Kynntu hundana fyrir nágrönnunum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2016 15:45 mynd/hilmar birgir Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. Á húsfundi 2. júní stendur til að kjósa um hvort að þeim verði leyft að búa með hunda sína í húsinu. Nú í dag buðu þau íbúum hússins að hitta hundana þrjá á Klambratúni. Um er að ræða þrjú ung pör og settu þau upp heimasíðuna Stakkholtshundar, til að kynna málstað sinn fyrir nágrönnunum. Þau segjast hafa lagt sig fram við að láta sem minnsta truflun vera af hundunum. Þeim hafi ekki fylgt óþrifnaður, lítið hafi heyrst í þeim og þeir komi sáralítið inn í sameign hússins. Hilmar Birgir Ólafsson segir að þau hafi sett upp síðuna Stakkholtshundar til þess að sannfæra nágranna sína um að kjósa með þeim og kynna þeim fyrir hundunum og hve lítil truflunin væri í raun af þeim. „Síðan er þetta búið að vinda upp á sig og er komið út um allt. Það er margt fólk búið að hafa samband við mig og sína stuðning. Þetta hafa verið skemmtilegir dagar,“ segir Hilmar. „Við buðum fólkinu í blokkinni að koma og kíkja á hundana ef þau vildu. Að leyfa krökkunum að heilsa upp á þá og svona. Það mættu um tíu manns og kíktu á okkur sem eru fleiri en við áttum von á. Við bjuggumst við engum.“ „Það er fullt af nágrönnum búnir að sýna okkur stuðning og segjast ætla að kjósa með okkur. Maður er miklu bjartsýnni en maður var áður en þetta byrjaði allt saman. Ég hefði aldrei ímyndað mér að þetta myndi springa svona í loft upp. Fólk allsstaðar í samfélaginu og þá sérstaklega hundaeigendur hafa sýnt okkur mikinn stuðning.“ Hilmar segir að honum finnist lögin furðulega ströng hér á landi varðandi hunda. Þeir séu í fjölbýlishúsum um allan heim og það virðist ekki verða til mikilla vandræða. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. Á húsfundi 2. júní stendur til að kjósa um hvort að þeim verði leyft að búa með hunda sína í húsinu. Nú í dag buðu þau íbúum hússins að hitta hundana þrjá á Klambratúni. Um er að ræða þrjú ung pör og settu þau upp heimasíðuna Stakkholtshundar, til að kynna málstað sinn fyrir nágrönnunum. Þau segjast hafa lagt sig fram við að láta sem minnsta truflun vera af hundunum. Þeim hafi ekki fylgt óþrifnaður, lítið hafi heyrst í þeim og þeir komi sáralítið inn í sameign hússins. Hilmar Birgir Ólafsson segir að þau hafi sett upp síðuna Stakkholtshundar til þess að sannfæra nágranna sína um að kjósa með þeim og kynna þeim fyrir hundunum og hve lítil truflunin væri í raun af þeim. „Síðan er þetta búið að vinda upp á sig og er komið út um allt. Það er margt fólk búið að hafa samband við mig og sína stuðning. Þetta hafa verið skemmtilegir dagar,“ segir Hilmar. „Við buðum fólkinu í blokkinni að koma og kíkja á hundana ef þau vildu. Að leyfa krökkunum að heilsa upp á þá og svona. Það mættu um tíu manns og kíktu á okkur sem eru fleiri en við áttum von á. Við bjuggumst við engum.“ „Það er fullt af nágrönnum búnir að sýna okkur stuðning og segjast ætla að kjósa með okkur. Maður er miklu bjartsýnni en maður var áður en þetta byrjaði allt saman. Ég hefði aldrei ímyndað mér að þetta myndi springa svona í loft upp. Fólk allsstaðar í samfélaginu og þá sérstaklega hundaeigendur hafa sýnt okkur mikinn stuðning.“ Hilmar segir að honum finnist lögin furðulega ströng hér á landi varðandi hunda. Þeir séu í fjölbýlishúsum um allan heim og það virðist ekki verða til mikilla vandræða.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira