Fleiri fréttir

Kampavínsklúbbur opnaður í miðbæ Reykjavíkur

Staðurinn er bólstraður með svörtu gervileðri og í loftinu hanga kristalsljósakrónur. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að inni á staðnum séu klefar sem hægt sé að draga fyrir. við stúlkur. Hann segir starfsemina innan lagalegra marka.

Ánægjuleg íbúafjölgun í Þorlákshöfn

Biðlistar eru byrjaðir að myndast á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn í fyrsta sinn í tíu ár. Fjölgun hefur orðið á íbúum í bæjarfélaginu.

Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan

Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin

Fluttu nærri hálfa milljón farþega

Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra.

Fylgi Guðna haggast ekki

Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka segjast myndu kjósa Guðna Th. í embætti forseta. Dósent í stjórnmálafræði segir að línurnar séu farnar að skýrast.

Stefnir í mesta vöruskiptahalla frá hruni

Mikill viðsnúningur hefur orðið í vöruskiptum við útlönd á síðustu misserum og að óbreyttu bendir allt til þess að hallinn í ár verði sá mesti frá því fyrir hrun. Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir þetta ekki vera áhyggjuefni því tekjur af ferðaþjónustu vinni gegn þessum halla.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meðal annars verður rætt við Jón Atla Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sem segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera ávísun á stöðnun

Vörubíllinn gufaði upp hjá Bílasölu Guðfinns

Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hj

Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur.

Í samstarf um athafnasvæði

Bæjarstjórarnir í Garði, Sandgerðisbæ og Reykjanesbæ hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framtíðarskipulag og þróun athafnasvæðis umhverfis Keflavíkurflugvöll.

Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur

Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór

Ráðstefnugestum á Íslandi hefur fjölgað um 44 prósent frá 2011

Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, segir í frétt frá Reykjavíkurborg.

Hátæknisetur opnað

Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech var opnað formlega í gær.

Akureyringar vilja flugvallarframkvæmdir strax

Bæjarráð Akureyrar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja strax til fé til þess að ljúka flutningi á efni sem til fellur úr Vaðlaheiðargöngum í flughlað við Akureyrarflugvöll. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins á fimmtudag.

Fötluð börn án sumarstuðnings

Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar.

Komin úr skugga atvinnuleysis

Sveitarfélög á Suðurnesjum skera sig ekki lengur úr vegna mikils atvinnuleysis. Ferðaþjónustunni er helst þakkaður þessi viðsnúningur. Mikil uppbygging í iðnaði og ferðaþjónustu styrkir stöðuna enn frekar.

Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum

Framkvæmdastjóri Spalar segir umferð í göngunum hafa aukist mikið í ár og styttist í að þau verði sprungin. Hann kallar eftir því að göngin verði tvöfölduð.

Sjá næstu 50 fréttir