Fleiri fréttir „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11.3.2016 19:26 Ítarleg leit að nýjum skólastjóra Melaskóla Aðstoðarskólastjóri sem ekki fékk starfið þegar fráfarandi skólastjóri var ráðinn var meðal umsækjenda þegar borgin ákvað að framlengja umsóknarfrest um stöðuna. 11.3.2016 18:41 Eldra fólk og karlar líklegri til að styðja ríkisstjórnina Ríkisstjórnin nýtur minnst fylgis hjá íbúm á höfuðborgarsvæðinu en karlar og þau sem eldri eru eru líklegri til að styðja hana en konur og þeir sem yngri eru. 11.3.2016 18:36 Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11.3.2016 18:07 Kröfu um nálgunarbann hafnað Maður, sem hefur hótað að dreifa kynlífsmyndbandi af barnsmóður sinni og bíður dóms fyrir líkamsárás gegn henni, þarf ekki að sæta nálgunarbanni. 11.3.2016 17:51 Fyrsta asahláka ársins handan við hornið Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum á sunnudag. 11.3.2016 17:09 Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur foreldris verði hækkaðar, orlof lengt og leikskóladvöl tryggð Starfshópur um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum skilaði skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra í dag. 11.3.2016 16:43 Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11.3.2016 16:19 Stjórnendum í Frostaskjóli og Kampi sagt upp vegna sameiningar Borgin áætlar að spara um 40 milljónir á ári með sameiningu yfirstjórna tveggja frístundamiðstöðva. 11.3.2016 16:19 Holtavörðuheiði lokað vegna umferðaslysa Þjóðvegur 1 um Holtavörðuheiði er lokaður vegna umferðaróhappa á heiðinni, en unnið er að opnun vegarins að nýju. 11.3.2016 15:34 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11.3.2016 14:39 Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. 11.3.2016 13:17 „Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. 11.3.2016 13:15 Eðlilegt að launafólk njóti velgengni fyrirtækja Formaður Verkalýðsfélags Akraness ætlar að ræða við forstjóra HB Granda um mögulegar launabætur til starfsfólks vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. 11.3.2016 12:59 Læknafélagið telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða arð Stjórn Læknafélags Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna tillagna heilbrigðisráðherra um heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 11.3.2016 12:58 Gummi Ben lýsir leikjum Íslands á EM Yfirmaður íþróttasviðs 365 segir fyrirtækið ekki geta hafa staðið í vegi fyrir að Gummi Ben lýsti leikjunum fyrir íslensku þjóðina. 11.3.2016 12:26 Árni Gunnarsson nýr formaður Rauða krossins í Reykjavík Hefur áður sinnt stjórnarsetu fyrir félagið. 11.3.2016 12:09 „Herraklippingum“ hefur fjölgað tífalt síðasta áratuginn Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir segir að ófrjósemisaðgerðum karla hafi fjölgað mikið á síðustu árum. 11.3.2016 10:54 Ákærður fyrir að stinga mann með Swiss Army hníf í Austurstræti Tvítugur karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan The Laundromat Café við Austurstræti. 11.3.2016 10:53 Íslendingar eiga sinn eigin Bobby Fischer Íslandsmeistarinn Héðinn Steingrímsson neitaði að taka þátt í Reykjavíkurskákmótinu því borðin eru of breið. 11.3.2016 10:41 Myndbönd af nöktum mönnum í Laugardalslaug birt á fjölsóttri klámsíðu Forstöðumaður Laugardalslaugar segir símanotkun í búningsklefum vandamál og starfsfólk fái reglulega yfir sig skít og skammir þegar það gerir athugasemdir við símanotkun. 11.3.2016 10:05 Mjög slæmt veður um allt land á morgun Vissara er að fylgjast með niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir þar sem vatnsveðrið verður viðvarandi um helgina. 11.3.2016 09:58 Landsmenn 332.529 talsins í byrjun árs Fólksfækkun var á þremur landsvæðum, á Vestfjörðum, á Austurlandi og á Norðurlandi vestra. 11.3.2016 09:41 Popúlismi aðalvandi stjórnmálanna Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, ræðir ferilinn í pólitíkinni, stöðu Sjálfstæðisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin. 11.3.2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir kjörfylgi Stjórnarflokkarnir bæta nokkuð við sig frá könnun sem gerð var í lok janúar. Píratar gefa hins vegar lítillega eftir. Björt framtíð nær ekki að rétta úr kútnum og mælist enn án þingmanns. Ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn án Pírata. 11.3.2016 07:00 Ferðafólki att á kaldan klaka við Gullfoss Gríðarlegt svell er yfir öllu við Gullfoss þar sem ferðamenn á öllum aldri fikra sig varfærnislega í átt að náttúruperlunni. Lítið er gert til að draga úr hálkunni og gera leiðina greiðfærari. 11.3.2016 07:00 Yfir eitt þúsund lentu í umferðarslysum 2015 Fjöldi látinna og alvarlegra slasaðra er 24 prósentum yfir markmiðum. Fé til umferðaröryggisáætlunar er ekki á fjárlögum en á að koma eftir öðrum leiðum. 11.3.2016 07:00 Síle hefur aflétt banni á innflutningi lifandi laxahrogna frá Íslandi Yfirvöld í Síle hafa opnað landamæri sín að nýju fyrir innflutningi á laxahrognum frá Íslandi. Þarlend yfirvöld lögðu á innflutningsbann eftir að VHS-veira greindist í fyrsta sinn hér á landi síðastliðið haust, segir í frétt Matvælastofnunar. 11.3.2016 07:00 Tveir þriðju reyna endurlífgun Framfarir í meðferð, forvarnir og lífsstílsbreyting er talin orsök þess að æ færri fara í hjartastopp. Árangur í endurlífgun hérlendis er góður á heimsvísu. Almenningur bjargar fjölmörgum mannslífum á ári hverju. 11.3.2016 07:00 Telur Fjólu sniðgengna af fáfróðum í ráðuneyti Snædís Rán Hjartardóttir er ósátt við vinnubrögð mennta- og menningarmálaráðuneytis. Snædís segir ráðuneytið hafa sniðgengið Félag fólks með samþætta sjón - og heyrnarskerðingu. Hún bíði breytinga eftir dóm um túlkaþjónustu. 11.3.2016 07:00 Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum Hálkublettir eru á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu. 10.3.2016 22:47 Skoða beri aðra flugvallarvalkosti Áætlað er að nýta tugi milljarða króna til að stækka og bæta Keflavíkurflugvöll á árinu. Forstjóri Icelandair Group segir ekki úr vegi að kanna hvort fyrir hendi séu betri kostir, því horfa eigi áratugi fram í tímann. 10.3.2016 21:30 Háskóli Íslands í 131. til 140. sæti yfir bestu háskóla Evrópu Nýr matslisti Times Higher Education European Top 200 Rankings var birtur í dag. 10.3.2016 21:22 Hagar þurfa að greiða fjölskyldu sem það þjófkenndi bætur Fjölskyldan var sökuð um að hafa stolið hárlit og var gert að tæma vasa sína fyrir framan aðra viðskiptavini verslunarinnar. 10.3.2016 20:30 Hópur eldri borgara íhugar málsókn vegna ágreinings um húsgjöld Íbúarnir saka félagið um að nota sjóðinn til að standa straum af óskyldum kostnaði en heildarupphæðin hleypur á milljónum króna. 10.3.2016 20:00 Happdrætti Háskólans: 94 milljónir til vinningshafa 3.351 miðaeigendur fengu vinning í útdrætti kvöldsins. 10.3.2016 19:50 „Þetta verður engin lundabúð” Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar flytur af Laugaveginum eftir rúmlega hundrað ára verslunarrekstur. 10.3.2016 19:40 Brjóst Heiðrúnar sprakk: „Titraði og froðufelldi af sársauka“ Heiðrún Teitsdóttir lenti ítrekað í því að brjóst hennar stíflaðist við brjóstagjöf með þeim afleiðingum að það sprakk. 10.3.2016 19:00 Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10.3.2016 19:00 Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10.3.2016 18:16 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir „ferðasjúka barþjóninum“ Konstantin Deniss Fokin dæmdur í sex mánaða fangelsi. 10.3.2016 17:27 Maður í vímu sló til níu ára drengs á Laugavegi Maðurinn var handtekinn á veitingastað á Frakkastíg og færður í fangageymslu. 10.3.2016 17:21 Afdrifarík steggjun í Mjölni fyrir dóm: „Þú ert búinn að fótbrjóta mig“ Lárus Óskarsson stefndi Mjölni og Árna Ísakssyni eftir að hafa fótbrotnað í steggjun í Mjölni. 10.3.2016 17:00 Hnífsstunguárásin: Sagðist fyrr um kvöldið ætla að drepa félaga sinn með hnúajárni Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem játað hefur að hafa stungið annan mann, félaga sinn, í bakið við Sæmundargötu aðfaranótt sunnudags sæti ekki áfram gæsluvarðhaldi, en samkvæmt dómi Hæstaréttar mun maðurinn vera í gæsluvarðhaldi til 6. apríl næstkomandi. 10.3.2016 16:52 Mikill verðmunur á páskaeggjum Allt að 57 prósent verðmunur er á páskaeggjum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. 10.3.2016 16:11 Sjá næstu 50 fréttir
„Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11.3.2016 19:26
Ítarleg leit að nýjum skólastjóra Melaskóla Aðstoðarskólastjóri sem ekki fékk starfið þegar fráfarandi skólastjóri var ráðinn var meðal umsækjenda þegar borgin ákvað að framlengja umsóknarfrest um stöðuna. 11.3.2016 18:41
Eldra fólk og karlar líklegri til að styðja ríkisstjórnina Ríkisstjórnin nýtur minnst fylgis hjá íbúm á höfuðborgarsvæðinu en karlar og þau sem eldri eru eru líklegri til að styðja hana en konur og þeir sem yngri eru. 11.3.2016 18:36
Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11.3.2016 18:07
Kröfu um nálgunarbann hafnað Maður, sem hefur hótað að dreifa kynlífsmyndbandi af barnsmóður sinni og bíður dóms fyrir líkamsárás gegn henni, þarf ekki að sæta nálgunarbanni. 11.3.2016 17:51
Fyrsta asahláka ársins handan við hornið Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum á sunnudag. 11.3.2016 17:09
Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur foreldris verði hækkaðar, orlof lengt og leikskóladvöl tryggð Starfshópur um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum skilaði skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra í dag. 11.3.2016 16:43
Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11.3.2016 16:19
Stjórnendum í Frostaskjóli og Kampi sagt upp vegna sameiningar Borgin áætlar að spara um 40 milljónir á ári með sameiningu yfirstjórna tveggja frístundamiðstöðva. 11.3.2016 16:19
Holtavörðuheiði lokað vegna umferðaslysa Þjóðvegur 1 um Holtavörðuheiði er lokaður vegna umferðaróhappa á heiðinni, en unnið er að opnun vegarins að nýju. 11.3.2016 15:34
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11.3.2016 14:39
Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. 11.3.2016 13:17
„Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. 11.3.2016 13:15
Eðlilegt að launafólk njóti velgengni fyrirtækja Formaður Verkalýðsfélags Akraness ætlar að ræða við forstjóra HB Granda um mögulegar launabætur til starfsfólks vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. 11.3.2016 12:59
Læknafélagið telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða arð Stjórn Læknafélags Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna tillagna heilbrigðisráðherra um heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 11.3.2016 12:58
Gummi Ben lýsir leikjum Íslands á EM Yfirmaður íþróttasviðs 365 segir fyrirtækið ekki geta hafa staðið í vegi fyrir að Gummi Ben lýsti leikjunum fyrir íslensku þjóðina. 11.3.2016 12:26
Árni Gunnarsson nýr formaður Rauða krossins í Reykjavík Hefur áður sinnt stjórnarsetu fyrir félagið. 11.3.2016 12:09
„Herraklippingum“ hefur fjölgað tífalt síðasta áratuginn Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir segir að ófrjósemisaðgerðum karla hafi fjölgað mikið á síðustu árum. 11.3.2016 10:54
Ákærður fyrir að stinga mann með Swiss Army hníf í Austurstræti Tvítugur karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan The Laundromat Café við Austurstræti. 11.3.2016 10:53
Íslendingar eiga sinn eigin Bobby Fischer Íslandsmeistarinn Héðinn Steingrímsson neitaði að taka þátt í Reykjavíkurskákmótinu því borðin eru of breið. 11.3.2016 10:41
Myndbönd af nöktum mönnum í Laugardalslaug birt á fjölsóttri klámsíðu Forstöðumaður Laugardalslaugar segir símanotkun í búningsklefum vandamál og starfsfólk fái reglulega yfir sig skít og skammir þegar það gerir athugasemdir við símanotkun. 11.3.2016 10:05
Mjög slæmt veður um allt land á morgun Vissara er að fylgjast með niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir þar sem vatnsveðrið verður viðvarandi um helgina. 11.3.2016 09:58
Landsmenn 332.529 talsins í byrjun árs Fólksfækkun var á þremur landsvæðum, á Vestfjörðum, á Austurlandi og á Norðurlandi vestra. 11.3.2016 09:41
Popúlismi aðalvandi stjórnmálanna Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, ræðir ferilinn í pólitíkinni, stöðu Sjálfstæðisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin. 11.3.2016 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir kjörfylgi Stjórnarflokkarnir bæta nokkuð við sig frá könnun sem gerð var í lok janúar. Píratar gefa hins vegar lítillega eftir. Björt framtíð nær ekki að rétta úr kútnum og mælist enn án þingmanns. Ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn án Pírata. 11.3.2016 07:00
Ferðafólki att á kaldan klaka við Gullfoss Gríðarlegt svell er yfir öllu við Gullfoss þar sem ferðamenn á öllum aldri fikra sig varfærnislega í átt að náttúruperlunni. Lítið er gert til að draga úr hálkunni og gera leiðina greiðfærari. 11.3.2016 07:00
Yfir eitt þúsund lentu í umferðarslysum 2015 Fjöldi látinna og alvarlegra slasaðra er 24 prósentum yfir markmiðum. Fé til umferðaröryggisáætlunar er ekki á fjárlögum en á að koma eftir öðrum leiðum. 11.3.2016 07:00
Síle hefur aflétt banni á innflutningi lifandi laxahrogna frá Íslandi Yfirvöld í Síle hafa opnað landamæri sín að nýju fyrir innflutningi á laxahrognum frá Íslandi. Þarlend yfirvöld lögðu á innflutningsbann eftir að VHS-veira greindist í fyrsta sinn hér á landi síðastliðið haust, segir í frétt Matvælastofnunar. 11.3.2016 07:00
Tveir þriðju reyna endurlífgun Framfarir í meðferð, forvarnir og lífsstílsbreyting er talin orsök þess að æ færri fara í hjartastopp. Árangur í endurlífgun hérlendis er góður á heimsvísu. Almenningur bjargar fjölmörgum mannslífum á ári hverju. 11.3.2016 07:00
Telur Fjólu sniðgengna af fáfróðum í ráðuneyti Snædís Rán Hjartardóttir er ósátt við vinnubrögð mennta- og menningarmálaráðuneytis. Snædís segir ráðuneytið hafa sniðgengið Félag fólks með samþætta sjón - og heyrnarskerðingu. Hún bíði breytinga eftir dóm um túlkaþjónustu. 11.3.2016 07:00
Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum Hálkublettir eru á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu. 10.3.2016 22:47
Skoða beri aðra flugvallarvalkosti Áætlað er að nýta tugi milljarða króna til að stækka og bæta Keflavíkurflugvöll á árinu. Forstjóri Icelandair Group segir ekki úr vegi að kanna hvort fyrir hendi séu betri kostir, því horfa eigi áratugi fram í tímann. 10.3.2016 21:30
Háskóli Íslands í 131. til 140. sæti yfir bestu háskóla Evrópu Nýr matslisti Times Higher Education European Top 200 Rankings var birtur í dag. 10.3.2016 21:22
Hagar þurfa að greiða fjölskyldu sem það þjófkenndi bætur Fjölskyldan var sökuð um að hafa stolið hárlit og var gert að tæma vasa sína fyrir framan aðra viðskiptavini verslunarinnar. 10.3.2016 20:30
Hópur eldri borgara íhugar málsókn vegna ágreinings um húsgjöld Íbúarnir saka félagið um að nota sjóðinn til að standa straum af óskyldum kostnaði en heildarupphæðin hleypur á milljónum króna. 10.3.2016 20:00
Happdrætti Háskólans: 94 milljónir til vinningshafa 3.351 miðaeigendur fengu vinning í útdrætti kvöldsins. 10.3.2016 19:50
„Þetta verður engin lundabúð” Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar flytur af Laugaveginum eftir rúmlega hundrað ára verslunarrekstur. 10.3.2016 19:40
Brjóst Heiðrúnar sprakk: „Titraði og froðufelldi af sársauka“ Heiðrún Teitsdóttir lenti ítrekað í því að brjóst hennar stíflaðist við brjóstagjöf með þeim afleiðingum að það sprakk. 10.3.2016 19:00
Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10.3.2016 19:00
Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10.3.2016 18:16
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir „ferðasjúka barþjóninum“ Konstantin Deniss Fokin dæmdur í sex mánaða fangelsi. 10.3.2016 17:27
Maður í vímu sló til níu ára drengs á Laugavegi Maðurinn var handtekinn á veitingastað á Frakkastíg og færður í fangageymslu. 10.3.2016 17:21
Afdrifarík steggjun í Mjölni fyrir dóm: „Þú ert búinn að fótbrjóta mig“ Lárus Óskarsson stefndi Mjölni og Árna Ísakssyni eftir að hafa fótbrotnað í steggjun í Mjölni. 10.3.2016 17:00
Hnífsstunguárásin: Sagðist fyrr um kvöldið ætla að drepa félaga sinn með hnúajárni Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem játað hefur að hafa stungið annan mann, félaga sinn, í bakið við Sæmundargötu aðfaranótt sunnudags sæti ekki áfram gæsluvarðhaldi, en samkvæmt dómi Hæstaréttar mun maðurinn vera í gæsluvarðhaldi til 6. apríl næstkomandi. 10.3.2016 16:52
Mikill verðmunur á páskaeggjum Allt að 57 prósent verðmunur er á páskaeggjum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. 10.3.2016 16:11