Fleiri fréttir

Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum

Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum.

Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar

Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir að tæplega 700 milljóna króna niðurskurður á sviðinu muni ekki koma niður á þjónustu við börn á leikskólum. Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar af niðurskurði sínum á fundi með sviðstjóranum í dag.

Mansal í Vík: Í farbanni næstu tvo mánuði

Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað karlmann sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal í áframhaldandi farbann til 25. maí.

Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar

Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd.

„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“

Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi.

Vetrarleikar öflug landkynning

Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti.

Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð

Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna

Vilja fjölga félagslegum íbúðum

Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf.

Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir

Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg

Sjá næstu 50 fréttir