur fjölgað um 44 prósent frá 2011 Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, segir í frétt frá Reykjavíkurborg. 6.6.2016 07:00 Hátæknisetur opnað Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech var opnað formlega í gær. 6.6.2016 07:00 Akureyringar vilja flugvallarframkvæmdir strax Bæjarráð Akureyrar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja strax til fé til þess að ljúka flutningi á efni sem til fellur úr Vaðlaheiðargöngum í flughlað við Akureyrarflugvöll. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins á fimmtudag. 6.6.2016 07:00 Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6.6.2016 07:00 Komin úr skugga atvinnuleysis Sveitarfélög á Suðurnesjum skera sig ekki lengur úr vegna mikils atvinnuleysis. Ferðaþjónustunni er helst þakkaður þessi viðsnúningur. Mikil uppbygging í iðnaði og ferðaþjónustu styrkir stöðuna enn frekar. 6.6.2016 07:00 Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum Framkvæmdastjóri Spalar segir umferð í göngunum hafa aukist mikið í ár og styttist í að þau verði sprungin. Hann kallar eftir því að göngin verði tvöfölduð. 6.6.2016 06:00 Erfitt að hætta á sjónum Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í dag. 5.6.2016 23:49 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni Th. fór fram á að vera færður til vegna kvennalandsliðsins Viðtöl við alla níu forsetaframbjóðendurna verða á dagskrá RÚV klukkan 19:35 næstu tvær vikurnar og ríður Guðni á vaðið í kvöld. 7.6.2016 08:58
Fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki fá alþjóðlega umhverfisvottun Landvernd hefur veitt fjórum hvalaskoðunarfyrirtækjum bláfánavottun fyrir sjálfbæra sjávarferðamennsku. Þetta er í fyrsta skipti sem Bláfáninn er veittur hvalaskoðunarfyrirtækjum í heiminum. 7.6.2016 06:00
Kampavínsklúbbur opnaður í miðbæ Reykjavíkur Staðurinn er bólstraður með svörtu gervileðri og í loftinu hanga kristalsljósakrónur. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að inni á staðnum séu klefar sem hægt sé að draga fyrir. við stúlkur. Hann segir starfsemina innan lagalegra marka. 7.6.2016 06:00
Ánægjuleg íbúafjölgun í Þorlákshöfn Biðlistar eru byrjaðir að myndast á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn í fyrsta sinn í tíu ár. Fjölgun hefur orðið á íbúum í bæjarfélaginu. 7.6.2016 06:00
Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7.6.2016 06:00
Notendum fjárhagsaðstoðar borgarinnar fækkar Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að árangurinn sé m.a. tilkominn vegna átaks borgarinnar. 7.6.2016 06:00
Sakhæfur þrátt fyrir mikla skerðingu Hollendingurinn Angelo Uyleman er sakhæfur þrátt fyrir verulega greindarskerðingu 7.6.2016 06:00
Fluttu nærri hálfa milljón farþega Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra. 7.6.2016 06:00
Fylgi Guðna haggast ekki Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka segjast myndu kjósa Guðna Th. í embætti forseta. Dósent í stjórnmálafræði segir að línurnar séu farnar að skýrast. 7.6.2016 04:00
Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Stúlkan reyndi að smygla átta kílóum af kókaíni. 6.6.2016 21:58
Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6.6.2016 20:20
Ríkissaksóknari fellir Hlíðamálið niður Málið komst í hámæli í upphafi nóvembermánaðar á síðasta ári en það þótti eigi líklegt til sakfellingar. 6.6.2016 19:22
Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6.6.2016 18:57
Stefnir í mesta vöruskiptahalla frá hruni Mikill viðsnúningur hefur orðið í vöruskiptum við útlönd á síðustu misserum og að óbreyttu bendir allt til þess að hallinn í ár verði sá mesti frá því fyrir hrun. Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir þetta ekki vera áhyggjuefni því tekjur af ferðaþjónustu vinni gegn þessum halla. 6.6.2016 18:45
Færri njóta fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar til framfærslu en í fyrra Borgin þakkar þetta markvissum aðgerðum. 6.6.2016 18:30
Byggja rúmlega þrettán þúsund fermetra flugskýli á Keflavíkurflugvelli Icelandair hyggst sinna öllu sínu viðhaldsstarfi hér á landi. 6.6.2016 18:07
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meðal annars verður rætt við Jón Atla Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sem segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera ávísun á stöðnun 6.6.2016 18:00
Nafn konunnar sem lést í bílslysi í Hvalfjarðargöngum Lætur eftir sig eiginmann og þrjú uppkomin börn. 6.6.2016 18:00
Fokdýr snekkja frá Cayman-eyjum í Reykjavíkurhöfn Vikugjaldið um 104 milljónir íslenskra króna. 6.6.2016 16:39
Vodafone gefur landsdekkandi dreifingu á meðan Evrópukeppninni stendur Vodafone og Síminn náðu saman. 6.6.2016 15:49
Segja háskólastarfi á Íslandi stefnt í voða Háskólaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að endurskoða fimm ára fjármálaáætlun sína fyrir árin 2017-2021 6.6.2016 15:41
Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum 50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur um helgina. 6.6.2016 14:15
Ellefu lykilatriði fyrir EM-ferðalagið til Frakklands Flautað verður til leiks á EM í Frakklandi á föstudaginn. 6.6.2016 13:30
Atvinnuviðtali lauk með hnefahöggum Sá sem hugðist ráða sig í vinnuna réðist á hinn með hnefahöggum sem leiddi til tannbrots. 6.6.2016 12:20
Aðalhundaþjálfarinn kominn á útkallslista Hundaþjálfarinn Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, aðalhundaþjálfari Tollstjóra, er nú kominn á útkallslista Landamærastofnunar Evrópu, Frontex. 6.6.2016 11:08
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6.6.2016 10:42
RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. 6.6.2016 10:18
Fimm dæmdir fyrir að nauðga danskri konu í Indlandi Níu aðilar réðust á konuna þegar hún reyndi að spyrja þá hvar hótelið sitt væri. 6.6.2016 09:55
Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. 6.6.2016 09:45
Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. 6.6.2016 09:27
Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. 6.6.2016 09:00
Tveir á slysadeild vegna elds á Rauðarárstíg Bjarga þurfti fimm manns af svölum íbúðar en eldurinn kom upp i íbúðinni fyrir neðan. 6.6.2016 07:58
Vörubíllinn gufaði upp hjá Bílasölu Guðfinns Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hj 6.6.2016 07:00
Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. 6.6.2016 07:00
Í samstarf um athafnasvæði Bæjarstjórarnir í Garði, Sandgerðisbæ og Reykjanesbæ hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framtíðarskipulag og þróun athafnasvæðis umhverfis Keflavíkurflugvöll. 6.6.2016 07:00
Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór 6.6.2016 07:00
Ráðstefnugestum á Íslandi hefur fjölgað um 44 prósent frá 2011 Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, segir í frétt frá Reykjavíkurborg. 6.6.2016 07:00
Hátæknisetur opnað Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech var opnað formlega í gær. 6.6.2016 07:00
Akureyringar vilja flugvallarframkvæmdir strax Bæjarráð Akureyrar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja strax til fé til þess að ljúka flutningi á efni sem til fellur úr Vaðlaheiðargöngum í flughlað við Akureyrarflugvöll. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins á fimmtudag. 6.6.2016 07:00
Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6.6.2016 07:00
Komin úr skugga atvinnuleysis Sveitarfélög á Suðurnesjum skera sig ekki lengur úr vegna mikils atvinnuleysis. Ferðaþjónustunni er helst þakkaður þessi viðsnúningur. Mikil uppbygging í iðnaði og ferðaþjónustu styrkir stöðuna enn frekar. 6.6.2016 07:00
Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum Framkvæmdastjóri Spalar segir umferð í göngunum hafa aukist mikið í ár og styttist í að þau verði sprungin. Hann kallar eftir því að göngin verði tvöfölduð. 6.6.2016 06:00