Eðlilegt að launafólk njóti velgengni fyrirtækja Heimir Már Pétursson skrifar 11. mars 2016 12:59 Formaður Verkalýðsfélags Akraness ætlar að kanna hvort ekki sé vilji til þess hjá HB Granda að hækka laun fiskverkafólks umfram kjarasaminga vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. En stjórn Granda leggur til að greiddir verði rúmir þrír milljarðar í arð til hluthafa og stjórnarlaun hækki um tuttugu prósent. Ef tillaga stjórnar HB Granda verður samþykkt munu mánaðrleg stjórnarlaun hækka úr 200 þúsund krónum í 240 þúsund og stjórnarformanns í 480 þúsund krónur. Á síðasta ári hækkuðu stjórnarlaun um 33 prósent og milljarða arður var sömuleiðis greiddur út. Þá gagnrýndi Verkalýðsfélag Akraness hækkun stjórnarlaunanna harðlega enda væri hún langt umfram hækkun almennra launa. Vilhjálmur Birgisson formaður félagsins segir gott að fyrirtækjum gangi vel. „Við gagnrýndum þetta harðlega í fyrra. Það jákvæða sem gerðist þá var að forstjóri HB Granda kom til okkar og við náðum samkomulagi um að lagfæra laun fiskvinnslufólks langt umfram það sem var að gerast í almennum kjarasamningum. Fiskvinnslufólk hér á Akranesi hækkaði um tæp 30 prósent í fyrra þannig aðþeir komu verulega til móts við okkur,“ segir Vilhjálmur. Sú launabót hafi lagt sig á 90 þúsund krónur á mánuði. En gangi boðun hækkunar á stjórnarlaunum eftir hafa þau hækkað um 53 prósentustig á einu ári.Sýnist þér fyrirtækið þá geta lagfært laun þíns fólks aftur núna?„Gott ef maður tekur ekki bara upp símann og slær á Vilhjálm og ræðir við hann um hvort það sé hægt,“ svavar Vilhjálmur. Það sé mikilvægt að fyrirtæki vaxi og dafni og þegar þeim gangi vel eigi starfsmenn að njóta þess eins og hluthafar og stjórnarmenn. Nú séu aðilar vinnumarkaðrins hins vegar að velta fyrir sér að taka upp nýtt vinnumarkaðslíkan, samkvæmt svo kölluðu SALEK samkomulagi. Það hafi að markmiði að stofna þjóðhagsráð sem muni ákveða hámarkslaunabreytingar til launafólks hverju sinni. „Og ef þetta þjóðhagsráð kæmist að þeirri niðurstöðu að það mætti ekki hækka laun um meira en þrjú prósent yrði stéttarfélögunum skylt að fara eftir því. Þetta gagnrýni ég harðlega og mun berjast af alefli gegn því. Vegna þess að að dæmi eins og nú í sjávarútvegnum og víðar í samfélaginu sýna okkur svo ekki verður um villst að það er svigrúm til enn frekari hækkana launa hjá þeim sem eru að skapa þennan hagnað.“ Hann muni því setja sig í samband við Vilhjálm Vilhjálmsson forstjóra Granda og ræða launamálin. „Gott ef ég heyri ekki í honum, kannski í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson. Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Formaður Verkalýðsfélags Akraness ætlar að kanna hvort ekki sé vilji til þess hjá HB Granda að hækka laun fiskverkafólks umfram kjarasaminga vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. En stjórn Granda leggur til að greiddir verði rúmir þrír milljarðar í arð til hluthafa og stjórnarlaun hækki um tuttugu prósent. Ef tillaga stjórnar HB Granda verður samþykkt munu mánaðrleg stjórnarlaun hækka úr 200 þúsund krónum í 240 þúsund og stjórnarformanns í 480 þúsund krónur. Á síðasta ári hækkuðu stjórnarlaun um 33 prósent og milljarða arður var sömuleiðis greiddur út. Þá gagnrýndi Verkalýðsfélag Akraness hækkun stjórnarlaunanna harðlega enda væri hún langt umfram hækkun almennra launa. Vilhjálmur Birgisson formaður félagsins segir gott að fyrirtækjum gangi vel. „Við gagnrýndum þetta harðlega í fyrra. Það jákvæða sem gerðist þá var að forstjóri HB Granda kom til okkar og við náðum samkomulagi um að lagfæra laun fiskvinnslufólks langt umfram það sem var að gerast í almennum kjarasamningum. Fiskvinnslufólk hér á Akranesi hækkaði um tæp 30 prósent í fyrra þannig aðþeir komu verulega til móts við okkur,“ segir Vilhjálmur. Sú launabót hafi lagt sig á 90 þúsund krónur á mánuði. En gangi boðun hækkunar á stjórnarlaunum eftir hafa þau hækkað um 53 prósentustig á einu ári.Sýnist þér fyrirtækið þá geta lagfært laun þíns fólks aftur núna?„Gott ef maður tekur ekki bara upp símann og slær á Vilhjálm og ræðir við hann um hvort það sé hægt,“ svavar Vilhjálmur. Það sé mikilvægt að fyrirtæki vaxi og dafni og þegar þeim gangi vel eigi starfsmenn að njóta þess eins og hluthafar og stjórnarmenn. Nú séu aðilar vinnumarkaðrins hins vegar að velta fyrir sér að taka upp nýtt vinnumarkaðslíkan, samkvæmt svo kölluðu SALEK samkomulagi. Það hafi að markmiði að stofna þjóðhagsráð sem muni ákveða hámarkslaunabreytingar til launafólks hverju sinni. „Og ef þetta þjóðhagsráð kæmist að þeirri niðurstöðu að það mætti ekki hækka laun um meira en þrjú prósent yrði stéttarfélögunum skylt að fara eftir því. Þetta gagnrýni ég harðlega og mun berjast af alefli gegn því. Vegna þess að að dæmi eins og nú í sjávarútvegnum og víðar í samfélaginu sýna okkur svo ekki verður um villst að það er svigrúm til enn frekari hækkana launa hjá þeim sem eru að skapa þennan hagnað.“ Hann muni því setja sig í samband við Vilhjálm Vilhjálmsson forstjóra Granda og ræða launamálin. „Gott ef ég heyri ekki í honum, kannski í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson.
Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira