Læknafélagið telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða arð Atli ísleifsson skrifar 11. mars 2016 12:58 Velferðarráðuneytið kynnti í síðasta mánuði að fjármögnun heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verði breytt þannig að „fjármagn til reksturs endurspegli þann sjúklingahóp sem viðkomandi heilsugæslustöð þjónar“. Vísir/Getty Stjórn Læknafélags Íslands telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða eðlilegan arð af rekstrinum. Annað sé í mótsögn við þær reglur sem gilda um aðra aðila í sambærilegum rekstri. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu vegna tillagna heilbrigðisráðherra um heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Velferðarráðuneytið kynnti í síðasta mánuði að fjármögnun heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verði breytt þannig að fjármagn til reksturs endurspegli þann sjúklingahóp sem viðkomandi heilsugæslustöð þjónar. Markmiðið sé að færa inn í rekstur heilsugæslunnar faglega og fjárhagslega hvata sem stuðli að betri þjónustu, hagkvæmari rekstri og geri heilsugæslunni kleift að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Í ályktuninni stjórnar Læknafélagsins segir að stjórnin styðji tillögur ráðherra um fjölgun heilsugæslustöðva og heimilislækna til að mæta brýnni þörf íbúa höfuðborgarsvæðisins fyrir betri þjónustu. „Með tillögunum er að auki fyrirkomulagi fjármögnunar heilsugæslunnar breytt þannig að hún endurspeglar betur þjónustuþörfina og um leið er opnað fyrir fjölbreytt rekstrarform innan heilsugæslunnar. Hvorutveggja er í fullu samræmi við sameiginlega yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og læknafélaga í tengslum við kjarasamninga lækna í byrjun síðasta árs. Læknafélag Íslands telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða eðlilegan arð af rekstrinum enda er annað í mótsögn við þær reglur sem gilda um aðra aðila í sambærilegum rekstri. Annað gæti haft neikvæð áhrif á fjárfestingu og rekstur heilsugæslustöðvanna og þannig unnið gegn markmiðum úrbótanna.“ Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða eðlilegan arð af rekstrinum. Annað sé í mótsögn við þær reglur sem gilda um aðra aðila í sambærilegum rekstri. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu vegna tillagna heilbrigðisráðherra um heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Velferðarráðuneytið kynnti í síðasta mánuði að fjármögnun heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verði breytt þannig að fjármagn til reksturs endurspegli þann sjúklingahóp sem viðkomandi heilsugæslustöð þjónar. Markmiðið sé að færa inn í rekstur heilsugæslunnar faglega og fjárhagslega hvata sem stuðli að betri þjónustu, hagkvæmari rekstri og geri heilsugæslunni kleift að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Í ályktuninni stjórnar Læknafélagsins segir að stjórnin styðji tillögur ráðherra um fjölgun heilsugæslustöðva og heimilislækna til að mæta brýnni þörf íbúa höfuðborgarsvæðisins fyrir betri þjónustu. „Með tillögunum er að auki fyrirkomulagi fjármögnunar heilsugæslunnar breytt þannig að hún endurspeglar betur þjónustuþörfina og um leið er opnað fyrir fjölbreytt rekstrarform innan heilsugæslunnar. Hvorutveggja er í fullu samræmi við sameiginlega yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og læknafélaga í tengslum við kjarasamninga lækna í byrjun síðasta árs. Læknafélag Íslands telur að rekstrarfélögum í heilsugæslu eigi að vera heimilt að greiða eðlilegan arð af rekstrinum enda er annað í mótsögn við þær reglur sem gilda um aðra aðila í sambærilegum rekstri. Annað gæti haft neikvæð áhrif á fjárfestingu og rekstur heilsugæslustöðvanna og þannig unnið gegn markmiðum úrbótanna.“
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira