Fleiri fréttir Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1.4.2016 19:09 Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. 1.4.2016 18:45 Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir að tæplega 700 milljóna króna niðurskurður á sviðinu muni ekki koma niður á þjónustu við börn á leikskólum. Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar af niðurskurði sínum á fundi með sviðstjóranum í dag. 1.4.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 1.4.2016 18:01 Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. 1.4.2016 17:44 Ákærður fyrir alvarleg brot gegn sambýliskonu sinni Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, hótanir, kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar geng sambýliskonu sinni. 1.4.2016 17:30 40 bílar fastir vegna veðurs á Háreksstaðaleið Björgunarsveitir og ruðningstæki Vegagerðar vinna nú að því að laga ástandið. 1.4.2016 16:38 Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. 1.4.2016 16:22 Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 15:45 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1.4.2016 15:12 Mansal í Vík: Í farbanni næstu tvo mánuði Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað karlmann sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal í áframhaldandi farbann til 25. maí. 1.4.2016 15:12 Hafa hafið undirskriftarsöfnun gegn Joe and the Juice í Alþingishúsinu „Viljum við niðurgreiða samlokur og djúsa fyrir þingmenn? Nei!“ 1.4.2016 14:13 Stjórnarandstaðan fundar með skattrannsóknarstjóra Aflandsreikningar og skattaskjól rædd á fundi í Alþingishúsinu. 1.4.2016 13:52 Hverfisgata endurnýjuð frá Klapparstíg Reiknað er með að framkvæmdin kosti alls 191 milljón króna. 1.4.2016 13:27 Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16 Auknar líkur á jarðskjálftum vegna niðurdælingar Vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun eru tímabundið auknar líkur á jarðskjálftum af þeirri stærð að finnst vel í byggð 1.4.2016 13:07 Formaður RSÍ segir rithöfunda sæta heiftúðugum árásum Rithöfundar samþykkja breytt fyrirkomulag á úthlutun listamannalauna. 1.4.2016 12:56 Viðreisn tilbúin í kosningar hvenær sem kallið kemur Fylgi Viðreisnar er nú birt í fyrsta skipti í Þjóðarpúlsi Gallup þar sem það sem mælist meira en verið hefur, eða 2,1 prósent. 1.4.2016 12:45 Tekinn með kannabis, lyf og stera Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær karlmann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 1.4.2016 12:15 Landsbankinn bregst við ásökunum um karlrembu Tilviljun réði að það var Þórður Snær en ekki kona hans sem fékk Platínumkort en ekki Námukort. 1.4.2016 11:38 Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd. 1.4.2016 11:26 Offituummæli dósentsins njóta stuðnings víða Rúnar Helgi Vignisson segist hafa fengið þakkir frá útlöndum fyrir að tjá sig um offitufaraldurinn. 1.4.2016 11:09 Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1.4.2016 10:32 „Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“ Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi. 1.4.2016 10:13 Grannadeilur á Glammastöðum: Málaferli, umdeild kaup og ákæra fyrir grjótkast Langvarandi deilur í sumarhúsabyggð í Hvalfjarðarsveit. 1.4.2016 09:00 Vetrarleikar öflug landkynning Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti. 1.4.2016 08:00 Opna Joe and the Juice í Alþingishúsinu Ekkert útboð fór fram. 1.4.2016 07:00 Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna 1.4.2016 07:00 Byggingarmagn eykst um 73 prósent milli ára Hótel og veitingahús eru tæp sex prósent af samþykktu byggingarmagni síðasta árs í Reykjavík. 1.4.2016 07:00 Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. 1.4.2016 06:00 Vilja fjölga félagslegum íbúðum Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf. 1.4.2016 06:00 Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg 1.4.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1.4.2016 19:09
Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. 1.4.2016 18:45
Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir að tæplega 700 milljóna króna niðurskurður á sviðinu muni ekki koma niður á þjónustu við börn á leikskólum. Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar af niðurskurði sínum á fundi með sviðstjóranum í dag. 1.4.2016 18:30
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. 1.4.2016 17:44
Ákærður fyrir alvarleg brot gegn sambýliskonu sinni Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, hótanir, kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar geng sambýliskonu sinni. 1.4.2016 17:30
40 bílar fastir vegna veðurs á Háreksstaðaleið Björgunarsveitir og ruðningstæki Vegagerðar vinna nú að því að laga ástandið. 1.4.2016 16:38
Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. 1.4.2016 16:22
Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 15:45
Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1.4.2016 15:12
Mansal í Vík: Í farbanni næstu tvo mánuði Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað karlmann sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal í áframhaldandi farbann til 25. maí. 1.4.2016 15:12
Hafa hafið undirskriftarsöfnun gegn Joe and the Juice í Alþingishúsinu „Viljum við niðurgreiða samlokur og djúsa fyrir þingmenn? Nei!“ 1.4.2016 14:13
Stjórnarandstaðan fundar með skattrannsóknarstjóra Aflandsreikningar og skattaskjól rædd á fundi í Alþingishúsinu. 1.4.2016 13:52
Hverfisgata endurnýjuð frá Klapparstíg Reiknað er með að framkvæmdin kosti alls 191 milljón króna. 1.4.2016 13:27
Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16
Auknar líkur á jarðskjálftum vegna niðurdælingar Vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun eru tímabundið auknar líkur á jarðskjálftum af þeirri stærð að finnst vel í byggð 1.4.2016 13:07
Formaður RSÍ segir rithöfunda sæta heiftúðugum árásum Rithöfundar samþykkja breytt fyrirkomulag á úthlutun listamannalauna. 1.4.2016 12:56
Viðreisn tilbúin í kosningar hvenær sem kallið kemur Fylgi Viðreisnar er nú birt í fyrsta skipti í Þjóðarpúlsi Gallup þar sem það sem mælist meira en verið hefur, eða 2,1 prósent. 1.4.2016 12:45
Tekinn með kannabis, lyf og stera Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær karlmann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 1.4.2016 12:15
Landsbankinn bregst við ásökunum um karlrembu Tilviljun réði að það var Þórður Snær en ekki kona hans sem fékk Platínumkort en ekki Námukort. 1.4.2016 11:38
Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd. 1.4.2016 11:26
Offituummæli dósentsins njóta stuðnings víða Rúnar Helgi Vignisson segist hafa fengið þakkir frá útlöndum fyrir að tjá sig um offitufaraldurinn. 1.4.2016 11:09
Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1.4.2016 10:32
„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“ Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi. 1.4.2016 10:13
Grannadeilur á Glammastöðum: Málaferli, umdeild kaup og ákæra fyrir grjótkast Langvarandi deilur í sumarhúsabyggð í Hvalfjarðarsveit. 1.4.2016 09:00
Vetrarleikar öflug landkynning Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti. 1.4.2016 08:00
Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna 1.4.2016 07:00
Byggingarmagn eykst um 73 prósent milli ára Hótel og veitingahús eru tæp sex prósent af samþykktu byggingarmagni síðasta árs í Reykjavík. 1.4.2016 07:00
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. 1.4.2016 06:00
Vilja fjölga félagslegum íbúðum Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf. 1.4.2016 06:00
Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg 1.4.2016 06:00