Landsmenn 332.529 talsins í byrjun árs Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2016 09:41 Mikil fólksfjölgun var á höfuðborgarsvæðinu, en þar voru íbúar 2.333 fleiri 1. janúar 2016 en ári fyrr. Vísir/Stefán Landsmenn voru 332.529 talsins í byrjun árs og hafði fjölgað um 3.429 frá sama tíma árið 2015. Landsmönnum fjölgaði því um eitt prósent milli ára. Í frétt á vef Hagstofunnar segir að konum og körlum fjölgaði sambærilega á árinu og voru karlar alls 2.011 fleiri en konur. „Mikil fólksfjölgun var á höfuðborgarsvæðinu, en þar voru íbúar 2.333 fleiri 1. janúar 2016 en ári fyrr. Það jafngildir 1,1% fjölgun íbúa á einu ári. Hlutfallslega varð fólksfjölgunin hins vegar mest á Suðurnesjum þar sem fjölgaði um 2,2% eða 483 frá síðasta ári. Fólki fjölgaði einnig á Suðurlandi, um 445 einstaklinga (1,8%), og um 200 (1,2%) á Vesturlandi. Minni fólksfjölgun var á Norðurland eystra (0,3%). Fólksfækkun var á þremur landsvæðum, á Vestfjörðum þar sem fækkaði um 87 manns (1,2%), á Austurlandi þar sem fækkaði um 44 (0,3%) og á Norðurlandi vestra þar sem fækkaði um tvo (0,1%).Níu sveitarfélög hafa yfir 5.000 íbúa Hinn 1. janúar 2016 voru 74 sveitarfélög á landinu sem er óbreyttur fjöldi frá fyrra ári. Sveitarfélögin eru misstór. Alls var íbúatala sex sveitarfélaga undir 100 en undir 1.000 í 41 sveitarfélagi. Einungis níu sveitarfélög höfðu yfir 5.000 íbúa.Í þéttbýli bjuggu 311.850 manns Hinn 1. janúar 2016 voru 61 þéttbýlisstaður með 200 íbúa eða fleiri á landinu og hafði þeim fjölgað um einn frá fyrra ári. Auk þeirra voru 35 smærri staðir með 50–199 íbúa sem er fækkun um tvo frá fyrra ári. Í þéttbýli bjuggu 311.850 manns 1. janúar 2016 og hafði þá fjölgað um 3.335 á árinu. Í dreifbýli og smærri byggðakjörnum bjuggu 20.679 manns,“ segir í fréttinni. Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Landsmenn voru 332.529 talsins í byrjun árs og hafði fjölgað um 3.429 frá sama tíma árið 2015. Landsmönnum fjölgaði því um eitt prósent milli ára. Í frétt á vef Hagstofunnar segir að konum og körlum fjölgaði sambærilega á árinu og voru karlar alls 2.011 fleiri en konur. „Mikil fólksfjölgun var á höfuðborgarsvæðinu, en þar voru íbúar 2.333 fleiri 1. janúar 2016 en ári fyrr. Það jafngildir 1,1% fjölgun íbúa á einu ári. Hlutfallslega varð fólksfjölgunin hins vegar mest á Suðurnesjum þar sem fjölgaði um 2,2% eða 483 frá síðasta ári. Fólki fjölgaði einnig á Suðurlandi, um 445 einstaklinga (1,8%), og um 200 (1,2%) á Vesturlandi. Minni fólksfjölgun var á Norðurland eystra (0,3%). Fólksfækkun var á þremur landsvæðum, á Vestfjörðum þar sem fækkaði um 87 manns (1,2%), á Austurlandi þar sem fækkaði um 44 (0,3%) og á Norðurlandi vestra þar sem fækkaði um tvo (0,1%).Níu sveitarfélög hafa yfir 5.000 íbúa Hinn 1. janúar 2016 voru 74 sveitarfélög á landinu sem er óbreyttur fjöldi frá fyrra ári. Sveitarfélögin eru misstór. Alls var íbúatala sex sveitarfélaga undir 100 en undir 1.000 í 41 sveitarfélagi. Einungis níu sveitarfélög höfðu yfir 5.000 íbúa.Í þéttbýli bjuggu 311.850 manns Hinn 1. janúar 2016 voru 61 þéttbýlisstaður með 200 íbúa eða fleiri á landinu og hafði þeim fjölgað um einn frá fyrra ári. Auk þeirra voru 35 smærri staðir með 50–199 íbúa sem er fækkun um tvo frá fyrra ári. Í þéttbýli bjuggu 311.850 manns 1. janúar 2016 og hafði þá fjölgað um 3.335 á árinu. Í dreifbýli og smærri byggðakjörnum bjuggu 20.679 manns,“ segir í fréttinni.
Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira