Leiga tæpur helmingur af tekjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. maí 2016 07:00 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Húsaleiga nemur að meðaltali um 42 prósentum af ráðstöfunartekjum heimilis. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir félags- og húsnæðismálaráðherra. Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir. Niðurstöðurnar sýna líka að um 90 prósent leigjenda og svipað hlutfall íbúðareigenda telja óhagstætt að leigja íbúðarhúsnæði hér á landi um þessar mundir og rúmlega 80 prósent aðspurðra í báðum hópum telja of lítið framboð af hentugu íbúðarhúsnæði til leigu. Könnunin var gerð að beiðni ráðherra á tímabilinu 19. nóvember til 9. desember. Úrtakið var leigjendur/eigendur húsnæðis, átján ára og eldri af öllu landinu úr þjóðskrá og viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda var 786 leigjendur og 2.226 eigendur. Í erindi sem Eygló Harðardóttir hélt á opnum fundi á Grand Hótel sagði hún niðurstöðuna vera ótvírætt þá að mikil þörf væri á uppbyggingu leigumarkaðarins hér á landi auk þess sem húsaleigan er almennt há og mörgum einstaklingum ofviða. „Þau húsnæðisfrumvörp sem nú eru á lokastigi í þinginu munu mæta brýnni þörf á leigumarkaðnum, einkum tekjulágra fjölskyldna og ungs fólks,“ sagði Eygló Harðardóttir. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Húsaleiga nemur að meðaltali um 42 prósentum af ráðstöfunartekjum heimilis. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir félags- og húsnæðismálaráðherra. Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir. Niðurstöðurnar sýna líka að um 90 prósent leigjenda og svipað hlutfall íbúðareigenda telja óhagstætt að leigja íbúðarhúsnæði hér á landi um þessar mundir og rúmlega 80 prósent aðspurðra í báðum hópum telja of lítið framboð af hentugu íbúðarhúsnæði til leigu. Könnunin var gerð að beiðni ráðherra á tímabilinu 19. nóvember til 9. desember. Úrtakið var leigjendur/eigendur húsnæðis, átján ára og eldri af öllu landinu úr þjóðskrá og viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda var 786 leigjendur og 2.226 eigendur. Í erindi sem Eygló Harðardóttir hélt á opnum fundi á Grand Hótel sagði hún niðurstöðuna vera ótvírætt þá að mikil þörf væri á uppbyggingu leigumarkaðarins hér á landi auk þess sem húsaleigan er almennt há og mörgum einstaklingum ofviða. „Þau húsnæðisfrumvörp sem nú eru á lokastigi í þinginu munu mæta brýnni þörf á leigumarkaðnum, einkum tekjulágra fjölskyldna og ungs fólks,“ sagði Eygló Harðardóttir.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira