Fleiri fréttir „Þetta er fáránleg yfirlýsing frú Sóley Tómasdóttir“ Sóley Tómasdóttir sakar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðför gegn mannréttindaskriftstofu. 10.3.2016 12:40 Hinn maðurinn sem leitað var að í tengslum við brunann fundinn Lögreglan er búin að hafa uppi á manninum sem leitað var að eftir brunann á Grettisgötu fyrr í vikunni. 10.3.2016 11:55 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10.3.2016 11:22 Ásmundur segir leigubílstjóra þarfasta þjóninn og vill loka Skutlarahópnum "Er ekki nóg að við ætlum fylla hér allar verslanir af brennivíni heldur er boðið upp á heimsendingarþjónustu allar helgar heim til fólks.“ 10.3.2016 11:20 Enn haldið sofandi í öndunarvél Manni sem stunginn var í bakið með hníf aðfaranótt sunnudags við Sæmundargötu í Reykjavík er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 10.3.2016 11:02 Kaup á lyfjum á netinu gerð öruggari með nýrri reglugerð Frá og með 1. júlí verður auðveldara fyrir þá sem kaup lyf á netinu innan Evrópusambandsins að vita hverjir hafa leyfi til sölu á lyfjunum. Tekið verður í notkun sérstakt tákn sem verður á vefsíðum vottaðra seljenda og lyfjastofnana viðkomandi landa. 10.3.2016 11:00 Reyndi að selja fíkniefni á rangri síðu Setti símanúmer sitt við færslu í 8.700 manna hópi. 10.3.2016 10:39 Vilja afnema sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög Píratar leggja nú fram í annað sinn frumvarp á Alþingi um afnám sjálfkrafa skráningu barna í trú-eða lífsskoðunarfélög. 10.3.2016 10:18 Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Segist hafa fengið áskoranir og þær hafi hreyft við henni. Ætlar að gefa svar fyrir páska. 10.3.2016 10:15 Reykjavíkurborg sökuð um stórabróðurathæfi Halldór Auðar Svansson telur hið dularfulla mál borgarinnar vegna meintra hatursummæla minna á mál Snorra í Betel. 10.3.2016 10:12 Erlingur Gíslason látinn Erlingur Gíslason, leikari, lést á heimili sínu þann 8. mars síðastliðinn. 10.3.2016 09:47 Skólabílar hefja akstur í Snæfellsbæ Veður á Snæfellsnesi er nú að ganga niður. 10.3.2016 09:01 Vegir lokaður vegna veðurs Vegna veðurs og hættu á slitlagsskemdum hefur ásþungi verið takmarkaður við tíu tonn á vegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. 10.3.2016 08:25 Maður féll af svölum Fluttur á slysadeild eftir fall frá þriðju hæð. 10.3.2016 07:50 Skólaakstur fellur niður í Snæfellsbæ Skólaakstur fellur niður á milli starfstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi nú í morgunsárið vegna veðurs. Starfsstöðvarnar verða þó opnar og verður ákvörðun um akstur endurskoðuð klukkan tíu að sögn skólastjóra. 10.3.2016 07:34 Ferðakonur í hrakningum brutust inn í sumarbústað til að leita skjóls Lögreglumenn frá Selfossi komu í nótt þremur bandarískum ferðakonum til hjálpar, eftir að þær höfðu lent í hrakningum í sumarbústaðahverfinu í Miðfellslandi, austanvert við Þingvallavatn. 10.3.2016 07:30 Telur ákvæði um endurupptökunefnd hreinan bastarð Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, segir tilraunina með endurupptökunefnd hafa mistekist alfarið. 10.3.2016 07:30 Sjúkrabíll með veikan ungling fauk út af á Bjáfjallavegi Sjúkrabíll með bráðveikan ungling um borð fauk út af Bláfjallaveginum í ofsaveðri um klukkan ellefu í gærkvöldi. Tveir sjúkrabílar, fjallabjörgunarbíll og lögreglujeppi höfðu verið sendir á vettvang, og munaði minnstu að lögreglujeppinn fyki líka út af, eftir að hafa snarsnúist á veginum. 10.3.2016 07:20 Lögmaðurinn svarar fyrir sig: „Ég mun að sjálfsögðu halda mínu striki“ Steinbergur Finnbogason var úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við fjársvikamál í síðustu viku. 10.3.2016 07:15 Margir eiga eftir að ákveða sig Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburðastuðning í embætti forseta Íslands. Séra Vigfús Bjarni Albertsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa einnig forskot á aðra. Afar stór hluti svarenda vill ekki taka afstöðu. 10.3.2016 07:00 Segir auglýsingar ríkisstjórnarinnar augljósa flokkspólitíska ímyndarherferð Fullyrðingar forsætisráðherra á þingi í gær um kostnað við auglýsingar ríkisstjórnarinnar eru vafasamar að mati Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. 10.3.2016 07:00 Engin mygla hefur fundist á listasafninu Ekki hefur orðið vart við myglusvepp í húsnæði Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu en velferðarráðuneytið hyggst flytja úr sínum hluta hússins innan skamms vegna hans. Það var tilkynnt á starfsmannafundi ráðuneytisins í gær. 10.3.2016 07:00 Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna. 10.3.2016 07:00 Slæmt að yfirmenn standi í útskipun "Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur. 10.3.2016 07:00 Hæstaréttardómurum fækki í fimm Fyrrverandi hæstaréttardómari fagnar stofnun millidómstigs. Gerir þó athugasemdir við nýtt frumvarp innanríkisráðherra. Mál verði einungis flutt á tveimur dómstigum. Dómurum verði gert óheimilt að taka að sér störf innan stjórnsýsl 10.3.2016 07:00 Ólögleg búseta sögð varanlegur vandi Hópar efnalítilla Íslendinga búa í óleyfilegum herbergjum og íbúðum í atvinnuhúsnæði með ónógum eldvörnum. Ástandið þarf að vera afar slæmt til að húsnæði sé lokað. Oft eina skjól íbúanna. Eigendur eru beittir dagsektum ef 10.3.2016 07:00 Stjórnvöld uppfylli lagalega skyldu sína Almenn stefna um meðhöndlun úrgangs hefur ekki verið mótuð þó stjórnvöldum beri til þess lagaleg skylda. Í nýrri skýrslu til Alþingis hvetur Ríkisendurskoðun umhverfis- og auðlindaráðuneytið til að ráða bót á þessu. 10.3.2016 07:00 Kannar hvort koma eigi á gjaldskyldu á Vesturgötu, Mýrargötu, Nýlendugötu og Bakkastíg Bílastæðasjóður hefur leitað eftir umsögnum íbúa um hvort áhugi sé fyrir því hvort gera eigi bílastæði við göturnar gjaldskyld. 9.3.2016 23:30 Einungis konur í áhöfn vélar Icelandair á alþjóðabaráttudegi kvenna Konur skipuðu allar stöður í áhöfn vélar Icelandair sem flogið var til New York á alþjóðadegi kvenna í gær. 9.3.2016 22:11 Hrelliklám gríðarstórt vandamál hér á landi Hildur Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum, segir nauðsynlegt að farið verði að líta á hrelliklám sem alvarlegt kynferðisbrot. 9.3.2016 22:00 Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. 9.3.2016 20:21 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið. Báðir hafa margsinnis komið við sögu lögreglu. 9.3.2016 19:16 Segir það vera út í hött að börn þurfi að bíða í þrjú ár eftir sjálfsagðri þjónustu Ungmennaráð UNICEF kallar eftir úrbótum en ráðið efndi til mótmæla í höfuðborginni í dag. 9.3.2016 19:00 Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir. 9.3.2016 18:45 Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. 9.3.2016 18:38 Vilja heiðra minningu Íslendinga sem féllu í seinna stríði 27 þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 9.3.2016 18:18 Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9.3.2016 17:07 Sundurliðun á auglýsingum ríkisstjórnarinnar Mest greitt til Fréttablaðsins vegna auglýsinga. 9.3.2016 17:06 Varað við stormi, úrkomu og vatnavöxtum Spáð er talsverðri rigningu um landið sunnan-og vestanvert seint í dag og fram yfir hádegi á morgun. 9.3.2016 16:26 Píratar auglýsa eftir framkvæmdastjóra Vegna anna þarf flokkurinn að ráða metnaðarfullan einstakling sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. 9.3.2016 15:20 Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9.3.2016 15:12 Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9.3.2016 14:59 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9.3.2016 14:30 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9.3.2016 14:29 Ólafur hættir sem formaður Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi. 9.3.2016 14:21 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er fáránleg yfirlýsing frú Sóley Tómasdóttir“ Sóley Tómasdóttir sakar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðför gegn mannréttindaskriftstofu. 10.3.2016 12:40
Hinn maðurinn sem leitað var að í tengslum við brunann fundinn Lögreglan er búin að hafa uppi á manninum sem leitað var að eftir brunann á Grettisgötu fyrr í vikunni. 10.3.2016 11:55
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10.3.2016 11:22
Ásmundur segir leigubílstjóra þarfasta þjóninn og vill loka Skutlarahópnum "Er ekki nóg að við ætlum fylla hér allar verslanir af brennivíni heldur er boðið upp á heimsendingarþjónustu allar helgar heim til fólks.“ 10.3.2016 11:20
Enn haldið sofandi í öndunarvél Manni sem stunginn var í bakið með hníf aðfaranótt sunnudags við Sæmundargötu í Reykjavík er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 10.3.2016 11:02
Kaup á lyfjum á netinu gerð öruggari með nýrri reglugerð Frá og með 1. júlí verður auðveldara fyrir þá sem kaup lyf á netinu innan Evrópusambandsins að vita hverjir hafa leyfi til sölu á lyfjunum. Tekið verður í notkun sérstakt tákn sem verður á vefsíðum vottaðra seljenda og lyfjastofnana viðkomandi landa. 10.3.2016 11:00
Reyndi að selja fíkniefni á rangri síðu Setti símanúmer sitt við færslu í 8.700 manna hópi. 10.3.2016 10:39
Vilja afnema sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög Píratar leggja nú fram í annað sinn frumvarp á Alþingi um afnám sjálfkrafa skráningu barna í trú-eða lífsskoðunarfélög. 10.3.2016 10:18
Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Segist hafa fengið áskoranir og þær hafi hreyft við henni. Ætlar að gefa svar fyrir páska. 10.3.2016 10:15
Reykjavíkurborg sökuð um stórabróðurathæfi Halldór Auðar Svansson telur hið dularfulla mál borgarinnar vegna meintra hatursummæla minna á mál Snorra í Betel. 10.3.2016 10:12
Erlingur Gíslason látinn Erlingur Gíslason, leikari, lést á heimili sínu þann 8. mars síðastliðinn. 10.3.2016 09:47
Vegir lokaður vegna veðurs Vegna veðurs og hættu á slitlagsskemdum hefur ásþungi verið takmarkaður við tíu tonn á vegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. 10.3.2016 08:25
Skólaakstur fellur niður í Snæfellsbæ Skólaakstur fellur niður á milli starfstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi nú í morgunsárið vegna veðurs. Starfsstöðvarnar verða þó opnar og verður ákvörðun um akstur endurskoðuð klukkan tíu að sögn skólastjóra. 10.3.2016 07:34
Ferðakonur í hrakningum brutust inn í sumarbústað til að leita skjóls Lögreglumenn frá Selfossi komu í nótt þremur bandarískum ferðakonum til hjálpar, eftir að þær höfðu lent í hrakningum í sumarbústaðahverfinu í Miðfellslandi, austanvert við Þingvallavatn. 10.3.2016 07:30
Telur ákvæði um endurupptökunefnd hreinan bastarð Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, segir tilraunina með endurupptökunefnd hafa mistekist alfarið. 10.3.2016 07:30
Sjúkrabíll með veikan ungling fauk út af á Bjáfjallavegi Sjúkrabíll með bráðveikan ungling um borð fauk út af Bláfjallaveginum í ofsaveðri um klukkan ellefu í gærkvöldi. Tveir sjúkrabílar, fjallabjörgunarbíll og lögreglujeppi höfðu verið sendir á vettvang, og munaði minnstu að lögreglujeppinn fyki líka út af, eftir að hafa snarsnúist á veginum. 10.3.2016 07:20
Lögmaðurinn svarar fyrir sig: „Ég mun að sjálfsögðu halda mínu striki“ Steinbergur Finnbogason var úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við fjársvikamál í síðustu viku. 10.3.2016 07:15
Margir eiga eftir að ákveða sig Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburðastuðning í embætti forseta Íslands. Séra Vigfús Bjarni Albertsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa einnig forskot á aðra. Afar stór hluti svarenda vill ekki taka afstöðu. 10.3.2016 07:00
Segir auglýsingar ríkisstjórnarinnar augljósa flokkspólitíska ímyndarherferð Fullyrðingar forsætisráðherra á þingi í gær um kostnað við auglýsingar ríkisstjórnarinnar eru vafasamar að mati Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. 10.3.2016 07:00
Engin mygla hefur fundist á listasafninu Ekki hefur orðið vart við myglusvepp í húsnæði Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu en velferðarráðuneytið hyggst flytja úr sínum hluta hússins innan skamms vegna hans. Það var tilkynnt á starfsmannafundi ráðuneytisins í gær. 10.3.2016 07:00
Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna. 10.3.2016 07:00
Slæmt að yfirmenn standi í útskipun "Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur. 10.3.2016 07:00
Hæstaréttardómurum fækki í fimm Fyrrverandi hæstaréttardómari fagnar stofnun millidómstigs. Gerir þó athugasemdir við nýtt frumvarp innanríkisráðherra. Mál verði einungis flutt á tveimur dómstigum. Dómurum verði gert óheimilt að taka að sér störf innan stjórnsýsl 10.3.2016 07:00
Ólögleg búseta sögð varanlegur vandi Hópar efnalítilla Íslendinga búa í óleyfilegum herbergjum og íbúðum í atvinnuhúsnæði með ónógum eldvörnum. Ástandið þarf að vera afar slæmt til að húsnæði sé lokað. Oft eina skjól íbúanna. Eigendur eru beittir dagsektum ef 10.3.2016 07:00
Stjórnvöld uppfylli lagalega skyldu sína Almenn stefna um meðhöndlun úrgangs hefur ekki verið mótuð þó stjórnvöldum beri til þess lagaleg skylda. Í nýrri skýrslu til Alþingis hvetur Ríkisendurskoðun umhverfis- og auðlindaráðuneytið til að ráða bót á þessu. 10.3.2016 07:00
Kannar hvort koma eigi á gjaldskyldu á Vesturgötu, Mýrargötu, Nýlendugötu og Bakkastíg Bílastæðasjóður hefur leitað eftir umsögnum íbúa um hvort áhugi sé fyrir því hvort gera eigi bílastæði við göturnar gjaldskyld. 9.3.2016 23:30
Einungis konur í áhöfn vélar Icelandair á alþjóðabaráttudegi kvenna Konur skipuðu allar stöður í áhöfn vélar Icelandair sem flogið var til New York á alþjóðadegi kvenna í gær. 9.3.2016 22:11
Hrelliklám gríðarstórt vandamál hér á landi Hildur Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum, segir nauðsynlegt að farið verði að líta á hrelliklám sem alvarlegt kynferðisbrot. 9.3.2016 22:00
Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. 9.3.2016 20:21
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið. Báðir hafa margsinnis komið við sögu lögreglu. 9.3.2016 19:16
Segir það vera út í hött að börn þurfi að bíða í þrjú ár eftir sjálfsagðri þjónustu Ungmennaráð UNICEF kallar eftir úrbótum en ráðið efndi til mótmæla í höfuðborginni í dag. 9.3.2016 19:00
Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir. 9.3.2016 18:45
Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. 9.3.2016 18:38
Vilja heiðra minningu Íslendinga sem féllu í seinna stríði 27 þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 9.3.2016 18:18
Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9.3.2016 17:07
Sundurliðun á auglýsingum ríkisstjórnarinnar Mest greitt til Fréttablaðsins vegna auglýsinga. 9.3.2016 17:06
Varað við stormi, úrkomu og vatnavöxtum Spáð er talsverðri rigningu um landið sunnan-og vestanvert seint í dag og fram yfir hádegi á morgun. 9.3.2016 16:26
Píratar auglýsa eftir framkvæmdastjóra Vegna anna þarf flokkurinn að ráða metnaðarfullan einstakling sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. 9.3.2016 15:20
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9.3.2016 15:12
Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9.3.2016 14:59
Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9.3.2016 14:30
Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9.3.2016 14:29
Ólafur hættir sem formaður Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi. 9.3.2016 14:21